Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 8
Reykjavík vorra daga og Xordahl Grieg í Moskvu birtist á 2. og 3. síðu. fre^Éaa* leyf- iiiii Viðskiptaráð heíur ákveðið að fresta leyfisveitingum eins og unnt er meðan viðskiptasamning um er ólokið og ekki ér unnt að áætla gjaldeyristekjur árs- ins. Þær vörur sem ráðið mun þó ekki að ödlu leyti fresta leyfis- veitingum fyrir, eru: vörur til starfrækslu sjávarútvegs og land búnaðar, nauðsynlegra bygginga framkvæmda, svo og matvörur, varaMutir til bifreiða og véla og vörur til nauðsynlegs iðnaðar, enda sé upplýst að innflutningur þeirra þoli ekki bið. Öðrum um- sóknum mun fyrst um sinn synjað. ■------------------------- fslenaskar kvikinyiulir sýndar á al- þjóðamófi skáia Dagana 9.—22. ágúst í sum- ar verður haldið G. alþjóða- mót skáta (Jamboree) í Frakk- landi. 100 íslenzkir skátar sækja mótið. ! Munu þátttakendur hafa með- ferðís ljósmyndir af íslenzku at-: vinnulífi og landslagi til sýn- ingar á mótinu, ennfremur munu þeir sýna íslenzkar lit- kvikmyndir frá landslagi, at- vinnuvegum og mannvirkjum. Þá munu margir þeirra er sótt hafa um þátttöku, hefja æfing- ar á íslenzkri glímu til að sýna á mótinu, og auk þess stofna söngkór og æfa íslenzk þjóðlög og skátalög. Ritstj óraskipti við Eyjablaðið Ástgeir Ólafsson. Sigurður Guttonmsson, sem verið hefur ritstjóri Eyja- blaðsins undanfarin ár, er nú sigldur af landi burt til eins árs dvalar í Kaupmanna- höfn, og hefur hann því lát- ið af ritstjórninni. Ástgeir Ólafsson er nú tek gnn við starfi þessu. (Karl) . Raddir úr sveitinni og Áskor- un frá æskulýð Grikklands er á 4. og 5. síðu. fijþ Vinnslutæki nýjn Mkiðpnar 0 á Siglufhf kafa rept vel vil vinnsln á lolafjarlarsild Afköst einnar Héðins-pressu hafa komizt upp í sem svar- ar 5 þús. mál á sólarhring Samkvæmt upplýsingum er Þjóðviljinn heíur íengið hjá byggingarnefnd nýju síldarverksmiðjunn- ar á Siglufirði, hafa afköst verksmiðjunnar komizt upp í rúmlega 300 sekkja vinnslu á vöku, en það svarar til fullra 5000 mála vinnslu á sólarhring. Nýja verksmiðjan á Siglu- Mjölið er mjög gott, méð ffitu firði var sett í gang mánu-,uim 7%. Ér það um 1% daginn 3. marz sl. með tveim- ur pressum og tveim þurkur- lægra en fita var í mjöli, meðan Kollafjarðar ild var um. Önnur þessara pressa unnin í SRP, enda þótt þar (Myrens) hefur lítið verið í( muni hafa verið not.'.fr’- gangi og er nú unnið með Héðinspressunni einni og tveimur þurrkurum, sem ek'ki þurfa þá að ná fullum afköstum. aquacide'vökvi. ^ísitálan lækkiió iKiii Ö stig meö Biiðurgreiðsl- MiiB eir ríkis- SJOÓl Kauplagsnefnd og Hagstofan hafa reiknað út vísitölu fram- færslu kostnaðar í marzmán- uði og verður hún 310 stig, eða 6 stigum Iægri en í febrúar. Stafar lækkun þessi af því að verð á kjöti og kartöfium verð- ur greitt niður samkvæmt áður auglýstri ákvörðun ríkisstjórn- arinnar. l'ess ber að gæta, að kaup- ' gjald í marzmánuði verður greitt eftir febrúarvísitölunni svo sem kaupsamningar verk- ' 'Vf’laganna ipæla fyrir. heldui* l|ós- iftiýftfidasýu- ingu Um eða eftir miðjan sept- embermánuð n. k. optiar Ferðafélag íslands sýningu á Ijósmyndum í Listamanna skálanum, og verður sýning þessi haldin í tilefni 20 ára afmælis félagsins, sem er i liaust. Gert er ráð fyrir að sýn- ingin verði 1 flokkum eftir efri, en það verður m. a. landslagsmyndir, þjóðldfs- myndir, ferðamyndir- nátt- úrulýsingar o. fl. Að öðru leyti hafa ekki verið teknar fullnaðarákvarðanir um skipu lag sýningarinnar, en búist við að þátttaka v/erði góð. Beztu myndir í hverjum flokki verða verðlaunaðar. Með þessari einu pressu hef ur verksmiðjan komizt upp í liðlega 300 sekkja vinnslu á vöku, en það svarar til fullra 5000 mcila á sólarhring. í verksmiðjunni eru 3 slík ar pressur auk Myrens press- unnar, sem óhætt er að reikna með 3000 mála afköst- um. Það ætti því að vera ör- úg.gt, þótt síld væri slæm lil vinnslu, að pressuafköst færu ekki niður úr 12 þús. málum á sólarhring, en þessi afköst má einnig. ætla öðrum tækj- um verksmiðjunnar. Jarðfræðingar Sovét ríkjanna hafa fund- ið miklar olíulindir undir Kaspíahafi, og er vinnsla olíunn ar úr hafsbotninum var hafin í stórum stíl þegar er tókst |að sigra þau verk- fræðilegu vandamál sem því fylgja að vinna olíu á þennan hátt. Myndin er ,af olíu- vinnsíustciovunum í Kasníahafi. Flugvélar Loftleiða h.f. J& í febrúarmánuði flogið .mtals 161 klst. og flutt 1186 þega, þar af 514 í skemmti- ugi. .4 sama tíma var fiutt 4910 af farangri og 6427 kg. af sti. Eins og kunnugt er jók félag- njög flugvélaeign sína á síð- :liðnu ári. Hefur það nú auk .íarra flugvéla 5 af hinum jóðkunnu og öruggu Grumman igbátum. Getur félagið nú, auk hinna östu áætlunarferða leigt flug- /élar í einkaflugferðir eftir því em þörf krefur. Einnig hefur élagið í hyggju að gera veiði- íönnum og öðru ferðafólki kleift að komast næsta vor og sumar til hinna ýmsu veiði- vatna og annarra ákjósanlegra sumardvalarstaða í óbyggðum landsins, sem lítt fært er að komast á annan hátt en loft- leiðis. Feróaféiagió Þótt samsteypustjórn sosiaidemoKrata og k-,,. . .. .uao.æsum litk sanngirni og svarað sjálfstæðiskröfum þeirra ?ð bj íiollenzk alþýða annars Héldu verkamenn útifund, en yfirvöldin siguðu lögreglumii á þá. Hér á myndinni sést ríðandi hugar. 1 haust var gert verkfall í Amsterdam til að mótmæla liðflutningum til Indonesíu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.