Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.05.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 12.05.1972, Side 1
Athygli skal vakin á því, að ritstjóm og afgreiðsla blaðsins er flutt að Hverfisgötu 101A, 2. hæð. Engin brennivinsieit á ungiingum? Æðisleg samkeppni ungmenna- félaganna um mótsstaði — í veði Nú, þegar sumarið fer i hönd, fara þeir aðilar, sem á þessum árstíma geta grætt að sjálfsögðu að hugsa sér til hreyfings. Og hverjir eru það helst, sem græða á blessuðu sumr inu? Jú, að sjálfsögðu dett- ur mönnum fyrst í hug þeir, sem hafa eitthvað að bjóða túristum, varning eða Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins alla næstu viku með efnis- ágripi helstu kvikmynd- anna — á bls. 5. Gleðisaga um heitar nætur og meyjar í Ríó — á bls. 2. Hótelvandinn leystur? Assa skrifar um Fischer, læknalaunin o. fl. á bls. 3. Ástanýlenda í Paris (bls. 6), krossgáta og bridgeþáttur (bls. 7), tvíræðir brandarar (bls. 8) og margt fleira. þjónustu. Aðrir eru þeir að- ilar, sem sjaldnar er minnst á, en hafa, að þvi er sögur herma, matað krókinn liressilega á þessum árs- tima. Það eru þeir, sem hafa eiltlivað að bjóða ungl ingum um vissar helgar sumarsins, þ. e. alls konar unglingamót. Mót þessi eru stórfyrir- tæki, og mun almenning ekki gruna hve gifurlegum upphæðum er velt í sam- bandi við þessar samkom- ur. iviargir áratugir eru sib- an á þvi fór að bera, að unglingar höfðu gaman af því að fara i stórhópum á vissa staði um vissar helg- ar — t.d. verzlunarmanna- helgina — reisa tjaldbúðir og vera sem sagt í útilegu, eins og það var kallað í gamla daga. Fljótlega sótti svo i það horf, að bera fór á fylliríi og þvi, sem sjálfskipaðir siðferðispostular freistast til að kalla ólifnað. Eftir þvi sem árin liðu fór að bera meira á slíku og endaði með því, að ástandið varð ger- samlega óviðunandi, til dæmis i Þórsmörk og víðar. Þá var það, að ungmenna ' Frh á bls. 8 99 Særiska kjötbo n mm 66 Nú eru sumarfrí, hvítasunnuferðir og verzlunarmannahá- tíðir framundan, og þá flykkist fólk á bílum sínum út um þjóðvegi og náttúr- una. Við getum þvi ekki stillt okkur um að birta þessa mynd, sem birtist í ensku tímariti og er úr kvikmynd sænska leikstjórans Gusíavs Ehmcks, sem nefnist: „Sænska kjötbollan mín“. Kvikmyndin fjallar einmitt um sumarferðalag tveggja ungra og ógiftra para, sem láta sig litlu skipta siðgæðishugmyndir eldra fólksins ... Gustav Ehmck hlaut heiðursverðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1967 fyrir framúrskarandi leikstjóm á kvikmynd, sem þar var sýnd og nefndist á ensku „The Path of a Girl“. arnir magnast Fregnir af draugtim á Lindar- götu, i Grjótaþorpi, Höfða og víðar 1 næst-síðasta blaði var skýrt frá því, að magnaður draugur gengi tjósum log- um í húsi einu við Njáls- götu og hefði slíkt einhvern tímann ekki verið tctlið til tíðinda. Þó er það nú svo, að það sem eitt sinn var ekki talið til tíðinda, getur i dag verið stórtíðinai í Nýjum Vikutíðindum. Víst er um það, að fjöldi manns hefur hringt í blaðið út af nefndum draug, sem talinn er afturganga manns, sem hengdi sig í nefndu húsi við N jálsgötu. Hefur blaðið nú fengið örugga vitneskju um, að þarna hafi verið reimt lengi vel. Upphringjendur hafa slcýrt frá húsum, sem fræg eru sakir reimleika, og eru raunar sum húin að vera það lengi, eins og til dæm- Framh. á bls. 4 99 Jesns var hippi og dópisti 66 — segja gsiðsiiieiin - „súper- sljariian^ skal í tízku! Það bar til tíðinda hér dlbirst á forsíðu aðalmál- árunum, þegar ein af grelln I gagns stjórnarinnar. ustu gengisfellingum fijrr- Ekki skal hér neitt um það fullyrt, en hins vegar verandi ríkisstjórnar dundi á landslýð, að aðalforsíðu- frétt Morgunblaðsins var svohljóðandi: „Voru læri- sveinarnir eiturlyfjaneyt- endur?” Til voru svo vondir menn, að þeir létu í ljós grunsemd ir um að verið væri að reyna að dreifa athygli al- mennings frá þeirri stað- reynd að verið var að skerða kaupmátt launanna og þess vegna hafi þessi siðbúna frétt (2000 ára) ber nú svo við, að kirkjunn ar menn eru farnir að læða því að unglingum, að senni lega hafi frelsarinn ekki einasta verið dóbisti, held- ur þar að auki hippi af æsilegustu tegund. Og þessu til sönnunar er að sjálf- 70 millj. til flugvélakaupa Flugfélag íslands hefur nú fest kaup á tveimur skrúfuþot- um frá Japan, sem kosta 70 milljónir króna. Hefur félagið fengið bandarískt bankaián fyrir 80% kaupverðsins, en staðgreiðir 20%; af eigin fé. Flugvélar þessar eru af Fokker Friendship-gerð, nokkru orkumeiri en félagið á fyrir, og voru smíðaðar á ár- unum 1964 og 1965. Er önnur þeirra afhent nýklössuð 10. júlí n. k., en hin, nýlega klöss- uð, kemur væntanlega hingað fyrir næstu mánaðarmót. Með kaupum skrúfuþota þessara hyggst félagið stór- auka innanlandsþjónustu sína. sögðu hent á, að Jesús Krist ur hafi verið bæði síðliærð- ur og skeggjaður; og sann- arlega ber margt af þvi sem maðurinn hefur látið hafa eftir sér þess vott, að hann liafi verið snardóbað- ur! Og nú vaknar sú spurn- ing: Hvers vegna i ósköp- unum eru klerkar og kenni menn að vasast i því, að klína þessum ósóma á sjálf- an frelsarann? Og svarið liggur ijóst fyrir: Nú ríður á að koma piltinum í tízlcu. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Islending- ar hafa lengst af verið harla latir að fara i kirkju. En á síðari árum hefur keyrt Framh. á bls. 8 Villikattaplága Vesurbæingur hefur bent blaðinu á þarft verkefni fyrir meindýra- eyði boi-garinnar eða lög regluna, en það er út- rýming villikatta, sem séu plága á borginni. Spyr hann hvort það sé ekki borgaryfirvalda að gangast í þessu aðkall andi máli, eða livort ein- hverjir aðrir eigi að taka það að sér á eigin spýt- ur. Blaðið er á sama máli. Hundar og kettir, sem ganga lausir á götum úti, einkum ef þeir eru ó- merktir, eiga að vera ó- alandi og óferjandi, en á hinn bóginn er ekki verjandi að banna fólki að eiga þessi dýr, ef það gætir þeirra í húsum inni eða heima við.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.