Prentarinn - 01.02.1951, Blaðsíða 3
IV. Rekstrarreikningur Atvinnuleysisstyrktarsjóðs.
Tekjur:
1. Iðgjöld ...................................... kr. 30 415,50
2. Vextir:
a. Af handhafaskuldabréfi ríkissjóðs kr. 1 200,00
b. Af bæjarsjóðsbréfum .......... — 2 399,50
c. Af skuldabréfum í Byggingarsam-
vinnufélagi prentara .......... — 2 250,00
d. Af Stofnlánadeiidarbréfum .... — 400,00
e. Af skuid Lánasjóðs............ — 1 000,00
f. Af bankainnstæðu ............. — 1 995,00
------------------- 9 244,50
kr. 39660,00
3. Til jöfnunar gjaldalið nr. 6 .................... — 65 000,00
Samtals kr. 104 660,00
Gj öld :
1. Atvinnuleysisstyrkir .............................. kr. 9 763,80
2. Prentaratal ........................................ — 4 500,00
3. Skattar ............................................ — 2138,81
4. Þátttaka í rekstrarkostnaði .........................— 3 933,36
5. Prentun eyðublaða .................................. — 121,00
6. Lán til Fasteignasjóðs ............................. — 65 000,00
kr. 85 456,97
Tekjuafgangur ............................... — 19203,03
Samtals kr. 104 660,00
V. Rekstrarreikningur Fasteignasjóðs.
Te k j u r :
1. Iðgjöld ....................................... kr. 19 072,00
2. Af fasteignum ................................... — 50 991,35
3. Lán Atvinnuleysisstyrktarsjóðs .................. — 65 000,00
4. Lán Búnaðarbanka íslands ........................ — 20 000,00
5. Af efnisvöru (röratengsli) ...................... — 350,99
6. Vextir af bankainnstæðu ......................... — 128,65
7. Leiðrétt skv. aths. endurskoðenda ............... — 3,00
8. Til jöfnunar gjaldalið 4 ........................ — 41 559,35
Samtals kr. 197 105,34
Gjöld:
1. Af fasteignum .............................. kr. 32 137,20
2. Prentaratal ................................ — 4 500,00
því hendinni, því að síðan hefir
hann lagt drjúga vinnu í að bæta
um það og fullkomna. Að yfirlestri
og samanburði hefir Sveinbjörn
Oddsson prentari unnið með Ara.
— I júnímánuði s. 1. leitaði stjórn
félagsins aðstoðar trúnaðarmann-
anna í prentsmiðjunum um söfnun
ljósmynda í prentaratalið. Niður-
staða fundar með þessum tveim
aðiljum varð sú, að úr hópi trún-
aðarmannanna var kosin þriggja
manna nefnd ti! að annast um
söfnun ljósmyndanna. Nefndin er
skipuð Pétri Stefánssyni, sem er for-
maður hennar, Sigurði Eyjólfssyni
og Gesti Pálssyni. Nefndin liefir
síðan unnið ötullega að söfnun
myndanna og orðið talsvert ágengt;
m. a. hefir henni tekizt að hafa
uppi á safni af gömlum myndum,
sem áður var í vörzlu félagsins,
en talið var að hefði glatazt.
Ekki er þó laust við, að sumir
hafi sýnt nokkurt tómlæti í þessu
efni, og þykir ástæða til að hvetja
prentara til þess að veita nefnd-
inni iiðtækni og skjóta fyrir-
greiðslu; á því byggist fyrst og
fremst árangur af störfum hennar.
Próflausu piltarnir.
Enn hafa nokkur vandræði hlot-
izt af piltum þeim, sem ekki hafa
getað lokið prófi, en eru löngu
búnir að vera tilskilinn tíma við
prentnám, og hefir stjórnin átt
í útistöðum þeirra vegna. Þau mál
eru þó síður en svo komin í við-
unandi horf. Hér er um eitt af
fyrirbærum hernámsáranna að
ræða, — þegar unglingar gátu
látið eftir sér það, sem þeim datt
í hug, — og þannig vaxið, að því
verður ekki kippt í lag í einni
svipan og ekki nema með samvinnu
allra þeirra, er hlut eiga að máli.
Framvegis verður að leggja á það
áherzlu, að slík fyrirbæri endur-
taki sig ekki, og það verður bezt
gert með því að fylgjast vel með
PRENTARINN 43