Nýi tíminn


Nýi tíminn - 03.06.1948, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 03.06.1948, Blaðsíða 6
6 NÝI TlMINN Pimmtudagur 3. júní 1918. Alvöruorð til Övsrlands Framh. af 3. síðu j mun vera kunn frá flestum benda þeim á þann mun, trúarbrögðum, skortir sem er á þeim mönnum, sem1 ekki listrænt áhrifavald og hér á landi kalla sig „sósíal-j mikilfengleik, en hún er demókrata“, -og þeim, seml fjarri öllum veruleika. Rann- ganga undir því nafni íj sókn hennar má hiklaust heimalöndum þeirra. Nú orð- telja hlutverk sálarfræðinn- ið má í stórum dráttum ar. segja, að íslenzku „sósíal- demókrát)arnir“ s©u flokkur foringja, er að mestu hafa glatað sambandinu við verka lýðsilireyfinguna. Valdaað- staða þeirra byggist eingöngu á vikalipurð og nothæfi íj þágu borgarastéttarinnar. j fram a alleinkennilegan hátt. Það er úr þessum' tveimur ®f saSt er áttum, sem Arnulf Överland h.efur verið hylltur mest, og þaðan stafar íslenzku lýð- ræði einnig mest hætta. Fyr- Einnig að öðru’ leyti má telja, að heimsókn Arnulfs Överlands hafi haft- stjórn- málalega þýðingu. Sem stendur virðast ' stjórnmála- umræður hér á landi fara .leinkennil t. d., að mikill hluti af íbúum höfuðstaðar- ins búi í húsnæði, sem ekki sé mannsæmandi, verður svarið eitthvað á þessa leið Tímavíslndln sifju ; Bðfc . c.„ „ V fi* Undanfarna daga hafa Fram- sóknarmenn látið skína í það, að þeir væru óánægðir með verzlunarmálin. Sérstaklega hef ur borið á því í leiðurum bænda blaðsins, Tímanum. Þeir eru að reyna að þvo hendur sínar eins og Pílatus f.orðum svo bændurnir sjái ekki óhreinindin, sem loða við þær. En þeir koma um leið upp um sjálfa sig og sitt eigið inn- ræti. Þeir eru með slíkum skrif- um að reyna að láta líta svo út, að þeir séu óánægðir með verzlunarmálin, telja bændun- um trú um það, en þegar þeir eru á þingi og í ríkisstjórn- inni styðja þeir dyggilega spill- vont fólk og Stalin djöfull í vettvangi, ef þeir geta. mannsmynd“. Slíkar umraeð- ir mitt leyti.óttast ég, að þess muni ekki ýkja langt að bíða, að hið hentuga tækifæri verði talið’ komið, þegar íslenzka ur minna á söguna um heyrn- lýðræðið verður afnumið og', arlausa manninn, sem.sagði róttæk verkalýðslhreyfing, ,,axarskaft , þegar menn bönnuð í -skjóli áhrifavaldsj huðu bonum góðan daginn. erlends stórveldis. Þetta munj Arnulf Överland hefur verið sjálfsagt verða kallað „sigur bylltiu-, vegna þess að hann „Haltu kjafti. Rússar eru higuna og svívirðinguna á þeim henni trú um allt, því hún væri „hálf heimsk í verunni“. Þeir sanna þetta álit sitt þó einna bezt í leiðara blaðsins -31, maí, þar sem þeir eru að fræða sveitafólkið um verðgildi' pen- inganna og gengismálin. Þar stendur orðrétt þessi klausa: „Þeir (þ. e. kommúnistar) ! eru að neyna að skapa vantrú á gildi peninganna, er evkur bráskið og losið, og gerir geng- isfellinguna óhjákvæmilega síð- ar meir. Þeir v'ita sem er, að. fátt yrði meira vatn á myllu þeirra en gengislækkun og all- ur sá órói, er hennl myndi ó- hjákvæmilega fyigja“. Hér koma m'jög skýrt í ljós hin- ar lævíslegu aðferðir Framsókn arforingjanna. Þegar afleiðingarnar a.f verk Þeir Tímamenn virðast hafa um þeirra sjálfra og þeirra með svipað álit á bændum og búa- liði og karlinn á konunni sinni, sem sagði að það mætti telja hefur sagt ,,axai'skaft“ á ó- að Island myndi verða ein Iýðræðisins“ og „nauðsynleg- 'Ur liður í baráttunni gegn kommúnismanum“, en íj menn ánnars eiga að venjast. væntanlegri styrjöld við Ráð reýndinni verður það tortím-j verð. að lokum að drepa^ stjórnárríkin. ing lýðræðisins. Þegar sá a Þann bluta af boðskap Am- dagur rennur, getur Arnulf, ulfs Överlands, sem alvarleg- Överland óskað 'sjálfum sér|.astur verður að teljast fyrír til hamingju með þann skerf; oss Isienciinga. Tæpum tveim sem hann hefur lagt til þess-| m®uðum eftir lok styrjard- arar þróunar. Þetta, sem nú( arinnar, þann 1. október 1945, hefur verið sagt,-felur einnig I°r Bandankjastjóm. þess á í sér lykilinn að - afstöðu leit við íslenzku ríkisstjórn-j herinn sjálfs sín vegna yrði- þeirra, sem ekki hafg glatað ina'- að af hendi væruTátnar. að fóma. Hér á landi hefur fótfestu í hinum. pólitíska! Þríár herstöðvar í næsta ná-, verið og verður háð barátta. •veruleika, til hinna stórkost-^ STenni hofuðborgarinnar til. sem e. t. v. ei vonlaus, en legu og spámannlegu sýna' fuhra afnota Bandaríkjaher í,þó verður haldið áfram, bar- líkt áhrifameiri hátt, en| þýðingarmesta herstöðin i Amerískir kjarnorkufræðingar hafa tal- ið íslenzku þjóðina meðal þeirra þjóða í fremstu víglín- unni, sem mikil hætta væri á áð tortímdust, þegar í upp- hafi atómstyrjaldarinnar, eina þeirra þjóða sem bandar. Arnulfs Överlands, þar sem( ar- f rúrtit. ár átti séi j átta til a-llt er málað svörtum og Slðan sfað látlaus baiátta, koma í hvítum litum án blæbrigða,| a miih amerískra stjórnar- þar sem máttarvöldin tvöí vaida °S_ Þeilla manna inn- standa hvort andspænis öðru, iench.a, er leynt og Ijóst 'annars vegar máttarvöld San§a elin{ia þeina, annai's- myrkurs og mannvonzku, vegar, og þeiira manna hins vegar ljóss og gæzku, ilins vegar, er töldu heistöðv- þar sem aðeins hin vægðar- ar f landinu 1 hvers höndum' lausa barátta kemur til sem Þær væru’ bráða hættu' grema, og lokaþátturinn er ehhl aðeins sjálistæði þjóðar- heldur einnig lífi Otvarpið ragnarök. Þessa mynd, semj innar> 1 hennar og framtíð. I þessari baráttu stóðú fslenzkir stúd- entar, að örfáum undantekn- um, sameinaðir í fylkingar- brjósti. Það starf, sem þet-ta félag leysti þá af höndum, er mesta afrek, sem það hefur unnið áratugum saman. Þessi barátta bar bann árangur, að Biandaríiyjastjórn og hinir. innlendu fylgifiskar hennar, töldu sig ekki geta gengið eins langt og upphaflega hafði verið -til ætlazt, og létu sér.nægja hinn kunna Kefla- víkursamning. Það er þó al- kunna, að bessi' samningur Framhald af 2. síðu. sem honum sýnist. Hitt er stað- reynd, að það er ryk í sænginni og Stalín dustar hana fyrr eðn síðar á bæjarhólnum í Finn- íandi, ef hann dembir þá ekki fiðrinu í súpupottinn frúarinn- ar. Það kvað....nefnilega vera gott að sjóða. fiður. ■ Annars er ég búinn að gleyma dagskránni, nema mig rámar í smáleikrit á laugar- dagskvöldið. Það • þurfti ekki íjema tæpan hálftíma til að hefur þegar verið þverbrot-. sýna, hvað lítið byggi í því og hætti þá auðvitað. inn á ýmsa lund, og fl-ug-: völlurinn getur hvenær - sem . Stundum er spurt: Noh, hvað er breytzt í. ógrímuklædda ^egirðu- nú um útvarpið ? Af- herstöð. Á það hefur hvað skaplega væri gaman að geta eftir annað verið bent af’. glltat svaraðí>á^ þessa.;leiðx. Jú. bandarískum ' -herforiftgjum takk.vfyríríiírHbbafiwlegU rí. bess að reyna að veg fyrir bað, að sjálfstæði þjóðarinnar verði ofurselt og tilveru þjóðarinn- ar stefnt í voða með amer- ískum herstöðvum í landi hennar, herstöðvum, sem verða mundu fyrstu skot- mörk nýrrar styrjaldar. Auk- in sundrung eða samkomulag K á milli stórveldanna, styrj.öld eða friður,. þetta getur varð- að þjóð vora líf eða dauða, Til þessarar baráttu hefur ArnuH Överland, norskur föðurlandsvinur,. einnig lagt sinn.skerf íþessari heimsókn. rlann hefur hvatt oss til að láta land vort af hendi sem herstöð, ofurselja sjálfstæði vort og ef til vill líf vort. Ef litið er'á^slíka fóm í ljósi hinna mikilfenglegu og furðu kenndu hugmynda Överlands um heimsþróunina, má e. t. v. telja hana hetjulega. En þeir, sem ekki sjá slíkar sýnir, hljóta að líta svo á, að hér sé um að ræða hvatningu til þess að láta leiða sig til slátrunar mótspyrnulaust. - Eg starfsmanna í stjórninni eru að’ sigla gjaldeyrismálunum í | strand, þá revna þcir að beinaí athyglinni frá sér, með þvi að| kenna öðrum um og þá auð- vitað sósíalistum. Framsóknarmenn vita það, að skilyrðin til sveita eru verrij ien hér í Rvík til að fylgjast með opinberum málum, endaj nota þeir sér það óspart. En í | þetta sinn hafá þeir gengið að, líkindum fuUiangt, því engin líkindi eru til þess að bændurj taki þetta sem heilagan sann- leika. Hvernig v«rkamenn fara að| græða á gengislækkun virðist1 torskUin rökfræði, því öll geng- islækkun þýðir lækkandi laun. Lækkunin á verðgildi pening- anna kemur hvergi barðar nið- ur en einmitt á verkamirínmn Ennfremur segir í leiðaran- um: „Ríkisstjórnin markaði þá stefnu með dýrtíðarlögunum í j vetur að unnið yrði að því að, auka og treyst?. verðgildi peu-1 inganna, en ekki að því að rýra ! það“. Eg hef talað við marga mem. úr öllum flokkum hér í Reykja vík í vetur og hefur þeim öllum borið saman um það, að verðgildi peninga og raunveru- leg laun verkamanna og ann- arra launþega hafi stóriega rýrnað, við sívaxandi verðbóigu síðan stjóm sú sem nú situr tók við völdum. Og hverjum ætia þeir að trúa slíkum málflutningi Tímafor- ingjarnir? Auðvitað bændunum. því þeir hafa kryddað þetta fyrst og fremst fyrir þá. Eg vonast til að Tímagreú þessi komist áður en langt um líður upp í sveitir, svo bænciur viti livað þeir standa hátt sem vitsmunamenn hjá Framsóknar- foringjunum.í Reykjavík. Allar gerðir núverancli ríkis- stjór’nar, síðan hún tók vi) völdum hafa stefnt markvisst að því, að skeróa eignir og lauu almennings í landinu, með því fyrst og fremst að vrrðfesta vísitöluna og hækka svo vörur.i ar á eftir, sem verkaði í við- skipta- og vcrziunarmálu *n, sem launalækkun og gengisrýra un krónunnar. Ennfremur stórkostlega': hömlur á öllum innflutningi tii iðnaðar í landinu, sem þýð'r minnkandi atvinnu, ásamt skorti á ýmsum nauðsynjavör- um, samtímis því að gjaldeyr- inum hefur verið varið í bíia- kaup og utanferðir gæðingu 'stjórnarliðsins. Þannig hefur þá stjómin unn ið í dýrtíðarmálunum og trej’S’i; verðgildi peninganna, með hjálp Frámsóknarforingjanna! Annars virðast Framsöknai • rnenn vera mjög hjálpsamn1 sv^;vasta afturhaidinu í land- jiiu, bæði í þessum málum og eins í landsölumálinu.----- En þeir hugsa sem svo, að það geri ekkert til, meðan þeir geta komið svívirðingunni ,á aðra og þvcgið sig hvíta í aug- um bændamia.-—- —* . Jóh. Á. ?erðasögttfes:0t a! Héöíði Framh. af 3. síðu bara -gott, það væri þá ein- hver von til að við gætum orðið honum samferða upp fjallið. En sá er ljóður í fari Eiríks að hann er hörku göngu maður og erfitt (fyrir mig og fleiri) að. fylgjast með honum, sérstaklega í fjallgöngum. Eg fékk ákúru hjá ferðafélögúm mínum fyrír slæmt innræti, en Eiríkur hló bara að mér — hélt víst að ég meinti þetta ekki — og sagði að ég skyldi sjá til hvort hann yrði á eftir mér upp fjallið. ★ Klukkan um 6 að morgni mánudagsins 21. júlí, vorum við komin inn að SnæfeHi, að leit" 'held að það sé ertgrn ástæða- -armannakofa suð-austan • und- -ifyrír í&lenzku þjóðinav og ertrt síður fyrir þetta félag, að-fyr- ’irgefa Amúlf Överland það ;brot '-á Tögmáltim gestrisninru »g stjórrtmálantörtniun; baftdaýa'r.‘'sem .hhnn hér hefur gefdfistað J; fjallgönguna. Eki. aú fór B. Bj. 'riskúnt- Pg .'.énrfcum.: bloðum>;j sig. -sekah .uixú ''TT. ir fjallinn. Við byrjunr a því að hita okkur kaffi og- borða matarbita og að þrí loknu eða ikkélangtr gengin í 7 var -lagt af okkur ekki að lítast á blikuna, það var heldur að hv.essa -að' norð-austan og örþúnnar skýja- slæður voru að gæla við tind- inn öðru livoru. Við vonuðum, þótt allar iíkur væru fyrir því gagnstæða, að þessir skýhnoðr- ar myndu hver-fa með hækkandi sól. Friðrik og Sigga gengi með okkur dálítið upp í und- irhliðarnar,. en sneru svo við, aftur niður að kofanum.; Við héldum svo áfram göngunni og stefndum nærri. beint á tind- inn, með því fengum við áð vissu meiri bratta, en það var miklum mun styttra en ef við hefðum farið að _krækja hæg- ari leið. Það var glaða sólskin og nokkuð heitt, þótt ' -svona snemma væri, en það hvessti meira ög stormurirín dreif þétt- ari þokumekki að tindinum og það -sem var ískyggilegra — það var koldimm þoka til hafs- ins og þaðan dreif stornrurinn hana inn yfir landið og okkur -virtist hann beina henni ailri :að -Snasfelli. (Framhaid.7. Helgi Hóseasson, ^rentark

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.