Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 4
NYI TIMINN Miðvikudagur 12. marz 1947. NÝI tíminn Útgeíandi: Sameinlngarflokkur alþýAu — SósíaUstaflokkurlnn Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Benediktsson. Atgreiðsla og auglýsingaskriístofa. Skólav.st. 19. Sími 2184. Áskriftargjald er 15 krónur á ári. Grelnar í blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla Nýja Tímans, Skólavörðustíg 19, Reyk^avik. PRENTSMIÐJA ÞJÖÐVILJANS Raddir ðr sveitinni Válakanp landbúnaðarinis Á siðustu árum liefur um fátt verið meira rætt í sambandi við landbúnaðinn, en aukna vélaþörf til þess að hægt verði að koma vinnubrögðum hans í nýtízku horf og vinna þar með tvennt í einu, létta stritinu af þeim, er að framleiðslunni vinna, og lækka framleiðslukostnað varanna. Víst er um það, að þetta mark verður að nást, ef landbúnaðurinn á að verða lífvænlegur og eftirsóknarverður atvinnuvegur í framtíðinni. Hinsvegar verður því ekki móti mælt, að mjög orlcar tví- mæiís, að stefnt hafi veri'ð í rétta* átt með vélakaup landbunað- arins hingað til. Að vísu stafar það a. n. 1. af því hve, dreif- býlið gerir erfitt um samvinnu alla en einnig af skilningsskorti á nauðsyn þess, að fé það komi að sem beztum notum, er í fram- kvæmdir fer. Þeirri staðreynd verður ekki gengið framhjá, að fjármagns- hofuðstóll og framleiðslumagn verður að vera í samræmi hvort við annað, ef framleiðslukostnaður á ekki að verða of rpikill, til þess að framleiðslan beri sig. Sé of mikið fjármagn bundið I framleiðslutækjum, sem ekki hafa nægilegt verkefni, og því ekki nýtt til hlýtar, verður það baggi á framleiðslunni, getur orðio hít, sem gleypir eðlileg verkalaun framleiðandans að meira eða minna leyti. Þessi hætta er mikil nú r sambandi við þann áhuga sem vaknað hefur til að vélnýta landbúnaðinn, og þá fjárhagslegu möguleika er skapast hafa til að ná því marki. Vélakostur sá, sem nauðsynlegur er á hverju því bændabýli, er á að hafa fram- leiðslutækni í samræmi við nútíma kröfur, kostar tugi þúsunda króna. Ef framleiðsluskilyrðin ekki eru sambærileg við þann stofnkostnað, sem því miður er allt of víða, verður aukning framleiðslunnar of lítil, vextir og afborganir höfuðstólsins verða of þungur baggi, gleypa of mikinn hluta afurðaverðsins, og lækka að sama skapi eðlilegar tekjur bóndans. Sáma og þetta má vit ulega segja um aðra fjárfestingu, sem oft getur átt sér stað, t. .d að jarðir séu yfirbyggðar að húsum o. fl. Margur mun, segja, að við þessu verði að sjá, með því að hafa vexti lága, og afskrifa verð vélanna að meira eða minna leyti þegar í byrjun. Lágir vextir af lánum eru vitanlega sjálfsagðir, þótt erfitt hafi verið að fá það sjónarmið viðurkennt hingað til. Hvað snertir afskriftir höfuðstóls, má segja, að í fyrsta lagi eru mjög mikil takmörk fyrir því hve langt er hægt að ganga í því efni, og í öðru lagi leysir það ekki vandamálið, þótt langt verði gengiý á þessari braut. Endingartími vélanna er stuttur, miðað við kostnaðarverð, viðhaldskostnaður mikill. Hættan á að sá vélakostur, sem er of- viða f járhagslegri getu bóndans ag framleiðslumagni, drabbist að miklu leyti niður vegua vanliirðu er því mikil. Hér reynir því á hagsýni bændastéttarinnar að skipuleggja vélanotkunina á sem hagkvæmastan hátt og með samvinnu, hvar sem því verður við komið. Með framkvæmd laganna um ræktunarsamþykktir verður nokkurt spor stigið í þessa átt með samvinnu um notkun hinna stærri jarðyrkjuvéla, en reynslan mun sýna að hér er einnig um vandamál að ræða hvað hinar smærri snertir. Þá má ennfremur minna á þá tæknilegu uppgötvun, sem líkleg er til að verða landbúnaðinum til allra mestra þrifa, ef vel er á haldið. Það er hin nýja heyverkunara'ðferð, súgþurrk- unin. Til þess að hún komi að fullum notum þarf algerlega nýja húsaskipun á flestum býlum í heilum héruðum, og lítil von til að mörg býli fái nokkurntíma notið hennar vegna óhagkvæmra staðhátta. Það er því fyllilega tímabært að taka það mál til at- hugunar í sambandi við nýjar framkvæmdir bæði í ræktun og Framsóknarmenn liálfslegnir ... Nú er komin ný stjórn, og hefur það orðið með öðrum og verri hætti en. maður hafði leyft sér að vona,- Framsóknar- menn hér eru bara hálfslegnir yfir þessu, og ég held þeir búist við litlu eða engu góðu af þessr ari stjórn. Þeir höfðu gert sér vonir um vinstri stjórn, því að reyndar er það svo og hefur alltaf verið, að allir hinir betri menn flokksins hafa einskis ósk að frekar en að samvinna tækist tiil vinstri^ þótt þeir hafi borið með þögn og þolinmæði öll gönu- skeið sem flokkur þeirra hefur tekið, og svo mun vitanlega enn verða ...... ★ Þá er nú stjórnin komin ... Þá er-nú stjórnin komin. Ekki heid ég, að neinum hafi dottið í hug, að Stefán Jóhann yrði gerður að forsætisráðherra. Framsóknarm. eru ekku rétt vel ánægðir, bæði hafa þeir ekkert af dýrtíðar- og fjármálunum, sem þeir trúa Eysteini bezt fyrir, finnst hann vera á rangri hillu. Og Bjarni drengskapur dómsmála náðherra! Mér finnst Stefáni ekki vera i studdu þessa ágengni erlends j að í orði, að svo eigi það að valds. Þá alþingismenn^ sem | vera. Það hljóta allir að sjá, greiddu atkvæði með bandaríska ] að styrkjaleiðin gamla er ófull- herstöðvasamningnum 6. okt. | nægjandi til úrbóta, þess vegna verðum við að hætta við hana og taka upp aðra leið í ræktun- armálum okkar, sem fær sé um 1946, skoða ég sem liðhlaupa. Þeir hlupu frá íslenzkum hags- munum og sjálfstæði lands síns. Þeim ætti að vera alstaðár ofauk ið í opinberum stöðum, eftir dóm þjóðarinnar í næstu kosningum. klígjugjarnt í stjórnarboðskapn- ríkisstjórnarinnar, togarar voru a keyptir i stað hinna gömlu. um, m. a. ætlar stjornm að | _____ , vernda sjálfstæði ilandsins. I NýskOpunin tók að haltra. .... Stjórnin, sém nú er farin frá völdum, nefndi sig nýsköp- unarstjórn. Eg man eftir ann- arri stjórn, sem nefndi sig stjórn vinnandi stétta. Fögur heiti lof alltaf nokkru og hrífa fólkið í svip. Orðið ný- sköpun átti líka að vera tákn þeirrar meginstefnu, sem flokk- arnir hétu þjóðinni, er hún hóf starf sitt. Sannarlega voru þeir fáir mörlandarnir, sem ekki vildu nýsköpun atvinnuveg anna í einni eða annari mynd. Stórfé í erlendum bönkum var sett fast, það skyldi ekki verða eyðslueyrir, féð skyldi ganga til nýsköpunar, og hvert átakið var gert á fætur öðru. Þjóðin fylgdist vel með, hún var yfir- leitt ánægð. Það var samið um smíði á fjölda fiskibáta, bæði innanlands og utan, að tilhlutun ið, frjósamt og auðugt. Þessi kvöð hefur að langmestu leyti hvílt á sveitafólkinu einu til að lækka búvörur að mun, án þess að skertur sé hlutur fra.m- leiðandans. En jafnframt því, að ræktuninni yrði komið í við- unandi horf á skipulagðan hátt, þá þarf vitanlega að sjá um, að verkfæri og vélar til léttari ræktunar, heyskaparvélar o. fl. séu fáanlegar og efnaminni bændum gert kleift að eignast þær,þótt þeir gætu ekki greitt þær við móttöku. Styrkveit- ing þar eins og annarstaðar er ekki rétta leiðin. Sú leið er fyrir þá efnameiri en ekki hina. Lán og afborgun á vissum árafjölda, eftir því sem vélin er talin end- ast, er rétta leiðin. Vélar til landbúnaðar méga aldrei verða féþúfa braskara, né bannvara í okkar landi, eins og nú hefur átt sér stað hin síðari ár. Það er allri þjóðinni of dýrt, til þess að það verði fyrir- gefið. ... * Þjóðin öll á að rækta landið .... Það er þjóðarinnar allr ar að gera sér landið.úndirgef- -anda herstöðvasamningsins, eða hvað? ...... -¥• Þá hefði ég- talið hann ábyrgðarlausan .....Margir eru með vangavelt- ur út aí því, að stjórnarsam- starfið rofnaði svo snögglega^ og kenna sósíalistum um. Þeir eru taldir ábyrgðarlausir, úr því að þeir slitu stjórnarsamstarfinu út af slíku máli sem herstöðva- málinu. Þeim er jafnvel borið það á brýn, að þeim hafi aldrei verið alvara með nýsköpunina, sem þeir eru þ.ó upphafsmenn að. Eg ætla ekki að fara að verja Sósíalistaflokkinn í öllum dæg- urmálum, ekki heldur. að sýna fram á, hvert stórmál þarna var og er á ferðinni, — já,* stærra mál en hvort ein stjórn situr deginum lengur eða skemur, jafnvel þótt hún hafi yfirleitt verið þjóðinni þörf. En eitt vil ég talca fram, að hefði Sósíalista flokkurinn ekki staðið sem einn maður gegn þessum landráða- samningi og beitt sér til hins ýtrasta gegn honum, barizt tii þrautar í broddi fylkingar alls þorra alþýðu og menntamanna, þá hefði ég aldrei getað treyst þessum flokki framar. Þá hefði ég talið hann ábyrgðarlausan gegn þjóð sinni. í minum augum hefði hann orðið sami mútuþeg- inn og hinir flokkarnir, sem margumtöluðu ryðkláfa. Síldar- verksmiðjur voru byggðar og aukin afköst þeirra, sem fyrir voru. Það var orðin óumdeilan- leg staðreynd, að nýsköpun sjávarútvegsins var liafin með risaskrefum með aukningu fiski flotans. Nú varð að fylgja á- takinu vel eftir. En þá byrjuðu erfiðleikarnir fyrir alvöru að halda liðinu saman. Ihaldið í öllum sýnum felumyndum, vakn aði við vondan draum og skreið á bak við Landsbankavaldið, og bað það ásjár. Nú várð að stöðva nýsköpunina, ef bylting átti ekki að eiga sér stað í~at- vinnuháttum landsmanna og í- haldið að missa tökin. Lands- bankavaldið varð strax við bón íhaldsins, eins og það hefði ver- ið að biðja um braskfé eða að strika yfir stóra skuld. Lands- bankavaldið faðmaði íhaldið að sér og nýsköpunin varð haltr- andi....... Eigi bú\örur að lækka, verður tæknin að aukast. ... .Það er mikið rætt og rit að um nauðsyn á lækkun fram- leiðslukostnaðar búvara. En það verður að gera eitthvað, til þess að svo geti orðið. Þeir, sem er það alvara, að svo verði innan fárra ára, hljóta að sjá, að lækkun á búvörum getur ekki orðið að ráði, fyrr en tæknin við landbúnaðinn er orð- in almenn, ef sveitafólkið á að bera svipað úr býtum og aðrir, og það er að minnsta kosti ját- byggingum, og miða þær framkvæmdir við það að heyþurr.kunar- vandamálið verði leyst á þann hátt. Með þvi eina móti að skynsámlega sé ráðstafað því fjár- magni sem fer til að vélnýta landbúnaðinn, fæst trygging fyrir því að skapa framleiðendum betri fjárhagsafkomu. þessa. Það hefur verið pírað í það viðurkenningum fyrir vel unnið starf, er bezt lét með hangandi hendi. Nú er það raunar svo, að molar þessir, sem hafa hrotið af borðum ráðamanna þjóðfélagsins, hafa ekki farið til þeirra sem eigna minnstir voru og þar af leið- adi gátu minnst lagt af mörk- um til almennrar þjónustu fóst urlandsins. Hinir svonefndu styrkir hafa að mestu leyti far ið til hinna sem voru aflögu- færir og gátusdátið það af mörk um, til þess að hreppa hinn margumtalaða styrk. En það er eklci einungis svona með jarðræktarstyrkinn, heldur er sama sagan með styrki til jarð vinnslu og heyvinnuvéla. Til- gangurinn virðist alstaðar vera sá sami, að breikka bilið, sem á að brúa, auka aðstöðumun þjóðfélagsþegnanna í staðinn fyrir að láta hann hverfa. í þessu tilfelli er hinn eignalausi látinn vinna fyrir lægra kaupi en hinn efnaði. Afköstin hljóta að verða minni hjá þeim, sem verða að berjast um með orfi í þýfi og óræktarmóum, en hann fær að sjálfsögðu sama fyrir afurðir sínar og hinn er situr á sláttuvél sinni á vel unnu landi. Útkoman er svo: hinn ríki ríkari, hinn fátæki fá- tækari, og neytendurnir súpa seyðið af þessari landbúnaðar stefnu í hærri landvörum en ef tæknin væri almenn og jöfn. Sannleikurinn er líka sá, að þó að bændur hverfi í stórum liópum af jörðum sínum til arð bærari og um leið léttari starfa út af þessari óheillastefnu í landbúnaðarmálum, þá má full yrða að hópurinn væri allmiklu stærri, ef bændur yæru ekki að vona í lengstu lög, að önnur stefna verði upptekin, heilla- vænlegri fyrir alþjóð ....

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.