Nýi tíminn - 20.09.1951, Blaðsíða 5
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi:
Fimmtudag-ur 20. september 1951 — NÝI TÍMINN______ (5
SAMVIRKA SVI'VIRÐING
Hvað var samvizkan eigin-
lega að dangla í yður þarna
um daginn, herra Eysteinn Jóns
son? Er hún svo merkileg að
þér getið með engu móti hent
henni bak við yður, eins og
þegar guð tók syndir vorar?—
Fjórða ágúst s.l. skrifaði ég
í Þjóðviljann grein sem að
formi var opið bréf til skrif-
stofustjóra Fjárhagsráðs, en
að efni ádrepa á embættiskerfi
islenzku auðstéttarinnar. 1 upp
hafi greinarinnar var tilefni
liennar lýst nákvæmlega, en
svo var mál með vexti áð nefnd
ur skrifstofustjóri hrakti frá
atvinnu konu sem undanfarin
þrjú Eumur hefur annazt sím-
vörzlu í Fjárhagsráði, en réð
í staðinn dóttur Eysteins Jóns-
sonar. Gat ég aðeins um fað-
erni stúlkunnar, en hvort
tveggja var að ég hafði enga
hugmynd um það hvort pabbi
hennar hefði átt persónulegan
þátt í því að losa um atvinnu
handa henni, enda lét ég ekki
uppi neinar grunsemdir um það.
Nú liða nær þrjár vikur. Þá
birtist í Morgunbl. skamma-
grein um Framsóknarflokkinn,
þár sem minnst er á það að
nýlega hafi kona ein verið „rek
in“ úr starfi hjá Fjárhagsráði,
en dóttir Eysteins Jónssonar
ráðin í hennar stað. Voru ráð-
herranum bornar á brýn marg-
ar þungav sakir, en hann var
þó ekki sakaður um að hafa
iátt persónulegan þátt í þessum
'kvennaskiptum.
En þá gi^rðust þau óvæntu
tíðindi í lífi yðar, herra Ey-
steinn Jónsson, að samvizk.an
fer að dangia aftan undir yður.
Þér bregðið við hart og títt
og ritið á samri stund greir. í
Tímann og lýsið því yfir í fyrir
sögn greinarinnar að hér skuli
„furðuiegum rógi hnekkt“. Og
þarna eyðið þér dýrmætu rúmi
á fimmtu síðu blaðs yðar ti!
að „hnekkja" því sem enginn
hefur nokkru sinni haldið fram:
að þér hafið átt persónulegan
þátt í því að bola umræddri
konu frá starfi ti! þess að komr.
dóttur yðar í „nokkurra vikna
atvinnu". Formanni Fjárhugs-
ráðs þótti þetta eitthvað klént
hjá yður, svo hann tók sig til
og hugðist lappa ofurlítið upp
á málflutning yðar. En Magn-
ús Jónsson hefur að sjálfsögðu
aldrei verið lukkumaður, enda
h'æfði ritsmíð hans nákvæmlega
málstað vkkar, T. d. laug hann
því öldungis ótilkvaddur að
umrædd kona hafi verið látin
vita „fyrirfram" að hún feng!
ekki starf í Fjárhagsráði í
sumar. En Braai Kristiánsson
tillrvnnti henni það í samtali i
öndverðum júnímánuði. röskum
mánuði eftir að h’n súnvörzlu-
kona Fiárhagsráðs óskaði að
mega hverfa frá störfum t.il
hausts, ov löngu síð»- en hún
hefim tekið við pímbiónustunni
undanfarin vr”-. Þá 'ætur for-
maðnrinn á rór skib'a, að sim-
varz’an sé ekki anrmð en aukn-
aðst.oðarstarf. og Fiárhavsráð
hafi ætlað sér ,.að komast at
án þess að taka auka aðstoð“.
.......Vegna óvæntra forfalla
varð þó að ráða símastúlku um
nokkra hríð“. Vegna óvæntra ljóst óráðsæðið í þessu? Þér
forfalla: það er einmitt hið eruð prestssonur úr fjarlægri
klassíska orðalag lygarans', upp sveit, alinn upp í guðsótta og
á staf og kommu. Ég vissi áð- góðum siðum, vona ég, og þau
ur hvers konar fugl Magnús verk sem þér á fullorðinsaldri
Jónsson er, lurkurinn í manns- hafið unnið, viljugur og nauð-
myndinhi, maðurinn sem hefur ugur, hafa auðvitað skilið eftir
yndi af því að moka flórinn |merki sín á yðar kristnu sál,
fyrir íhaldið. Árið 1947 var ‘
byrjað að framkvæma ameríska
stjórnarstefnu hér á landi, og
þá þurfti að skipta fram-
kvæmdavaldinu á ytra borði
milli margvíslegra ráða og
nefnda, svo hver gæti afsakað
sig þegar þar a'ð kæmi, og helzt
enginn gæti áttað sig á því
til hlítar hver ábyrgð bæri á
væntanlegu stjórnarfari. Þá var
fjósakarl íhaldsins alveg mátu-
legur maður til að taka við
formennsku í Fjárhagsráði, þar
sem æðimikið af óvinsældum
stjórnarstefnunnar mundi allt-
af koma niður, enda hefur
kristileg samvizka þessa guð
fræðings aldrei verið honum
neinn þrándur í götu. Síðan
hefur „mannvonzka" Magnúsar
Jónssonar verið Gunnari Thór-
oddsen sterkt vopn í bæjar-
stjórn Reykjavíkur, svo dæmi
sé nefnt. Og er kúarektor
þessi úr sögunni í svipinn.
Miðvikudaginn 5. september
fer svo „Gamall Mýramaður"
á stúfana í Tímanum og fagn-
ar því af framsóknarlegu sið-
ferði að hafnar séu atvinnuof-
sóknir gegn „kommúnistum".
Og sama dag víkur Dagur á
Akureyri að þessu máli og
hreykist mjög yfir áðurnefndri
grein yðar, „þar sem rógi Þjóð-
vilj. um þetta efni var hnekkt
í hverju einasta atriði, svo
ekki stóð þar steinn yfir steini“.
Hvílíkt niðurrif! Haukur
Snorrason er ekki upplitsdjarf-
ur maður hversdagslega. En
við vissum þa'ð áður að hann
getur litið upp við hátíðleg
tækifæri: þegar Ameríkubleik
Framsóknarandans býður hon-
um upp í einn litinn snúning
kringum sannleikann.
Þannig er blaðasaga þessa
máls. Og nú haldið þér auð-
vitað að ég sé búinn, herra Ey-
steinn Jónsson. En það er öðru
nær. Ég er rétt að byrja. Og
nú mun ég fyrst snúa mér að
danglinu í samvizku ýðar.
Hvað er það sem veldur því
að einn sóldag á miðju sumri
setjist þér allt í einu niður við
borð yðar og sjóðið saman í
grænum hvelli heila grein til
að „hnekkja rógi“ sem aldrei
hefur verið borinn á yður?
Ekki lætur yður þó svo vel a'ð
skrifa að þér getið haft mik-
inn unað af því út af fyrir
sig. Ég hef aftur á móti glugg
að ofurlítið í sálfræði, og ég er
viss um að þér finnið til sekt-
ar innra með yður. Og það ligg
ur alveg í augum uppi að sú
sektartilfinning á rætur sínar
í þeim pólitísku verkum sem
bér hafið unni'ð á undanförnum
árum. En finnið þér þá ekki
hvað það er auðnulaust að
rjúka svona upp til handa og
fóta á miðju sumri og hamast
við að bera af' yður sök sem
enginn hefur vænt yður um að
hafa drýgt? Er yður alls ekki
Ávarp til Eysfeins Jónssonar
slíkg eðlis sem þau eru. Sam-
vizka ýðar er að vísu anzi lið-
leg, ekki síður en hjá Koi-
bríma í Djöfladansi, en þó eru
takmörk fyrir því hve langt
hún verður teygð. Einn daginn
á hún um það að velja að
skreppa ofurlítið saman, eða
slitna og hverfa alveg úr sög-
unni. Tímagreinin yðar var
slíkur herpingur í samvizkunnl,
og þér hefðuð trúlega skrifað
einhverja hliðstæða grein og
borið af yður heimatilbúnar
sakir, þótt ég hefði aldrei rit-
að bréf mitt til Braga greysins
Kristjánssonar. Og svo eru þér
staddur á sama flæðiskerinu eft
ir sem áður.
Ég hef ekki hugsað neitt um
það hver kynni að hafa átt
upptökin að því að Halldóra B.
Björnsson var login frá vinnu
í Fjárhagsráði í sumar. Satt að
segja finnst mér það litlu máli
skipta. Og þótt ég sé ekki skuld
bundinn að trúa því að þér haf-
i'ð engan persónulegan hlut að
því átt, þá skal ég samt gera
yður það til geðs. Ég gæti t.
d. vel ímyndað mér að Magnús
Jónsson hafi talið sig þurfa að
gera 3’ður smágreiða. Hjá viss
um mannflokkum er það talið
vænlegast ráð til að forða svik
um áð hver einstaklingur sé
öðrum bundinn með samsekt í
þögn. Kunnugir menn segja
mér að ýmislegt sé vel um yð-
ur sem einkapersónu, þótt yður
bresti gjörsamlega þann sið-
ferðilega manndóm sem skapar
gæfumenn, bæði í örlögum sam
tímans og minningum þjóð-
anna. Þér eruð einmitt frem-
ur lágkúrulegur maður, og
hamingjuleysi yðar er meira að
segja einkennilega sviplítið.
Þér hafi'ð allt skaplyndi þess
manns ’sem unir bezt í afdal
eða á heiðarkoti, með eina
be!ju og þrjátíu rollur, og gæt-
ir þess vandlega að berjast allt
af í sömu bökkunum hve mik-
ið sem batna kann í ári. Þér
væruð fráleitur^maður í viður-
hlutamikið þjóðstarf í heil-
brigðu skipulagi. En þótt ég i
kurteisisskyni við yður trúi orð
um yðar í greindu máli, þá
skuluð þér bara ekki ímynda
yður að þér séuð' sloppinn. Ég
vil m.a. vekja athygli yðar á
þeirri merkilegu spurningu
hvers konar gæfumerki það sé
að barn manns skuli lenda í
atvinnu fátækrar konu sem
hrakin hefur verið á brott —
jafnvel þótt maður hafi sjálfur
engan persónulegan h!ut átt að
þeirri’ framkv. Ef iðrakveisa
samvizkunnar skyldi standa
yður fyrir svefni í náinni
framtíð er þetta alveg tilvalið
umhugsunarefni. Ég gæti bezt
trúa'ð því að þér sofnuðuð vær-
um svefni áður en þér kæmust
að nokkurri niðurstöðu. Og
þannig gætuð bér kannski hald
ið áfram kvöld eftir kvöld —
unz þér hlytuð aftur eðlileg-
an svefn.
En nú skulum \nð líta á
þetta mál frá víðara sjónar-
miði, enda verða samvizkuvið-
brögð ýðar ekki fullskýrð með
öðrum hætti. Innst inni fund-
uð þér sem sé að þér báruð
ábyrgð á þessum atburðum í
Fjárhagsráði, ekki kannski sem
einstaklingur og pabbi, heldur
sem vikalipur þjónn auðvalds-
ins á íslandi. Og hér er merg-
urinn málsinsý Það er eitt af
grundvallaratriðum í íslenzkri
pólitík í dag að þið eruð hætt-
ir að líta á allstóran hluta þjóð
arinnar sem venjulegt fólk og
samfélagsþegna, en teljið þá í
staðinn til sakamanna og
hunda. Og breytið við þá sem
slíka í æ ríkari mæli. Þér og
flokkur yðar er nú í ástsam-
legum faðmlögum við hinn
sjálfkjörna hagsmunaflokk is-
lenzku auðstéttarinnar sem und
anfarin ár hefur tekizt að gera
ykkur samseka sér um æ fleiri
óþurftarverk gagnvart þjóðinni.
Svo má heita að þessir tveir
flokkar séu nú orðnir að ein-
um, og a. m. k. er sök þeirra
ein. Svívirðing þeirra er or'ðin
fullkomlega samvirk. Stjórnar-
far ykkar er þvílíkt að raunar
er engu líkara en þið lítið á
alla þjóðina sem skepnur á líf-
fræðilegu frumstigi — þegar
þið hafið dregið frá nokkra
auðburgeisa og embættisgikki.
Slík eru þá örlög þess flokks
sem upphaflega var stofnaðu’'
sem baráttutæki fátæks fólks
í sveitum landsins, og gekk víg
reifur fram til bardaga undir
merkjum samvinnuhugsjónar-
innar, löngu fyrir yðar daga
í íslenzkri pólitík. Allt er
betra en íhaldið, var einu sinni
vígorð í herbúðum Framsókn-
arflokksins. En það var óham
ingja þessa flokks að þar komst
fljótlega til úrslitaáhrifa einn
mesti ævintýrariddari í stjórn-
málasögu vorri. Fyrir verk
hans hætti Framsóknarflokkur-
inn á unga aldri að vera þjóð-
máláflokkur í venjulegum skiln-
ingi, og gerðist í staðinn vóþii
í valdastreitu nokkurra póli-
tískra spilamanna — og siðar
brjóstvörn auðvaldins á Islandi,
Jónas Jónsson ætlaíi upphaf-
lega að sigia flokki sínum frarn
milli verkalýðssamtakanna og
ihaldsflokksins, og hagnýta str
andstæðurnar og baráttuna
milli þeirra. Hvorugur aðilmn
mátti vaxa svo hinum yfir höf-
uð að miðflokkurinn, „þriðji
aflið“, gæti ekki notfært sér
kraftajafnvægið til hægri og
vinstri. En eftir því sem verka
lýðshreyfingin í landinu eflrhst
og styrktist að áhrifum og sarn
takamætti eftir því gerðist Jón
as, með Framsóknarflókkinn í
tjóðurbandi, öruggari liðsmaður
íhaldsins og auðvaldsins. Það
var aldrei ætlun Jónasar nð
reka sjálfstæða bænda- cða sam
vinnuþólitík.Öllu skaplyndi hans
var þann veg farið að hann
stefndi ekki á neitt annað en
sífellda ævintýramennsku, gáfu
legt baktjaldamakk, og póli-
tiska spilamennsku í leynilög-
reglustíl. Og umfram allt mátti
ekki hrófia við grundvelli þjóð-
skipulagsins, enda var Jónas i
eðli sínu smáborgaralegur í-
haldsmaður, og hugmynda-
heimur hans í stíl við kotið
þar sem hann fæddist upp.
Framsóknarflokkurinn komst
æðilangt með þessum vinnu-
brögðum, en að lokum kom is-
lenzk verkalýðshreyfing upp
um hann, óbeint og í fullkomnu
virðingarleysi við vinstribros-
ið gamla. Fyrir henni hraktist
Framsóknarflokkurinn í fang í-
haldsins, þaðan sem hann á
ekki afturkvæmt úr þessu. Nú
um skeið hefur sá tími verið
í heiminum að menn hafa orðið
að taka afstöðu, viljugir nauð-
ugir, og ekki komizt hjá að
hallast á aðra hvora sveifina:
með alþýðunni eða gegn henni.
Framsóknarflokkurinn hefur
tekið sína afstöðu: gegn fólk-
inu, með auðvaldinu. Og verði
honum að góðu.
Þér eruð helzti lærisveinn
Jónasar Jónssonar í Framsókn-
arflokknum. Eins og hann eruð
þér ekki stjórnmálamaður í ó-
flekkaðri merkingu þess orðs,
og þér eigið alls engar hug-
sjónir. Þér fleytið yður áfram
af kauðalegri þrjózku, og
helzti kostur yðar er sæmileg
iðjusemi á skrifstofum og nokk
ur glöggskyg-gni á- tölur og
reikninga. Og þér eruð ódrep-
andi tollheimtumaður. Af því
þér eigið engar hugsjónir brest-
ur yður líka alla heildarsýn,
bæði yfir íslenzk þjóðmál og
rök samtímans, svo þér voruð
alveg tilvalinn maður til að
leiða blindur hinn sjóndapra
Framsóknarflokk inn í eyði-
merkurherbúðir íhaldsins. Þér
eruð haliærismaður, ,þerra Ey-
steinn Jónsson. Og vegna þess
að nú eru hallæristímar fyrir
það hallærisskipulag sem heit-
ir þjóðfélagsform auðvaldsins,
þá er engin furða þótt þér séuð
hátt skrifaður í þeim herbúð-
um. Ef þér hafið ekki nú þeg-
ar verið ráðherra lengur en
nokkur annar Islendingur, þá
mun skipulag yðar vissulega
sjá svo um að þér eigið eftir
að verða það. En hver þá á-
rangurinn af samruna flokks
yðar við íhaldsflokkinn, sam-
særislið auðhyggjunnar og hinn
ar miskunnarlau.su samkeppni?
Já, hvað hafið þið gert ís-
lenzkri þjóð? Þið hafið herleitt
hana. Eftir sjö alda lcúgun var
hún búin að vera frjáls í tvö
ár þegar þið svikuð liana á nýj-
an leik. Síðan hafið þið haldið
áfram að koma henni undir er-
lent vald, ásamt landi hennar
og menningu. Nú eruð þið ný-
búnir að gefa striðsbrjáluðum
vopnasmiðum Bandaríkjanna
opinberar herstöðvar í landmu.
Þið leikið ykkui- að því að
kalla ógn og dauða yfir þjóð-
ina — ef hinu elliæra heims-
Framliald á 7. síðu.