Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19; febrúar 1948
5
NÝI TÍMINN
HBMSVB
I STUTTU B9ALI
Frá síðustu sýningu Nínu Tryggvadóttur í New York.
asyn-
/ Telias* Vfðskiptanefiid eisiskis tsfHI kysma
Fyrir skömmu heiðraði þckkt
iistastotnun, „The New Art
Circle“ í New York, Nmu
Tryggvadóttur méiara með því
að bjóða henni afi haida sýn-
ingu á sínum vegum.
Tíðindamaður Þjóðv. hitti
^ listakonuna að máli um daginn
_og bar þá margt á góma;
,,Er ekki ánægjulegt að
starfa aftur á gaiiiia Fróni?
Finnst yður ekki Esjan falleg ?'‘
,,Því miður hef ég ekki getað
unnið mikið siðan ég kom heim
vegna húsnæðisleysis.; Það er
eiginlega merkiiegt hvað við Is-
lendingar erum að verða stór
þjóð — okkur tekst a!ls ekki að
vera nógu fljótir að byggja, til
* þess að allir geti haft þak yfir
höfuðið! Mín eina von er að
síldin bjargi þessu öllu við, enda
hefur hún aldrei svikio okk-
ur, eða að minnsta kosti ekki
viljandi. Hvað Esjuna snertir,
þá held ég að það sé erfitt fyrir
húsnæðislaust fólk að hafa þá
réttu tilfinningu fyrir henni.“
„Haldið þér að síldin hafi á-
. hrif á listina?"
„Það liggur í augum uppi að
síldin hefur geysilega mikil á-
hrif á Ustina hér á landi — en
því miður lield ég ekki að iistin
liafi nein áhrif á síldiná!"
„Finnst yður íslenzk málara-
list þjóðleg?“
„Meinið þéi', hvort það séu
einhver einkenni í íslenzkri list,
sem ekki eru til annarsstaðar ?“
/ „Já, það er eimnitt það sem
ég á við.“
„Eg hef orðið vör við það hjá
ýmsum, að þeir álíti það þjóo-
lega list að mála mynd af
Heklugosi eða einliverju þess
háttar. — Eftir því ætti það að
vera óþjóðlegt að mála mynd
af Maríu mey af því hún var
ekki íslenzk bóndadóttir eða að.
mála gítar af því hann var ekki
fundinn upp á íslandi — að
mínu áliti er list aldrei þjóðleg,
heldur einungis persónuleg!"
„Hvar álítið þér að íslenzk
málaralist standi, borið saman
víð umheiminn ?“
„Því get ég ekki svarað, þar
sem ég þekki ekki nútimalist
meirihluta mannkynsins, það er
að segja Indverja og Kínverja".
„Finnst yður það skipta svo
miklu máli að þekkja þeirra
líst?“
„Já, í dag er það tímabært að
taka meirihluta mannkynsins
með í reikninginn11.
„Já, rétt er nú það — og
skulum við nú ekki ræða þetta
frekar, heldur snúa okkur að
yður sjálfri — það er slæmt að
heyra að íslenzkir listamenn
skuli vera á verðgangi í hinu
unga íslenzka lýðveldi."
„Já, vissulega er það slæmt
i hvaða þjóðfélagi sem er, og
ekki sízt hér hjá okkur, þar sem
vitað er að okkar lýðveldi er
byggt einmitt á okkar fornu
’ist, og hlýtur hún því alltaf að
veroa okkar sterkasta land-
vörn“.
„Vel á minnzt; landvörn, haf-
ið þér ekki einmitt fengið boð
frá New York um að halda sýn-
ingu þar?“
„Jú, fyrir íjórum mánuðum
fékk ég boð frá „New Art
Circle“ í New York, um að koma
og lialda þar sýningu á þelrra
vegum í byrjun febrúar."
„Það er skemmtilegt og í
rauninni stórkostlegt að miilj-
óna þjóð skuli hafa áhuga á
verkum listamanna okkar fá-
mennu þjóðar. — Svo þér eruð
þá á förum — hvenær farið
þér ?“
„Eins og ég hefi áður sagt,
var mér boðið að háfa sýning-
una í byrjun febrúar, og þess
var jafnframt óskað að ég vrði
sjálf viðstödd meðrui á henni
stæði. Eg sótti því um gjald-
eyri (800 dollara) til fararinn-
ar, en fékk neitun, og virðist
þetta þar með strandað. Lifi ís-
ienzka lýðveldið“.
Frjáfsífíréi
Framhald af 1. síðu.
greinum: Hlaup: 100 rn, 200 m„
400, 800, 1500, 5000 m„ 110 m.
grindhlaup, 4x100 m. boðhlaup
og 1000 m. boohlaup. Stökk:
hástökk, langstökk og stangar
stökk. Köst: kúluvarp, kringlu-
kast og spjótkast. Hvor þjóð
sendir 2 keppendur í hverri
grein.
Þetta er fyrsta millilanda-
keppnin í frjálsum íþróttum,
sem íslendingar heyja, en FRÍ
hefur hug á að slíkar keppnir
verði háðar á hverju ári, ýmist
hér á landi eða erlendis.
LGPHn!
i siisiar
Mikill vafi ér talinn á því,
að einn bezti frjálsíþróttamað-
ur landsins nú, Finnbjörn Þor-
valdsson úr ÍR geti keppt í
sumar, vegna-gamatla meiðsla
sem tekið hafa sig upp áð ilýju.
Mega frjáisiþrótíimar illa við
því ao missa svo góðan liðs-
mann, ekki síst í millilanda-
keppni.
Stjórn FRÍ skipa: Konráð
Císlason, Jóhann Bernhard,
Guðmunduj’ Sigurjónsson, allir
í Reykjavík, Lárus Halldórsson,
Bróarlándi ög Oiiver Steinn,
UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Sov-
étríkjanna segir um skjöl
þau varðandi skipti Þýzka-
lands og Sovétríkjanna í
fyrstu árum styrjaldarinnar
er utanríkisráðuneyti Banda-
ríkjanna birti nýlega, að þa:
séu tilraun til að falsa ganj:
sögunnar. Segir utanríkis
ráðuneytið, að Bandaríkja-
stjórn hafi birt þessi óstað-
festu nazistaplögg í þeim til-
gangi einum að reyna að
skaða Sovétríkin í augum
heimsins. Minnir ráðuneytið
á það, að þegar 1945 hafi
það stungið upp á því við
brezku stjórnina að þær
skipuðu sameiginlega sér-
fræðinganefnd til að rann-
saka skjöl, er herir beggja
tóku herfangi í Þýzkalandi.
Brezka stjórnin hafnaði
þessari málaleitun. Sömu-
leiðis svæfðu fulltrúar vest-
urveldanna í herr.ámsstjórn-
inni í Berlin tillögu um að
skjalasöfn á hemámssvæði
eins hemámsveldis skyldu
opnuð sérfræðingum hinna.
í yfiriýsingunni segir, að þar
sem stjórnir Bretlands og
Frakklands hafi verið með í
ráðum um birtingu hinna
bandarísku skjala, tclji Sov-
étrikin sig hafa óbundnar
hendur til að birta skjöl, er
féllu í hendur sovéthersins i
Þýzkalandi og sann:i stuðn-
ing vesturveldanna við stríðs
undirbúning Hitlers.
BANDARÍSKA leynilögreglan
B.B.I., sem hinn illræmdi
afturhaldsseggur J. Edgar
Hoover veitir forstöðu, til-
kynnti 10. þ. m„ að John
Williamson, verkalýðsmála-
- ritari Kommúnistaflokks
Bandaríkjanna hefði verið
handtekinn. Williamson er
ekki salcaður um neitt afbrot
en handtekinn aðeins vegna
stjórnmálaskoðana sinna.
Hann er fæddur í Skotlandi,
og hefur F. B. I. tilkynnt, að
hann verði gerður útlægur
úr Bandaríkjimum.
VERÐFALL heldur áfram á
kauphöllum í Bandaríkjun-
um og hefur nú breiðst til
annarra auðvaldslanda. Er
nú mjög um það rætt, hvort
ný kreppa sé að slceila yfir
auðváldslöndin. Á kornkaup-
hoiiinni í Chieago féll verð á
fléstum komtegundum eins
mikið og lög leyfa frekast
sjötta daginn 1 röð. Baðmull
féll stórlega i verði í New
York og sömuleiðis hlutabréf
á kauphölliimi. Almennt
verðfall varð á hlutabréfum
á kauphöllinni í Sidney í
Ástralíu 11. þ. m. Á kaup-
höllinni i Kaupmannahöfn
lækkuðu hlutabréf í iðn- og
útgerðarfyrirtækjum í verði.
SENDH-IERRAR Sovétrikjanna
í París, London og Washing-
ton afhentu 14. þ. m. líkis-
stjórnum Frakklands, Bret-
lands og Bandaríkjanna ein-
dregin mótmæli gegn hinum
fyrirhugaða fundi, er vestur-
veldin þrjú ætia að halda á
næstunni og gert er ráð fyrir
að gerbreyti stjórnskipun
Vestur-Þýzkalands. Segir í
mótmælum sovétstjórnarmn-
ar, að fyrirætlanir hinna
þriggja, vestrænu hernáms-
rikja brjóti í bág við Pots-
damsáttmálann, þvi þar hafi .
verið lögð á bað áherzla að
allar ákvarðanir varðandi
breytingar á stjórnarfyrir-
komulagi í hinu hernúmda
Þýzkalandi skuli gerðar af
öllum fjóium hernámsríkj-
unum í sameiningu. Lýsir
sovétstjórnni júir þvi að
hím telji sig aigerlega ó-
bimdna af samþykktúm þeim
er fundurinn kunni að gera.
í SKÝRSLU, sem Tító mar-
skálkur gaf nýlega um
fyrsta ár júgóslavnesku
fimrn ára áætlunarinnar
skýrði hann frá að fram-
leiðslan hefði verið 106,6 %
af áætlunarmagni á fyrstu
ellefu mánuðum siðastliðins
árs. Bráðabirgðatölur fjTir
desember sýna, að fram-
leiðslan fór þá einnig fram
úr áætluii. Tító skýrði frá
því, að meðalíaun hefðu
hækkað um 21% á árinu.
Stcfnaðir vo.ru 1500 alþýðu-
ckólar sl. ár. Yfir em milijón
karla og kvenna dvaldi á
heilsuhælum og baðstöðum í
sumarleyfi sínu og yfir hálf
önnur milljón félck orlof með
fullu kaupi.
MEIR en þrír fjórðu af öllum
kolanámum Belgiu eru nú
stöðvaðar af verkfalli, þrátt
fvrir það þó rikisstjórn-sósí-
aldemókratans Spaak beiti
verkfallsmenn hinum mestu
fantabrögðum. Herlið hefur
verið látið taica á vald sitt
rafmagnsstöðvar, sem verk-
fall var við. Innanríkisráð-
herrann hefur lýst vfir að
verkföllin séu póiitísk og
gerð að undirlagi kommún-
ista!
MARKOS, foringi gríska lýð-
ræðishersins og forsætisráð-
herra stjórnar Frjálsra
Grikkja hefur sagt í útvarps-
ræou, að skæruliðasveitir
Lýðræðishersins ráði nú .yfir
70% af flatarmáli Grikk-
- lands. Yfirráð Aþenustjóm-
armnar séu aðeins örugg í
stærstu borgunum.
SOVÉTSTJÓRNIN hefur til-
kynnt ítalska sendiherranum
i Moskva að hún 3é því fylgj-
andi, að ítalir fái umboðs-
stjórn yfir fymverandi ný-
lendum sinuin í Afríltu, imz
þær teljast fullfærar tiL
sjálfstjómar. j