Nýi tíminn - 03.06.1948, Blaðsíða 7
Fímmtudagiir 3. júni 1948.
NÝI TÍHINN
— Einar Friðriksson sjötngur
Framhald af 5. síðu.
ur var legið meira í verstöðv-
um bæði Seley og Vattarnesi.
Tún tóku afskaplega miklum
stakkáskiptum fyrstu tvo tugi
aidarimiar. Þá fór fyrst að
breytast hugarfai' manna að
stækka túnin og lieyja aðeins
á ræktuðu landi.
Styrjöld — dýrtíð —
fiskileysi
— Samtímis þessu byggðu
menn ný hús og voru bjartsýn-
ir. Svo kom fiskileysi, dýrtíð
og erfiðleikar.
Við höfum lifað tvær heims-
styrjaldir. I þessu stríði hafa
margar krónur komið inn í
landið, en svo var ekki á Aust-
fjörðum í þeirri fyrri. Þá fór
saman aflateysi og dýrtíð, jafn-
hliða að mikið var lagt í bvgg-
ingar. Þeir sem brotizt höfðu
í framkvæmdir söfnuðu flestir
skuldum í fyrri heimsstyrjöld-
inni, og ég held að aðrir lands-
fjórðungar hafi ekki farið eihs
ilia út úr þvi og Austfh'ðir á
þessum árum.
„Þar scm áður akrar
hulöu völl....“
— Fyrstu búskaparár min stund
uðu 20—22 bátar veioar frá
Vattarnesi, og frá öðrum stöð-
um við fjörðinn 20 bátar, eða
alls um 40 frá Reyðarfiroi..
I fyrra stunduðu 2 bátar veið-
ar frá Vattarnesi og 2 frá öðr-
um stöðum eða 4 alla.
Af þessuin sökum hefur fólk
inu fækkað. Á þeim 5 bæjum
norðan skarðs er tiilieyrou Fá-
skrúðsfjarðarhreppi (en eru við
Reyðarf jörð) voru lengi fram
eftir árum á annað hundrað
manns. I Hafranesi, en þar var
tvíbýli, voru öll okkar bíiskap-
arár yfir 30 manus í heimili
og eitt sumar varu 45. Nú eru
þar 6 manns.
Framhald af 2. síðu.
in, sem knýr skipið áfram. Þess-
ir menn hafa verið jafn sam-
taka um hvert átak og þeir eru
nú samtaka um að reykja þær
fáu sígarettur, sem nokkrir
þeirra eiga enn eftir við lok
túrsins — en allir* hinir eru
búnir mcð sínar.
licaielésm? ágg&mta
Já, þessir dagar hafa auldð
stolt mitt af að vera Islendinír-
ur. — Ef ég ætti að lýsa lær-
dómi þeirra með fám orðum.
mundi .það verða á þessa leið:
t Siðspillt auðstétt getur reynt
að selja landið og læst andvirð-
ið inní hinu bandaríska banka-
hólfi sínu. En hún getur aldrei
selt þau íslenzk verðmæti, sem
geymd eru í persónufylgsnum
mannanna hér um borð og ann-
atrar alþýðu landsins. — Vel
má vera, að þessir menn geri
sér enn ekki grein fyrir fram-
tíðarhlutverki sínu. En það
mun sannast, að þegar banda-
rískar landráðainnstæður yfir-
stéttarinnar verða þrotnar,
munu þær innstæður íslenzkra
verðmæta, sem þessir menn
geyma, mynda þann nýbygg-
ingarsjóð, þar sem skipulag
soralauss þjóðfélags á Islandi
eignast sinn grundvöll.
Já, þessir lærdómsríku dagar
munu mér seint úr minni líða.
En nú eru þeir semsagt á enda.
Skip, sem fór frá brygg.iu
með tóma lyst, ógróna í.attúer-
ingu og e,itt glóðarauga, leggst
nú brátt að bryggju aftur með
fulla lest, gróna tatíúeringu og
ekkert, glóðarauga,
... Að þess sjáist merki
að þar hafi einhverntíma
verið menn.
— Okiiur er sagt að við uöf-
um yfirbyggt jarðimar. Við
byggðum yfir 40 manns. Þess
var þörf þá. Það hefði ekki
•þýt't fyrir okkur að byggja að-
eins yfir 6 manns. Bömin voru
7, tvö fósturbörn og allan minn
búskap voru einnig 1—3 gamal-
menni í heimili.
— Þið hafið verið stórhuga
á þeim árum.
— Já, menn voru bjartsýnir
og brutust í mörgu. Það er mun
ui' að taka við jörð með 300—
600 hesta túni í stað 60—80
hesta, eins og þau voru. Hefðu
eloki túnin verið byggð og tún-
in stækkuð á þessum árum væri
annað að búa á þessum jörð-
um nú. Eldri kynslóðin skapaði
það sem núverandi lcynslóð nýt-
ur,- Ég get vel unnt þeim sem
tóku við minni jörð að þeim
líði vel.
— Þú hefur. ekki látið þitt
eftir liggja.
— Ég hef brotizt svona á-
fram eins og hinir. Um það er
ekkert að segja. Ég hef alltaf
viljað hafast eitthvað að. Ég lifi
í þeirri trú að þess sjáist ein-
hver merki að þar sem maður
eyddi manndómsárunum hafi
einhverntíma verið menn.
I
Get eklU fallizt á að meiin'
séu orðnir gamlir
60—70 ára
— Svo hættirðu að búa?
■— Já, ég hætti eft.ir 30 ára'
búskap. Börnin voru komin suð|
ur og ég hugsaði að bezt væri j
að halda í humátt á eftir. Égj
sá fram á að ég myndi verða
fólkslaus. Mór þykir of vænt
um Hafranes til þess að ég vildi
sjá það í niourníðslu.
Ég kann vel við mig hér.
Hef kynnzt hér ágætum mönn-
um. Ég var kunnugur liér áður
en ég fluttizt liingað. Var hér
sumarið 1901 og kom hér síð-
an á fárra ára fresti, dvaldi
stundum langdvölum og hef því
fylgzt með vexti bæjarins úr
því sem hann var lim aldamót.
Og nú þekki ég hann vel, því
ég hef alltaf stundað innheimtu
störf.
Talið snýst að heilsufari og'
elli. — Síðasta áratuginn hef ég
oft átt við veikindi að stríða,. en
nú er ég líka brattari en ég
hef verið í 10 ár, segir Einar
og heldur áfram:* •— Ég get
ekki fallizt á að menn séu orðn-
ir gamlir 60—-70 ára. Það er
helzt að inanni finnist það þeg-
ar maður lítur til baka yfir allt
sem maður ætlaði að gera en
tókst ekki.
Það er mikið réttara að segja
að sjötugir séu menn orðnir
fullorðnir. Það er dálítið hart
frá forsjónarinnar hendi að
vera kallaour burt frá þessu
öliu þegar við eruin fj'rst að
byrja að hafa fullt vit og kunna
að lifa.
★
Hér hefur aðeins fátt verið
tekið af því sem Einar gæti
'sagt um örlagaríkustu breyting
ar á Austfjörðum um og eftir
a’damótin, — enda ekki rúm. í
Jútpóslavíu
Höíundur þessa bréís, Jeííe Danielsen, er
norsk blaðakona. Heíur hún lengi staríao við
Friheíen aðalmálgagn norskra Kommúnista-
ílokksins. R stríðsáriinum varð hún alllengi
að íara hludu höíði. — Hún heíur
íerðazt allmikið um mið- og austur-Evrópu,
og síðastliðinn vetur heíur hún dvalið í Júgó-
slavíu.
„Geysimikil hátíðahöld fóru
hér fram 1. maí; Lýðræðið lief-
ur aldrei staðið hér fastari fót-
um en einmitt nú. Nýsköpun
atvinnuveganna og endurbygg-
ing landsins gengur með ágæt-
um. Nýjar opinberar tilkynn-
ingar sýna að framleiðsla iðnað
ar og landbúnaðarvara hefur
farið langt fram úr áætlun.
Mikill viðbúnaður var um
gjörvalt landið til þess að
fagna sem bezt hátíðisdegi al-
þýðunnar. Þegar kvöldið fyrir
1. maí var öll Beograd komin
í hátíðabúning. Geysimikii
mergð fána blakti allstaðar, og
auk þeirra voru bæði opinberar
byggingar og íbúðarhús skreytt
blómum og myndum af Tito,
Stalín og Lenin. Allar verzlanir
samvinnufélaganna höfðu glæsi
legar vörusýningar í gluggum
sínum í tilefni dagsins, og verzl
anir í einstaklingseign létu eklii
heldur sitt eftir liggja með að
minnast dagsins. Á Terasiatorg
inu hafði vérið reistur mikill
pallur, sein meðal annars var
ætlaður fulltrúum erlendra
ríkja og blaðamönnum. Yfir
pallinum .luktu fánat um stóra,
rauða stjörnu úr ‘ silki. Var
þessi skreyting bæði einföld
og fögur, en að framanverðu
var pallurinn skrej'ttur með
rauðum nellikum og túlipönum.
Borgarbúar voru snemma 4
fótum þenna dag. Klukkan liálf
sex voru allar götur orðnai'
fullar af fólki. Klukkan átta
gengu fyrstu fylkingar skrúð-
göngunnar yfir Terasiatorgið,
Fremst gengu saman verka-
menn og hermenn, tákn þess að
í lýðræðisríki er það hinn mikii
fjöldi vinnandi alþýðu, sem hef
ur tekið að sér að verja frelsi
sitt og sjálfstæoi. Síðan komu
deildir frá öllum lýðveldum
landsins og voru allir klæddir
þjóðbúningum. Var það glæsi-
leg sjón. Þar á eftir komu
margskonar félög verkamanna.
iðnaðarmanna, kaupsýslu-
manna, sjómamia, og ekki létu
fulltrúar íþrótta og menningar-
mála sig vanta í hópinn. Bænd-
ur áttu þarna stóra og glæsi-
lega fylkingu. Og til þess að
sýna liinn glæsilega árangur,
sem náðst hefur í framleiðslu
véla og samgöngutækja ók
þarna framhjá fjöldi bíla, ser.i
voru hlaðnir margskonar vél-
stuttu viðtali. En síðari tíminn
mundi verða Einari og öðrum
slíkum þakklátur, ef hann vildi
skrifa endurminningar og lýs-
ingar þessara breytinga- og
hyltingartíina. sem -aldrei koma
aftur. ■ :
(1. júní ’48.) • J. B.
um smáum og stórum og var
allt innlend framleiðsla. Ekki
má gleyma þeim þætti, sem
: börnin áttu þarna. Meðal ann-
| ars ók þarna framhjá opirin
strætisvagn, sem börnin stjórn-
uðu sjálf og höfðu sjálf skreytt
af miklu hugviti og smekkvísi.
Vöktu þau að verðleikum mikl i
hrifningu og fögnuð meðal á-
horfenda.
Klukkan var orðin tólf þeg-
ar þessari miklu og ógleyman-
legu skrúðgöngu lauk. Hún
hafði sannað betur en orð fá
gert að hér er þjóð, sem ein-
huga og markvisst vinnur að
því að skapa sér betri og bjart-
ari framtíð, þjóð, sem veit hvað
hún vill og á í sjálfri sér lausn
ina að þeim vandamálum, seni
ráðamenn hins „vestræna lýð-
: ræðis“ mæðast svo mjög á og
, árangurslaust.
I Eftir hádegið héldu hátíða-
höldin áfram. Fólkið söng og
dansaði á götunum. Hafði öll
umferð bíla og sporvagna verið
bönnuð um helztu göturnár
þenna dag til þess að trufla
ekki skemmtanir fólksins. Ung-
ir og gamlir tóku þarna hönd-
um saman í hinum sérkenni-
legu og fögru þjóðdönsum, og
þar sá ég majóra og ofursta úr
liernum dansa við bóndadætur
og verksmiðjustúlkur. Ekki
skorti hljóðfæraleikara. Víða
voru heilar hljómsv. en annars
staðar voru harmonikuleikarar,
fiðluleikarar og sumstaðar var
notast við gítar eða flautu. Á
stóru torgi hafði verið sett upp •
stórt leilcsvið. Þegar kvöldaði
voru þar leiksýningar og önnur
skemmtiatriði og þar að auki
var hægt að velja á milli
margra og góðra skemmtiatriða
í samkomuhúsum borgarinnar.
Þó voru það fyrst og fremst
útisamkomurnar, sem settu
svip sinn á daginn. Á þessum
tíma árs kýs suðurlandabúinn
að skemmta sér undir beru
lofti.
Fagnaðurinn stóð langt fram;i
nótt. Alþýðan hér veit hvaða
þýðingu þessi dagur hefur og
hún kann að meta það sem á-
unnist hefur í baráttunni fyrir
frelsi og lýðræði. Með alvöm
og bjartsýni gengur hún að
þeim miklu verkefnum, sem hún
hefur sett sér, og þeir árangr-
ar, sem þegar hafa náðst tala
sínu máli um það livað samein-
uð alþýða getur orkað miklu.
Og það er trú mín að næsti
fyrsti maí eigi eftir að renna
hér upp yfir glæsilegri árang-
ur af einingu alþýðunnar en þá
bjartsýnustu jafnvel órar fyr-
ir.“
Jette Ðarúelsen.
Ý