Prentarinn - 01.02.1951, Blaðsíða 2
og vanda af þessum framkvæmd-
um, og mun hún gefa skýrslu um
þær á aðalfundi félagsins.
Samningarnir.
Samningum félagsins við Félag
fslenzkra prentsmiðjueigenda var
ekki sagt upp að þessu sinni, en
þeir endurnýjaðir til eins árs. Fé-
lagsfundur, haldinn 27. ágúst s. 1.,
■komst að þeirri niðurstöðu, að
ekki væri skynsamlegt að segja
upp samningum að þessu sinni,
en áður hafði stjórnin ráðgazt um
það við trúnaðarmennina í prent-
smiðjunum og velt málinu fyrir
sér á ýmsa lund. Prenturum var þá
almennt orðið ljóst, að kauphækk-
anir væru hættar að verka sem
kjarabætur nema rétt í svip, þar
sem þær hyrfu jafnharðan í hina
sívaxandi dýrtíðarhít. Það þótti
heldur ekki sigurvænlegt að leggja
út í kjarabaráttu, — þar sem skil-
yrði fyrir öflun hráefna til prent-
iðnaðarins fóru síversnandi, og
farið var að örla á atvinnuleysi
af þeirn sökum, — vitandi það,
að gengislækkunarlögin höfðu búið
svo um, að félög, sem sömdu um
grunnkaupshækkun, misstu ailan
rétt til vísitöluuppbóta. Alþýðu-
samband Islands hafði um þessar
mundir hvatt sambandsfélögin tíl
þess að hafa samninga sína lausa
eða sernja til stutts tíma í senn,
en prentarar töldu sér það ekki
hagkvæmt. Þeir höfðu á sínum
tíma háð baráttu fyrir 1. október
sem samningsdegi og vissu, að
erfitt gæti orðið að endurheimta
hann, ef þeir fleygðu honum frá
sér. ,
Prentaratalið
hefir verið nokkuð á dagskrá
enn sem fyrr og eftir föngum
búið í haginn fyrir útgáfu þess.
Eins og getur í félagsannál fyrra
árs, afhenti Ari Gíslason stjórninni
handritið snemma árs 1950. Þar
með hefir hann þó ekki sleppt af
G j ö 1 d :
1. Skattar ......................................... kr.
2. Utgáfa Prentarans ................................ —
3. Prentaratal ...................................... —
4. Þátttaka í rekstrarkostnaði ...................... —
5. Bókasafn H. í. P.:
a. Styrkur ....................... kr. 2 500,00
b. Laun bókavarðar................ — 1 500,00
6. Styrkur til Prentnemafélagsins í Reykjavík .... —
7. Gjöf í tilefni áttræðisafmælis ................... —
8. Halli árshátíðar 1950 ............................ —
2 138,81
5 589,60
4 500,00
3 933,34
4 000,00
2 000,00
2 000,00
775,75
kr. 24 937,56
9. Tekjuafgangur ............................... — 9 993,91
Samtals kr. 34 931,47
III. Rekstrarreikningur Styrktarsjóðs.
T e k j u r :
1. Iðgjöld ....................................... kr.
2. Inntökugjöld .................................. —
3. Vextir:
a. Af Veðdeildarbréfum .......... kr. 1 885,00
b. Af Stofnlánadeildarbréfum .... — 1 000,00
c. Af skuldabréfi I Byggingarsam-
vinnufélagi prentara ........... — 2 500,00
d. Af bæjarsjóðsbréfum ........... — 2 285,50
e. Af bankainnstæðu .............. — 1 087,50
48 007,00
900,00
8 758,00
Samtals kr. 57 665,00
G j ö 1 d :
1. Ellilífeyrir ...................................... kr. 12 260,00
2. Dagpeningar .................................... — 10 050,30
3. Til ekkna prentara .................................. — 7 000,00
4. Útför (Gl. O. Bj.) ................................. — 1 907,65
5. Prentaratal ......................................... — 4 500,00
6. Þátttaka í rekstrarkostnaði ....................... — 3 933,35
kr. 39 651,30
Tekjuafgangur ................................ — 18 013,70
Samtals kr. 57 665 00
42 PRENTARINN