Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1911, Side 45

Sameiningin - 01.03.1911, Side 45
27 allt þaS fé, er boriS var í musteri drottins. (io) Og er þeir sáu, að mikið fé var komið í kistuna, kom kanzlari konungs þangað og œSsti prestrinn, og bundu þeir saman allt fé, sem fannst í musteri drottins, og töldu þaS. fnj Fengu þeir síðan féð, er vegið hafði verið, verkstjórunum í hendr, þeim er höfðu umsjón með musteri drottins, en þeir greiddu það trésmiðunum og bygginga- mönnunum, er störfuðu við musteri drottins, (12) svo og múrurun- um og steinsmiSunum, og til þess aS kaupa fyrir viS og höggna steina, til þess aS gjöra viS skemmdir á musteri drottins, og yfir höfuS til allra útgjalda fyrir viSgjörS á musterinu. (13) Þó voru ekki gjöröir neinir silfrkatlar, skarbítar, fórnarskálar, lúörar, né nokkurskonar áhöld úr gulli eSa silfri í musteri drottins, af því fé, sem boriS var í musteri dottins, f 14J heldr fengu menn þaS verka- mönnunum, til þess aS þeir íyrir þaS gjörSi viS musteri drott'ns.. fi$J En ekki héldu menn reikning viS menn þá, er þeir fengu féS í hendr, til þess aS þeir greiddi þaS verkamönnunum, heldr gjörSu þeir þaS uppá æru og trú. Les: 2. Kron. 24 og 25. Minnistexti: £>á gladdist lýðrinn yfir örlæti þeirra. því að þeir höfðu af heilum huga fært drottni sjálf- vilja gjafir (1. Kron. 29, 9J. Helgigjafir f4): gjafir helgaSar drottni, er gengu til muster- isins, bæSi skyldugjöld (2. Mós. 30, 12-16) og sjálfvilja-gjafir. — Skemmdir á musterinu (5): sjá 2. Kron. 24, 7. — Kanslari (10): œSsti ráSgjafi konungs. — í>ó voru eigi gjörðir o.s.frv. (13): ekki fyrr en viSgjörSinni á musterinu sjálfu var lokiS; sjá 2. Kron. 24, 14. — ViS musterið hafði Jóas uppalizt. Drengrinn lærSi þar aS þekkja drottin og láta sér þykja vænt um musteriS og guSsþjón- ustuna. Ávextirnir komu í ljós hjá honum fullorSnum. Vill hlýSa drottni, og sýnir áhuga á því aS rétta viS guSsþjónustuna. Hefir áhrif á lýSinn, er sýnir áhuga sinn meS því aS gefa til musterisins. af fúsum vilja. Hinar sjálfviljugu gjafir gjöra lýSinn glaSan (m. textij. — NauSsyn og blessun kristilegs uppeldis. Hve gott, ef börn vor fengi einsog aS alast upp í musteri guSs. Þeim þœtti þá á unglingsaldri og fullorSnum vænt um kirkjuna og guSsþjón- ustuna. — Berum örlæti lýðsins og gleSina, sem þaS olli, saman viS ýmislegt viS peningasöfnun hjá oss til kirkju og guSs ríkis eflingar ('tombólur, ‘box socials’ o. s. frvj. Eru þaS sjálfvilja- gjafir? — MeSan Jójada yfirprests naut viS, þjónaSi Jóas guSi trúlega, og honum gekk vel; en er Jójada var dáinn, spillti honum vondr ráSanautr og hann vék frá guSi. En þá fór honum að ganga illa. — Sjá 2. Kron. 24, 17-25. I i Lexía 30. Apríl 1911: GuS auðsýnir heiöingjum miskunn— Jónas 3, 5—4, 11. 3. (3) En Nínívemenn trúSu guSi og boSuðu föstu og klædd- ust hærusekk, bæöi ungir og gamlir. (6) Og er þetta barst til kon-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.