Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 37

Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 37
19 er eitt hið stœrsta og voldugasta kirkjufélag lúterskra manna í Vestrheimi og tilheyrir kirkjufélaga-sambandi því hinu mikla, sem nefnist Gencrál Council. Rithöfundr er dr. Norelius alkunnr. Ritstjóri hefir hann veri‘5 viS ekki færri en átta blö'S og tímarit. Nokkrar bœkr, aSallega sögulegs efnis, liggja eftir hann. HeiSrs-viSrkenning hefir dr. Norelius margoft hlotiS fyrir hiS mikla dagsvcrk sitt. Tvöfaldri doktors-nafnbót hefir hann sœmdr veriS af hérlendum menntastofnunum: Divinitatis doctor — D. D — og Legum doctor—LL.D. Þá hefir og konungr Svía sœmt hann heiSrsmerki NorSr-stjörnunnar og nú síSast kjöriS hann riddara þeirrar reglu. Ætti eg aS einkenna þennan mikilvirka öldung meS orSum, myndi eg til þess velja orSin: kristið prúðmenni. Dr. Norelius hafSi ætlaS aS sœkja oss heim á júbíl-þinginu í sumar sem leiS, en hindraSist fyrir annir og lasleik. Hann sendi oss þá hlýja kveSju. • B. B. J. Próf. J. P. Uhler. All-margir lesendr „Sam.“ kannast viS dr. UHBER, kennarann mikilhœfa viS Gustavus Adolphus College. íslendingar, sem nám hafa stundaS viS þann skóla — og þeir eru ekki svo fáir—, bera allir í hjarta sínu djúpa lotning fyrir þeim manni. Líklega hefir enginn maSr komizt undir áhrif dr. Uhler’s svo, aS hann ekki beri þess minjar æfilangt. Hann er nú á 29. kennslu-ári sínu viS Gust. Ad. College, og er hann jafnaSarlega nefndr „The Grand Old Man of G. A. C.“ Próf. J. P. Uhler, M.A., PH. D., er fœddr í grennd viS Easton í Pennsylvania áriS 1854. Menntunar naut hann í lýSskólum rík- isins. Sextán ára gamall komst hann í kennaraskóla, er Keystone Normal School heitir. Þar stundaSi hann nám tvö ár. Þá fór hann í Lafayette College í Easton og var þar viS nám fjögur ár. LagSi hann þar einkum stund á fornmálin og stœrSfrœSi. ÁSr en hann hafSi útskrifazt úr Lafayette College var hann kjörinn kenn- ari í þeim frœSum viS Trachs Academy í Easton; svo mikiS orS hafSi þegar fariS af hœfileikum hans. Þar kenndi hann svo tveggja ára tíma. En hann hafSi ásett sér aS verSa prestr, og viS þann ásetning hélt hann fast. Fór hann því til Philadelphia og las guSfrœSi viS lúterska prestaskólann þar. Lauk hann því námi meS miklu lofi eftir þrjú ár, og var þá vígSr til prests. ÞráSi hann þá aS verSa þjónandi prestr, en sökum þess aS mönnum var kunnugt um frábæra kennara-hœfileika hans, var hann kvaddr til kennslu- starfs í skólum kirkjunnar. VarS hann þá kennari viS Keystone Normal Scool í Easton, en jafnframt prédikaSi hann hvern helgan dag þar í bœ. ÁriS 1882 var hann kjörinn yfirkennari í náttúru- vísindum og stœrSfrœSi viS Gustavus Adolphus College í St. Peter,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.