Prentarinn


Prentarinn - 01.02.1951, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.02.1951, Blaðsíða 1
Prentarinn 28. árgangur, 11.—12. tölublað, jebrúar—marz 1951. BLAÐ HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS Ritstjórn: Hallbjörn Halldórsson, Sigurður Eyjóljsson. HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG ÁRIÐ 1950. Reikningar félagsins árið 1950. I. Rekstrarreikningur Framasjóðs. Félagsannáll árið 1950. T ekj u r: 1. Iðgjöld ...................................... kr. 9 549,00 2. Vextir: a. Af bæjarsjóðsbréfum ......... kr. 400,00 b. Af bankainnstæðu ............ — 437,50 ------------------ 837,50 Samtals kr. 10 386,50 G j ö 1 d : 1. Utgáfustyrkur „Lita og samræmi þeirra“ . Tekjuafgangur ......................... kr. 1 000,00 — 9 386,50 Samtals kr. 10 386,50 II. Rekstrarreikningur Félagssjóðs. Tekj u r : 1. Iðgjöld ..................................... kr. 34 509,00 2. Vextir: a. Af hlutabréfi í Eimskipafél. Isl. kr. 4,00 b. Af bankainnstæðu ...........— 370,00 ----------------- 374,00 3. Hagnaður af jólatrésskemmtun 8./1. 1950 ..... — 13,47 4. Seld rit: a. „Prentarinn“ ............... kr. 10,00 b. „25 ára minningarrit" ...... — 25,00 -----------------35,00 Samtals kr. 34931,47 Yfirlit. Við lauslega yfirsýn virðist síð- asta starfsár hafa verið viðburða- snautt, og með réttu má segja, að það hafi liðið án stórviðburða. — Innan takmarka stjórnarstarfsins og fastanefnda félagsins hafa þó eigi að síður fjölmörg verkefni verið til fyrirgreiðslu og úrlausnar, og reyndin er sú, að hin daglegu vandamál, hversu smávægileg sem þau kunna að virðast, krefjast natni og nákvæmrar íhugunar, ef rétt á að horfa. Hér á eftir skal drepið lauslega á þau mál, er hafa verið efst á baugi á starfsárinu og helzt skipta máli fyrir félagsheildina. íbúðarhúsið í Miðdal. Unnið var að því að fullgera íbúðarhúsið í Miðdal eftir því, sem tök voru á. En mikiir örðug- leikar hafa verið á öflun bygg- ingarefnis eins og fyrr, og hefir það torveldað allar framkvæmdir við bygginguna. Þó er nú svo komið við lok starfsársins, að húsið má heita íbúðarhæft. Eins og áður hefir fasteignanefnd H. I. P. haft svo að segja allan veg PRENTARINN 41

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.