Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.07.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 28.07.1972, Blaðsíða 5
NÝ VlKUVÍÐINDI tíefíaiJíkui-AjcHilarpii Vegna sumarleyfa og ann- arra anna, veikinda o. fl. getur dagskrá næstu viku ekki birzt. Biðjum við lesendur velvirð- ingar á þessum óhugsandi mis- tökum — en svona eru menn. Látum við þvi síðustu dagskrá flakka, enda eru þær nauða- líkar frá viku til viku. SUNNUDAGUR 24. júlí 12.00 Sacred Heart 12.15 Christophers 12.30 This Is The Life 1.00 Love Is A Sexy Society 1.30 NFL Action 2.00 US Men’s Olympic Track And Field 3.15 AAU International Champions 4.30 Big Picture 5.00 Wide World Of Sports 6.00 Sports Challenge 6.30 Evening News 6.45 Greatest Fights 7.00 Walt Disney 8.00 National Geographic Special: High Artic 9.00 Mod Squad 10.00 12 O’Clock High 11.00 Final Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Color ME Dead 12.35 Olympic Wrestling MÁNUDAGUR 25. júlí 3.30 Open House Cooking 4.00 Sesame Street 5.00 Julia 5.30 The Funny Side 6.30 Evening News 7.00 Here’s Lucy 7.30 All In The Family ■' 8:00 Monday Nite at the Movies — Torpedo Bay 9.30 Highlights Of Demo- eratic Convention 23.20 Final Edition 23.25 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 26. júlí 3.30 Open House Storybook 4.00 Buck Owens 4.30 Beverly Hillbillies 5.00 Theater 8 — The Plunderers 6.30 Evening News 7.00 Highlights Of Demo- cratic Convention 8.00 For Your Information 8.30 This Is Your Life 9.00 High Chaparral 10.00 Carol Burnett 11.00 Final Edition 11.05 Pro Boxing MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 3.30 Open House Exercising 4.00 Animal World 4.30 Partridge Family 5.00 Theater 8 — The Secret Fury 6.30 Evening News 7.00 Daniel Boone 8.00 Sanford & Son 8.30 Governor & JJ 9.00 Braken’s World 10.00 Mitzi Gaynor Special 11.00 Final Edition 11:05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 28. júlí 3.30 Open House 4.00 My Three Sons 4.30 Kitty Wells 5.00 Theater 8 — Color ME Dead 6.30 Evening News 7.00 Nanny And The Prof 7:30 Bill Cosby 8.00 Northern Currents 8.30 Renaissance In Black 10.00 Naked City 11.00 Finai Edition 11.05 Northern Lights Play- house — Reckless Ways FÖSTUDAGUR 29. júlí 3.30 Open House 4.00 Bewitced 4.30 The Law & Mr. Jones 5.00 Theater 8 — Torpedo Bay 6.30 Evening News 7.00 Ir Which We Live 7.30 Doris Day 8.00 Wild Wild West 9.00 Laugh-In 10.00 Hollywood TV Theater 11.00 Final Edition 11.05 Norhern Lights Play- house — Pretty Boy Floyd 12.45 Northern Lights Theater The Plunderers LAUGARDAGUR 30. júli 9.00 Cartoon Carnival 9.50 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Golden West Theater: 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 1.00 Roller Games 2.00 American Sportsman 3.00 Basebab Game Of The Week Houston VS Pittsburg 5.00 Wide World Of Sports 5.30 Ice Palace 6.30 Evening News ' 7.00 Wide, Wide World 7.30 It Was A Very Good Year 8.00 Gunsmoke 9.00 Flíp Wilson 10.00 The Untouchables 10.55 Chaplain’s Corner 11.00 Final Edition 11.05 Northem Lights Play- house — The Secret Fury .V.VAV.V.V.V.V.VÍ með háhljóðum alla nótt ina. Var þá gripið til þess ráðs að keyra liann í leigu- bíl á spítala um morguninn. Þar kom í ljós að liann var tví-höfuðkúpubrotinn, við- beinsbrotinn og víða brák- aður. Sennilega hafa þessir búfræðingar i lögreglunni talið að þetta lagaðist allt saman heinia i rúmi. Er þetta bara éitt dæmi um fádæma kæruleysi lög- reglunnar liér í borginni. Herragarðurinn Framh. af bls. 1 Ástæða er til að benda á, að auk mikils úrvals af fatn aði í venjulegum stærðum, mun Herragarðurind leggja áherzlu á að þjóna þeim viðskiptavinum, sém þurfa sérstærðir. Herragarðurinn biður væntanlega viðskiptavini sina velkomna, i trausti þess, að þjónusta og vörúr verzlunafinnar megi falla beim í geð. (Fréttatilkynning). Pessónuieg vandamál Framh. af bis. 8. gæfni. Láttu þér ekki sjást yf- ir ncitt smáatriði frá hvirfli til ilja, allt á að vera hreint, smekklegt og fagurt. Gættu þess vel, þegar þú velur þér fatnað, að liturinn sé í góðu samræmi innbyrðis og einnig við litarhátt þinn. Ef þú ert hörundsdökk og svart hærð þarftu að velja þér aðra liti en stúlka sem er hörunds- björt og dökkhærð eða þá Ijós- hærð. Og svo máttu ekki gleyma því að vera léttlynd ög hjart- sýn, vekja birtu og fögnuð í kringum þig. Reyndu að gleyma sjálfri þér, þegar þú ert innan um aðra, og þá mun Hún elskar hann Ég er ung og mig vantar alla lífsreynslu. En ég er leyni- lega trúlofuS manni, sem ég elska meira en allt annað. Mig langar þess vegna til að leggja fyrir þig. fáeinar spumingar. Þú verður að fyrirgefa, hvað þær éru barnalegar. 1. Er rétt áð síma til hans, þó að ég eigi ekki brýnt er- indi vjð hann? 2. Ég þarf að vakna snemma til vinnu og það kemur fyrir að hann er lengi fram eftir í heimsókn hjá mér. Hvernig get ég gefið honum í skyn, að hann verði að fara, án þéss að móðga hanh? 3. Stúndum sitjum við ein sam a'n og erum í vandræðum með, hvað við eigum að tálá saman um. Er það af því, að við eig- um of fátt sameiginleg? 1. Nei, hringdu ekki mjög oft til hans, og aldrei án þess að hafa ástæðu. 2. Skjallaðu hann og láttú sem þú sért undrandi yfir því, hvað tíminn hafi Iiðið fljótt; þú hafir haldið að klukkan hafi ekki verið nærri því svona margt. Komdu honum í skilning um að nú megir þú ekki leyfa þér að vaka lengur. En vertu ákveðin. Hann mun skilja þig og hlakka til næstu samfunda ykkar. 3. Þið eruð ef til vill þögul að eðlisfari. í heimahúsum er þögnin líka gulls ígildi, og ef þú ert gefin fyrir kyrrð og ró skaltu gæta þín að tala ekki of mikið. Þöglir henn, sem reyna að vera skemmtilgir, verða venjulega hið gagnstæða. Þeir fara í taugarnar á við- stöddum, af því tal þeirra virkar uppgerðarlegt. Hins veg ar geta sumir alltaf talað um eitthvað öðrum til skemmtim- ar, af því að þeir eru þannig gerðir. Reyndu að kynnast sjálfri þér og kunna hóf í öllu. Þeg- ar þú ert sjálfri þér sam- kvæm er sennilegt að hann njóti nærveru þinnar bezt. Yfirsjón eiginmannsins Maðurinn minn hefur unn- ið um tíma í fjarlægu héraði og ég hef sannfrétt, að hann leggi lag sitt við kvenmann, sem er nágranni hans þar og sem hefur vafasamt orð á sér. Finnst þér ekki rétt, að ég krefjist skilnaðar? Við höf- um að vísu verið hamingju- söm í hjónabandi okkar. Við erum barnlaus og bæði rúm- léga þrítug. Ég elska hann inni lega, og framkoma hans kvel- ur mig því meira en tárúfn taki. Ég trúi ekki Öðru en að eig- inmaður þinn sjái fljótlega að sér; að hann komist að raun um, hvernig þessi stúlka er og iðrist veikleika síns. Hugsaðu ekki um skilnað fyrst um sinn. Þú getur skrifað honum hlý- leg og glaðleg bréf og vakið hjá honum löngun til að koma til þín. Ef þú skammar hann og skapraunar honum í bréf- um þínum ferðu villu vegar. Gefðu Iionum í skyn að þú njótir lífsins í ríkum mæli. Ef þú elskar hann, eins og þú segir, þá sérðu eftir því að Iáta hann baráttulaust af hendi við keppinaut þinn. Ef til vil hefur hann ekki „hlaupið af sér hornin“ á yngri árum og er því að svona rétt að at- húga, hvernig það myndi hafa tekist. En ég hygg, að þetta verði < fyrsta og síðasta skipt- ið, sem hann reynir það. Eín og yfirgefin Ég er 42 ára gömul, hef ver- ið ekkja í 13 ár og er barn- laus. Yfirleitt á ég enga nána vini eða vandamenn og er á- kaflega einmana. Ég er feimin og óframfærin og fer sjaldan út. Ég vildi að ég væri öðru vísi. Ég bý í úthverfi bæjarins og vinn fyrir mér með heima- vinnu, en ef ég væri ekki svona óframfærin veit ég að ég gæti fengið betur borgaða vinnu. Geturðu gefið mér nokkurt ráð? Það er merkilegt, að þú skul- ir enn vera feimin og þó kom- in á þennan aldur. Líklega er það af því hvað þú lokar þig inni og blandar lítið geði við aðra. Ef þú grefur þig niður í eitthvert skúmaskot, átt fáa kunningja, ferð sjaldan í heim- sóknir og vinnur verk, sem krefst engrar ábyrgðar, verður þú aldrei öðru vísi. Nú er einmitt rétti tíminn fyrir þig að fá þér annað starf. Veldu þér eitthvert skemmti- legt starf, sem ekki þafnast mikillar fyrirfram æfingar. Tal aðu við fólk, hlustaðu af áhuga á mál þess og vertu ávallt bjartsýn og glaðleg. Viljinn dregur hálft hlass. Þau eru hringtrúlofuð Ég er átján ára gömul og hringtrúlofuð. Unnusti minn á- lítur að við gétúm óátalið far- ið tvö ein í ferðálag og sofið saman í tjaldi. Hann segir, að að hringtrúlófuð hjónaefni hafi leýfi til að lifa saman eins og hjón. Hvað er þitt álit? Réttast er að láta sín eigin siðferðilegu sjónarmið ráða í þessu efni. Þú verður sjálf að ákveða hvað réttindi unnusti þinn hefur öðlast, með því að hringfrúlofast þér. Hins vegar finnst mér þið ættuð að fara varlega í sakirn- ar, að því er varðar nána sam- búð ykkar, þangað ;til þið eruð gift. Að vísu er það varla til- tökumál, þótt þið takið svo- lítið forskot út á sæluna, ef þið gætið ýtrustu varúðar! Það er ráðlegt að ganga úr skugga um, hvort þið eigið yfirleitt sameiginlegt í lífinu, áður en þið gíftist. En ef þið ætlið að fara að hegða ykkur eins og nýgift hjón, þá er auðvitað viðkunn- anlegra — og ekki síður örugg ara fyrir þig — að þið giftist tafarlaust. er nýtt símanúmer í BÚNAÐARBANKANUM VIÐ HLEMM. Samband frá skiptiborði við eftirtaldar deildir og stofnánir: Austurbæjarútibú Háaleitisútibú, Hótel Esju Endurskoðun bankans Stofnlánadeild landbúnaðarins, innheimtu Byggingastofnun landbunaðarins Landnám ríkisins BUNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.