Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 Keflavíkursjónvarpib LAUGARDAGUR 21. apríl 9.00 Cirtoons 9,40 Captain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Flintstones 11.55 Lost In Space 12.50 Roller Derby 13.40 NBA Playoffs — New York vs. Baltimore 15.00 Master Open Golf 17.05 Soul 18.05 Bob Newhart 18.30 Evening News 19.00 Gunsmoke 20.00 Saga Of Western Man 21.00 Fol-De-Rol 22.00 Untouchables 22.55 Chaplain’s Corner 23.00 Fmai Edition 23.05 Movie: Cockleshell Heroes 00.45 Movie: Man Who Wouldn’t Die SUNNUDAGUR 22. apríl 10.30 Amazing Grace Bible Hour 11.00 Sacred Heart 11.15 Christopher Closeup 11.30 This Is The Life 11.55 John’s Gospel In The Modern World — Easter Special 12.25 Music Of The Resurrec- tion 12.55 Wide World Of Sports 14.05 Stanley Cup Playoffs — Philadelphia vs. Minnesota 16.15 CBS Sports Spectacular 17.40 Lamp Unto My Feet — The Chaplains 18.05 Bill Anderson 18.30 Evening News 19.00 Wild, Wild West 20.00 Way Of The Cross 21.00 Mod Squad 22.00 Combat 22-55 Final Edition 23.00 Movie: Eve MÁNUDAGUR 23. apríl 14.15 Adventures In Good Music ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■ 15.05 Untamed World 15.30 Midday: General Store 16.05 Sesame Street 17.00 Danie] Boone 18.05 CBS Tennis Classic 18.30 Evening News 19.00 Leonardo Da Vinci 20.00 Movie: Caprice 21.40 Arnie 22.00 High Chaparral 22.55 Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 24. apríl 14.15 Adventures In Good Music 15.05 Dusty’s Treehouse 15.30 Sergeant Preston 16.00 Movie: From Hell To Borneo 17.30 Felony Squad 18.00 On Campus 18.30 Evening News 19.00 Rawhide 20.00 For Your Information: 20.30 Ghost & Mrs. Muir 21.00 Caro] Burnett 22.00 Cannon 23.00 Fmal Edition 23.05 Boxing !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■ MIÐVIKUDAGUR 25. apríl 14.15 Adventures In Good Music 15.05 Green Acres 15.30 My Three Sons 16.00 Movie: Chockleshell Heroes 17.35 Wyatt Earp 18.05 This Is Your Life 18.30 Eve NeWs 19.00 Jazz Show 20.00 Medix 20.30 Room 222 21.00 Dean Martin 22.00 Cunsmoke 22.55 Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 26. apríl 14.15 Adventures In Good Music 15.05 Animal World 15.30 Midday: Good And Plenty 16.00 Movie: Eve 17.40 Growing Up In Prison 18.30 Evening News 19.00 Get Smart 19.30 Something Else 20.00 Northern Currents: The Dispensary — Services 20.30 Al] in the Family 21.00 Flip Wilson 22.00 Big Valley 23.00 Final Edition 23.05 Everybody Can Help Somebody FÖSTUDAGUI* 27. apríl 14.15 Adventures In Good Music 15.05 Wild Kingdom 15.30 Midday: Meet The Mountain Woman 16.00 Movie: Caprice 17.30 Assignment Underwater 18.05 Buck Owens 18.30 Evening News 19.00 Issues And Answers 19.30 Face The Nation 20.00 David Frost 20.30 Mary Tyler Moore 21.00 Andy Williams 22.00 Perry Mason 22.55 Reflections 23.00 Final Edition 23.05 Movie: From Hell To Borneo 00.35 Major League Baseball — San Francisco vs. Cincinnati itt og þetta Aukið áætlunarflug til Vestmannaeyja ViS upphaf eldgossins í Vestmannaeyjum lagðist áaetl- unarflug Flugfélags íslands þangað niður en flogið var ó- reglulega og flugvélar jafnan hafðar til taks að beiðni yfir- valda fyrstu þrjár vikur eld- gossins. Eftir það hófst tak- markað áætlunarflug. Þessu fór fram um hríð, en um miðjan marz ákvað Flug- félag íslands, að morgunferð milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyjar skyldi flogin samkvæmt vetraráætlun og er brottför frá Reykjavík kl. 9.30 alla daga. Einnig eru flognar síðdegisferðir fjóra daga í viku, á þriðjudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Brottför frá Reykjavík er kl. 18.00 og brottför frá Vestmannaeyjum kl. 19.15. Ný hreinsitæki gegn mengun íslenzk uppfinning Frá því síðari hluta árs 1971 hefur verið unnið að tilraun- um með hreinsitæki, er Jón Þórðarson, verksmiðjustjóri að Reykjalundi, hefur fundið upp til þess að ákveða, hvort þau muni geta komið að notum við hreinsun á útblæstri Tilraunir, sem gerðar voru um áramótin 1971-1972 gáfu mjög góðan árangur varðandi hreinsun á ryki, en bæta þurftj árangur gagnvart gas- tegundum. Nú er lokið uppsetningu til- raunahreinsitgekja af endur- bættri gerð í samvinnu við Jón Þórðarson á öðrum ker- skálanum í Straumsvík. Standa yfir tilraunir með þau. Smætki Axel: Keyrir konan þín bíl? Bjarni: Bara þegar ég er við stýfið. „Segðu mér, góða álfkona," sagði Lisa litia, „hvernig þú GÍT ARKENNSLA Gunnar H. Jónsson Sím.L 25828 ferð að því að láta fólk ekki sjá þig, jafnvel þótt þú gang- ir fram hjá því á hverjum degi.“ „Ég lána því peninga," svaraði álfkonan. Ævitangt Slökkviliðið í litlum kaup- stað í Brasilíu hafði verið kall að að sama húsinu fjórum sinnu'm i sama mánuðinum. Ástæðan rmeyndist vera sú, að stúlka nokkur, sem bjó í húsinu, var ástfangin af ein- um slökkviliðsmannanna. Hún hafði eflað sér upplýsinga um, hvenær hann var á vakt, og kveikt í rusli — án nokk- urrar áhættu — til þess aS hann komi að slökkva eldinn. Þegar málið kom fyrir dóm- ara, fannst honum stúlkan hafa svo mikið sér til máls- bóta, en hann sleppti henni með smávægilega sekt. , Slökkviliðsmaðurinn fékk aftur á móti ævilangt .... hann kvæntist stúlkunni. Úr heimspressunni Leitinni að Briggs póst ræningja hætt Scotland Yard hefur gef- ist upp á eltingaleiknum við Ronald Briggs póstræn- ingja, sem leikur ennþá lausum hala, eftir að hafa framið stórkostlegasta rán, sem sögur fara af, þegar hann rændi sem svarar um það bil 900 milljónum ís- lenzkra króna úr póst-járn- brautinni Glasgow—Lon- don. Briggs, sem er 42 ára að aldri, náðist á síniun tíma og var dæmdur í 30 ára fangclsi, en þrátt fyrir all- ar öryggisráðstafanir tókst honum að flýja úr fangels- inu í júlí 1965. Voru allar ráðstafanir varðandi flótt- ann gerðar utan fangelsis- ins og kostuðu hann yfir 3 millj. kr. Fleiri voru um að fram- kvæma þetta risavaxna rán, en Briggs mun hafa fengið 380 milljónir. Hann mun þó hafa eytt sem svar- ar 6 milljónum ísl. kr. í plastaðgerð á andliti sínu, sem gerði hann svo að segja óþekkjanlegan. Briggs fór tll Ástralíu á fölsku vegabréfi, og þangað fóru litlu seinna kona hans og þrjú börn þeirra. Scot- land Yard var á hælum hans, en honum tókst ávallt að smjúga úr greipum lög- reglumannanna á síðustu stundu. Þegar elsti sonur hans, Nicolas, 10 ára gam- all, Iézt í bílslysi 1971, voru lögreglumenn viðstaddir jarðarförina í borgaralegum fötum, en Briggs kom ekki, þar sem konan hans, Char- maine, hafði aðvarað hann. Frank Williams, fyrrver- andi yfirvarðstjóri hjá Scotland Yard og einhver snjallasti og samvizkusam- asti maður þeirrar rann- sóknarlögreglu, sem hefur árum saman verið að eltast við Briggs víðsvegar um heim, árangurslaust, hefur nú loks gcfist upp. „Eina leiðin til þess að bera kennsl á hann er með fingraförum hans, — og ef maður á að fá þau, þart fyrst að hafa hendur í hári hans,“ segir hann.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.