Nýi tíminn - 19.05.1949, Page 7
7
Fimœtudagur 19.
maí -1949.- '
■ fii--..i.t.i
'Otíii
NÝI TlM-INN
Gamli shrifar:
RÖDD HEILDSALANS
Fyrir aðgerðir þeirrar ríkis-
stjórnar er nú fer með völd á
íslandi er nú svo komið högnm
alls vinnandi fólks í landinu, að
lausn hins eilífa vandamáls: að
hafa I sig og á, hefur sjaldan
verið erfiðari. Og með hverjum
mánuðinum sem líður aukast
þessir erfiðleikar, og þessa dag-
ana sitja þingfulltrúar hins þrí-
eina afturhalds yfir fjárlögum
með 30 milljón króna tekju-
halla, leggjandi sín treggáfuðu
höfuð í þleyti yfir því vanda-
máli, hvemig þessum halla
verði jafnað niður á alþýðuna
í landinu á sem lævíslegastan
hátt, og hvernig komizt verði
hjá því ^ð skerða framfærslu-
eyri hins pörótta óskabarns
þessa,, , afturhalds: heildsala-
stéttarinnar. Þyí hversu fast
sem Sikórinn kreppir að íslenzk-
um alþýðuheimilum renna gljá-
andi lúxusbílar heildsalanna um
hina fátæklegu vegi með sama
hraða og fyrr; veizlur þeirra
eru sízt færri né íburðarminni
en áður; ekkert hefur dregið úr
ærslum þessa óskabarns ríkis-
stjórnariimar á leikvangi hins
daglega lífs. Þannig hefur
tryggð ríkisstjprnarinnar við
þennan skjólstæðing sinn aldrei
beðið neinn hnekki, á hverju
sem aimars hefur gengið. ís-
lenzka heildsalastéttin getur
því núna hugsað líkt og Sig-
urður gamli frá Balaskarði, er
hann lýsti í ævisögu sinni
mesta harðindaveðri er hann
lifði, með þessum orðum: „Þann
vetur sultu allir á Siglufirði,
nema ég. Svona var Guð góður
þá.“
.Enda þótt margt bendi til
þess að heildsalastéttinni al-
mennt sé lítið gefið af hinu
auðmjúka og vel þenkjandi
hjartalagi þessa ágæta alþýðu-
manns, er ekki ólíklegt að hún
minnist, síðgr meir núveraridi
ástands I ekki ólíkum anda, eða
eitthvað á þessa leið: „Þá liðu
flestir skort á íslandi nema við.
Svona var fyrsta ríkisstjórn Al-
þýðuflokksins góð.“
Á veltitímum stríðsáranna
safnaði þessi fátæka þjóð mikl-
um eignum í gjaldeyri og at-
vinnutækjum fyrir atorku hins
vinnandi fólks. Yfir þessum
feng þjóðarinnar sveimuðu heild
salarnir eins og ránfuglar yfir
æti og hefur nú tekizjt að
hremma hann að mestu, og
bera í hreiður sín. Þótt allir
þessir fuglar hafi verið bæði
atorkusamir og veiðiheppnir, er
þó óhætt að fullyrða að fáa
hafi vængir einstaklingsfram-
taksins borið hraðar til mét-
orð og aúðs, en Hallgrim nokk-
urn Benediktsson. Fáir munu
hafa búið sér öruggára né
skjólbetra- hreiður á hiHum
gustsaMa" víðavangi •borg'ara-
legrar lífsbaráttu en einmitt
•haim; Atik bins stóra' heilðsÖiu
fyrirtækis, sem heitir í höfuð
hans, og er ein umsvifamesta
innflutningsverzlun landsins,
mun hann vera einn aðaleigandi
Hreins-, Síriusar- og Nóa-verk-
smiðjanna, bílaverksmiðjunnar
Ræsis, auk þess að vera hluta-
bréfaeigandi í ýmsum fyrirtækj
um, sem sá er ekki leggur því
meiri alúð við lestur Lögbirtinga
blaðsins, veit lítil deili á. Þá
má ekki gleyma því að þessi
voldugi maður er einn af aðal-
eigendum og ráðamönnum þess
tryggingafyrirtækis íslenzkra
svindlara, er nefnt er Sjálf-
stæðisflokkur. En sem kunnugt
er hefur þetta fyrirtæki nú lagt
undir sig mestan hluta Alþýðu
flokksins og Framsóknarflokks-
ins, og liggur nú fyrir tillaga
á Alþingi frá Jónasi Jónssyni
um formlega sameiningu þess-
ara þriggja flokka, er væntan-
lega hljóta þá firmaheitið:
— Hið sameinaða afturhald á
Islandi Ltd. — Fyrirtæki til
verndar hagsmunum heildsala
og gjaldeyrisþjófa, og til að
vinna gegn hinum ósanngjörnu
kröfum íslenzkrar alþýðu um
mannsæmandi lífskjör. —
Hallgrímur Benediktsson var
glimukappi mikill fyrr á árum.
Þó mun hann hafa náð enn
glæsilegri árangri S þeirri fjöl-
bragðaglímu hinnar frjálsu
samkeppni, er dæmir engan úr
leik vegna bolabragða, né ger-
ir strangar kröfur tii keppenda
um drengskap. Það þarf því
engan að undra þó slíkur kappi
og sigurvegari af leikvangi
fjárplógsstarfseminnar, teldi
sig eiga brýnt erindi á þá staði
þar sem vandamál þjóðfélags-
ins eru ráðin til lykta. Og auð-
manninum íslenzka er leiðin
greiðfær inn í bæjarstjórn og
Alþingi; honum standa f est
hlið opin nema hið fjan ega
hlið Guðsríkis, ef trúa má höf-
undi Kristindómsins. — Hall-
grímur Benediktsson hefur nú
um nokkurt skeið átt sæti í
bæjarstjórn Reykjavíkur og á
Alþingi, sem fulltrúi fyrirtækja
sinna og eigin hagsmuna. Þar
sem áhugamál hans eru mjög
á öðru sviði en áhugamál ís-
lenzkrar alþýðu, hafa störf
hans á Alþingi enga athygli
vakið, og ekki er kunnugt um
að hann hafi lagt þar neitt til
mála, er þjóðinni mætti að
gagni koma. En honum ber þó
sú afsökun að það er erílssamt
starf að halda utan að miklum
auði, og sjá una daglegt vafst-
ur margra fyrirtækja, og ekki
mikill tími aflögu til að hugsa
ráð þessarar ráðdeildarlausu
þjóðar. Þó er nú svo kómið
f járreiðum hennár að jafnvei
þessi störfum- hiaðHi heiidsali
hefur 'ekki getað ðetið iengur
hjá1;-- hann hefur' lagt höfuð
sitt-'í bleyti ta a* hugsa ráð er
að gagni auettl-'ítoáia. Og hon-
um hafa dottið góð ráð í hug,
og fyrir skömmu lagt þau fyr-
ir Alþingi í frumvarpsformi.
(Það tekur því kannski ekki að
geta þess að Hallgrímur notar
Sigurð Kristjánsson, sem með
flutningsmann að þessu frum-
varpi. Auðstéttin íslenzka hef-
ur um langt skeið notað þenn-
an þjón sinn öðrum fremur
þegar hún hefur talið sér til-
tækt að hefja árásir á lífskjör
alþýðunnar úr vígi löggjafar-
valdsins. Hefur auðsveipni hans
og þjónustulipurð við þessa
húsbændur sína verið meiri en
mannlegri sjálfsvirðingu getur
talizt heilbiágt, og verður því
Hallgrímur að teljast ábyrgur
að hlutdeild hans í þessu frum-
varpi af jafn skiljanlegum á-
stæðum og bændur eru taldir
ábyrgir fyrir óskunda af völd-
um búpenings síns).
Meðal þeirra leiða út úr ó-
göngunum, sem gert er ráð
fyrir í þessu frumvarpi, er að
lögð verði niður þau fyrirtæki
ríkisins, sem sannanlega hafa
skilað hagnaði og þau fengin í
heldur einstakra heildsala,
(H. Benediktsson & Co. ?) en í
greinargerð er talið að í þeirra
höndum væru möguleikar til
að iáta þau gefa af sér enn
meiri gróða. Afsökunarvert má
það teljast þó einhvern kunni
að gruna að Hallgrímur Bene-
diktsson hefði ekkert á móti
því að ná einhverju þessara
ríkisfyrirtækja undir einka-
brask sitt. Máltækið: ágirnd
vex með eyri hverjum, styður
þann grun. En þótt mikið blygð
unarleysi þurfi til að nota þing-
mennskuumboð sitt til slíkra
bragða, eru þó aðrir liðir þessa
heildsalafrumvarps líklegir til
að vekja enn meiri furðu. Skal
þar fyrst nefna tillöguna um
stórfellda hækkun á framlagi
ríkisins til Tryggingastofnunar-
innar. Með því á að rýra lífeyri
gamalmenna og öryrkja frá þvi
sem nú er, en flestum siðuð-
um mönnum mun ekki finnast
hann geta verið naumar við
neglur skorinn.
Auðmaðurinn Hallgrímur
Benediktsson er hér sem oftar
á annarri skoðun. Það fólk sem
hér á í hlut, hefur að hans
dómi ekki eipungis nógu- úr að
spila heldur of miklu.
Þá kemur heildsalinn auga á
það bjargráð að nema úr gildi
lögin um orlofsfé verkamanna,
en auk kostnaðar sem fylgir
þessu hafa þau einnig þann ó-
sóma í för með sér, að þau
gera verkamönnum það auðið
að- taka sér sumarfrí • nokkra*
dagá á ári! Það kann. að rif jast
upp fyrir einhverjum, að stutt
ér síðan Hailgrímur Benedikts-
sön ,fór í orlofsferð • til Ame-
ríku með fjölskyidu , aína í og
aokkra raánuðt -Hinhverjir
sögðu að hann hefði haldið sig
ríkiÆuiníega þgf
ö.-ngið gjalde\Ti- til. íhráriiínar.
En Hallgrímur 'þurfti ekki að
bera kinnroða fyrir einhverju
auddi út 'úr gjaldeyri, og svar-
aði því til að hiiiin ætti lög-
lega fengná Öollara á bönkum
westra, það væri hans orlofsfé.
Og heildsálárnir eiga allir sitt
orlofsfé í erlendum gjaldeyri
og það gerir þeim kleift að
eyða sumarleyfum sínum er-
lendis sjálfum sér til skemmt-
unar og landi og þjóð til sóma!
Ekki freistast Hallgrímur til
að bæta því inn í frumvarp sitt,
að hinn uppurði ríkissjóður
seildist eitthvað lítilsháttar 1
þennan orlofssjóð heildsalanna,
og það þótt dollarar séu ann-
anrsvegar. En þetta fé er vel
fengið og stéttin sem hefur afl-
að þess, allra góðra fríðinda
makleg. Þar skilur milli henn-
ar og verkamanna.
Enn er einn útgjaldaliður
ríkisins sem héildsalanum er
mikill þyrnir í augúm. Það er
kostnaðurinn við barnafræðslu.
Hann bendir á að þennan út-
gjaldalið þurfi að lækka all-
verulega óg stytta skólaskyld-
una um a. m. k. tvö ár. Það ber
þó ljósán vott um áhuga Hall-
gríms fyrir mennttín æskulýðs-
ins, að hann skuli ekki léggja
til að barnafræðsla verði lögð
niður með öllu, þó slíkt hefði
orðið hinn mesti búhnykkur
fyrir ríkissjóð. Sú ráðstöfun
hefði þar að auki létt þungbær-
um áhyggjum af ívari Víkverja,
en hans lífemisfróma sál hefur
orðið að þola miklar píslir
vegna vanrækslu barnaskól-
anna í kristindómsfræðslu, og
Eldsins varð vart um fimm-
leytið í gærmorgun. Var hann
í vinnusal hraðfrystihússins,
sem var nálega í miðju húsinu,
og breiddist ört út til beggja
hliða. Hraðfrystihúsið og mat-
arbúðin voru einlyft timburhús
og brunnu þau til ösku og varð
þar engu bjargað nema ein-
hverju úr matarbúðinni. Varð
engu bjargað úr vinnusal,
geymsium né þakhæð íshússins.
Ekki er vonlaust að vélar frysti
hússins séu lítið skemmdar.
Slökkviliðsbíllinn kom fljótt
á vettvang, en dælan stíflaðíst
oft vitnað í Morgunblaðinu um
þjáningar sínar.
Hér er ekki rúm til að rekja
fleiri liði úr frumvarpi heild-
salans. En þeir sem hér eru
birtir ættu að nægja til að
kynna hinn upprunalega tón í
rödd hans,
Vel má það vera að mörgum
fávísum alþýðumanni láti það
óhugnanlega í eyrum þegar auð
kýfingur sem býr við óhóf og
allsnægtir, birtir almenningi þau
áhugamál sín, sem felast i ofan
greindum tillögum. ávo ein-
kennilegt er mannfólkið, að það
fer gjaman að meta það hugar-
far sem leynir sér bak við af-
stöðu hinna ríku til þeirra sem
fátækir eru. Hvort það hugar-
far sem liggur að baki þessara
tillagna er almennt meðal ís-
lenzkra auðmanna, skal látið
ósagt. Þeir sem gera víðtæka
fjárplógsstarfsemi og auðsöfn-
im að innihaidi lífs síns hafa
lítinn tíma til heilabrota um
þjóðfélagsmál. Hallgrímur Bene
diktsson heildsali, verksmiðju-
eigandi og alþingismaður m. m.
hefur hinsvegar séð að hann
mátti ekki láta sinn hlut eftir
liggja, þegar afkoma þjóðar-
innar var í húfi. Hann mun hafa
góða reynslu af hugkvæmni
sinni við faktúruútreikninga og
skattaframtöl, og hefur nú beitt
henni til að leita þeirra út-
gjaldaliða ríkissjóðs, sem að
hans dómi eru óþarfastir, svo
hægt væri að ráða bót á f jár-
málaöngþveiti landsins með því
að leggja þá niður. Og vissu-
lega bregða niðurstöður hans
upp mynd af sérkennilegum
vitsmunum og næsta óvenju-
legu innræti, sem var óneitan-
lega fróðlegt að kynnast.
heppni því skammt er þarna á
milli húsa.
Ekki var enn vitað um upp-
tök eldsins þegar Þjóðviljinn
átti tal við fréttaritara sinn á
Akranesi í gærkvöld. Enginn
umgangur hafði verið um hús-
in síðan á laugardag og eru
uppi tilgátur um að kviknað
hafi frá rafmagni.
Auk gífurlegs elgnartjóns af
völdum eldsins stöðvast alger-
lega móttaka fisks og síldar.
Þama Jhafði einnig verið þyrjað
að frysta hvalkjöt og mun ætl-
unin hafa verið að. halda því
áfram,, ennfremur átti að frysta
öváddi Jar ser .tii hressiagar ;í
og tofði það slökkvistaffið.
Loga var og var það - mikil
."U úi ;iá:-..'-' -
sild í; siunar,
Stórbruni á Akranesi
Hraðfrystihús, geymslur og matarbúð
Haraldar Böðvarssonar brunnu til
ösku — Móttahafl$bs og síldar alger-
lega stöðvuð
17~ maí.
I gærmorgun varð stórbruni á Akranesi. Hrað-
frystihús, ásamt tilheyrandi geymslnm og matarbúð
Haraldar Böðvarssonar brunnu til kaldra kola,
Auk hins stórkostlega efnatjóns af völdum brnn-
ans orsakar hann það að alger stöðvnn verðnr á mót-
tökn fisks og síldar í hraðfrystihúsinu.