Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1911, Side 7

Sameiningin - 01.03.1911, Side 7
ami'inmgm. Mánaðarrit til ttaðningt kirkju og krittindómi ítlt-ndinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufdagi ítl. % Vettrheimi. KITSTJÓRI JÓN BJAJINASOK. XXVI. árg. WINNIPEG MARZ 1911. Nr. r. Aldarfjórðungs-afmæli. 1886-1911. Það er tuttugu og fimin ára afmæli SAMEININGr- ARINNAR. Fyrst allra íslenzkra blaða í Vestrlieimi verðr liún til þess að fylla aldarfjórSunginu. Hún er elzta blaS Vestr-Islendinga. Tvö blöS höfSu Vestr-íslendingar ráSizt í aS gefa út áSr en „Sam.“ hóf göngu sína, en bæSi urSu þau skammlíf: „Framfari“ í Nýja Islandi 1877 (10. Sept.) til 1880 (30. Jan.), og „Leifr“ í Winnipeg 1883 (5. Maí) til 1886 (4. Júní). Þegar á fyrsta ársþingi kirkjufélagsins, sem haldiS var í Winnipeg í Júní 1885, var ákveSiS aS stofna tíma- rit til stuSnings málefni fólagsins. „Sýnishorn“ hins fyrirhugaSa blaSs kom út í Desember 1885, en göngu sína hóf „Sam.“ til fulls og alls í Marz-mánuSi 1886, og hefir liún komiS út einu sinni á mánuSi ávallt síSan. Fram aS tvítugs-aldri var hin eiginlega stœrS „Sam.“ ein örk á mánuði, en nokkur þau síðari árin fylgdu lienni þó, ýmist áföst eða fráskilin, smáblöðin „Kennarinn“ og „Börnin“. Siðan blaðið varS tvítugt í Marz 1906 hefir stœrð þess veriS tvær arkir heilar í mánuði. Jafnframt því að „Sam.“ er elzt allra ís- lenzkra kirkjurita er hún einnig stœrst.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.