Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 44

Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 44
2Ö ■lýSsins, að þeir skyldi vera lýör drottins, — svo og milli konungs og lýðsins. 18. SíSan fór allr landslýör inní musteri Baals og veif þaö. Ölturu hans og líkneskjur, molbrutu þeir, en Mattan, prest Baals, drápu þeir fyrir ölturunum. Síöan setti prestr varö- flokka við musteri drottins, 19. og hann tók hundraðshöföingjana og Kara og varSliÖsmennina og allan landslýöinn, og fóru þeir meö konung ofan frá musteri drottins og gengu um varöhliös- mannahliöið inní konungshöllina, og hann settist í konungshásætiö. 20. Allr landslýör fagnaöi og borgin sefaðist. En Atalíu drápu þeir meö sveröi í konungshöllinni. Les: 2. Kon. 8.—11. kap. Minnistexti: Sælir eru þeir, er halda reglur hans, þeir, er leita hans af öllu hjarta ('Sálm. 119, 2). Atalía var dóttir Akabs og Jessabelar; hún giftist Jóram Jósa- fatssyni, Júda-konungi, og meö henni komst Baals-dýrkanin sví- viröilega inní Júdaríki. Þegar Jóram dó, varö Ahasía, sonr hans, konungr tæpt ár. Þegar hann dó, lét Atalía drepa öll börn hans, nema Jóas, sem komiö var undan (I.-—3. v.J, og réð hún svo ríki sex ár. Þá kemr Jójada œðstiprestr til sögunnar, gjörir samtök við höfðingja þjóðarinnar um að steypa Atalíu frá völdum, og með henni Baals-dýrkaninni, og fá Jóas, Davíðs-niðjann, krýndan. 4. og 19. v. Karar voru liklega málaliðs-menn í lífverði kon- ungs, frá Karíu í Litlu-Asxu. — Trúrœkni og þjóðrœkni réð gjörð- um Jójada og manna hans; hvorttveggja þarf yngri kynslóðin að læra undir leiðsögn hinnar eldri. — Sá, sem lætr líf sitt stjórnast af eigingirni, verðr einhvern tíma einmana, einsog Atalía. 1 stað þessarrar lexíu má hafa Jóh. 20, 1-18: Páskadagsmorg- itn. — Minnistexti: Sannarlega er drottinn upprisinn (%úk. 24, 34J. Lexía 23. Apríl 1911: Jóas gjörir við musterið—2 Kon. 12,4-15. (4) Og Jóas sagði við prestana: Allt fé, sem borið er í must- eri di-ottins sem helgigjafir, fé, sem lagt er á einhvern eftir mati—, fé, sem menn eru metnir eftir—, svo og allt það fé, sem einhver af eigin hvötum ber í musteri dorttins, (5) skulu prestarnir taka til sín, hver af sínum kunningja. En þeir slculu og með því gjöra við skemmdir á musterinu, við allar skemmdir, sem á því finnast. (6) En á tuttugasta og þriðja ríkisári Jóasar konungs höfðu prest- arnir enn ekki gjört við skemmdir á musterinu. (7) Þá lét Jóas konungr kalla Jójada yfirprest og hina prestana og mælti til þeirra: Hví gjörið þér ekki við skemmdir á musterinu? Nú skuluð þér eigi framar taka við neinu fé af kunningjum yðar, heldr skuluð þér láta það af hendi fyrir skemmdum á musterinu. J8J* Og prest- arnir gengu að þeim kostum, að taka ekki við fé af lýðnum, en vera ekki heldr skyldir til að gjöra við skemmdir á musterinu. (9) Síðan tók Jójada prestr kistu nokkra, boraði gat á lokið og setti hana hjá altarinu hœgra megin, er gengið er inní musteri drottins, og létu prestarnir, þeir er geymdu þröskuldarins, í hana

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.