Prentarinn - 01.02.1951, Blaðsíða 4
framgangi þeirra pilta, sem teknir
eru til prentnáms.
Alyktun um dýrtíðctrmál.
Aður en síðasta Alþýðusam-
bandsþing kom saman, ræddi
stjórnin nokkuð um nauðsyn þess,
að gerðar yrðu raunhæfar ráðstaf-
anir til þess að berjast gegn dýr-
tíðinni í landinu. Niðurstaðan af
því varð sú, að hún fól fulltrúum
Hins íslenzka prentarafélags á Al-
þýðusambandsþingi að flytja svo-
hljóðandi ályktun á þinginu:
„Alþýðusambandsstjórn sé falið
að leita samninga við Sam-band
íslenzkra samvinnufélaga um að
beita sér fyrir því að lækka vöru-
verð í landinu gegn því, að Al-
þýðusambandsstjórn gangist fyrir
því, að verkalýðurinn færi vöru-
kaup sín til kaupfélaganna."
Alyktun þessi hlaut góðar undir-
tektir á þinginu og var samþykkt
þar í einu hljóði. Um framkvæmdir
í þá átt hefir hins vegar ekkert
heyrzt enn þá.
„Grafisk Teknik."
Danska prentlistartímaritið „Gra-
fisk Teknik“ hefir verið keypt af
mörgum íslenzkum prenturum
undan farin ár og átt vaxandi vin-
sældum að fagna í þeirra hópi.
Það urðu því mörgum vonbrigði,
þegar tímaritið 'hætti að koma út
á síðasta ári. — Danska prentara-
sambandið var útgefandi ritsins,
og mun fjárhagsleg afkoma þess
hafa valdið, að það hætti að koma
út. Ráðagerðir voru upp um það
að hefja útgáfu á öðru hliðstæðu
riti, en hvort þær eru komnar í
framkvæmd hefir ekki frétzt
enn þá. — Danska dráttlistarár-
bókin (Grafisk árbog) kemur hins
vegar út áfram, og er árgangurinn
1951 nýkominn hingað.
Heillaóskir.
Við opnun Þjóðleikhússins 20.
apríl (fyrsta sumardag) 1950
3.
4.
5.
1.
2.
3.
1.
2.
1.
2.
3.
1.
2.
3.
4.
Þátttaka í rekstrarkostnaði .................... kr. 3 933,35-
Vegna nýbyggingar í Miðdali ..................... — 41 599,35
Veðskuldir ....................................... — 85 000,00
kr. 167 129,91
Tekjuafgangur.................................. — 29975,43
Samtals kr. 197 105,34
VI. Rekstrarreikningur Lánasjóðs.
T ekj u r:
Afborganir af lánum ............................kr. 91 055,00
Vextir........................................... — 2111,75
Útistandandi lán ................................ — 30 120,00
Samtals kr. 123 286,75
Gjöld:
Lán veitt á árinu .............................. kr. 121 175,00
Vextir af 25 þús. kr. láni Atvinnuleysisstyrktarsjóðs — 1 000,00
kr. 122 175,00
Tekjuafgangur................................. — 1 111,75
Samtals kr. 123 286,75
■ - íi. t
VII. Sjóðbókarreikningur sjóða H. I. P.
E i g n i r :
Sjóður og sparisjóðsinnstæða ................. kr. 126 195,65
Údstandandi lán .............................. — 30120,00
Eignir samkv. eignaskýrslu ................... — 712 600,42
Samtals kr. 868 916,07
S k u ldir :
Framasjóður 1. janúar 1950 . kr. 30 216,50
+ tekjuafgangur — 9 386,50
Félagssjóður 1. janúar 1950 . kr. 8 026,02
+ tekjuafgangur — 9993,91
Styrktarsjóður 1. janúar 1950 .... kr. 213 673,02
+ tekjuafgangur — 18 013,70
Atvinnuleysisstyrktarsj. 1. jan. 1950 kr. 197 520,59
+ tekjuafgangur 19 203,03
kr. 216 723,62
-f- skuld Fasteignasjóðs — 65 000,00
39 603,00
18 019,93
231 686,72
151 723,62
44 PRENTARINN