Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.03.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 31.03.1972, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 en kona hans varð fyrri til. Lárétt: 45 gjöf 12 land „Örugglega um ellefuleytið, 1 gengur 48 óhreinkar 14 hljómar þegar ég hafði sett upp mjólk- 7 aðdráttarefni 49 fæða 16 þráastar ina í kakóið. Manstu ekki eftir 12 tré 50 sláa 17 veiðarfærin þessu? Það hafði soðið út um 13 samfest 52 forsetning 20 skinn alla vélina, þegar við komum 15 áflog 52 forsetning 21 flatmagaði aftur út í eldhúsið.“ 16 innfærða 54 stefna 22 er sagt „Og svo síðar?“ 18 stafi 55 öf. tvíhljóði 23 húð „Það mun hafa verið um 19 fúablettur 56 orkudrifinn 26 brokka það bil klukkustundu síðar, 20 mann 59 átt 27 talar að við urðum að fara inn aft- 22 ílát 60 beinin 31 mylsna ur. 24 ný 63 húsgagna 32 ógnar „Mér hefur orðið á skyssa,“ 25 frelsa 65 aðsjálla 35 rennslis sagði gamli húsbóndinn. „Varð 26 lærðum 66 daufari 37 drollar að rífa allt í tætlur. Ég ætla 28 kúgað 38 feður að biðja ykkur um að skrifa 29 greinir 41 áburður undir aftur.“ 30 dýrahljóð Lóðrétt: 42 valsa KROSSGÁTAN Og það gerðum við. Og síð- ar gaf húsbóndinn hvoru okk- ar álitlega peningaupphæð. „Ég arfleiddi ykkur ekki að neinu,“ sagði hann, „en ár- lega, meðan ég lifi, fáið þið þessa upphæð til þess að eiga eitthvert sparifé, þegar ég er látinn.“ Og sannarlega stóð hann við orð sín. Poirot varð hugsi. „Hvað gerði Marsh eftir að þið höfðuð skrifað undir? Mim ið þið það?“ „Hann fór til þorpsins til að greiða reikninga." Þetta virðist ekki vera álit- legt. Poirot reyndi annað bragð. Hann rétti fram lykil- inn að skrifborðinu. „Er þetta rithönd húsbónda ykkar?“ Það gat hafa verið ímynd- un, en mér fannst líða eitt eða tvö augnablik áður en Baker svaraði: „Já, herra, það er hans rit- hönd.“ Hann lýgur, hugsaði ég með mérr'En hvers vegna? „Hefir húsbóndi yðar leigt húsið? — Hafa nokkrir ó- kutihiigír 1 'ícomið í húsið þrjú síðustu árin?“ „Nei, herra.“ „Engir gestir?“ „Aðeins ungfrú Violet.“ „Engir ókunnugir komið inn í þetta herbergi?“ „Nei, herra. „Þú gleymir verkamönnun- um, Jim,“ sagði kona hans í áminningartón. „Verkamönnunum?“ Poirot sneri sér að henni. „Hvaða verkamönnum? “ Konan skýrði frá því, að um það bil tveimur og hálfu ári áður hefðu verkamenn komið í húsið til viðgerða. Henni var ekki Ijóst hvers kyns viðgerðir var um að ræða. Hún virtist líta á þær sem einhverja duttlunga úr húsbóndanum, og alls óþarfar. Verkamennirnir höfðu verið um tíma í skrifstofunni, en hvað þeir höfðu gert þar, gat hún ekkert um sagt, því að húsbóndinn hafði hvorugu þeirra hleypt inn, meðan verið var að vinna þar. Til allrar óhamingju mundu þau ekki hvaða fyrirtæki hafði annast. verkið, en mundu áreiðanlega að það var í Plymouth. „Okkur miðar áfram, Hast- ings,“ sagði Poirot, og neri saman höndunum um leið og Bakershjónin fóru út úr her- berginu. „Það er augljóst að hann gerði aðra erfðarskrá og fékk svo verkamenn frá Ply- mouth til að gera hæfilegan felustað f stað þess að rífa upp gólfið og berja á alla Framhald á bls. 5 31 fótabúnað 33 forsetning 34 guð 35 höfðingja- afkomandi 36 skammst. 38 fisk 39 duft 40 bardagi 42 sama 44 krafsa 1 fugli 2 veizla 3 rúmfatnaður 4 jurt 5 duft 6 tröllaklofunum 7 leit 8 rikjafélag 9 op 10 ríki 11 lánaðar 43 vermdi 46 guð 47 forsenting 51 vökvi 53 yfirgefið 57 föður 58 veiðarfæri 61 greinir 62 frumefni 63 átt 64 tónn > _ 2 y 1 4 1? 15 1 H 19 h, * □ 30 15 ib 37] [33 i M 1 L 5° 51 55 L S’ 60 “ 61 Kvennabó§mn, vín§velgnrmn og frelsishetjan MUSTAFA KEMAL ATATUF.K Sagan af eiiniin snjallasta þjóðarlei5toga, sem komið hefur fram á þessari öld.... Síðari hluti Griða var ekki beðið, enda ekki gefin. Byssustingir voru reknir á hol, snúið, rifnir út. Fætur voru notaðir, fingur til þess að reka úr augu, jafnvel tennur. Hin vitfirringslegu ösk ur yfirgnæfðu allt á orustuvell inum, þar til fyrsta æðið leið hjá. Grísku hermennirnir sóttu á, en hinir miklum mun lið- færri Tyrkir urðu nauðugir að láta undan síga. Svo kvað við skipun, og þeir hörfuðu í snatri til næstu skotgrafar, snerust á hæli og helltu kúlna hríð í hinar þéttu hermanna- raðir, sem fram sóttu. Grísku hermennirnir strá- féllu, en sóttu samt fram. Vað andi í líkum fram til skotgraf- anna, en þar tóku Tyrkir á móti með byssustingjum og1 návígið hélt áfram. Hver ein- asta skotgröf var full af lík- um, sem hlóðust upp, en blóð- straumar runnu og söfnuðust í polla og tjarnir. Grikkjum fannst anatoliska hásléttan vera endalaus röð af skot- gröfum — sem hún líka var. MUSTAFA Kemal barðist á skipulögðu undanhaldi. Hann mátti ekki við því að láta hermenn sína falla. Þetta var ekki Gallipoli, þar sem undan- hald þýddi ófarir. Þetta var stríð annars eðlis. Hér var máttur dreginn úr óvimmum með því að hörfa. Tyrkir héldu hægt undan, og hvert fet, sem þeir létu af hendi, var hulið líki grísks hermanns. Samt tóku Grikkir hverja skotgröfina á fætur annarri í hreystilegum, en ár- angurslausum tilraunum til þess að ná taki á fjandmannin- um. — Þeir vildu úrslitaor- ustu og gjöreyðingar — en Mustafa Kemal vildi ekki láta það eftir þeim. Tyrkir hörfuðu alls staðar. Nei — og þó. Nyrst á víg- stöðvunum héldu Tyrkir fjalli, sem hét Tobal Dagh. Herlínan sveigðist aftur á bak frá þess- um stað. Orustan varð 17 daga mar- tröð, og hver dagur varð end- urtekning fyrsta dagsins. Þessa 17 daga sóttu Grikkir fram um nákvæmlega 17 mílur. — og misstu um það bil þriðjung mannafla síns. Papoulas hershöfðingja sýnd ist framtíðin uggvænleg. Héldi hann áfram sókninni, þá myndi gríski herinn sækja fram til síðasta manns, bók- staflega. Hann fyrirskipaði undanhald 10. september. Þegar bezt lætur er það hættulegt að hörfa undan ó- sigruðum óvini. Nú gat það ekki verið óhentugra. Þetta var einmitt það, sem Mustafa Kem al beið eftir. Úlfurinn gat enn bitið frá sér svo um munaði. TYRKIR æddu úr skotgröf- um sínum, með byssustingina fyrir sér, og lenti saman við hina hörfandi og beygðu Grikki. Snöggvast var veitt viðnám, en svo brast það eins og sandkastali fyrir brimöldu. Askararnir tóku 17 mílumar á einum morgni. Tyrkneska stórskotaliðið fylgdi fast eftir og fann auð- veld skotmörk. Þrjár fylking- ar grískra hermanna rákust á við brúna yfir Sakariaána. Þar voru þeir i bendu, næstum hreyfingarlausri þyrpingu. Byssumar spúðu yfir þá stáli. Vein hinna deyjandi manna yfirgnæfðu kúlnahvin- inn. Mannabúkar þeyttust upp í loft og komu niður eins og rautt regn. Sakariaáin varð purpurarauð. Brúin var fljót- andi í blóði og lak af henni. Þeir fáu hermenn, sem tókst að komast út á hana, misstu fótanna og voru troðnir undir af félögum sínum, óðum af skelfingu. Skothríðin hélt á- fram þar til ekkert var eftir að skjóta á... Kemal hló, þegar hann frétti um ástandið hjá Grikkjum. Papoulas hershöfðingi hafði sagt af sér. í hans stað kom Hadjanesti hershöfðingi, og hann sat í drykkjustofum í Smyrna og drakk sér til æð- is. Einn morguninn vaknaði hann og hélt því fram, að hann væri dauður, og fyrir- skipaði sína eigin jarðarför. Annan morgun var hann full- viss um það, að hann væri úr gleri. Hann neitaði að snúa sér í rúminu, af því að hann gæti brotnað. „Hann er brotinn,“ muldraði Kemal. Framhald á bls. 4 Bridge- 1» A T T IJ R Suður gefur. hættu. BáSir á Norður: S: 7 6 5 2 H: Á K 9 8 3 T: G 4 L: Á 5 Vestur: Austur: S: G 10 S: D 4 3 H: 10 7 5 2 H: D 6 4 T: 5 2 T: D 10 9 8 L: K 7 6 3 2 L: G 10 4 Suður: S: Á K 9 8 H: G T: Á K 7 6 3 L: D 9 8 Sagnir gengu þannig: Suður sagði einn tígul, Norð- ur eitt hjarta, Suður einn spaða, Norður fjóra spaða og Suður sex spaða. Vestur og Austur sögðu ávallt pass. Útspil Vesturs var spaða G. Sagnhafi tók strax á tromp K og Á. Svo tók hann á tígul K og Á, og trompaði lágan tígul í borði Hefði tígullinn legið 3-3, myndi slemman hafa verið unnin þar sem hægt var að losna við lauf 5 úr borði í frían tígul, eftir að hafa trompað tígulinn einu sinni í borði. En nú var ekki um slíkt að ræða, svo að sagnhafi fór í hjartað. Ef ske kynni að D og 10 kæmu fljótlega í, var slemman þrátt fyrir allt unnin. Suður trompaði þriðja hjartað, og D féll, en 10 var ennþá ó- komin. Suður hélt áfram að trompa á víxl, því annað gat hann ekki gert. Hann trompaði tígul í borði og lét síðan út hjarta 9. Nú átti Austur tromp D og þrjú laufspil. Suður var með tromp 9, síðasta tígulinn og tvö laufspil. Ef nú Austur tæki á spaða D, myndi Suður henda öðru laufspilinu og vinna spilið. En Austur kastaði auðvitað lauftíu, og Suður trompaði hjartað. Þá átti blindur síðasta hjartað og Á og 5 í laufi. Suður spilaði síðasta tíglin- um og kastaði lauf 5 úr borði. Ef Austur trompar. á blindur síðustu tvo slagina á lauf Á og síðasta hjartað. Ef Austur gefur, fær blindur á lauf Á, og Austur fær síðasta slagin* á tromp D. Þetta virðist flókið, er rauninni ákaflega auðvelt.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.