Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1943, Page 17

Sameiningin - 01.03.1943, Page 17
47 er hefst til flugs í andans leit. Sá sigurinn úr bítum ber sem bregst ei sjálfum Guði hér. Ei fáum vér það fært í letur hvað finna drottins samherjar. í fangelsinu Páll og Pétur postular fyrstu kristninnar. 1 valin “ker” var sæði sáð af sívökvandi drottins náð. Þeir ávöxtuðu andans pundið sem enn í hreinum jarðveg grær. Þótt holdið sé í hlekkjum bundið í hjartanu trúmenskan slær. Nú reynir á hver rótin er sem réttann ávöxt Guði ber. Frá klefanum skín ljóssins ljómi það ljós er vegur sannleikans. Það skeður enn að drottins dómi að dyrnar opnar engill hans. í Ijómann stefnir þjóðin þín æ þangað leidd er sálin mín. Spádómur. Fyr var því spáð af þjóni þínum að þú oss sendir alheims frið. “Þeir sniðla plóg úr sverðum sínum” í sameiningu hlið við hlið. “Við úlfinn lambið ieikur sér” upp lítilmagninn hafinn er. “Þá dalir hækka dauðir rísa því drottins munnur segir það.” Við eigum nýja veröld vísa af valdi drottins ofan að. Sú lausnarstund brátt koma kann að Kristur setur dóminn þann. Æ — förum upp ti'l frelsis hæða að fórna tárum iðrunar. Guð mun oss nýjum kröftum klæða sem kallar oss til samfylgdar. Þar friðarboginn yfir er sem augun sjá er treysta þér. Ingibjörg Guðmundson. 6431 Day St. Tujunga, California.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.