Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1911, Page 43

Sameiningin - 01.03.1911, Page 43
25 Arnfriör Jónsson, Mrs. Helga Marteinsson, Stefán Þórarinsson og: Ernest Marteinsson. í Mikleyjarsöfnuöi eru fulltrúar þeir Márus Doll fformj, Vilhj. Ásbjörnsson ('skrifarij, Gunnar H. Tómasson ('féh.J, Bessi Tómas- son og Kristján H. Tómasson. Djáknar: Mrs. Járnbrá Tómasson og Helgi Asbjörnsson. Jóh. B. Hr. kandídat Sigrbjörn Astvaldr Gíslason í Reykjavík er um- boðsmaðr „Sameiningarinnar“ á íslandi. Honum ætti áskrifendr þar að borga fyrir blaðið, og hann sér um þaö, að þeir fái þaö, sem þá kann aö vanta af blaöinu, ef þeir borga. Féhiröir kirkjufélagsins kvittar fyrir þessar upphæöir í he’ö.- trúboðssjóð: Ónefndr $i, Björn Walterson $5, Anna Alexander ('BellinghamJ $1, Árdalssöfn. $3.60; í heimatrúboðssjóöi: Árdalssöfn. $5.50, Geysissöfn. $4.40; safnaöagjöld: Árdalssöfn. $12.35, Brandon- söfn. $3.30. J. J. V. Ónefnd vinkona hefir nýlega gefiö 20 doll. til hins fyrirhugaða gamalmennahælis. Féhirðir nefndar kvittar fyrir með þökkum. Sunnudagsskóla-lexíur. Lexía 16. Apríl 1911: Jóas, konungrinn ungi, krýndr —2. Kon. 11, 9-20. 9. Hundraðshöfðingjarnir fóru með öllu svo sem Jójada prestr hafði boðið, sóktu hver sína menn, bæði þá er heim fóru hvíldar- daginn og þá er út fóru hvíldardaginn, og komu til Jójada prests. 10. Og prestrinn fékk hundraðshöfðingjunum spjótin og skjölduna, er átt hafði Davið konungr og voru í musteri drottins. 11. Og varðliðsmennirnir námu staðar, allir með vopn í hendi, allt í kring um konung, frá suðrhlið musterisins að norðrhlið musterisins, frammi fyrir altarinu og frammi fyrir musterinu. 12. há leiddi hann konungsson fram og setti á hann kórónuna og hringana. Tóku þeir hann til konungs og smurðu hann, klöppuðu lófum saman og hrópuðu: Konungrinn lifit — 13. En er Atalía heyrði ópið í varð- liðsmönnunum og lýðnum, þá kom hún til lýðsins í musteri drott- ins. 14. Sá hún þá, að konungr stóð við súluna, svo sem siðr var til, og höfuðsmennina og lúðrsveinana hjá konungi, og allan landslýðinn fagnandi og blásandi i lúðrana. Þá reif Atalía klæði sin og kallaði: Samsœri, samsœri! 15. En Jójada prestr bauð hundraðshöíðingjunum, fyrirliðum hersins, og mælti til þeirra: Leiðið hana út milli raðanna og drepið með sverði hvern, sem fer á eftir henni. Því að prestr hafði sagt: Eigi skal hana drepa í musteri drottins. 16. Síðan lögðu þeir hendr á hana, og er hún var komin inní konungshöllina um hrossahlið ð, var hún drepin þar. 17. Og Jójada gjörði sáttmála milli drottins og konungs 0g

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.