Ný vikutíðindi - 08.10.1971, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI
7
LÁRÉTT: 45. táldregur 14. farvegurinn
1. rausnarleg 48. eldstæði 16. kletts
7. uppþotum 49. hreinn 17. byrjendanna
12. taldi 50. endar 20. afurð
13. yrkir 52. vatnsfall 21. andaðist
15. þegar 54. suð 22. tvíhljóði
16. mannvænlegan 55. eins 23. hrúga
18. tímabil 56. arfborna 26. ekið
19. stúlka 59. skóli 27. fuglar
20. brodd 60. leiða 31. gjöf
22. utan 63. spilinu 32. drulla
24. fiskur 65. sparsemin 35. mongólsk
25. miðju 66. stillt 37. bjart
26. hópum LÓÐRÉTT: 38. rándýr
28. drykkurinn 41. stal
29. forsetning 1. eyðilegjpa 42. ráka
30. drykkur 2. lindi 43, ritast
31. eins 3. rándýr 46. fénaður
33. spil 4. topp 47. fótarhluti
34. frumefni 5. borðandi 51. gufu
35. illviðri 6. yggldur 53. ávallt
36. ríki 7. mynni 57. ætt
38. mælir 8. vélarhluta 58. hnus
39. skip 9. ílát 61. borða
40. glíma 10. samstæðir 62. skammst.
42. skammst. 11. fjáðar 63. nes
44. brynja 12. réttargerð 64. vafaorð
stunu og féll í öngvit. Klukku-
stundum saman var leitað að
Noel, en án árangurs. En þeir
bjartsýnustu vonuðu; að Noel
hefði tekizt að synda til einnar
af Fiji-eyjunum, sem var ekki
langt undan.
Þegar skipið lagðist við land-
fsstar í San Francico, bárust
dánarfregnir úr annarri átt:
Pat Hull hafði sýkzt af heift-
arlegri lungnabólgu og dáið.
Nnia tók þessari fregn með
daufum eyrum. Það var eins
og andlit hennar hefði misst all-
an lit og tilfinningu, eins og
öll manneskjan væri slegin
doða. Eftir það var hún ekki
við karlmann kennd.
HÚSIÐ númer 194 í Sjöunda
Stræti var mjög hrörlegt, enda
í því hverfi New Yorkborgar,
sem bráðlega hlotnaðist nafnið
„Eldhús vítis“. Læknirinn hrað-
aði sér að banabeði konunnar,
sem gekk undir nafninu Fanny
Gobbons.
Lækninum hnykkti við, er
hann leit draslarabraginn á öllu
þarna innan dyra. Fyrir brot-
inn gluggann var hengt slitur af
snjáðu gólfteppi. Rúm var ekki-
ert, en konan lá á gólfinu á
skítugri dýnu með þrjú lök sem
ábreiðu. Þótt konan væri ekki
nema fjörutíu og tveggja ára
gömul, leit hún út fyrir að vera
gamalmenni, sem ekkert var
annað en skinnið og beinin.
Vinstri helmingur líkamans var
máttlaus, og húðin yfir kinn-
beinunum var óhugnarlega gul.
Þegar konan varð vör við
lækninn, greip hún þétt um
handlegg hans og mændi á and
lit hans sóttheitum vonaraug-
um.
„Ég er svo hrædd Alex,“
mælti hún rámri röddu. „Yfir-
gefðu mig ekki.“
„Ég skal ekki fara,“ svaraði
læknirinn næstum við eyra
hennar.
„Þú ERT Alex, er það ekki?“
spurði hún tortryggin.
„ Já... ég er Alex,“ svaraði
læknirinn, sem vissi, að allt það,
sem hann gat gert fyrir þennan
vesæla sjúkling, var að svara
á þennan veg.
Hún dró djúpt andann og bros
færðist yfir varir hennar.
Nokkrum andartökum síðar
féll hönd hennar af armi lækn-
isins.
J ARÐ ARFARARD AGIJR-
INN var drungalegur og níst-
ingskaldur. Einungis læknirinn
gerði sér ómak að aka út til
Greenwood-kirkjugarðsins í
Brooklyn til að votta sína síð-
ustu virðingu.
Á legsteininum stóð:
FRÚ ELIZA GILBERT
42 ÁRA
ANDAÐIST í JANÚAR 1861
Þannig endaði hin umbrota-
sama ævi Lolu Montez.
Efnaleg verðmæti lét hún
engin eftir sig en hennar vegna
samdi Franz Liszt sónötu, og
Jósef Steiler málaði af henni
mynd, sem slapp ósködduð
gegnum stríð Adolfs Hitlers og
fékk aftur sinn stað í Listasafn-
inu.
Einu sinni hafði hún skrifað
í bréfi til góðs vinar: „Líf mitt
hefur verið svo margbreytilegt
og ævintýraríkt, að ég held það
standist samanburð við flestar
skáldsögur. Stundum, þegar ég
rifja upp fyrir mér það, sem ég
hef upplifað, verður mér á að
hugsa: Getur þetta allt verið
raunveruleiki? Er ég í raun
og veru til — eða er þetta allt
saman draumur?"
* Fóstureyðingar
Framhald af bls. 1
benda á, að um 70% af rúm-
lega 1000 fæðingalæknum,
sem spurðir voru álits á
frelsi til fóstureyðinga, voru
því meðmæltir.
í mörgum ríkjum Banda-
ríkjanna hafa fóstureyðing-
ar verið gefnar frjálsar, og
er kostnaður við slíka að-
gerð nokkuð mismunandi
eftir því, hvort um er að
ræða einkasjúkraliús, rekin
af bísnessmönnum, eða al-
menn sjúkrahús. 1 liinum
fyrrnefndu mun kostnaður-
inn vera um 400 dollarar
(eða um 35.000 krónur), en
á almennum sjúkrahúsum
150-200 dollarar.
Það er sannarlega margt,
sem mælir með því að þessi
mál verði tekin til alvarlegr
ar yfirvegunnar liérlendis,
og ber þá ef til vill fyrst
og fremst að hafa í huga
breytt viðhorf sérfróðx*a
manna og lækna — og þá
ekki hvað sízt almennings-
álitið.
Talsvert mun liafa verið
um það, að ráðþrota og nið-
ui-bi'otnar stúlkur, sem hafa
orðið vanfærar liérlendis,
hafa í örvinglan leitað á náð-
ir sterkra lyfja — drukkið
ofan í antabus, og þar frarn
eftir götunum, og reynt að
losna þannig við fóstur; og
ótalin eru þau dauðsföll,
sem hlotist hafa af slíku.
Þá munu og leynast hér
einhverjar kellingar og
hómópatar, sem eitthvað
liafa gert af því að fást við
fóstureyðingar. Ekki þai’f að
taka það fram, hve ógeðslegt
slíkt kx*ukk er, en óhætt er
að segja, að ástandið liér-
lendis í þessum efnum er
fyrir neðan allar hellui*.
* Samfarfr
Framhald af bls. 1
innar um það sem í Amer-
iku vestur er kallað „Love
Treatment“ og fólgið í nánu
kynfei’ðislegu sambandi sál-
fi'æðings og sjúklings. Hins
vegar halda aði*ir sérfræð-
ingar því fram, að slíkar að-
gei*ðir verki eins og LSD á
sjúklinga og séu því i vafa-
samara lagi!
Þetta mál hefur ekki ver-
ið rannsakað til neinnar hlýt
ar, og er ekki úr vegi að is-
lenzkir sálfræðingar riði á
vaðið í þessum efnuni!
* Raddir
Framhald af bls. 1
svona i*usli á vinnustað.
Enn eitt skil ég aldrei:
hver leigir þessum lýð ????
Finnar liafa nýlega útilok
að hálf-svertingja frá vinnu-
mai’kaði, og Danir, Svíar og
Norðmenn eru alvarlega, að
huga að svipuðum aðgerð-
um, enda mótmæla vei’ka-
lýðsfélögin ákaft, að fólk
þetta sé tekið í vinnu.
Að lokum skora ég á alla,
sem hlut eiga að máli, að
sjá svo urn, að flóðbylgja
af þessum lýð, komi ekki
inn i landið, þegar Danir,
Svíar og Noi'ðmenn fara oð
hreinsa til hjá sér.
Virðingarfyllst,
Jón Sigurðsson,
sjómaður.
KROSSGÁTAN
mmamsBEammsssammmmmtmmmmmmmmtammmasmmaBKMam
Lifandi lík krufið
Á miðöldunum var ekki far-
ið í launkofa með lík, sem þurfti
að kryfja. Það var gert í eins
konar „leikhúsi“, þar sem stórt
borð var á miðju gólfi fyrir
líkið, og bekkir allt í kring, þar
sem áhorfendur gátu setið. Það
var litið á slíka viðburði sem
beztu skemmtanir, og menn
skemmtu sér þá einnig um leið
á annan hátt, svo að oft varð
að kasta fólki út, eins og það
væri á illræmdri ,,knæpu“.
Einu sinni kom það fyrir, að
það varð að hætta við allt í
miðju kafi, vegna þess, að þeg-
ar farið var að kryfja líkið, en
það var af nýhengdum manni,
þá lifnaði hann við.
Líf á Marz ?
Dagurinn á Marz er mjög lík-
ur degi jarðarinnar að lengd,
aðeins rúmum hálftíma lengri.
En Marz er miklu kaldari en
jörðin. Heitustu dagar þar við
miðjarðarlínu eru varla mikið
yfir 10° C, og þá má geta nærri
hvernig hitinn er, þegar nær
dregur heimskautunum.
Gaman verður að fá úr því
skorið í vetur, hvort nokkurt
ÞETTA
líf þróast á Marz en þá verður
sent geimskip þangað til rann-
sókna.
Þarfar mýs
í Englandi eru mýs ræktaðar
til skemmtunar, og hafðar í hús
um. í nærri því hverri stór-
borg er „Músaklúbbur“, þ. e.
músavinafélag. Mýsnar sem
ræktaðar eru, eru útlendar að
uppruna en við víxlun tegund-
anna eru komin fram mjög
mörg litarafbrigði. Sumar af
þessum músum eru hvítar eða
gular, brúnar, rauðar, fjólublá-
ar_ bláar, silfurlitaðar, svartar,
o. s. frv.
í fyrra stríðinu komu þessar
mýs að góðu liði. Þær voru flutt
ar milljónum saman til víg-
stöðvanna; þeim var varpað nið-
ur í skotgrafir og kafbáta, til
þess að séð yrði, hvort þar
væru eitraðar lofttegundir. Eft-
ir stríðið gaf enska stjórnin
„Músavinafélagi Breta“ (The
National Mouse-Club) stóra silf
urskál, en á hana var letrað
þökk fyrir hjálp þá, sem mýsn-
ar höfðu veitt í stríðinu.
Jarðskjálftar
Það sem almennt og einu
nafni er nefnt jarðskjálftar, eru
snöggir kippir í jarðskorpunni.
Jarðskjálftar eru mjög almenn-
ir víða um lönd, og sums stað-
ar eru þeir daglegir viðburðir,
eins og t. d. í Japan^ þar sem
koma um 600 jarðskjálftar aS
meðaltali á ári, og margir mjög
miklir. f höfuðborg Japans hafa
verið taldir yfir 2000 jarð-
skjálftakippir á síðustu 25 ár-
um.
Hér í Evrópu eru jarðskjálft-
ar algengastir í Grikklandi, þar
næst í Suður-Ítalíu og loks hér
á landi. Sums staðar í álfunni,
eins og t. d. í Danmörku og
norðanverðu Þýzkalandi^ verð-
ur þeirra varla nokkurn tíma
vart.
Úreltar
reglugsröir
Stúdent einn við Oxford-há-
skólann fór að gramsa í göml-
um reglugerðum skólans og
komst að þeirri niðurstöðu, að
hann ætti heimtingu á að fá
edna ölkrús á dag á meðan
hann væri í prófinu.
Eftir allmikið þjark neyddist
skólaráðið til að láta undan
kröfum hans, vegna þess að
reglugerðin, sem hann vitnaði
í, hafði aldrei verið numin úr
gildi.
En skólaráðið gróf upp fleiri
ákvæði í þessari reglugerð, því
að daginn eftir að þeir höfðu
orðið að láta undan kröfum
piltsins, tókst þeim að sekta
hann um 5 sterlingspund vegna
þess að hann gengi ekki með
sverð.