Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 13
7
sínu. Ilún þakkar g'óSurn g'uÖi margfalda náð hans og
aðstoð. Hún þakkar líka öllum mönnum, sem lienni
greiddu veg og sýndu velvild.
Ókunnugt er „Sam.“ að öllu leyti um framtíðina.
Ilvort framundan er friðr eða stríð veit hún eldd. En
hvað sem að höndum ber langar hana til þess að geta
ávallt reynzt trú köllun sinni, verið kirkjufélagi sínu
gagnleg og kristindómi þjóðflokksins til blessunar.
Mennirnir, sem að blaðinu standa, hverfa; sjálf
mun „Sameiningin“ eiga aldrtila; en málefnið, sem hún
er lielguð, eldist aldrei né deyr. Það er liin mikla
afmælis-gleði Sameiningarinnar.
B. B. J.
Mistök nýju guðfrœðinnar.
Tímaritið alkunna The Literary Digest (í New
York) flytr 25. Febr. síðastl. grein með fyrirsögninni:
„Failure of the Liberal TlieoIogjr“, eða um það, hvern-
ig á því stendr, að nýja guðfrœðin hefir reynzt svo illa.
Því til sönnunar er þar vitnað í ummæli eins af áhang-
endum nýju guðfrœðinnar, dr.s Rittelmeyers, á Þýzka-
landi í aðal-málgagni þeirrar stefnu Christliche Welt.
Þeim manni farast meðal annars orð á þessa leið:
Spyrjum í lireinskilni að því, hver árangrinn er í reynd-
inni af liinum nýju guðfrœða-kenningum. Meðal verka-
manna, liins milda grúa af því fólki, hafa þær alls ekki,
svo talizt geti, náð sér neitt niðri. Ymist skilja verka-
menn ekki þær kenningar eða þeir hafa á þeim ótrú. —
— Og hvað um fólk menutuðu stéttanna? Lengi hefir
það verið viðlcvæði talsmanna nýju kenninganna og því
kaldið fram þeim til frábærs gildis, að með þeim, en
engu öðru móti, væri fullnœgt trúarþrá menntaðra
manna, þeirra er sagt hafa skilið við hinar gömlu rétt-
trúnaðar-kenningar kristinnar kirkju. En hver hefir
revndin orðið í þeim efnum? Reyndin er sú, að tals-
vert margir í liópi þeirra manna kannast þakldátlega
við það, að þeir geti aðhyllzt kristindóminn aðeins í