Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 19.02.1948, Blaðsíða 8
Árui prófasíur Þórarinsson — Síðasti fulltrúi fornrar frásagn- ar sniili — Sjá 3. og 8. síðu. Negrar Baudaríkjanna skír- skota til Sameinuðu þjóðanna — Sjá 2. og 7. síðu . Róttækir stúdentar krefjast aakins bókainnflutnings Félag róttækra stúdenta mótmœlir harðlega þeirri ákvörðun fjárhagsráðs að taknmrka hmflutning á er- lendum bókum og tímaritum, svo sem innflutningsóætl- un ráðsins fyrir 1948 ber með sér. Bendir féiagið á, að áætlaður 650 þúsund króna innflutningur bólca og tíma- rita fullnægi hvergi nærri ársþörf íslenzku þjóðarmnar fyrir þessum vörum. Skorturinn á vísindabóknm og tímaritum hér á iandi, er nú slíkur, að margir stúdentax eiga alls ekki snmar j%ær bæknr, sem kenndar eru við há- skólann; hafa ekki getað fengið jiær og hafa engan aðgang að nýjom msindalegum tímaritum í námsgreinum sínum, því að hér á landi er nær engin útgáfa á visindaritum. Einnig er skorturinu orðinn mjög tilfinnanlegnr á öðr- um bókmenntum en vísindarrtum. Féiagið leyfir sér að benda á þann háska, sem iólginn er í því að einangra landið í menningarlegu tilliti með því að toka nær alveg fyrir innflutning á eriendum bók- menntum og skorar á fjárhagsráð að hækka til muna áðurnefndan lið í innflutningsáætlun .iitoiú, gjájT"raðið sér ekki fært gð Öísiníá heiídartölu áætlunar sinnar, - *S5rar félagtð á ráðið að hækka þennan lið á kostnað annarra liða í áætiuninni. Enn nýr árangur af sinnuleysi og skemdarverkum ríkisst jórnarinnar: RiMsstJórnin gerir ekkert til ssó litvegav þessar lilsnaiiósynlegsi vöror í tæka Alþýðublaðið birti í gær viðtal við Emil Jóns-* J 1 ' Aðalfundur Tónskáldafélagsins: Téumenntasjóður stofnaður Aðalfundur Tónskáidafélags íslands var haldinn nýlega. Formaður var kosinn Jón Leifs, Hallgrímur Helgason ritari. Helgi Pálsson gjaldkeri. I vara- stjórn tíiutu kosningu Páli ís- ólfsson varaformaður og aðrir Þórarinsíion og varamenn tion Fresti fil að skrá- sefþ iiinsfæSur J. er ii Eins og oft hefur verið bent á áður, þá rennur út þ. Í8. þ. m. frestur tii þess að láta skrá- setja innstæður í bönkum, spari sjóðum og innlánsdeildum sam- vinnufélaga. Skrásetningarskyldar eru all- ar innstæður í fyrrgreinclum stofnunum, sem námu kr. 200. Árni Bjömsson. Eudurskoð- endur voru kjörnir Sigurður Þórðarson og Friðrik Bjarna- son, en tll vara Jóa Nordal. Ný og ýtarleg félagslög voru sam- þykkt. Fundurinn gekk og end- anlega frá reglugerð fyrir stofnun, er gæta skal hags- muna tónskálda, innlendira og erlendra, en eftir að Island gerðist aðili að Bernarsamband- inu varð þetta óhjákvæmilegt. Stofnunin nefnist STEF, þ. e. „Samband tónskálda og eigenda Fracnhakl á 4. síðu. son viðskiptamálaráðherra þar sem hann lýsir yfir því ,,að miklir erfiðleikar væru fyrirsjáanlegir um öflun á olíu og benzíni til landsins og tvísýnt hvort unnt yrði að sjá þjóðinni fyrir þeim birgðum af þessu tvennu, sem með þyrfti1'. Enn fremur skýrir hann frá því að olíufélögunum hafi verið sagt að þau yrðu að skera niður pantanir sínar, eð skípa- kostur ttl fiatnthga í olíu og benzíni væri ,,mun minni en vera þyrfti“ o. s. frv. o. s. frv. „Að öðm leyti kvað ráðherrann allt vera í óvissu í þessu efni.“ Þetta viðtal við Emil Jónsson er enn eitt átak anlegt dæmi um algert sinnuleysi og skemmdar- verk ríkisstjórnarinnar við að afla nauðsvnjavarn- ings sem framleiðsla þjóðarinnar hvílir að veru- legu leyti á. LögregBastjóri í Reykjavík Á gær, rítósráðsfundi höldnum í 13. febrúar ,skipaði for- sett íslands Sigurjón Sigurðs- son Lögrcglu.stjóra í Reykja- 0G eða meiru á framtalsdegi, | vík Mario G. Pipinelis ræð- eða þ 31. des. s. 1 ismanu fyrir Island í Ajænu. Þetta tekur til hvers konar i__________________________________ Eins og kunnugt er hafa þeir búskaparhættir nú verið teknir upp með flestiun þjóðum heims, einnig jæim sem búa við kapítal istískt þjóðskipulag, að gerðar eru áætlanir um þarfir þjóð- anna ár xrá ári og um mörg ár í senn. í sambandi við þessar á- ætlanir kappkosta svo þjóðirn- ar að útvega sér þann varning löngu fyrirfram sem þær þurfa nauðsynlega að flytja inn. Rík- isstjóm íslands hefur margsinr is verið bent á þessa staðreynd og verið hvött til þess að haga störfum sínum samkvæmt því, en fara ekki þá fyr3t að hugsa um innflutning þegar allar aðr- ar þjóðir heims eru búnar ai' gera samninga sína. En stjóm- in hefur látið þessar ákveðnu bendingar sem vind um eyrv. þjóta, látið allt reka á reiðan- um og orðið of sein til allra hluta. Þegai- aðrar þjóðir heims gei'a samninga um sölu á afur< um sínum gæta þær þéss sam tímis að trj’ggja sér kaup ‘ á helzíu nauðsynjuin. Afúrðásölv samningar þeirra eru gagn- kvæmir. aamningar um k-aup og sölu. En íslenzka stjónún hefur Framhald á 'T.'síðu. Hver ®r fiugvallar stjóri í Keflavík? Seinkar enn að brezka viðsklpta- nefndin korai? innstæðna, hvort sem það eru sparisjóðsbækur, innlánsskír- teini, innlánsbækur, hlaupa- reikningar, viðskiptalán eða reikningsián o. s. frv. Það skal sérstaklega tekið frarn, að innstæður eru skrásetn ingarskyldar, jafnvel þótt þær hljóði á fvlli nafn og heimilis- fang innstæðuciganda. Þegar ur.nio hefur verið úr skýrslum þessum, verður gef- in út innköllun* varðandi ótil- kynntar innstæður. Komi eig- andi þá ekki fram heldur, renn- ur innstæðan óskert í ríkiss.ióð. Hinsvegar, ef tilkynning berst, eftir að skrásetniugar- fresturinn er liðinn, en fyrir !ok innköllunarfrestsins, má gera eiganda að greiða sekt er nemur allt að 25% af innstæðunri. Festu RaR^aríkjamenn upp tið- kyaRíBga á Keflavíkurfiugvelð- nafiil !ögregIeisfjérans í Keflavík? Verlcamennirnir íslenzku, sem vinna á Keflavíkur flugvcliirjum fengu nokkurra hluta af kaupi sínu greitt í dollurum tii þess að þeir gætu keypt sér vhmuföt og vetiinga í búð á flugvellinum. Fyrir noklcru var þessu hætt og fest upp á fiugvell- inum tiikynning um þetta, og stóð undir henni fögreglu- stjórinu í Keflavík. Lögreglustjórin:! í Keflavík mun hins vegar hafa neitað því, að hafa fest upp eða iátið festo upp neina slíka tilkynningu. Hvað er rótt í þessu máii. Lét iögreglustjórinn festa þessa tilkynningu upp, eða gerðu Bandaríkjamenn það í nafni lögreglustjórans í Keílavík? Ríkisstjórnin tiIkjTinti nýlega að viðskiptasamnLagimum \ið Breta \æri frestað um skamm- an tíma. Mun rfkisstjórnin hafa boðið brezku samninganefnd- inni að koma bingað 24. þ. m. Ríkisstjórnin hefur af skamm- sýni sinni eða öðru verra svik izt um að selja íslenzkar vörur til þeirra landc á megmlandinu þar sem markaður var fyrir þær. Er þess skemmst að minn- azt er hún bannaði að semja við Tékka og kallaði camnir.ga- í nefndina heim. Með því að binda verzlun- j ina þannig við Bretland er ríki í símaskrá KeflavíkurflugvaU arins eru auðvitað allir titlarf á bandarísírU — nema einn! Víð síma nr. 1 stendur: Gunnar Sig- urðsson, flugvallarstjóri. Bandaríkjamaðurinn sem sér um útgáfu símaskrárinnar hef iu' skýrt frá því hvemig á þessu ósamræmi standí. I fyrri útgáfu var flugvaUarstjóri nefndur airport manager og svo átti enn að vera í þessari, ep þá kom tilkynning frá Agnari Kofoed-Hansen að hann einn bæri þennan titil, Gimnar Sig- urðss. mætti ekki títulera á æðri hátt en deputy, fulltrúi! Banda ríkjnmaðurinn þorði að sjálf- sögðu ekki annað en hlýða bess ari fyrirskipun, en þótti hins vegar leitt að særa Gunnar Sig urðsson. En bá var það að Bandaríkjamaður sem kunrrng- ur var íslenzkum aðstTðum^ fann upp á því snjallræði að prenta titilinn á íslenzku. þar með var öllum aðilum fullnægt, Gimnar Sígurðsson er flugvall arstjóri á íslenzku, en Kofoed- Hansen airport manager. á ensku! En að sjálfsögðu veldur bað nokkrum vandræðum á Kefla- vikurflugvellinum að liinn ís- lenzki „vfirmaður“ hnns er í r,. augum Bandaríkjaliðsins aðeins fulltrúi. m. a. vegna hégóm- leika Agnars Kofoed-Hansen. skrifasf á fi6 Tveir ungir Tékkar óska eftir að komast í bréfasamband Vio unga ísiendinga. stjómin beinlínir, að leiða yfir verðlækkun á íslenzkum afurð- slíkt hlýtur óhjákvæinilega um. tt| að verðá afleiðingin af því bmda viðskiptin þanr.ií: vn eða tvö lönd og útiióka aii:. ramkeppni. Nýlega settu Bretar bann á íslenzkan ufsn. f sstt bandi við það o. fl. virði^t ’ ’ ástæða til að spyrja: Eru af- leiðirigamár af viðskiptastefni: ríkisstjómarinnar að kom: fram? Á að fara að lækka ver’ á ís’enzkum afurðum? Kemur brezka samninganefndin 24. þ m. eða dregst það enn ? mimu einh.-erjir bréfasambönd heimilisföng Vafalaust vilja taka upp við þá, og eru þessi: Mr. Alexander Sprinzeh Praha XX, Strasnice 800, Czechoslova- kia. Og: Mr. Jiri strupl, 1969 Na Chmelnici, Praha Xl.Czecho slovakia. Mr. Alexander Sorine- el skrifar og skilur: enskn, frönsku, þýzku, rússncsku, spænsku, esperantó og "ékk- nesku. Mr. Jiri Strupl skrfar og skilur: ensku, frönsku og tékknesku. (Frá tékkneska konsúlatinu).

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.