Nýi tíminn


Nýi tíminn - 03.06.1948, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 03.06.1948, Blaðsíða 1
KR@N feeÍE-:sr réttlæt! í mn- !fafp!ngsniál!!ii0m „Vegna síaukinna umkvaríana alls þorra félagsmattna rfir vöruvönfun í búðum félagsins og þó sérstakiega vöntun fatnaðarvara hverskonar og búsáhalda, skorar aðaifundur Kron á innflutningsyfirvöldin að auka leyfis- veitingar til félagsins, svo að innflutningur þess á vefn- aðarvörum, skófatnaði og búsáhöldum verði í sem fylístu samræmi við verzlun þess með algengustu erlendar inat- vörur. Þá átelur fundurlun harðlega afgreiðsiu síöasta Al- þingis á frumvarpi Sigfúsar Sigurhjartarsonar, um breytingu á lögum nr. 70 frá 1947, um Fjárhagsráð, Inn- flutningsverzlun og verðlagseftirlit, sem tryggt hcfði samvinnufélögum réttlátan innflutning, ef samþykkt hefði verið. Jafnframt skorar fundurinn á samvhmu- menn, livar sem eru á landinu og hvar í flokki sem þeir standa, að sameinast um þá kröfu, að innflutningsyfir- völdin og Alþingi leiðrétti liið bráðasta misrétti það í innfiutniugsmálum, sem kaupfélögin eiga nú við að báa. Telur fundurinn sjálfsagt að Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, hafi forustu í málinu og Iétti eigi fyrr en umbætur eru fengnar, sem við megi una.“ Samþykkt með samhljóða atkvæðum á aðalfundi Kron. eitt riki eða fle’ri Sr. léltann Hanniessflis hvefur fil menningarlegs við- náms gega erlendum áhriium Séra Jóhann Hannesson flutti fyrirlestur í Tjamarbró'í fyrrakvöld og talaði um afstöðu islands í alþjóðamálum, einkum með tilliti til ófriðarhættunnar. Skýrði hann frá athygllsverðri rejTislu siimi af nútíma- stv-rjöld frá dvöl sinni í Kíaa á stríðsárunum, Iivatti íslend- inga til ýtrustu varkárni í alþjóðamáium og varaði við hættunum sem yfir vofðu. Fyrirlesarinn tók eindregna afstöðu gegn því að Islahd gerði vamarbandalag við nokkurt stórvelai eða fleiri ríki, og taidi llíkt geta valdið- ægilegu böii fyrir þjóðina ef til styrjaldar kæmi. Taldi hann einu leið ís- lendinga nú að reyna áð halda sér utan við átök stórveldanna og kæmi til ágreinings við er- lend riki um þá afstöðu, bæri ísiandi að leggja slík mál fvrir sameinuðu þjóðirnar. Hann lagði þunga áherzlu á BiSÍg Samkvæmt nýútkomnum Hag tíðindum uámu innlög í bank- ana í lok aprílmánaðar s. 584 millj. 491 þús. kr. og höfðu aukizt í mánuðinum um rúm- lega 12,5 millj., og voru þá tæp • pm 56 millj. æða 55 millj. 998 þús. kr. hærri en á sama tíma í fyrra. Útlán i lok aprilmánaðar s. 1. námu 574 millj. 831 þús. kr. og höfðu aukizt í mánuðinum um 23,7 millj. og voru 29,4^01]. kr. hæm en á sama tíma I fyrra. að íslenzka þjóðin yrði að vera á verði gegn því sem nefnt væri á nýlendumáli „peaceful pene- tration", er erlend stórþjóða- menning og önnur áhrif þrengdu. sér inn meðal smá- þjóðar. Þannig bæri nútíma- mönnum á íslandi að sýna jafn mikinn þrótt gagnvart aðsækj- andi ertendum áhrifum og for- feðurnir sýndu gagnvart hinni latnesku menningu miðalda. Þeir kynntu sér hana og not- færðu en létu liana ekki yfif- gnæfa norræna menningu, held- ur skópu ódauðleg verk á is- lenzka tmigu. Ábeyrendur þökkuðu þennan athyglisverða fyrirlestur með dynjandi lófataki. Seðlar i umferð í lok api’íi- mánaðar voru 130 millj. 107 þús. kr. og hafði seðlaveltan aukizt í mánuðinum um 7 millj. 480 þús., en var þó 26 milij. 343 þús. kr. lægri en á sama tíma i fyrra. Fimmtudagur 3. júní 1948. 20. tölublað. Islenzkar afurðir seldar tii 24 landa * 7. árgangur. ^__________ Samlcvæmt nýútkomnum Hag tíðindum var flutt út í apríl- mánuði s. I. fyrir 37 millj. 406 þús. kr. Útflutningurinn fyrstu 1 4 mánuði ársins nam 119 millj. 368 þús. kr. og skiptist þannig milii eftirtalinna 24 landa — svigatölurnar tákiia útflntning- inn tii sömu lanua á safna tíma í fyrra: Bretland: 42 miilj. 779 þús. (17 millj. 578 þús.), Holland: 14 millj. 914 þús (654 þús.), Bandaríkin 13 miilj. 605 þús. (3 millj. 629 þús.), Tékkósló- vakía: 11 millj. 971 þús. (3 millj 131 þús.), Frakkland: 7 millj. 791 þús. (4 millj. 397 þús.), Sovétríkin 6 millj. 142 þús. (203 þús.), Grikkland: 3 millj. 818 þús. (0), Danmörk: 3 millj. 773 þús. (2 miilj. 272 þús), Þýzkaland 3 millj. 631 þiis. (200 þús.), Italía: 3 millj. 563 þús. (6 millj. 10 þús.), Svíþjóð: 2 millj. 574 þús. (4 millj. 434 þús.), Finnland: 2 millj. 439 þús. (0), Paiestína: 520 þús. (460 þús.), Noregur: 354 þús. (652 þús.), Sviss: 334 þús. (273 þús.), Brasilía: 328 þús. (0). Pólland: 245 þús. (2 miilj. 988 þús.), Færeyjar: 204 þús. (3 millj. 242 þús.), Ungverja- land: 202 þús. (0), Kanada: 58 þús. (4 þús.), Belgía: 46 þús. (2 xnillj. 290 þús.), Irland: 42 þús. (366), Kúba: 28 þús. (0), og ónafngreind Asíuiönd: 7 þús. (0). — I fyrra var lítils- háttar fiutt til Portúgal og Austurríkis, samtals 45 þús. en ekkert á sama tíma í ár. í Hallormsstaðaskógi. (Sjá grein á 2. síðu). áilahæsti frátimmi áiiSfrjÖEg, shlpstjén Asmimdur Jahobsson Fréttaritari Þjóðviljans í Hornafirði skrifar: Vetrarvertíðinni á Hornafirði er nú Ioldð. Stunduðu liana alls 16 bátar frá Neskaupstað, Seyðisf'irði, Eskifirði og Hornafirði. Afli á þessa báta mim hafa orðið samtals um 5150 þúsund skippund, en samanlagt lifrarmagn þeirra um 155 þúsimd lítrar. Aflihæzti báturinn var v.b. Auðbjörg frá Neskaupstað, hafði hún um 570 skippund, skipstjóri á henni var Ás- mundur Jakobsson frá Neskaupstað. 14 634 12 220, 9 403, 8 992, 8126, 7 694, 7 535, Lifrarmagn vertíðarbáta á Brynjar Hornafirði Homafirði 1948 var sem hér Þristur Homafirði segir, (í lítrum.): Auðbjörg Neskaupstað 16 495, : Gissur hvíti Hornaf. 15 841, ; Marz Neskaupstað 15 212, Hilmir Eskifirði i Hafþór Neskaupstað Pálmar Seyðisfirði Friðþjófur Eskifirði Þór Neskaupstað sosiaigsia Helgi Hávarðsson Seyðf. 7 183, Véþór Seyðisfirði 7 028, Reynir Eskifirði 7 005, Freyja Neslcaupstað 6 070, Magnús Hornafirði 5 490, Vingþór Seyðisfirði 5 245. Alls varð lifrarmagnið 154 173 lítrar. test i nai Flngvélas Flngíél. ísl. leatn á 24 stöSiim Sósíalistafélag Kejkjavíkur og Æskulýðsfylkingin efna til almenns móts sósíalista á Þingvöllum, um jónsmessuna. Jóns- messumót sósíalista var síðast haldið á Þingvöllum 1945, sóttu það sósíalistar úr Reykjavík, Hafnarfirði, Suðurnesjum og bæj- unum austan f jalls. Um tilhögun þessa móts hefur ekki enn verið endar.lega á- kveú/ð, að frá því verður mjög bráðlega skýrt \ Innaiilandsflugferðir Flugfé- Iags Islands voru með mesta móti í inaímánuði. Flugvélar fé- lagsins fluttu 2,141 farþega og er það 137 farþegum meira eim félagið hefur áður flutt initan- Iands á einum mánuði. Póstflutningur nam rúmlég-a (12y2) smálest og er það einn- ig það mesta, sem félagið héf- \ ur hingað til flutt a einum mán uði. Flugvélarnar lentu á '24 stöðum á landinu og flugu 29 dag mánaðarins. r

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.