Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 48

Sameiningin - 01.03.1911, Qupperneq 48
30 steinum. Og frægö hans barst til fjarlægra landa, því aS honum hlotnaðist dásamlegt liSsinni, unz hann var voldugr orSinn. (16) En er hann var voldugr orSinn, varS hann drembilátr, og þaö svo, aö hann aðhafSist óhœfu og braut á móti drottni, guöi sínum, er hann gekk inní musteri drottins til þess að brenna reyk- elsi á reykelsis-altarinu. (iy) Gekk þá Asaría prestr á eftir hon- um og meS honum áttatíu duglegir prestar drottins. Ci8j Þeir stóSu á móti Ossía konungi og sögSu viS hann: ÞaS er ekki þitt, Ússía! aS brenna reykelsi fyrir drottni, heldr prestanna, niSja Ar- ons, er vígöir eru til þess að fœra reykelsis-fórnir. Far þú útúr helgidóminum,, því aS þú ert brotlegr orSinn og verSr þér þaS ekki til sœmdar fyrir drottni guSi. (ig) En Ossía reiddist, þar sem hann hélt á reykelsiskerinu í hendinni til þess aS fœra reykels- isfórn, og er hann reiddist prestunum, brauzt líkþrá út á enni hon- um, að prestunum ásjáandi í musteri drottins, við reykelsis-altarið. (20) Og cr Asaría höfuðprestr og allir prestarnir litu á hann, þá var hann líkþrár á enninu. Ráku þeir hann þá út þaðan, og sjálfr flýtti hann sér og burt, því að drottinn hafði lostið hann. (21) Þannig varð Ússía konungr líkþrár til dauöadags. Bjó hann kyrr í höll sinni sem líkþrár, því aS hann var útilokaör frá musteri drottins, en Jótam sonr hans veitti forstöSu konungshöll- inni og dœmdi mál landsmanna. Júes: 2. Kron. 26—28. Minnistexti: Drambsemi er undanfari tortímingar, og oflœti veit á fall ("'OrSskv. 16, 18J. 1. Ússía verðr konungr. 2. Velgengni hans. 3. Dramblœti. 4. Auðmýking. — Amazía, faðir Ússía, tekr viS ríki í Júda eftir Jóas, föður sinn, og var konungr í 29 ár. ÞjónaSi guöi framan af, „þó ekki meS óskiftu hjarta“. Gekk fyrst vel; en ofmetnaðist. Naut þá ekki lengr hjálpar guðs. Þjónar hans gjörSu samsœri gegn honum og drápu hann. GjörSu Ússía, x6 ára gamlan, aS konungi. Var viS völd í 52 ár, lengst allra konunga í Júda og ísrael, aS Manasse undanteknum ^55 árj. Mjög duglegr. Ríkisár hans hin glæsilegustu, nema síSasti hlutinn. FrægS hans fór víöa. Minnir á Salómon. Kom á fót miklum her og bjó hann vel. GjörSi ná- grannaþjóSir skattskyldar sér. Byggði upp Jerúsalem og vígirti. Líka aSrar borgir. HjálpaSi áfram kvikfjárrœkt og landbúnaði, og gekk sjálfr á undan. ^Sjá 10, 4J. Karmel á þessum staö í ensku þýS. nýju þýtt: frjósamar lendur. Líklega réttara en að álíta, aö átt sé viS fjalliö Karmel. — En hverjum var gengt hans að þakka? GuSi ('sjá 5. v.J. Gekk vel; því guð var meS honum, „meðan hann leitaSi guös kostgæfilega", og þaö gjörði hann meSan Sakarías, spámaSr drottins og þjónn, lifði og „frœddi hann í guös ótta“. — Allt sannarlegt gengi vort er undir hinu sama komiö. — En gengi Ússía varö honum til falls einsog föSur hans. VarS drembilátr og hirti ekki um vilja guðs fsjá 16. v.J. GuS refsaSi honum meS lík- þrá. Upp frá því varð hann til dauSadags aS halda kyrru fyrir

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.