Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1911, Side 22

Sameiningin - 01.03.1911, Side 22
i6 En aldrei þekkti’ eg ágætismann þó einsog Gizur, lízt mér nm hann, að hann sé rnaðr fœr í flest, já, foringja-efni’ er hann bezt. 2. „Það vandi’ er að stýra heilnm her, er herjar um land og sjó, og ávinna fé og frægðarorð sér, en fara með drengskap þó. Ef til þess einhvern tœki eg mann, þá tœki’ eg Gizur, — efalanst hann. Þótt í sér hafi’ liann biskups blóð, í brjósti’ á hann víkingamóð. 3. „Það vandi er að stjórna landi’ og lýð og láta það fara vel,— að reyna svo margar stælnr og stríð, og standast þó öll þau él. Ef til þess einhvern tœki eg mann, þá tœki’ eg Giznr, •— efalaust hann. Hann bera rná ei bnðlungs nafn, en beztnm er konungum jafn. 4. “Það vandi’ er að leiða herrans hjörð, því liún er ei stýrilát. Hún villist svo títt, er hríðin er hörð, svo hafa þarf vel á gát. Ef til þess einhvern tœki eg mann, þá tœki’ eg Gizur, — efalaust hann; því liermanns kjark og konungs geð þarf kristninnar hirðir æ með.“ 5. Hann Haraldr konungr Sigurðsson, hann satt það við hirðmenn kvað. Hann góðs átti sér af Gizuri von, í gjörvöllu reyndist það. Ei átti þjóð vor ágætismann í öllum greinum snjallari’ en hann.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.