Sameiningin - 01.03.1911, Page 38
20
Minn., og hefir hann gegnt því embætti ávallt síöan. Langt er
siSan dr. Uhler hlaut viSrkenning sem einhver fremsti frœðimaör
í sinni röS í vestrríkjunum. Háskólarnir í Minnesota og Iowa
hafa hvaS eftir annaS reynt til aS fá hann til sín sem kennara, en
hann telr það helga köllun sína aö kenna innan vébanda kirkj-
unnar og hefir því hafnað öllum slíkum tilboðum. Doktor í heim-
speki er hann orðinn fyrir nokkrum árum, og margr sómi hefir
honum sýndr veriö.
QÍSsta ættlunarverk sitt telr dr. Uhler það, aS hafa kristileg
áhrif á lærisveina sína, ekki sxSr utan skóla en í skóla. Á sunnu-
dögum safnast aö honum fjöldi námsmanna til aS hlýSa á biblíu-
skýringar hans. Hann hefir gengizt fyrir stofnun trúboðs-félags í
skólanum og er lífiS og sálin í því. Meir en hundraS lærisveinar
hans hafa gengiS í prestsþj ónustu; margir þeirra eru nú kenn-
arar viS háskóla og aörar menntasofnanir, og ýmsir þeirra skipa
hin œSstu embætti ríkisins, þar á meSal ríkisstjórinn í Minnesota.
Dr. Uhler er vinr mikill íslendinga, og kirkjufélag vort ber
hann fyrir brjósti. „Sameiningunni" er því Ijúft aS birta hér
mynd hans og láta hans aS nokkru getið. B. B. J.
Dr. Theodore F. Schmauk,
Rev. T. E. Schmauk, D.D., LU.D., forseta General Council’s,
má hiklaust telja með mestu stórmennum kirkju vorrar í Vestr-
heimi, og er hann löngu orSinn þjóSfrægr maSr. Hann er af þýzk-
amerískum stórættum kominn. Fœddr í Pennsylvania og hefir þar
aliS aldr sinn. Plann er maðr ágætlega menntaðr, háskólamaSr í
fyrstu röð; var á sínum tíma útskrifaSr úr Pennsylvania-háskóla,
sem talinn er einhver fullkomnasta menntastofnun landsins. í>rí-
vegis hefir háskólinn sœmt hann heiSrsverðlaunum fyrir lærdóm.
ASrar menntastofnanir hafa kjöriS hann heiSrs-doktor í guðfrœSi
og öSrum greinum. GuSfrœði lærSi hann við lúterska prestaskól-
ann í Philadelphia, og er sagt, aS gáfur hans hafi þar vakiö mikla
eftirtekt. ByrjaSi hann þá þegar aS fást viS ritstörf, og komu
snemma fram þeir hœfileikar hans í þá átt, er hann síöar hefir
orSið frægr fyrir. Lengi hefir dr. Schmauk veriS þjónandi prestr
fjölmenns safnaSar í Lebanon, Penn., en hefir nú prest sér til aS-
stoSar, því verksviS hans er afar-víStœkt. Forseti Gen. Council’s
hefir hann verið síSan 1903 og formaðr prestaskólaráSsins í Phila-
delphia síöan 1909. í síSastliSnum mánuði var hann kosinn kenn-
ari viS prestaskólann í stað dr. Adolphs Spaeth, hins fræga kenni-
föður, sem andaSist í Júní í fyrra.
Dr. Schmauk er ágætr rithöfundr. Hann hefir lengi veriS
yfir-ritstjóri tímaritsins Lutheran Church Review, sem er aöal-rit
guÖfrœSinganna ensk-Iútersku. Hann er ritddómari — literary
editor — vikublaösins The Lutheran. Hann er yfir-ritstjóri sunnu-
dagsskóla-blaSanna og ritanna mörgu, sem Gen. Coun. gefr út til