Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 20.04.1973, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 ekki nema þrjú, því ég ábyrg- ist Sö'ren.“ „Það get ég því miður ekki leyft mér,“ sagði Brant. „Enda væri þá málið Ijóst og ekkert að gera, nema hand- taka ungfrú Schmidt.“ „Það held ég að væri ekki skynsamlegt," svaraði Hanna, „því ég er viss um að hún er saklaus, þótt ég hafi ekkert við að styðjast nema hugboð mitt.‘‘ „Það er sannarlega líkt yður, ungfrú Lind,“ sagði Brant brosandi. „Eftir að ég hef gert mitt bezta til að þrengja hringinn um hina grunuðu, sýnið þér þá með þessu hugboði yðar. En við sjáum nú til, hvort okkar hef- ur rétt fyrir sér.“ Hann trúir vissulega, að það sé Sören, hugsaði Hanna, þegar Brandt var farinn, og ég verð að viðurkenna, að það er margt, sem bendir í þá átt. Og ef ég þekki hann ekki svo vel... en auðvitað þekki ég þau hm vel líka, og þó hlýtur það að vera eitthvert þeirra. Hanna settist í sæti Hólms gamla til að kynna sér, hve mikið sást af gjaldkeraskrif- stofunni í gegnum glerið, sem aðskildi stofurnar. Það mátti sjá dyrnar og peningaskápinn, en hurðin skyggði á innihaldð. En skrif- borð frú Johansen var við skilvegginn og sást ekki nema staðið væri upp. Einmitt það, að hún þekkti þá svo vel, sem við þetta voru riðnir, gerði málið erfiðara. Hefði hún verið meðal ókunn- ugra hefði hún strax dregið þá ályktun að það væri annað hvort ungfrú Schmidt eða Sör- en en hann þurfti hún ekki að taka með í dæminu. Og ungfrú Schmidt.. íja auðvitað var aldrsi hægt að fullyrða neitt. En hvers vegna ætti kát og lífsglöð, ung stúlka, sem ekki átti í neinum erfiðleikum og virtist hafa nægar tekjur til að geta klætt sig vel — hvers vegna allt í einu að taka á sig heimskulega áhættu og eiga á hættu að eyðileggja allt sitt líf? Því henni hlaut að vera ljóst, að hún yrði grunuð. Nei, þessi þjófur var þannig framinn, að þjófurinn hefði bersýnlega ætlað að búa svo um hnútana, að enginn grun- ur félli á hann. En þá hlaut athyglin að beinast að Hólm eða írú Johansen. Þau tvö höfðu ekki farið af skrifstof- unni og þess vegna ekki haft tök að koma peningunum und- an. Gætu þau hafa falið þá svo vandlega, að lögreglunni sæist yfir þá? Það var vissulega ó- trúlegt, því lögreglan kunni sitt starf. En þó, stóru seðlana var auðveldast að fela, og einmitt þá vantaði. En hvar voru þeir? Hanna hrökk upp úr hugs- unum sínum við það, að ein- hver iagði hönd á öxl hennar. „Sitjið þér hér í mínu eigin sæti og afhjúpið mig sem þjóf, lítla fröken spæjari?“ spurði Hólm gamli vingjarnlega. „Já, en ef þú skiptir jafnt á milli ckkar, þá skal ég engum segja þetta,“ svaraði Hanna í sama tón. „En nú skalt þú fá stólinn þinn aftur. Ég ætla að taia við ungfrú Shmith.“ LÁRÉTT 45 stafur 14 óbyggðar 1 ensk borg 48 fyrirtak 16 ekki neinar 7 anghöld 49 nudda 17 skepnuhirðing 12 Ijósheit 50 snýkjudýr 20 vinnuvél 13 tildra upp 52 svardaga 21 skammst. 15 titill 54 espað 22 tvíhljóði 16 síðdegismessu 55 tveir 23 eins 18 forsetning 56 traustur 26 mjólkurmatur 19 laut 59 51 27 rauðleitt 20 spyrnt 60 húsa 31 stórborg 22 kraftur 63 innheimta 32 sæ 24 ella 65 hugsa um 35 féfletting 25 samtals 66 dilla 37 vendir 26 mannsnafn 38 mökkur 28 refsað 41 afrek 29 frumefni LÓÐRÉTT 42 drjúpa 30 tónn 1 pyngjan 43 stefnuna 31 fljótfærni 2 líkamshluti 46 eins 33 vafaorð 3 gróður 47 leit 34 frumefni 5 klafi 51 skaplyndi 35 ágætið bezta 6 landafræðilína 53 innyfli 36 sign 7 upphrópun 57 elska 38 er sagt 8 legstaður 58 renni 39 hljóðfæri 9 tímamerki 61 tvíhljóði 40 skammst. 10 líkamshluta 62 félagsskapur 42 hætta 11 lofaðan 63 kyrrð 44 ilma 12 brækja 64 skammst. krossgAtan Hún tók ungu stúlkuna með sér pangað, sem þær gátu tal- að saman ótruflaðar, og þegar Hanna hfði fengið þær upplýs- ingar, sem hún óskaði, fór hún rakleítt á skrifstofu Carlsens ritstjóra. „Mér hefur dottið í hug lausn á þesum þjófnaðarmáli,“ sagði hún. „Það er auðvitað ekki víst að ég hafi rétt fyrir mér, en ég held það og finnst að við ættum að reyna .að framkvæma hugmynd mína; en til þess verð ég að fá hjálp ritstjórans.“ „Hvað á ég að gera?“ spurði Carlsen. „Þér eigið að gefa leyfi til að við endurskoðum frímerkja- kassan hjá frú Johansen.“ „Frímerkjakassan? Hvað á það nú að þýða?“ hrópaði Carlsen undrandi. „Þsð verð ég að útskýra seinna," svaraði Hanna. „Eigið þér við að þér grunið frú Johansen um að hafa stol- ið peningunum?“ „Já,“ sagði Hanna ákveðin. „En ég er ekki viss ennþá, og ef éndurskoðunin ber árangur, verðum við að bíða í 14 daga.“ Ritstjórinn hristi höfuðið og skildi hvorki upp né niður. „Það var svo sem auðvitað, að þér fynduð einhverja lausn, en það væri sannarlega neyð- Bridge — jbáttur Mörgum hættir við, er því, að um einskæða þeir spila hálfslemm og óheppni hafi verið að ræða taka svíningar, sem báðir og byrja síðanánæsta spili. mistakast, að hugga sig með Norður: ♦ 7, 6, 4, 3, 2 V D, 19, 2 ♦ Á, G, 3, 2 4» 5 Vestur; A K, G, 8, 5 V 7, 5 ♦ 10,9,7,6 * K, G, 10 Suður: ♦ Á,D V Á, K, G, 9, 4, 3 ♦ K, 5,4 ♦ Á, 8 Á þessi spil spilaði Suð- ur 6 hjörtu, sem er að sjálf- sögðu ágætis sögn. Útspil var tromp, og sagn hafi tók tvo fyrstu slagina á tromp( síðan á tígul K og svínaði svo tígul G. Austur spilaði svo út spaða, G og nú varð sagnhafi að gera gera upp við sig, hvort hann ætti heldur að treysta á að spaða K lægi rétt, eða tígl- arnir 3:3, en hvorugt var til staðar, og sögnin tapaðist. Það er augljóst mál, að þar sem sagnhafi mátti gefa einn slag, var mikið réttora að taka tígul Á fyrst, síðan K og spila þriðja tígulinum á G. Fást þá all- taf þrír slagir í litnum, nema D sé fjórða í Austri, og þá sama hvernig farið er að. Verður sagnhafi þá að reyna spaðasvíninguna. Þó er þetta ekki bezti spilamátinn, heldur á sagn- hafi að taka fyrst tromp- slaginn heima, taka spaða Á strax og spila út spaða D, og eru þá engar inn- komur í blindum til þess að gera þar góðan slag á spaða, svo framarlega sem þeir eru ekki 5:1 hjá hjá andstæðingunum; en í því tilefni er þá í bakhöndinni að fara þannig í tígulinn, að ekki gefizt á hann slagur. Austur: A 10,9 V 8. 6 ♦ D, 8 * D, 9, 8, 6, 4, 3, 2 arlegt ástand, ef það væri frú Johansen, og raunar sama, hvert þeirra væri.“ „Okkur langar að líta á reikningshaldið yfir frímerkin, frú Johansen," sagði hann, þau komu inn í skrifstofuna. „Ungfrú Lind heldur að þar sé ef til vill einhverja lausn að finna, eftir, því sem mér skilst.“ Já, ég held að við verðum að revna allar leiðir,“ sagði Hanna „Mér hefur dottið í hug aðferð, sem hægt hefði verið að nota við þjófnaðinn, og af þér hafið ekkert á móti því — en það hafið þér sjálf- sagt ekki,“ flýtti hún sér að bæta við. Frú Johnsenvar orðin náföl. „Eruð þér að sakfella mig?“ spurði hún. „Nei, nei, alls ekki,“ svaraði Carlsen, „aðeins möguleiki, sem við verðum að prófa.“ „Já, gerið svo vel,“ sagði frú Johansen reiðilega og kastaði frímerkjabókinni og sjóðsbók- inni á borðið. Hanna taldi í flýti frímerkin og leit í sjóðbókina. „Þetta passar,“ sagði hún. „Höíðuð þér búist við öðru?“ sagði frú Johansen. Hanna svaraði ekki spurn- ingunni, en benti á síðustu línurnar í bókinni. „Það lítur út fyrir að þér hafið sent 88 kvittanir innan- bæjar og 36 utanbæjar. Getið þér munað nöfnin á viðtakend- unum?“ Ne±. Það er vissulega til of mikils mælzt svona eftir á,“ svaraði frú Johansen. Nú var hún ekki aðeins föl, heldur einnig sýnilega tauga- óstyrk. „Það var leiðinlegt,“ sagði Hanna , því það hefði hreins- að yður af öllum grun. Sjáið þér til. Mín hugmynd er sem sé sú, að þér hafið látið pen- ingana í mörg kvittanaumslög og sent þau víðs vegar á nöfn, sem hvergi voru til. Aft- an á hafið þér svo látið yðar nafn og heimilisfang,, og þannig hefði þetta allt komið til yðar aftur eftir um það bil 14 daga. Á þennan hátt gátuð þér auðveldlega komið peningunum út úr skrifstof- unni án þess að fara þaðan sjálf, því auðvitað myndi ung- frú Scmidt ekki taka eftir neinu. En nú getum við ekkert nema beðið í 14 daga.“ Frú Johansen leið sýnilega því ver sem lengra leið á frá- sögn Hönnu. Síðan herti hún sig upp og sagði: „Á ég að hringja, eða viljað þér ...“ Hún rétti hendina eftir sím- anum á borðinu, en hún náði honum ekki. Hún féll snögg- lega saman og rann af stóln- um meðvitunarlaus á gólfið. s K Á K Tvær stuttar og mjög skemmtilegar skákir: Hvítt: Edward Lasker Svart: Sir Thomes. London 1912. 1. d2—d4 e7—e6 2.Rgl—f3 f7—ÍB 3. Rbl—c3 Rg3—f6 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. Bg5xf6 Be7xf6 6. e2—e4 f5xe4 7. Rc3xe4 b7—b6 8. Rf3—e5 0—0 9. Rfl—d3 Bc8—b7 10. Ddl— h5 Dd8—e7? 11. Dh5xh7 12. Re4xf6 Kh7—h6 13. Re5— g4 Kh6—g5 14. h2—h4 Kg5— f4 15. g2—g3 Kf4—f3 16. Bd3 —e2 Kf3 g2 17. Hhl—h2 Kg2 —gl 18. 0—0 Mát Hvítt: Karl Blom. Svart: Niels Jensen. Odense 1934. 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—c3 d5xe4 4. Rc3xe4 Bf8—d6 5. Rfl—d3 Rg8—e7 6. Bcl—g5 0—0? 7. Re4—-f6! g7xf6! 8. Bg5xf6 Dd8 —d7 9. Bdlxh7! Gefið. .. ' __L____ Kaupsýslu- tíðindi Sími' 26833

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.