Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 12.03.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. marz 1947. NÝI TÍMINN 7 Eréí írá K íslcnzkur stúdent sem nú dvelst í Kaupmannahöfn hef- ur sent Þjóðviljanum eftirfarandi pistla um þau mikhi liarð- indi sem ],*ar hafa verið imdanfarið. Höfn 3. marz ’47. .... í dag er fólk almennt farið að spá hláku. Áður töl- uðu aðeins einstaka optátmist- ar um væntanlega hláku, en í dag er auðséð á svip fólks- ins að það býst fastlega við hlýrra veðri. Eg get ekki í- myndað mér hvert urnræðu- efni fólksins verður þegar kuldinn er Jiðinn hjá, því að undanfarinn mánuð og vel það hefur ekki verið t’alað um annað en kulda, aftur kulda og enn kulda enda ekki undarlegt þyí að eldi- viðarskortur hefur aldrei ver ið aknennari en í vetur. í blöðunum stendur að fjórði hluti Hafnarbúa sé eldiviðar- laus. Það er hreint eins og ævin- týri að búa í búsi sem alls ekki er hitað upp í hálfan mánuð. Eg vakna einn góðan veðurdag og það er óvenju kalt í herberginu. Ofnarnir eru aðeins volgir, en í stað þess að hitna þegar líður á daginn kólna þeir meira og meira og um miðjan dag erj hitinn kominn niður í 9 gr. í: I íbúðinni. Einhver ráð verður] að hafa til að ylja upp og við: drögum fram brauðrist til að við séum ekki loppin við. bréfaskriiftirnar því aðDrottn ingin á að fara næsta dag. j Dagurinn eftir er öllu verri í og brauðristin gerir næsta lít- ið gagn. Hitinn í'íbúðinni er 5 gráður og nú fáum við þær ömurlegu fregnir að hitaleys- ið standi um óákveðinn tíma og engin von sé um eldivið í náinni framtíð. I baðherberg inu er komið tveggja stiga frost og vatn frosið í öllum pápuím. Og þá er gripið til ör- þrifaráða, hringt í alla mögu- lega og ómögulega kunningja og með mestu herkjum tekst ofekur að ná í rafmagns- og oláuofna og með þeim er hægt að gera eitt herb. að sæmi-, legri vistarveru. En það er svo sem enginn hægðarleik- ur heldur að ná í oláu í Kóngsins Kaupmanna'höfn. Hún er reyndar fáanleg í flestum búðum en fyrir henni þarf skömmtunarseðla ,sem venjulegy.fólki er ógern ingur að ná í nema með því i móti að kaupa.þá á svörtumí marfeaði fyrir tvær til þrjár! krónur stykkið og fyrir hvern j þeirra fæst aðeins einn láter, af oláu sem endist nokkra’; klukkutíma. Eftir vikutáma er þolin-j mæði okkar að þrotum komin. Við vogum okkur h-vorki • fram í eldhús né á baðiher-' bergið og ástandið versnar' með degi hverjum. Þá frétt- • ist um íbúð sem stendur auð I í nágrenninu og kunningi okkar á. Þar er hiti og að fengnu leyfi og lyklum er á- fcveðið að safna’ liði, gera í- búðina hreina og flytjast þangað meðan verstu hörk- urnar standa yfir. Við tinum að okkur einvalalið, skálmum •þangað með fötur, kústa og alls kyns tæki og hefjumst handa við hreingerningarnar. Við erum í geysSigóðu skapi, öllum áhyggjum af okkur létt og vinnan gengur eins og í sögu. Um hádegisleytið er allt orðið sópað og prýtt og við horfum með velþóknun á handaverkin. Þá dettur okk- ur í hug að tala við húsvörð- inn og spyrja hann hversu lengi verði kynt á þessum stað. Hann er mjög vingjarn- legur, horfir á okkur með samúðarsvip um leið og hann segir okkur að frá og með þessum degi sé hætt að kynda í húsinu. „Engin von um eldivið á næstunni.“ Og við megurn rölta heim með hreinlætisvörurnar og setjast í kuldann aftur. Fólkið í næstu húsUm hefur áreiðan- lega haldið að þarna væri stórbilað f-ólk á ferð, en bótin er að hér þekkir mann eng- inn. Annars hefur margt verið brallað hér i kuldanum. Á stúdentagarði einum hér í Höfn átti að halda mikinn dansleik* nú fyrir skömmu. Þar er til óvenju mikill eldi- viður, en þó efeki meiri en svo að öll salemi þar voru vatnslaus vegna frostsins. Slikt ástand er alltaf heldur óskemmtilegt, ekki hvað sízt í samibandi við dansleiki og þessu þurfti að kippa í lag með einhverju móti. Einn stúdentanna komst yfir kaffi merki; fyrir þau gat hann herjað út nokkra lítra af oiíu og kvöldið sem ballið stóð yf- ir var kynt i ergi og gríð á öllum salernum með olíuofn- um. Þetta gerði sitt gagn og nefnd herbergi voru ótrú- lega hlý og vistleg þetta fevöld. Margir landar hafa búið við algeran kulda um lengri og skemmri tíma. 'Flestir bera sig býsna karlmannlega, láta þetta hvergi á sig fá, kappklæða sig á næturnar og koma ekki heim á .daginn. Aðrir reyna að skipta urn verustaði, fly'tjá jafnvel á hótel þrátt fyrir' takmarkað- an fjárhag. Sumir fara þann- ig úr einni plágúnni í aðra. Ein íslenzk stúlka hafði búið í kulda fyrri hluta janúar- mánaðar og hafði loks feng- ið nóg. Henni tókst fyrir sér- staka náð að ná sér í annað herbergi sem var uþphitað. Þangað flutti hún fyrsta fe- brúar og fagnaði fengnum hita en sú dýrð stóð þvi mið- ur ekfei lengi því að vifeu seinna var eldsneytið uppur- ið á síðari staðnum og þar hefur hún skolfið síðan. En í dag er spáð vestan- vindi og rénandi frosti. Fólk- ið á götunum er óvenju glaðlegt og sumt kvenfólkið j hefur jafnvel íklæðzt pilsum ! til hátíðabrigða en slíkur klæðnaður hefur verið harla sjaldgæfur síðan um jól. Manni dettur ósjálfrótt í hug að vorið sé í nánd, því að sagt er að á vorin springi blómin og stúlkurnar út 1 Kaupmannahöfn. ■ Æskulýður Grikklands Frh. af 5. siðu ganga sér tii s-k,emmtunar eða verzlunarfólki, sem býð.ur vör- ur sínar til kaups með hrópum og köllum. Eg fer að tala um þennan mislita hóp. „Þannig er 1 það aMtaf,“ segir fylgdarmaður okkar, en bætir svo við: „Þó var það ekki svona í gær“. Daginn áður hafði Montgomery komið til Aþenu og göturnar höfðu ver ið auðar og mannlausar. — Við segjum honum frá deginum, þeg ar þessi sami hershöfðingi hélt innreið sína í Kaupmannahöfn og fagnaðarlátum fólksins ætlaði aldrei að linna. „Og nú kom hann hingað til að leggja á ráð- in um það, hvernig eigi að út- rýma, okkur.“ Nordhal Grieg í Moskvu Frh. af 3. síðu koma með okkar álit og brátt voru samræðurnar orðnar hinar íjörugustu. Um nóttina urðum við Grieg samferða yfir hinar snæþöktu götur Moskvu-borgar, við áttum samleið heim. Grieg lofaði að hringja til mín innan skamms. Það leið ekki á löngu áður en hann efndi loforð sitt um að hringja til mín. Hann bað mig að heimsækja sig á Hótel líovaja Moskovskaja. — Novaja Mosk- ovskaja er stór hótel, sem stend- ur sunnan við Moskvu-fljótið gegnt Kremi. Úr gluggum Nor- dahls Griegs vay fagurt útsýni yfir hina gömlu borg Zaranna og Moskvu-fljótið, sem var lagt, því að þetta var að vetrarlagi. Endaiausar raðir svartklæddra manna gengu eftir götunum og yfir brýrnar á ánni. í turnum Kreml hafast við þúsundir blá- hrafna. Þessir fugilar og hið si- fellda krunk gefur umhveríinu dulrænan blæ. Grieg bjó þarna einn. Húsgögn hans voru fábrot- in og Inus við allan íburð og skraut. Hann hafði ekki heldui mikið aí bókum, aðeins þær sem hann þurfti að nota í svip Svaflbarða-isiálM Islenzku landssíölublöðin ráku upp mikil fagiíaðaró vegna þess að Norðmenn neituðu að ræða við Rússa um sameiginlegar hervarair á Svalbarða. Þau lýsa á fjálg- legan hátt áhuga sínum á sjálfstæði og frelsi norsku þjóð- arinnar og kunna engin orð nógu ill um þá 11 kommúnista sem voru andvígir samþykkt Stórþingsins. Og með miklunv karlmennskulátum mótmæla þau allri ágengni stórveldanna í garð smáríkja. Öllu hjákátlegri mannalæti hafa ekki sézt i isienzbri ■ blaðamennsku. Þessi sömu blöð sem nú eru grátklökk af ótta um sjálfstæði Norðmanna voru algerlega klumsa þegap Bandaríkin ætluðu að leggja undir sig ísland. Þá iyoru orð eins og sjálfstæði og frelsi bannfærð í dálkum borgarablað- anna. Þegar Bandaríkjastjórn krafðist herstöðva hér á laridi- í 99 ár, áttu þessi blöð engin orð til varaar hínum íslenzka málstað, heldur studdu kröfu hins erlenda herveldis með upplognum æsifregnum rnn þá hættu sem íslenzku þjóðinni stafaði af Rússum! Er herstöðvasamningurinn, sem skerðn» ir sjálfstæði íslands að verulegu leyti, var til umræðup beittu þessi sömu blöð öllum áróðursmætti síntmr til þess* að hann yrði samþykktur. Þeim varð að vilja sínum; eitt mesta herveldi heims fékk flug-herstöð hér á landi, og unt allan heim eru nú bornar brigður á að hægt sé að telja Island sjálfstætt ríki. Og síðan dirfast þessi sömu hlöð, blö$ hinna þrjátíuogtveggja, að tala um frelsi smáþjóðanna. Ja, svei! ★ Norska stórþingið lýsti yfir því að þing hinna sam- einuðu þjóða yrði að taka herstöðvakapphlaup stórveld- anna til úrlausnar, og íslenzka þjóðin mun einhuga fylkja sér um þá kröfu, að landssölublöðum og Ameríkuagent- um undanteknum. Herstöðvakapphlaupið felur í sér geig- vænlega hættu fyrir heimsfriðinn og hefur þegar skert frelsi margra smáþjóða. Bandaríkin hafa komið sér upp her stöðvum í 52 löndum víðs vegar um heim, og yfirgangur þeirra fer sízt rénandi. Hér á íslandi neituðu þau að fara, úr landi ef herstöðvasamninguririn yrði ekki samþykktur, og sviku með því freklega gefin heit. Sama er að segja iua Grænland; Bandaríkjastjórn neitar að flytja her siriujþað- an og reynir nú að kúga dönSku þjóðina til hlýðni við sig. Það er fróðlegt að bera þennan yfirgang saman við fram- komu Rússa við Norðurlandaþjóðirnar. Þeir fluttu heri sína- bæði úr Noregi og Danmörku samkvæmt gefnum loforðuna án nokkurra kúgunartilrauna eða undirmála. Hitt þarf engan að undra þótt Rússar séu nú farnir að ugga að sér, eftir að Bandaríkin hafa komið sér upp her stöðvum í 52 löndum heims. Þeir hafa reynt að fá-mnræður, um þau mál í öryggisráðinu, en Bretar og Bandaríkjamenn.' hafa komið í veg fyrir það. Tilmælin um Svalbarða benda- til þess, að þeir ætli sér nú að svara BandaríkjamönHum'4- sömu mynt. Sú afstaða er skiljanleg frá sjónarmiði Rússa — en hagsmunir allra smáríkja kref jast annarar úrlausnar. Sambúð stórveldanna verður ekki leyst með herstöðva- kapphlaupi,, Pg friður verður því aðeins tryggður að allav herstöðvar verði bannaðar, og smáþjóðum eins og íslandi skilað frelsi sínu tafarlaust aftur. ★ Hinir þrjátíuogtveir sviku málstað allra smáþjóða 5- okt. 1946 um leið og þeir brugðust þjóð simii og gerðu sitt til að spilla friði í heiminum.Afbrot þeirra verour ekki bætt fyrr en ísland er alfrjálst á ný. En öll þjóðin. vonar at> Svalbarðamálið verði til þess að þessi vandamál' verði tekia til athugmrar á þingi sameinuðu þjóðanria og Öllum her- stöðvum aflétt af smáþjóðum þeim sem nú búa við skert fullveldi. Hann safnaði ekki bókum, held- ur gaf þær, er hann hafði lesið þær. Þær myndu aðeins hafa orðið honum til tafar á hinum sífelldu ferðalögum háns. Hann vildi vera frýáls og óbundinn, ætíð reiðubúinn til að stíga upp í lestina eða ílugvélina og fara hvert 'sem hann laágaði.'"Aífur á» móti var allt •ý/iffiú.Ú áí blöthwi* kringum' hanh. ' Þenra .þáiflaáð- ist háhn'til að"'géta ■:æ'tíð'.'stíðf®" í lífrænru sambanc. við samtí®' sina. Ivsj Digemcs. Framhfclú

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.