Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.09.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 29.09.1972, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 caster. Hann neitar því, að LÁRÉTT: 45 bjálka 13 bragðgóðar nokkuð af lyfinu hafi farið 1 rabb 47 heiður 14 tóbak upp í augun á sér, heldur hafi 2 líkamshluta 48 drungi 15 taug hann misst sjónina að mestu í 10 brun 50 árvegur 16 huglausra bílslysi, og síðan alveg, er smá- 11 orma 51 geymi 19 hljóma barn hafi potað fingri upp i 13 ritaðar 52 ávextirnir 25 baktala auga sér. Hann kvartar ekki 15 eftirgrennslanir 53 fæða 26 geymir yfir samvistunum við Jack Fa- 17 geri óðan 54 í lögun 28 sterkir voðvar sig. 18 ófagra (þf. kvk.) 29 beltið — Jack Fasig var stórkost- 20 vera til 57 frýsaðir 31 miskunn legur náungi, segir Willie. Að óþæginda 60 mælir 32 hús líkindum sterkasti maður, sem 21 ónáða 61 sogið 35 fjarstæða nokkru sinni hefur verið uppi. 22 fuglar 62 metið 36 sillur Eitt það seinasta, sem ég man 23 óþægilegt 63 flýti 38 deyfa eftir honum, var það, að hann hljóð 39 laugar lyfti strætisvagni, sem farið 24 fljót LÓÐRÉTT: 41 þaklaust hafði út af sporinu, aftur upp 27 dans 1 ortar 42 flýja á sporið. 28 óhreinkar 2 knæpa 43 slæm Kennsla Willie hefur áreið- 30 þraut 3 flétting 44 fjallaskarð anlega komið Jack að liði, þeg- 32 bústaður 4 stétt 46 jólahald ar hann fékk tilboð um að 33 ögn 6 bjánar 48 grenna mæta svarta þungavigtarmeist- 34 sbr. 17 lárétt 7 konuheiti (þf.) 49 störf aranum Ace Clark í keppni, 36 pláss 8 gróðursett 55 bera jj ] en Ace var efnileg og upprenn- 37 fylking 9 glysi 56 bit f) andi stjarna, sem getið hafði 40 ógnar 10 fótmál 58 geisa sér gott orð í Philadelphiu. 42 bið 12 bágborir.na 59 nudd Ace var sá fyrsti, sem haslaði Primo Carnera völl og lúskraði George Godfrey, sem talinn var einn tíu beztu kappa þeirra tíma. Þegar Jack féllst á að fara í þessa keppni, hugðu kunningj- ar og nágrannar gott til glóð- arinnar að sjá honum lúskrað rækilega, en sjálfur hafði hann allt annað í huga. — ★ — f TVÆR lotur lék Ace sér að Jack, skjótandi vinstri hnef anum 1 andlitið á honum, svo að blóðið streymdi niður eft- ir honum. Þegar keppnislækn- irinn reyndi að huga að meiðsl um hans milli lota, hrinti Jack honum svó hastarlega frá sér, að þegar læknirinn kom aftur til sjálfs síns, lýsti hann því yfir, að meiðsli Jack væru engin, og hvað fyrir hann kæmi í hringnum, þá teldist það aðeins slysni, þótt hann væri hálsbrotinn. í upphafi þriðju lotunnar var sannarlega hroðalegt að sjá Fasig. Hann var berfættur, eins og venjulega, og íklædd- ur alltof þröngum buxum, sem fundnar höfðu verið handa honum í flýti. Annað augað var lokað, og hann hafði hrækt svo mörgum tönnum út úr sér, að áhorfendur voru í stórum vafa um, hvort blóð- ið, sem féll niður eftir honum öllum, kæmi úr nefi eða munni. En þessi smáræði höfðu ekki haft nein önnur áhrif en þau að æsa adrena- línið í blóði hans — og honum leið stórkostlega innanbrjósts. Ace Clark hafði að sjálf- sögðu ekki hugmynd um, hvað var að gerast í huga andstæð- ingsins, svo að hann gerðist kærulaus og opnaði sig fyrir hægri sveiflu. Og Fasig sló! Höggið hefur enn ekki hlot- ið nsitt nafn á fagmáli. Á- horfendur eru að minsta kosti engan veginn á einu máli um, hverrar tegundar það hafi ver- ið. En eitt er víst. Það lehti beint á nefinu á Ace, svo að hann steinlá. Hann var enn að tala yið sjálfan sig og fullyrða, að einhver hefði lamið hann með sleggju, þegar hann rank- aði við sér á sjúkrahúsinu. íþróttafréttaritarar básún- uðu atburðinn út yfir allt land ið, og framtíðin virtist brosa björt og glöð við Jack Fasig. Loksins virtist aldeilis vera að lifna yfir honum, og hinir KROSSGÁTAN • ■■•yiaaijcigiiaaDigniinig ■■■■■□■■■■■■■■■■■■■■■■' geysilegu kraftar hans fengju að njóta sín. Og vitanlega brást hann við eins og við mátti búast. Hann fagnaði sigr- inum með gleðskap, sem enn þann dag í dag, fjörutíu árum síðar, er í minnum hafður á þessum slóðum — drykkju- skap, sem sannarlega hafði sín þáttaskil i lífi hans. EKKI hafði meðvitundar- laus negrinn fyrr verið borinn inn í búningsherbergi sitt en Jack þreif fötin sín og hélt út á götu. umkringdur fagnandi mannfjölda. Hann hélt bein- ustu leið á knæpu eina, en eig- andi hennar hafði boðið hon- um að drekka lyst sína ó- keypis, ef hann aðeins lúskraði á negranum. Fasig hirti laun- in af hjartans lyst, skellti í sig 60 stykkjum af reyktri síld, sötraði tuttugu bjórkrukkur með, og af því að hann fékk brjóstsviða af þessu, hressti hann sig loks á viskíflösku. Þegar knæpan lokaði var Fasig kominn í bezta skap og fann ekki til neins minnsta ama. Það var ekkert ætilegt eftir á staðnum, en hins vegar heill lýður aðdáenda reiðubú- inn að gera atlögu að Reading, bæ nokkrum í tuttugu mílna fjarlægð. Bær þessi var á þeim tíma frægur fyrir hóruhús sín, fróðleiks. Þrem dögum síðar kom Fasig aftur til bæjar síns, dúnstandi af bjór og steinkvötnum létt- úðardrósa, sem hann hafði ver- ið í nánu slagtogi við allan tímann. Og þá var Bessie, ráðskon- unni hörundsdökku meira en nóg boðið. Eins og hún sjálf komst að orði: — Ég get afborið óþefinn af hundunum og skepnunum. Ég get meira að segja afborið þefinn af Jack, þegar hann er edrú. En mér er sko alveg nóg boðið við samblandið af brenni víni og ilmvötnum. Nú, það myndi nú svo sem fara um hverja dömu við svo- leiðis. Og svo varp hún öndinni þungan: — Ætli ég sé ekki svona við- kvæm í mér, af því að ég er klofinn persónleiki! ÞAÐ voru víst allir sammála um það, að missir Bessie myndi eyðileggja Jack. Og það höfðu allir rétt fyrir sér. Merkilegt nokk þá sá ekki mikið á honum — utan hvað hann arakk helmingi meira en áður. Hannn virtist bara hafa misst áhugann á öllu — nema hundunum sínum. Dag nokkurn gerðist það, að sem þóttu heldur girnileg tilhundarnir réðust á föður hans. Fasig eldri var þá hálfáttræð- ur, og hann hafði gefið þeim daglega að éta og alið þá upp frá því þeir voru hvolpar. En þennan morgun fylltust villi- dýrin tryllingi og réðust á hann af þeim blóðþorsta, sem þeir voru haldnir, þegar þeir drápu flækinginn. Jack var úti í skógi, þegar hann heyrði skarkalann í villi- dýrunum og kom æðandi að þeim, eins og víkingur, sveifl- andi trjábol — fyrsta höggið lenti á úlfhundinum og hrygg- braut hann. Næst kom hann sparki á milli afturfóta bola- bítsins, svo að hann hrökklað- ist ýlírandi og veinandi inn í stallinn með hina hundana ílesta á hælunum — aðeins tveir óblandaðir veiðihundar urðu eftir á vígvellinum. Báð- ir voru þeir þrautþjálfaðir 1 hundabardögum og þekktu ekk ert annað en það að berjast upp á líf og dauða. Þess vegna komst Jack ekki hjá því að drepa þá báða, áður en hann gat komizt að föður sínum og borið hann inn. Klukkustundu síðar sögðu læknarnir á sjúkrahúsinu í Lancaster, að faðir hans myndi ekki lifa til morguns. Aldrei nokkurn tíma hafði verið kom- ið með svo illan leikinn mann á nokkurt sjúkrahús fylkisins. Holdið hafði verið rifið frá beinunum á fleiri stöðum, og hann hafði misst mikið blóð. En þar skjátlaðist læknavís- indunum mikið. Þeir höfðu ekki tekið með í reikningin furðulega hörku gamla manns- ins. Hann lifði þetta af og var kominn á stjá mánuði síðar. Engu að síður losaði Jack sig við hundana, nema sex. — ★— ÞRÁ Jack til kvenna rak hann i'it í eymd og volæði, og áfengisþorsti hans gerði að lok um út af við hann. Hann and- aðist þann 20. nóvember 1951, aleinn, hjá seinustu tveim hundunum, sem fyllt höfðu ná- grennið skelfingu áratugum samari. Risastór líkami hans fannst á gólfinu í bæ hans, og stóðu hundarnir dyggilegan vörð yfir honum. Þegar lög- regluþjónn reyndi að komast að líkinu, réðust hundarnir á hann af slíku offorsi, að hann varð að skjóta þá. Tröllið frá Manheim hafði áunnið sér það nafn, að við hann hefði enginn geta ráðið. En ef til vill minnast menn hans lengst sem mannsins, sem enginn kvenmaður vildi líta við — nema þeldökk negra- stelpa frá Mississippi. BRIDGE- Þ Á T T U R Suður gefur. — Norður og Suður á hættu. — Spilin liggja þannig: Norður; * 6 4 2 V Á G 8 ♦ G 9 2 * K 8 7 4 Vestur: Austur: 4k D 8 3 A 9 5 VK7652 VD10 93 ♦ 6 3 ♦ D75 ♦ D G 10 ♦ Á 9 5 2 Suður: ♦ Á K G 10 7 V 4 ♦ Á K 10 8 4 * 6 3 Suður opnaði á einum spaða, Norður sagði tvo spaða og Suður hljóp í fjóra spaða; annars var passað. Útspii var lauf D. Suður trompaði þriðja laufið og kom blindi inn á hjarta Á. Vanda- málið er nú, hvort svína á spaða eða tígli. Suðri fannst eðlilegra að fara fyrst í trompið, og Vestur fékk 4 spaða D. Út kom hjarta, svo Suður varð að trompa. Nú var Suður í slæmum vanda. Hann spilaði spaða Á, og síðan Á og K í tígli og vonaði að D félli í. Þegar allar vonir brugðust, neyddist Suður til að gefa Austur á tígul D, en hann spilaði laufi svo Vestur fékk annnan tromp- slag. Tveir niður. Það er auðvelt að sjá, að svíningin í tígli hefði heppn- azt. Blindur benti auðvitað á það, en Suður hélt því fram, að trompsvíningin hefði verið rétt, þótt hún heppnaðist ekki. Enginn þrætti við Suður. En augljóslega átti hann að spila lágtígli fremur úr borði, því ef svíningin heppnast er allt í lagi, en ef ekki þá kemst hann á tígul 9 í borði og svo reynt spaðasvíninguna.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.