Nýi tíminn - 12.03.1947, Page 6

Nýi tíminn - 12.03.1947, Page 6
•r Ntl TIM3NN 'Miðvi'kudagur 12. marz 1947. Bankariiir neituðu frysíi- húsuMiam um lán ill að frysta Faxasíidisia Tíminn eiTgleiður íyrra fimmtu dag yfir því; að ekki séu til þrjú þúsund tjmnur af frystri síld, sem Tékkar Vilja kaupa. Kennir hann j>ví um að fyrrverandi stjérn Vat1 ékki búin .að afla þess <$'il&oðs fýrir lörigu. Það vita þó og'.þlaðajnjenn Tímans ekk- erY siðuj;. en aðýír, að það> hefur aldrei verið nei,n hsetta á því að -<ek)ki mættí selja þá síld, sem kynni að veiðast. Enda segir Tím •inn( þð líklega í ógáti, frá hinni ■eéttu ástæðu. Hún er sú eins Og blaðið'* segir, ,,að bankarnir neituðu frystihúsunum um lán til að fryista sítdina". Hér varð blaðinu það á að við Nýju síldarverksmiðj- urnar á Siginfirði og urkenna, það sem Sósíalistaflokk urinn og Þjóðviljinn alltaf hafa haldið fram, að það er peninga- valdið í bönkunum og þá fyrst og fremst Landsbankanum, sem hindrar, eins og því er unnt," ekki aðeins uppbyggingu atvinnu lífsins, með því að neita um fé til útvegunar atvinnutækja og byggingar iðjuvera; heldur hindr ar það einnig notkun þeirra tækja, sem fyrir eru með því að neita um rekstrarlán. Þótt síldin I vaði 1 mynninu a Reykjavikur- höfn, þá hindrar Landsbankinn að hún sé veidd og verkuð, með því að neita frystihúsunum um lán. Og hér hefur sannazt á Tím- anum hið fornkveðna, að stund- pm getur kjöftugum ratast satt á munn, þótt óviljandi sé. Olympmleikarnír 1948 vcrúa fiiáÚlr í -fiLoitdnn og St. Moritz í Sviss Blaðinu hefur borizt skýrsla frá Olympíunefnd íslands varðandi Olympíuleikana 1948. Empire-ieikvangurinn í London hefur verið vaiin sem vettvangur sumarkeppninnar, en hún fer fram dagana 29. júií til 14. ágúst 1948. Keppni í vetraríþróttum verður hinsvegar háð í St. Moritz í Sviss og I ■ hefst hún 30. jan. Keynt hefur'verið að fá íslenzku giímuna samþykkta sem sérstaka sýningargrein á leikunum. Hér fer á eftir útdráttur úr skýrslu Olympíunefndar ís- lands: Olympíunefnd fslands hefur nýlega fengið skýrslu frá Fram kvæmdancfnd Olympíuleikanna, um ýmiskonar undirbúning og skipulagningu leikanna. Fer það helzta hér á eftir: Eftir að friður komst á, var strax farið að athuga möguleika fyrir því, hvort og hvenær hægt yrði að halda leikana. — Að und angengnum ítarlegum rannsókn um í málinu var Lundúnaborg falið að halda Olympíuleikania 1948. Áður hafði brezka Olympíu nefndin sótt um og fengið loforð brezku stjómarinnar um fullan stuðning í málinu. 14. Olympíuleikarnir verða háðir á , ,Emp i r e “Je ikvanginum í London frá 29. júlí til 14. ágúst næsta ár. En vetrar-Olympíuleik arnir hefjast 30 janúar í St. Moritz í Sviss. Keppnisgreinkr á Olympíu- leiknunum vefða Skag~aströnd Pramh. af 1. síðu. manna mun hafa ætlað að það ýrði gert að sérstöku árásar- éfni, að ekki skyldi tekið nógu Öjúpt í árínni, þegar um var að cæða- fjárút'lát til þess að Ijúka •verksmiðj uibyggingunum. Aðalatriði þessa máls er vitan lega það hvort byggingarkostn- aður sá, sem hér er um að ræða gé eðlilegur, eins og öll aðstaða var, rniðað við að áherzlu skyldi leggja á það að gera verksmiðj- umar starflhæfar í byrjun ver- ‘tíðar 1946, ef þess væri nokkur kostur, cða hvort hér sé um þær ímisfellur að ræða í starfi nefnd- arinnar að það 7^gaeti verið full ástæða til fyrir Alþingi að taka málið aLlt tit sérstakrar rann- 6Óknar“, svc. sem flutningsmað- ifr segir á 'einum stað. í þessu aefembandi er ■ athyglisvert að hátt- -virtur flútningsim. hefur ekki igert minnistu tilraun til að þnekkja þeim samanburði, sem gerður er 1 fcréfi byggingarnefnd ar dags. <40. nóv. s.l., á bygging- arkostnaði verksmiðjanna á Siglu •T- firði og Skagaströnd annars veg *ar og hins végar kostnað við ■byggingu Raufarhafnarverksmiðj unnar, sem reist var fyrir heims Ktyrjöklina og Irigólfsfj.verksmiðj unnar, som byrjað var reisa með j an á styrjöldinrii stóð. í þess i 'stað er Ieitað að ýmsum auka-, ^atriðum oig jafnvel 'gengið svo | "langt, að fara villandi orðum um. v.iss atriði, eins og þegar laun | -^imsjónarmanna, teikningar o. fl.( j er talinn kostnaður við bygging-j amefnd. Sennilega hefði ekki j Verið um slíka kostnaðarliði að, 'ireeðai ef stjóm S.R. hefði séð írm verksrníðjuhyggingarnar, sem ■ffútningsmaður harmar að ekki ' varð. Þiess mætti geta, að laun 'Jbyggingariæfndar munu vart verða meiri en einn fimmti hluti; •4>ess, sem fllutningsm. leyfir sér j að katla kostnað við byggingar-; nefndina. Byggmgarnefnd hefur ekkertj SIYSASKOT í PALESTINU: Lítil stúlka, lítil stúlka; lítil, sVarthærð, dökkeygð stúlka liggur skotin. Dimmrautt blóð í hrokknu hári, höíuðkúpan brotin. £g er Breti, dagsins djaríi dáti suðrí Palestínu. En er kvöldar klökkur, einn, kútur lítíll, mömmusveinn: — Mín synd er stór, ó, systir mín; svarið get ég, feilskót var það. Eins og hnífur hjartað skar það, .hjartað mitt, ó, systir mín. —t Fyrirgeíðu, fyrirgefðu, anginn litli, anginn minn £g ætlaði að skjóta hann pabba þinn. Kristján Einarsson frá Djúpalæk. við það að athuga og telur jafnfhafi verið réttlætanleg sú tilhög- vel æskilegt að Alþingi rannsaki j un byggingamefndar að láta gerðir hennar. Fengiist þá úr því j vinna utan dagvinnutíma, þegar skorið, hversu . mikiMr-~sannleik-; þess sé gætt að verksmiðjurn- ur er bak við moldviðri það, j ar komu þrátt fyrir það ekki að noium á síldarvertíðinni. En * / á mæltu máli er merking þess- ara orða- ékfci önnur en sú, að ekkiE' hafi verið ástæða til- að reýna að köma verksmiðjunum upp’ fyrir umrædda síildanvertáð( 'SÖkum þess að síldveiðin brást, svo að tæplega var hsegt að fá næga síld til reynslu hinna nýju hversu menn, sem vilja halda, verksmiðja. Byggingamefnd er sig utan við pólitískar deilur og mjög óljúft að ræða um málið togstreitur, eru fúsir að vinna á slíkum grundvelli. fyrir hið opinbera, þegar þeir j Gera má ráð fyrir, að með geta búist við að verða ataðir! nægilegum skipastól og í sæmi- pólitískum aur og jaínvel hijóta legu ailaári, liefðu hinar nýju ærumeiðandi aðdróttanir að iaun j verksmiðjur getað unnið allt að sem þyrlað var upp í blöðum landsins um þessar byggingar- framkvæmdir á síðasiiðnu ári. Yrði sú rannsókn áð byggjast á heilbrigðum grundvelli, en ekki notuð rök, ef rök skyldi kalla; sem tíðkanleg eru í pólitískum deilum og áróðri. Verður að telja vafasamt um fyrir störf sín. Nefndin verður að telja ástæðu fyrir alþjóð að harrna það, ef til eru fleiri en einn þingmað- ur, sem telur það samboðið virð ingu hins háa Alþingis, að festa þau ummæli í þingskjali, að ekki 400 þús. mál síldar. Virðingarfyllst Trausti Ólafsson, Þ. Runólfsson, Magnús Vigfússon. 19. febrúar 1947. Til Fjárhagsnefndar neðri deiJdar Alþingis, Reykjavík". frjálsar íþróttir, fimleikar, sund, knattspyma, hjólreiðar, grísk glíma, siglingalist, róður, einærisróður, reiðlist, skylming- j ar, skotfimi, lyftingar, körfu- I knattleikur, yallar-„hookey“, — j hnefaileikur, og nútíma fimmtar þraut. Ennfremur. er keppni í ýmsum listgreinum. Bókmenntum, högg- myndalist, málara- og teiknilist, byggingalist og tónlist. — Þessi listkeppni er í samræmi við venjur hinna' Formgrísku leika. Sýningar-íþróttir Það hefur verið venja, á und anförnum Olympíuleikum, að halda sérstakar sýningar í sam- bandi við Olympíuleikana á íþróttagreinum, sem einstakar þjóðir iðka, ep sem lítt eða ekki eru kunnar öðrum þjóðum. — Venjulega hgfa þessar greinar verið aðeins .tvær, önnur valin af því landi, sem heldur leikana í það og það skiptið, en hin á- kveðin af Alþjóða-Olympíunefnd inni. Svo verður einnig nú. — J Framkvæmdanefndin segir að tvær eða fileiri íþróttir verði sýndar á „Empire“4eikvanginum. Framkvæmdanefndinni hafa bor izt umsóknir ;frá mörgum lands- samböndum i}m að iþróttagrein- ar „þeirra" . veflði telcnar sem sýningar-greinar á Olympíuleik- ana 1948. í þessu sambandi má geta Þess, að Olympíunefnd ís- lands hefur með aðstoð fulltrúa síns í London) Bjöms' Björnsson- ar, stórkaupmanns,: reynt að fá íslenzku glímyna tekna sem sýn- ingaríþrótt á._ leikina. Ennfrem- ur hefur full-trúi • íslands í Al- þjóða-0'lympíi}ncíndinni, Bene- dikt G. Waage, unnið að mál- inu. Meðal annars hefur frarn- ^ kvæmdanefndinni verið send! kvikmynd af '.gtímunni, sem Sig- urður Norðda*l tók af síðustu ís- landsglímu. í skýrslunni. segir, að ekki hafi ,enn verið neitt á- kveðið um sýningar-íþróttirnar. en verið sé gð athuga umsókii- irnar. Reykjavík vorra daga Framh. af 3. síðu Þegar menn tala um slæmt húsnæði eiga menn oftast við bragga og kjallara. Menn gleyma alveg hanabjálkum, skúrum og einibýlisihiúsum. í fyrra var ég að að teita mér að íbúð og svar- aði þá au'g'lýsingum og gerði til- boð., Einu sinni bauðst mér svo kailað einbýlisihús. Eg skoðaði niðurnítt hússkrifli með fjórum kompum, sem samanlagt voru ekki stærri en rífleg dagstofa. Fyrir þetta húsnæði átti ég að greiða 1000 krónur á mánuði og 24 þús. fyrirfram út í hönd. Eg varð því ekkert hissa, þeg- ar eitt þeirra heimiilisfanga er ! ég hafði fengið reyndist vera í einbýlishúsi. Þar var þó ekki um rieitt okur að ræða. Ung hjón með eitt barn höfðu búið um sig í hússkrifJi, sem dærnt hafði verið óhæft til íbúðar fyrir stríð. Heimilisfaðirinn hafði verið þrjú ár á heilsuhæli. Maðurinn kom heim í sumar og veiktist fyrir jólin en komst á fætur aftur. Hann stundar heimavinnu í eld- húsinu. Konan þvær í eldhús- inu. Eldavélin reykir. Bakarofn- inn er ónýtur. Þegar kolin voru sem verst í vetur, eldaði hún á rafplötu, en þá var ekki hægt að hafast þar við fyrir kulda. Nú hafa hiónin rafmagnsofn sem þau geta haft á allan sólarhring- inn. — Fyrst höfðum við glóð- arofn og urðum að taka hann af •á nóttunni; vegna eldhættu. — Eina henbergið í húsinu er ca. 2,5x3 metrar. Eg sezt niður við borðið. Það gustar inn um glugg ann, rifa miili hurðar og dyra- stafs er um það bil 2 cm. Það er óvenju kyrrt veður. — Það er oft hvasst hér inni og þá hergjum við'teppi fyrir gluggana, segir húsmóðirin. Eg hef stundum fengið rottuheim- sókn alla leið inn í stofu, og það hefur oft verið kátt milii þils og veggja. — Við höfum sótt um húsnæði á Skúlagötunni. Þessi síendurtekna setning kveður nú .stöðugt í eyrum mér, eins og harmþungið ásakandi viðlag í órímuðu ljóði. Konan sagði mér frá því að systir sín byggi uppi undir þaki með þrjú börn. Það lægi enginn venjulegur stigi upp til hennar, bara laus stígi í gegnum þrönga lúgu. Mágkona sín; sagði hún að byggi líka í þakherbergjum, og 7 mánaða gamait barn sitt gæti hún aldrei haft úti. Engin þessara íbúða hafði til- heyrt þeim íbúðum sem rannsak aðar voru í sumar, og tvær hinna síðarnefndu hafa ekki enn verið skoðaðar né dæmdar óíibúðarhæf ar. Eg býst ekki við að þörf sé héðanaf á því að taka það fram að munaður eins og baðherbergi, skápar eða geymslur er ekki til í þessum íbúðum. Svona er lífið bak við tölurn- ar. Þetta er Reykjavík vorra daga. Það er vissutega ekki öll Reykjavík, því hér eru líka til hallir og skikkanteg hús. En þetta er allt of stór hluti Reykja- víkur.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.