Sameiningin - 01.03.1911, Side 40
22
gu'öfrœSinnar, verSr augsýnilegt af því meSal annars, aS þar er
skrá yfir öll helztu skáldskaparverk, aSallega í söguformi, sem
snerta ýms tímabil kirkjusögunnar og varpa aS meira eSa minna
leyti yfir þau skýru ljósi, enda hafa meS heiSri náS sér niSri í alls-
herjar bókmenntum heimsins; höfundarnir auSvitaS um leiS nafn-
greindir. f því registri eru 123 þannig löguS skáldrit tilgreind. f
þeim hópi er svo sem aS sjálfsögSu ‘Ben Húr’ eftir Lew Wallace og
‘Quo Vadis?’ eftir Shenkiewicz (að efni til frá 1. öld e. Kr.j; ‘Frá
víkingatíSinni’ eftir Du Chaillu (4. öld); ‘Hypatia’ eftir Kingsley
(5. öld, tíS Ágústíns kirkjuföSurý ; ‘Harold’ eftir Lytton lávarS og
‘Count Robert of Paris’ eftir Scott (11. öldj; ‘The Talisman’ og
‘Ivanhoe’ eftir sama (12. öld); ‘Rienzi’ eftir Lytton (14. öld); ‘Rom-
ola’ eftir Eliot, ‘The Last of the Barons’ og ‘Leila’ eftir Lytton; The
Cloister and the Hearth’ eftir Reade, ‘Quentin Durward’ eftir Scott,
‘Black Arrow’ eftir Stevenson og ‘The Prince of India’ eftir Wallace
f'15. öld); ‘Westward Ho’ eftir Kingsley, ‘The Fair God’ eftir Wal-
lace (16. öldý; ‘Fortunes of Nigel’, ‘Legend of Montrose’ og ‘Peveril
of the Peak’ eftir Scott (17. öldý; ‘Tale of Two Cities’ eftir Dickens,
‘Waverley’ eftir Scott og ‘Esmond’ eftir Thackeray (18. öld); ‘Rav-
enshoe’ eftir Kingsley o. s. frv. (19. öldj.
Eitt hiS síSasta í þessarri AlfrœSa-bók dr. Weidner’s er skrá
yfir 224 úrvalsrit guSfræSilegs efnis, sem höfundrinn ráSleggr
hverjum presti hér í landi aS eignast og lesa sér til hjálpar í stöSu
sinni. Úrval þaS kostar um 300 dollara. Á miklu stœrra úrval er
einnig bent, og er verS þess 700 dollurum hærra.
AlfrœSa-ritiS allt — bæSi bindin — kostar 3 doll., hvort um
sig 1.50.
BRÉF.
Stóranúpi, 15. Sept. 1910.
Séra Björn B. Jónsson.
Háttvirti kæri bróSir!
Jafnframt því sem eg þakka sjálfum ySr sem bezt fyrir ySar
vinsamlega bréf frá 30. Júní næstliSnum, sendi eg hérmeS hinu
virSuIega kirkjufélagi, sem þér eruS forseti í, alúSarfyllstu þakkir
rnínar fyrir einkar hlýja kveSju þess til mín og sömuleiSis hina
dýrmætu gjöf,*J er þaS sendi mér og eg meStók á pósthúsinu í
Reykjavík 27. f. m. — Enn fremr þakka eg fyrir hiS vandaSa
Minningarrit kirkjufélagsins, sem mér hefir veriS sent.
ÞaS hefir glatt mig aS frétta þaS, bæSi af nefndu bréfi ySar
og svo úr öSrum áttum, hvaS júbíl-hátíöarhaldiS hefir heppnazt
vel. ÞaS eitt þótti mér á vanta, aS allir gátu ekki veriS meS í þetta
Gullúr, sem júbíl-þingiö sendi V. Br. og þingmenn borguSu
fyrir. — B. B. J.