Alþýðublaðið - 10.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1924, Blaðsíða 1
1924 \ Bæjarstjúrnar' kosning á Seyðlsfirðl, Áljýðan slgrar. Rétt í því, að Alþýðublaðið var ahilbúið tll prentunar í gær- morgun, barst þvi sú fregn, að við bæjarstjórnarkosningar, er fram fóru á Seyðisfirði á mánu- daginn var hefði aiþýðan borið sigur úr býtum. Komið höfðu fram tveir listar, og komust að af alþýðulista þeir Sigurður Baldvinsson póst- meistari og Gunnlaugur Jónas- son verzlunarmaður. Af hinum listanum, er burgeisarnir höfðu borið fram, náði kosningu Sig- urður Arngrímsson ritstjóri. Ó- gloggar voru fregnir af atkvæða- tölum, svo að blaðið vill ekki fara með þær að svo komnu. Þetta er önnur bæjarstjórnar- kosningin, sem fram fer í kaup- stað, þar sem kallað var, að bur- geisainir hefðu unnið í alþingis- kosningunum í háust, svo að kjörlistar aiþýðunnar bera sigur úr býtum. Sýna þær glögt, hvor málstaðurinn ræður hjá þeim, sem áhuga hafa á opinberum málum, þótt takast megi með ærnum fjártilkostnaði af hálfu okurtyrirtækja burgeisanna að fá öðru vísi Iltan meiri hluta, þegar upp er týnt alt, sem til er — og ef til vill meira til —, þótt ekki geti né vilji skifta sér af opin- berum málum á annan hátt en þann að óttast f vitleysu alt, sem einhver nýbreytni- eða framfara- bragur er á. Þessir bæjarstjórnarkosningar- sigrar ættu að verða til þess að blása byr alþýðu í Hafoarfirði við bæjarstjórnarkosningarnar jþar á laugardaglnn. Um leið Fimtudaginn io. janúar. Dagshrnnarmenn! 8. töiublað. Arshátí ö félagsius ykkar verður haldin í Iðnó laugardaginn 12, janúar og hefst kl. 8 sfðdegis stundvíslega. Til skemtunar verður: 1. Minni félagsins. 4. Kveðskapur. 2. Einsöngur. 5. Gamanleikur (1 kiukkutfma). 3. Upplestur. 6. Gamanvisur. 7. D a n b. Alt beztu skemtikraftar, sem nú er völ á. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun frá kl. 4—8 í Alþýðu- húsinu og á laugardaginn frá kl. 12—5 í Iðnó. Ath. Aðgöngumiðar hljóða upp á nafn. Skemtunin verður að eins þetta eina kvöld. Skemtinef’ndin. Mikii verðlækkun á öllum skóviðgerðum. Einnig ódýr sjóstfgvél. Jðn Vilhjálmsson, Vatnsstfg 4. Gott geymslupláss, verkstæðis- pláss eða lítil búð óskast. — Laugavegi 56 uppi. mætti hún og minnast þess, að stjórnmálasamtök alþýðunnar i einu mesta menningarrfki heims, Englandi, hafa nýlega unnið glæsilegan sigur í þingkosn- ingum. Dagsbrúnarfnndar verður erig- iun haldinu í kvold. E.s. Lagarfoss fer héðan á mánudag 14. jan- úar síðdegis til Vestmannaeyja og Lelth. Útbrelðlð JUþýðublaðlð hvar sem þlð eruð og hvert tem þlð farlðl Sá, sem tekið hefir koffort með ýmsum kvenfatuaði, er kom með Lagarfossi síðast frá Vest- mannaeyjum, sklli þvi hafarlaust á afgreiðsiu Eimskipaféiags ís- lands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.