Nýi tíminn


Nýi tíminn - 20.04.1950, Side 8

Nýi tíminn - 20.04.1950, Side 8
(Forustugrein: Gengislækkunin ' # stöðvar tækmþróun lanibúnað- arms. NÝI TÍM.INN Gerist þátttaktendur í bréfaskóla Sósíalistaflokksns. Topri strandaði á Geirfnglaskerjum ísiendingar bjjörgtiðu 17 mönnnm, þelrra Eézf úr vosbúð 5 emn Rétt fyrir miðnættið föstudaginn 14.. apríl strandaöi brezki togarinn Preston North End frá Grimsby á Geir- fuglaskerjum suövestur af Reykjanesi. Togarinn náöi strax sambandi við tvo brezka togara aöra, er voru á veiöum á sömu slóöum, íslenzki togarinn Júlí, sem heyröi neyöarkallið, geröi Loftskeytastööinni í Reykjavík aðvart en hún tilkynnti það síöan Slysavarnafélaginu. Var björgunarskipiö Sæbjörg þegar bsöin aö fara á vett- vang. Skipstjórinn á Sæbjörgu sagöi 4 tíma siglingu á strandstaöinn. Nokkur tími fór í það fyrir brezku togarana, sem þarna, voru, að finna strandstaðinn. Bað Slysavarnafélagið þá Sig- urð Þorleifsson, formann slysa- varnadeildarinnar „Þorbjörn" í Grindavík, að reyna að fá ein- hvern á mótorbátunum þar til að fara með bjö'rgunartæki og menn úr björgunarsveitinni á strandstaðinn, og fékk hann m. b. ,,Fróða“ til þessarar ferð ar. Kl. rúmlega 2 um nóttina hætti að heyrast í strandaða togaranum, var eins og smá drægi úr orku senditækjanna, ensku togararnir tveir, voru þó áður búnir að ná radíómiðunum af strandstaðnum, sem þeir gáfu upp að væri 63.40 N. og 23.20 V., eða við Geirfugla- sker, en skipið sjálft hafði gef- ið upp að það væri strandað ná- lægt Eldeyjarboða. Ensku togararnir, töldu Ijós- kastara sína ekki lýsa nægi- 'lega upp staðinn. Kl. 03.55 bað Slysavarnafél. amerísku björg- unarflugvélina á Keflavíkur- flugvellinum að lýsa upp strand staðinn með svifblysum sem þeir undir eins voru fúsir til, en töldu sig þurfa klukkutíma til að undirbúa flugvélina og kom flugvélin á vettvang klukkan rúmlega fimm, var þá björgun- arskipið Sæbjörg komin á stað- inn cg búin að bjarga 10 mönn- illa til reika og voru þeir strax um af áhöfninxii sem hún fann í skipsbátnum marandi í kafi. Höfðu þeir komizt í skipsbátinn fyrr um nóttina, hraktir og háttaðir ofaní rúm og hlynnt að þeim eftir beztu getu. Þeþr sem eftir voru í skipinu sáust hafast við uppi á þaki á stjórn- palli togarans, sem var það eina af skipinu sem stóð upp úr sjónum. Skotið var mö'rgum fluglínum til skipsbrotsmanna, en þeir virtust eiga erfitt með að handfjatla þær, björgunar- bátur, sem björgunarskipið Sæ- björg setti út, brotnaði og eyði- lagðist við skipshliðina í sjó- ganginum. inni úr Grindavík, fór mjög ná- lægt til þss að bjarga hinum nauðstöddu mönnum og heppn- aðist að bjarga 6 sem eftir voru í skipinu. Björgunarflugvélin tilkynnti þá, að hún hefði fund- ið einn mann á fleka og gaf merki um það með blysum, og m. b. Jón Guðmundsson bjarg- aði þeim manni. Öll þessi skip sem björguðu mönnunum lögðu af stað í land og mun Fróði fara með þá sem hann bjarg- aði til Grindavíkur. (Frá Slysavarnafélaginu). Bréfaskáli Sásíalistaflokksins að hefjast Á vegum Sósíalistaflokksins er bréfaskóli um þjóðfélagsmál o. fl. nú að hefja göngu sína. Fyrsti bréfaflokkurinn verð- ur um kreppur auðvaldsskipu- lagsins, 8 bréf alls og er efni þeirra sem hér segir:. 1. Stutt sögulegt yfirlit yfir kreppur auðvaldsins, þar með hina almennu kreppu þess. 2. Um breytingaríó skipan þjóðfélagsins. 3. Kreppur í auðvaldsþjóðfé- lagi og orsakir þeirra. 4. Leið sósíalismans. Yfirlit Brezku togararnir, sem þarna voru settu báðir út báta og tókst öðrum „Kape Clouc- ester“ að bjarga 3 mönnum en 1 þeirra lézt úr vosbúð, hinum togaranum „Bizerta11 tókst að bjarga 2 mönnum. Voru allir þessir menn í sjónum í sund- beltum. M. b. Fróði, sem var með mennina úr björgunarsveit íslenzka deildin vakti nikla athygli Sigurjón ölaíssen myndhöggvari kominn heim af norrænu myndlisiarsýningunni í Helsingfors Sigurjón Ólafsson er nýkominn heim frá Helsing- fors í Finnlandi, en þar var hann ásamt Guðmundi Einarssyni frá Miödal fulltrúi íslenzkra myndlistamanna á norrænu myndlistarsýningunni er opnuö var 25. f.m. Á norrænu myndlistarsýning- unni áttu 17 íslenzkir málarar 42 myndir og 7 myndhöggvar- ar 19 höggmyndir. Listamenn allra Norðurlanda sýndu þarna verk sín og tóku Færeyingar nú í fyrsta sinn þátt í þessum norrænu listsýningum, 2 Fær- eyingar sendu verk, annar mál- verk, hinn höggmynd. Færeyski fáninn blakti við hlið hinna norðurlandafánanna á sýning- unni. Fjárhagsráð ber ábyrgðina á Itinu óafsðkanlega hdngli með gildi skömmtunarmiðanna Merziunariöfsiuð- Verzlunarjöfnuður í marz varð óhagstæður um 2,1 millj. kr. út var flutt fyrir 29 millj. inn fyrir 31,1-millj. 1 janúar og febrúar var flutt út fyrir 42,9 millj. en inn fyrir 43,8 millj. Verzlunarjöfnuðurmn fyrstu 3 mánuði ársins er þvi óhag- stæður um 3 milij. kr. Keiði almennings út af hinu óafsakanlega hringli með gildi skömmtunarseðlanna um síð- ustu mánaðamót hefur neytt skömmtunaryfirvöldin til þess að reyna að gera grein fyrir þessari óafsakanlegu framkomu sinni. Fjárhagsráð birti tilraun sina til afsökunar í Morgunblaðinu 12. þ. m. og var sú mjög eins og málefni stóðu til, eða harla bágborin. Vildi fjárhagsráð gefa í skyn að hringlið hefði verið gert fyrir tilmæli kvenna þeirra er eiga að gera tillög- ur um skömmtunarmál til fjár- hagsráðs. Daginn eftir birtu konur þessar yfirlýsingu í Mbl/ þess efnis að þær hefðu þar ekki nærri komið. Sama dag sendi skÖmmtunarstjóri, Elís Ó. Guðmundsson, öllum blöð- unum yfirlýsingu þar sem hann segir að fjárhagsráð hafi til- kynnt sér 24. marz, að vefn- aðarvörumiðarnir skyldu úr gildi falla um næstu mánaða- mót, en um liádegi 31. marz s. 1. tilkynnt að þeir skyldu gilda áfram. Er ekki að efa að skömmt- unarstjóri hefur einungis fram- kvæmt fyrirmæli sinna yfirboð- ara, eða fjárhagsráðs. Endar tiikynning hans á þessum orð- um: „Af framansögðu ætti það að vera hverjum manni ljóst, að ég hef á engan hátt gefið út rangar né blekkjandi tilk. til almennings, heldur aðeins skýrt rétt frá þeim ákvörðunum, sehi í gildi voru á hverjum tíma, og ekki auglýst neitt annað en það sem mér bar skylda til. Samkvæmt gildandi reglugerð um skömmtun fer fjárhagsráð með ákvarðanir sem þessa, og hef ég engan atkvæðisrétt þar um“. Það liggur þvx ljóst fyr- ir, að almenningi ber að þessu sinni að hlífa Elís við reiði sinni en beina henni að heiðursmönn- unum í f járhagsráði. Islenzka deildin hlaut góða dóma og vakti allmikla athygli, Sigurjón Ólafsson. þótti yfir henni ferskur blær. Tvær myndir höfðu selzt þeg- ar Sigurjón fór heim, önnur eftir Sigurð Sigurðsson og hin eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Þetta er 5. norræna listsýn- ingin, sú fyrsta var í Osló 1945. Nú horfir samt sem áður svo að þetta verði í síðasta sinn í bráð, sem íslenzkir mynd- listai'menn geta tekið þátt í slíkri sýningu, því Félag. ísl. myndlistarmanna hefur ekki efni á að greiða þann kostnað, — 15—20 þús kr. — sem þátt- taka í slíkri sýningu hefur í för með sér. 1 Noregi greiðir ríkið allan kostnað myndlistar- manna vegna þáttCöku í slíkri sýningu og í Svíþjóð og Dan- mörku greiðir ríldð listamönn- unum ríflegan styrk til þátt- tökunnar, en hér á íslandi hef- ur ríkið s. 1. 2 ár ekkert styrk‘t myndlistarmenn tíl þátttöku. yfir þróunina í liinum sósial- istisku ríkjum. 5. Kreppan, sem nú er í upp siglingu og horfurnar í sam- bandi við hana. 6. Áhrif kreppunnar á Is- landi. 7. Orræði og kenningar ís- lenzku borgarastéttarinnar. 8. Orræði og tillögur Sósíal- istaflokksins. Eins og sjá má, er hér um efni að ræða, sem athygli al- mennings beinist nú mjög að, og er ekki að efa, að marga mun fýsa að afla sér meiri vit- neskju um þessi mál. Það er nú þegar fullreynt, að bréfaskóli er mjög vinsælt og hagstætt form fyrir fræðslu hér á landi m. a. vegna þess, að allir geta tekið þátt í hon- um, livar sem þeir eru búsett- ir, og hvaða atvinnu sem þeir stunda. Þátttaka í bréfaskóla Sósíal- istaflokksins er öllum heimil. Þátttökugjald fyrir fyrsta bréfa flokk er kr. 30.00, sem greiðist fyrirfram. Tekið er á móti um- sóknum að Þórsgötu 1, Reykja- vík, en utanáskrift skólans er: Bréfaskóli Sósíalistaflokksins, Þórsgötu 1, Reykjavík. Skólastjóri er Haukur Helga- son, hagfræðingur. ,Lá$um ekki siefil.. Framhald af 5. síðu. og menningarlegu tilliti, unz hún velti valdi þeirra, þannig er nú farið högum íslenzki’a launþega. Við eigum ekki við- reisnar von fyrr en við höfum dregið af auga hvert ský, sem blindar sjón okkar á það liversu hart við erum leikin, hvílíkir leiksoppar við erum í höndum auðmannaklíkunnar. Okkur ber að fjarlægja dreggjar danska kúgunarvalds- in?, sem endui’speglast í yfir- x’áðum Tliorsaranna á íslenzku þjóðinni. Við eigum að þvo af okkur hvimleiðasta blettinn, sem danska kúgunin leiddi af sér: undii’lægjuháttinn gagn- vart erlendu valdi, sem pei'sónu gervist í Bjaraa Benediktssyni. Reykvíkingar! Verkamenu! Launþegár! I hönd fara timar erlendrar íhlutunar í sívaxandi mæli, tím- ar atvinnuleysis, bjargþrota, hungurs. 1 kjölfarið sigla at- vinnuofsóknir og stéttardómar. Látum ekki undan síga, þokum okkur saman, gerum verkalýðs- félögin að órofa vörn fyrir al- þýðuheimilin, látum ekki blekkj ast af alúðarásjónu andstæðing- anna og þjóna þeirra. Látum ekki snefil af sjálfstæði okkar þótt að kreppi — það er miklu verra en nokkurt fangelsi.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.