Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1911, Síða 10

Sameiningin - 01.03.1911, Síða 10
4 <og lífi“. Og Mn skoðar hinar löghundnn trúarjátning- ar kirkjufélags síns — liinar lútersku truarjátningar — hindandi fyrir sig, meÖan ]>ær standa óbreyttar og ó- hraktar í grundvallarlögnm þeirrar félags-stofnunar, sem hún þjónar. Lastmælum hefir hún orðið fyrir, af ])ví að hún liefir haldið fast við stefnuna, en hún fagn- ar þeim, vitandi, að það verðr hennar mesta hrós, er stundir líða, að hún vildi reynast trú því máli, sem henni var falið. Hún hefir jafnaðarlega ekki verið myrk í máli. Þokuna hefir hún hatað af öllu hjarta. Hún hefir siglt með fána í fulla stöng. Hm trúmála- stefnu „Sam.“ verða ólíkir dómar, en ekki skal það verða um hana sagt, að hún hafi siglt undir fölsku flaggi. Aldarfjórðungr sá, sem æfi „Sameiningarinnar££ nær yfir, hefir að mörgu leyti verið merkilegt tímahil í íslenzku þjóðlífi. Yíða hefir vottað fyrir andlegum vor-leysingum. Samfara leysingunum eru ávallt um- brot og byltingar. Þeim fylgir einatt ófriðr og stríð. f þeim ófriði hefir „Sam.££ átt sinn þátt. Hún hefir staðið uppí stríðinu. Iíenni var nauðugr einn kostr. Við stefnu sína gat hún ekki staðið nema með því móti að ganga útí stríð. „Bardaga-bróður££ nefndi skáldið á Stóranúpi ritstjóra „Sam.££ í lilýju ljóði til hans á há- tíðinni í sumar. En ósagt er, að „Sam.££ hafi verið að því skapi ]júft að standa í stríði sem hún hefir verið mikið tilneydd. Fegin vill hiin nú vita frið fyrir dyrum. „Sameiningin£ £ játar það hjartanlega, að hún liefir oft átt í ófriði. Hún átti lengi í ófriði við van- trúna á og frá Islandi. Hún flutti fyrr meir margar harðar ádeilugreinir um svefn og dauða kirkjunnar á ættjörðinni. Ekki voru þó ádeilur þær fremr frá rit- stjóranum sjálfum en öðrum, sem blaðinu stóðu þá nærri. Sárir og gramir urðu margir yfir þeim ádrep- um í „Sam.££ Og þó mun nú svo komið, að brœðr vorir heima á íslandi þakka ,,Sam.££ og öðrum röddum úr sömu átt að nokkru leyti vakninguna innan kirkjunnar þar. Eða svo er að sjá af skýrslu prestastefnunnar að

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.