Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 46
2S
ungsins í Níníve, þá stóS hann uppúr hásæti sínu, lagSi af sér
skikkju sína, huldi sig hærusekk og settist í ösku. (7) Og hann lét
gjöra heyrinkunna í Níníve svo látandi skipun: Samkvæmt bo'öi
konungs og vildarmanna hans er svo fyrir mælt: Hvorki menn né
skepnur, hvorki naut né sauöir skulu nokkurs neyta; þeir skulu
hvorki á gras ganga né vatn drekka. (8) Heldr skulu þeir hylja
sig hærusekk — bæði menn og skepnur — og hrópa til guös ákaf-
lega og láta hver og einn af sinni vondu breytni og af þeim rang-
indum, er þeir hafa um hönd haft. (9) Hver veit nema guði
kunni að snúast hugr og hann láti sig iðra þessa og láti af sinni
brennandi reiði, svo að vér förumst ekki.
(10) En er guð sá gjörðir þeirra, aS þeir létu af illri breytni
sinni, þá iSraðist guð þeirrar ógæfu, er hann hafSi hótaS aS láta
yfir þá lcoma, og lét hana ekki fram koma.
4. (1) Jónasi mislikaði þetta mjög og hann varS reiSr. (2)
Og hann baS til drottins og sagSi: Æ,, drottinn! kemr nú ekki aS
því, sem eg hugsaði meðan eg var enn heima í mínu landi? Þess-
vegna ætlaði eg áSr fyrr að flýja til Tarsis, því aS eg vissi, aS þú
ert líknsamr og miskunnsamr guS, þolinmóðr og gœzkuríkr og ó-
hótrœkinn. (3J Tak nú, drottinn! önd mína frá mér, því aS mér
er betra aS deyja en lifa. (4) En drottinn sagði: Er þaS rétt
gjört af þér aS reiðast svo?
(5) Þvínæst fór Jónas útúr borginni og bjóst um fyrir austan
borgina. Þar gjörði hann sér laufskála og settist undir hann í
forsœlunni og beiS þess, aS hann sæi, hvernig borginni reiddi af.
(6) Þá lét drottinn guð rísínusrunn upp spretta yfir Jónas, til þess aS
bera skugga á höfuS hans og til þess aS hafa af honum óhuginn,
og varð Jónas stórlega feginn rísínusrunninum.
(7) En næsta dag, þegar morgunroðinn var á loft kominn,
sendi guS orm, sem stakk rísínusrunninn, svo aS hann visnaði.
(8) Og er sól var upp komin, sendi guS brennheitan austanvind, og
skein sólin svo heitt á höfuð Jónasi, aS hann örmagnaðist. Þá
óskaði hann sér dauSa og sagði: Mér er betra aS deyja en lifa.
(9J Þá sagði guð viS Jónas: Er þaS rétt gjört af þér aS re'Sast
svo vegna rísínusrunnsins? Hann svaraSi: ÞaS er rétt, aS eg
reiðist til dauSa ! (10) En drottinn sagSi: hig tekr sárt til rísínus-
runnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem
óx á einni nóttu og hvarf á einni nðttu. (11) Og mig skyldi ekki
taka sárt til Níníve, hinnar miklu borgar, þar sem eru meira en
hundrað og tuttugu þúsundir manna, er ekki þekkja hœgri hönd
sína frá hinni vinstri, og fjöldi af skepnum?
Las: 1, 1—4, 11. Minnistexti: FariS og gjöriS aillar þjóSir aS
lœrisveinum fMatt. 28, 19J.
4, 6: ‘rísínurunnr’ í eldri þýðingu nefndr undrnjóli.
4, 11: Meira en 120,000 o.s.frv.: tala barna í borginni. Og