Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.06.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 16.06.1972, Blaðsíða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI tír bréfabuiikaiium Vændi. - Skotglaðir menn. - Bílarazzí”:*nar. Sígarettnanglýsing. - §el§pikið góða. Vændi „Hér virðast a. m. k. vera tvær kvensur, sem lifa á vændi, sem ég veit um, sér í lagi ein. Nú tók hún níu laug- ardag einn fyrir skömmu, og þykir mér það all-vel gert. — Góðar tekjur fyrir utan einn, sem eys í hana pening- um og alls kyns dóti. Mér finnst þetta heldur langt gengið. Ég hef kynnt mér þessi mál all-rækilega og pumpað ýmsa í þessu sambandi og komist að ýmsu öðru, sem ég veit að er dagsatt og kem kannske að seinna. Sem sagt: vændi og ríflegar greiðslur. Eitthvað er samt meira um slíkt, eins og vikið hefur verið að í blaðinu — einkum fyrir Kanann — en í minna mæli. Boggi.“ í þessu sambandi mætti rifja upp orð, sem 19 ára Verzlun- arskóíastúlka lét falla í við- i, . '. •, , * * r tali í unglingaritinu Samúel og Jónína. Hún sagði: „Vændi á hiklaust rétt á sér.“ Já, það er spurning hvort vændi á ekki rétt á sér, en þá undir ströngu eftirliti lækna og löggæzlumanna. Skotglaðir menn „Varla getur maður trúað því, að menn með fullu viti séu á skotæfingum eða skytt- eríi uppi í Hvalfjarðarbotni. Ég var staddur þar dag nokkurn fyrir stuttu og var norðanvert við botninn, þar sem varp er eitthvert út með, og heyrði þá glymjandi hagla- byssudrunur. Þetta vakti furðu mína, og fannst mér sumir menn vera orðnir býsna kærulausir í með- ferð skotvopna, ef þeir skjóta jafnvel innan um skemmti- íerðafólk, svo ekki sé meira sagt. Ferðamaður.“ Hvernig var það ekki hérna um árið, þegar skot hljóp í gegnum bárujárnsvegg húss á Kaldárselseigninni, rétt hjá Sveini Benediktssyni og kunn- ingja hans, sem þar voru staddir inni? Lögreglubílar í ólestri „Ég vildi koma hér á fram- færi þó nokkuð stórri athuga- semd. Lögreglan segist „og mun gera razzíur í bifreiðum lands- manna, sem á sér vart líka annars staðar a.m.k. ekki í Bandaríkjunum. En hvernig væri að gera razzíu í lögreglu- bílunum sjálfum og einkabíl- um vissra lögregluþjóna? Á- stand sumra þeirra er svo hormulegt, að ekki fengi ég eða annar að aka slíkum tækj- um. Svo maður tali ekki um bíla sumra bifvélavirkja. Maður skyldi ætla að það stæði þeim næst að hafa bíla sína í svo góðu standi að ekki stafaði stór-slysahætta af þeim. Fyrir utan a.m.k. einn lög- gæzlumann, sem ekur dauða- drukkinn á sinni bíidruslu. Ef lögum um ríkisstarís- menn og brottvikning úr starfi fyrir ítrekuð brot, væri fram- fylgt, væru víst fáir opinber- ir starfsmenn á ríkisjötunni. Örn Ásmundsson." Við höfum fengið fleiri bréf þessu lík. Og þótt bréf þitt sé miklu lengra, ætlum við að láta þetta nægja að sinni, því fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Sígarettuauglýsing ? „Kona, sem ég þekki, fór nýlega í gegnumlýsingu og fékk þann vitnisburð hjá lækn- inum, að hann hefði ekki séð bjartari né hreinni lungu í óratíma. Frúin varð auðvitað himin- lifandi yfir slíkri yfirlýsingu, en furðaði sig þó á þeim orð- um, sem læknirinn lét jafn- framt falla, að hún hefði sjálf- sagt aldrei reykt sígarettur á sinni lífsfæddri ævi. Sannleikurinn er nefnilega sá, að konan hefur reykt tvo pakka af Kamel á dag í mörg ár! liúsinu. Tveir þjónar lædd- ust um þögla gangana, og þegar þeir komu að brúð- arsvítudyrunum gat annar þeirra ekki á sér setið; hann gægðist inn um skrá- argatið. „Nei, heyrðu nú!” sagði hann hneykslaður. „Og það var hann, sem kvart- aði yfir hári í súpunni!” Áhöld og auður Drengurinn var með föð ur sínum í nektarnýlendu. Iiann spurði áhugasamur um allt milli himins og jarðar — líka um hvernig á J> ví stæði, að meira væri undir sumum karlmönn- um en öðrum. „Ja,” svaraði faðirinn. „Þeir, sem eru með J>að stóra eru ]>eir ríku...“ (Hverju skal eiginlega svara slíkri spurningu?). Seinna um daginn kom drengurinn hlaupandi og hrópaði: „Pabbi! Pabbi! Mamma er að tala við mann, og veiztu hvað — hann verð- ur sko ríkari og ríkari!” Þroskaður drengur Rúnar, sem var 12 ára, Þetta vekur til umhugsunar hvort nokkuð sé yfirleitt að marka þessa langskólagengnu og hálaunuðu lækna. Dóri.“ Á þetta að vera auglýsing fyrir hann Rolf? Þú veizt að það er bannað að auglýsa síg- arettur! Ófáanlegur „herra- mannsmatur“ „Fólk virðist ekki lengur kunna að meta selspik og sel- kjöt, sem er herramannsmatur. Eða er fólk e.t.v. orðið svo fínt með sig að það þolir ekki lyktina af því, þegar það er eldað? Nú er það líka orðið svo að ef maður skyti sel, þyrfti maður að fara með hann í sláturhús og síðan fyrir borg- arlækni, ef þessi eftirlætismat- ur minn mætti komast í pott- inn og á diskinn. Ekki varð mönnum áður fyrr meint af góðum selbita, svo ekki sé nú talað um spikið út á fisk, enda lifðu menn þá hollara lífi en nú. Lykt af selkjötssoðningu er dálítið sérkennileg og kannske ekki upp á það bezta, en fæð- an er holl og styrkjandi, svo maður tali nú ekki um sel- spikið. Skalli.“ slarði mikið á kennslukon- una; og þegar tíminn var húinn, spurði hún: „Af hverju siturðu þarna og starir svona á mig, Rúnar minn?“ „Af því ég er skotinn í þér og vil giftast þér,” svar aði drengurinn. Kennslukonan hló og sagði vingj arnlega: „Það getur vel verið að ég vilji giftast, en ég vil ekki barn.” „Það er allt í lagi, frök- en,” svaraði guttinn, „ég lofa að passa mig ...” * Undir berum himni Ungur maður ók vin- konu sinni dálítið úl fyrir borgina til Jyess að finna lieppilegan stað lil ástaral- lota. Þau fóru út úr biln- um, en J)ar sem stúlkan kunni ekki við að gera hitt undir beru lofti, tók pilturinn J)að til ráðs að ])au skriðu undir bílinn og athöfnuðu sig J)ar. Þau voru á kafi í lieit- um atlotum, J)cgar mynd- ugleg rödd heyrðist ofan frá og spurði, hvern fjand- ann ]>au væru að aðhafast. Án þess að líla upp svar aði pilturinn: Þú segir nokkuð, Skalli góð- ur. Við þekkjum engan, sem bragðað hefur á þessu lostæti þínu. En það væri vissulega æski- legt að fá tækifæri til að kaupa það í verzlunum og prófa það. Hátolluð skotvopn „Nú er auðvelt að kaupa byssur frá Grænlandi á verði, sem nemur helming þess verðs, sem er á þeim hér. Ég held að lækka ætti tolla á skotfærum og byssum, svo að þessi skrípaleikur hætti með að smygla þeim inn. Skotfimi er gömul íþrótt, sem ber að halda við, en því miður er stefnt að dauða henn- ar með okurháum tollum á byssum og skotum. Skotmaður.“ Var þetta ekki eins með veiðistengur og allan veiðiút- búnað, þangað til bent var á það í góðri bók, sem út kom fyrir nokkrum árum um lax- veiðar, hversu holl íþrótt lax- og silungsveiðar væru. Þá held ég að okkur sé óhætt að segja að tollarnir hafi verið lækk- aðir. Um skotvopn gegnir kann- ske öðru máli, því oft vilja hljótast slys af þeim, en sjálf- sagt hefur þú talsvert tií þíns máls. „Ég er að gera við liljóð dunkinn!” „Jæja, einmitt það,” sagði röddin. „En þá ætt- irðu að líta á bremsurnar um leið, því bíllinn þinn stendur þarna fyrir neðan brekkuna!” Nokkrir stuttir . . . „Eg ætla bara að láta þig vita það Jón, að ég er skikkanleg stúlka. Ef ]>að hefði ekki verið svona heitt, þá hefði ég aldrei lcyft þér að færa mig úr fötunum!” ★ Faðirinn kemur að dóttur sinni að óvörum með vini sinum á divaninum. „Segið þið mér — það hefur vonandi ekkert al- varlegt gerst?” „Nci,” sagði ungi mað- urinn. „Það skulum við fyrir alla muni vona!!” ★ Dama er sú, sem segir „nei“, en meinar ,kannske‘ og segir „kannske”, þegar hún meinar „já”. En þeg- ar hún segir „já“, er hún engin dama. glasbotninum Vörn gegn þungun Maður nokkur frá Gallup- stofnuninni var að leita upplýsinga um varnarmeð ul fólks gegn þungun og kom að afskekktum hónda hæ, þar sem hann spurði húsmóðurina, hvaða ráð þau hjónin notuðu. „Við notum fötu.” „Fötu?” „.Tá, Bjarni er svo lítill, að liann verður að slanda uppi á fötu til þess að ná. Og svo þegar ég sé ekkert nema hvítuna í augunum á lionum, sparka ég föt- unni undan honum!” ~K Hárlakkið góða Það var indælis veður, og langafi sat á bekk úti i garði. Agnar litli var að hlaupa um og leika sér. „Sjáðu hvað ég fann!” sagði hann allt í einu. „Þetta er ánamaðkur, Agnar minn. Ef þú getur slungið honum aftur' nið- ur i holuna, skal ég gefa þér hundrað krónur.” Drengurinn hugsaði sig um lilla stund og hljóp svo inn eflir hárlakki móð- ur sinnar. Hann úðaði maðkinn í lakkinu, og þeg ar hann var orðinn stífur, stakk Agnar honum aflur niður í moldina. Undrandi rétli langafi honum seðilinn. Daginn eftir var rigning, og langafi sat inni í liæg- indastól sínum. Agnar var aftur að leika sér í nám- unda við hann. I>á kallaði langafi á Agn ar og sagði, að hann ætli að fá aðrar hundrað krón- ur i dag. „Nú, en ég lief ekki náð í neinn maðk i dag,” sagði drengurinn. „Nei, en þessi hundrað- kall er frá henni lang- ömmu Jnnni!” * Hárið Brúðhjónin liöfðu farið upp-eftir veizluna á gisti-

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.