Nýi tíminn - 23.10.1952, Page 3
Fimmtudagur 23. október 1952 — NÝI TÍMINN — (3
Á niðurlægðasta hluta Is-
lands býr sumt ramíslenzkasta
fólkið. Leggir þú leið þína um
Keflavík, þar sem erlend and-
styggð drottnar fyrir ofan, víg-
búin bak við gaddavir, getur þú
allt í einu verið kominn inn til
fólks með heiðríkju íslenzks
friðar og drengskapar í svip
og erfðir þúsund ára menning-
ar í máli og framkomu.
ÞAU EIGA GULLBRÚÐ-
KAUP I DAG
Sllkt fólk eru hjónin Þórunn
Þorbergsdóttir og Friðrik Finn-
bogason Túngötu 17 í Keflavík.
Þau eiga gullbrúðkaup í dag.
Þórimn er fædd í Rekavík
bak Látur 16. september 1884,
en Friðrik i Efri-Miðvík — í
Aðalvík — 23. nóv. 1879. —
Þriggja ára. gömul fluttist Þór-
unn að Miðvik og ólust bæði
upp þar.
Síðustu Aðalvikingarnir yfir-
gáfu bygg'ð sina að fullu nú
fyrir nokkrum dögum. Það var
hart líf í Aðalvik en átti sinar
unaðsstundir, frið, fegurð og
hamingju.
FEGURSTU STUNDIR SEM
ÉG HEF LIFAÐ
Þórunn missti móður sína
hálfs fimmta árs. Þrátt fyrir
það, segir Þórunn: Mér eru
minnisstæðust æskuárin heima,
það eru fegurstu stundir sem
ég hef lifað. Ég átti mó'ður-
afa og ömmu, þau voru mér óg-
urlega góð. Eitt ár var ég á
bæ í sveitinni. Það voni líka
allir þar góðir við mig. Þá
voru engir skólar, segir Þór-
unn, en okkur var kennt að
lesa, skrifa og reikna. Og þá
var þaulkennt bæði kver og
bibliusögur. Ég var búin að
læra biblíusöguniar þegar ég
var 7 ára.
Þau lifðu fegursfu ár sín
á Hornsfröndum
fengjum við ekkert brauð. Rúg- 'mannsins sem stýr'ði og tók
urinn var fyrst þurrkaður í
potti frammi í hlóðum. Það
var allt mala'ð. Bygg var mal-
að út á mjólkurgrauta. Ég mun
hafa verið 10 ára þegar fór
að flytjast malaður rúgur, og
ég hef likiega verið 19 ára þeg-
ar ég sá fyrst haframjöl:
PENINGAR ÞEKKT-
UST EKKI
— Kornið var greitt með
fiski, segir Friðrik. Peningar
þekktust ekki. Verzlanirnar
voru lánsverzlanir. Þær lánu'ðu
út á fiskinn í sjónum. Það var
stritað við ao ve’iða fisk uppí i
úttektina. Fiskurinn var þurrk- ‘ ■ ..
aður a vonn og fluttur til
Isafjarðar á árabátum. Seinna
á árum komu svo fisktökuskip
til Aðalvíkur.
hann út. Það var Hermann.
Tveir urðu ihnundir bátnum
þegar honum hvolfdi, en bátn-
um hvolfdi fljótt upp aftur,
svo vait hann um á ný, hvolfdi
enn upp og þá komust báðir
mennimir upp í hann. Þá
hafði bátinn borið það nærri
landi að þeir gátu stokkið
út. Það var um mittisdýpi og
margar hendur gripu þá áður
en þeir soguðust út aftur.
(Á bátnum voru þessir menn:
Friðrik Magnússon formaður,
Þorbergur Jónsson, þeir voru
heima? spyr ég Þórunni.
— Við töldum þá aila af.
Faðir minn, bróðir og maður
voru allir á bátnum. Þá bár-
ust ekki fréttir nema með póst-
ferðum. Það fréttist ekkert af
þeim í viku. Þá sá ég 6 menn
koma niöur brekkuna niður í
Miðvíkina. Sagöi hinu fólkinu
af því. Fólkið á bæjunum stóð
allt úti þegar þeir gengu heim.
HANN VAR ÓDREPANDI
Friðrik hefur oftar komizt í
hann krappan. Eitt sinn varð
hann undir síldarmjölspoka.
SPANN I FYRIRVAF 8 ÁRA
— Þá varð að byrja áð vinna
þegar maður var 6—7 ára. Vet-
urinn sem ég varð 8 ára spann
ég í fyrirvaf fyrir pabba. Hann
kenndi mér að spinna. Á 9. ár-
inu var ég látin fara að kveða
rímur. Það voru alltaf kveðnar
rímur á kvöldtn, segir Þórunn.
— Það var húsmaður hjá
pabba, mikill rímáamaður. Hjá
honum lærði ég áð lesa gamla
letrið, lærði það með því að
lesa bókina ofanyfir, segir hún.
Og alveg óvart kemst ég að
því að hún var aöal-rímnakveð-
andinn í Aðalvík, var oft feng-
in á aðra bæi til að skemmta
fólki með rímnakveðskap.
KVÖLD I BAÐSTOFU
I AÐALVÍK
Það var tvíbýli í Miðvík. Á
neðri bænum voru 12-14 manns
í heimili. 17 manns á efri bæn-
um. Allir i sömu baðstofunni.
Við skulum lita þangað inn til
Þórunnar þegar hún var ung.
— Það var maður í sveitinni ■
kallaður Jóhann sterki. Hann
var Símonarson. Pabbi fékk
haim til að elta ká’fsskinn. Þau
voru höfð i brækur, setskauta.
Jóhann sterki kom síðdegis og
spurði hvar snepillinn væri sem
hann ætti að elta. Skinnið var
glerhart og Jóliann atti vinnu-
mamiinum til að taka stórt
hrútsskinn og keppa viö sig.
Vakan hófst. Það var prjónað,
spunnið, elt skinn og — kveðn-
ar rímur. Um kvöldið kl. 11
skilaði Jóhann sterki kálfs-
skinninu skjallhrttu og mjúku
horna og enda á milli. Það
hafði verið e’dað handa honum
mikið spaðkjöt og súpa. Hann
var duglegur að vinna og dug-
legur að borða.
KORNIÐ MALAÐ MEÐ
MJÓUM FTNGRUM
— Ég var á áttunda árinu
þegar ég fór að mala korn
fyrst, segir Þórunn.1 Dkkur
krökkumun var sagt að annars
ÞAÐ VAR RÓIÐ
ÞEGAR GAF
— Það var róið frá Iátrum í
Aöalvík allan ársins hring þeg-
ar gaf, segir Friðrik. Við fór-
um oftast að heiman kl. 3—4
á nætumar. Þegar langt var
róið, sem oftast var, komum
við vananlegast heim að kvöldi
kl. 11—12. Aftur var haldið
af stað að morgr.i ef gaf á
sjó. Þegar ég spyr hann nánar
kemur í ]jós að frá MiÖvík
var einnar stundar gangur til
uppsátursins og yfir tvo ósa
að fara á leiðinni.
— Við rerum á fjögurra og
fimm manna förum, segir Frið-
rik. Þegar sótt var vestur í Á1
var það róður á 4. klukkustund.
Kom fyrir ef við fengum bam-
ing til lands að róðurinn stóð
16—18 stundir.
SKAMMDEGISMYRKUR
OG NORÐANHRlÐ
Af öllum hinum mörgu róðr-
um nyrzt við Vestfirði mun
Friðrik þó einn minnisstæðast-
ur. Það var 7. janúar 1907.
— Við vorum á grunnmiðum
norðvestur af Straumnesi, um
5 fjórðungsmflur.. frá L.itruin.
Rétt þegar við höfðum lokið við
að leggja skall á með norðan-
stórhríð og haugasjó. Þá mun
klukkan hafa verið um 2 um
daginn. Viö gátum ekki náð
línunni. Báturinn þoldi ekkert
segl fyrir sjó og roki. Við
höfðum aðeins 4 lóðarsteina í
bátnum, annars var hann tómur.
Það mun hafa verið kompás-
garmur i bátnum og við sáum
vindlyftu — munum þá liafa
verið komnir vestur fyrir Rit-
inn — og vissum að það myndi
vera Isafjai'ðardjúp, Eftir
klukkustundar sigiingu breytt-
ist líka sjólagið: varð fjarðai’-
bára, ki'öpp. Við böfðum uppi
rána í hálfa til heiia klst. en
eftir það aöeins skautið, því
þá var hérumbil lens, við
breiddum skautið
bátinn, höfðum
breiddum þríhyrau
Aðahiltingarnir Þórunn Þórbergsdóttir og Friðrik Finnbogaspn;
þau eiga gullbrúðkaup í dag.
höfðum miðröns
niðri við
niðristöðu,
á það og
barkanum.
Ég var dragreipismaður.
MAN ÞAÐ SlÐAST AÐ FÆT-
URNIR DRÓGUST VIÐ EITT-
HVAÐ FASTARA EN SJÓINN
— Við höfðum landkenningu
undir miðri Stigahliðinni og í
þessu veðri mun það hafa tek-
ið okkur tvær stundir að kom-
ast til Bolungavíkur. Við sátum
ljósin í landi. Uröuin að áætla
eftir þeim hvar bezt væri að
lenda. Sáum menn á ferli með
ljós. Stoppuðum og hrópuðum
allir í einu áður en við tókum
lífróðurinn. Og það heyrðist
til okkar á landi.
Fyrsta brotið kom í fang
eigendur bátsins; Hermann Is-
leifsson, Jósep Hermannsson,
Öli Þorbergsson og Friðrik, sem
nú er að segja frá).
Það voru Friðrik og ÓIi sem
komust með bátnum í land.'
Friðrik var með ráði og Óii
með nokkurri meðvitund. Þeir
gátu sagt hvað margir hefðu
verið á. Herniann er stýrði
kom upp í sömu vörina og þeir,
hinir tvéir í næstu vör fyrir
innan. Þá var'farið inn með,
sjójium. til að .líta eftir mérv
Það heyrðist til mín úr landi.
Ég var meo sjóhatt bundinn
undir kverk. Hann mun hafa
hjálpað til að halda höfðinu
uppi. Það var þurrt á mér hárið
undir honum þegar ég náðist
(svikalaust hefur hann verið
hnýttur!) Ég náði í mastrið,
og árinni hef ég sennilega aldr-
ei sieppt. Ég kom að landi í
innstu vörinni. Það þurfti þrjá
menn til að ná höndunum á
mér af árinni og mastrinu. Ég
rankaði við mér kl. 12—1 um
nóttina. Þegar ég sá ljósin í
herberginu hélt ég að það væru
ljósin í landi. Það síðasta sem
ég man eftir mér í sjónum var
að fæturair drógust við eitt-
hvað fastara en sjóinn.
EINHVERN SNERT AF
LUNGNABÓLGU
Þegar ég spyr Friðrik hvort
honum hafi ekki orðið meint
af þessu mikla volki í sjónum
svarar hann:
— Það voru skorin utan af
mér fötin og hafðar við mig
heitar flöskur. Ég fékk víst
einhvern snert af lungnabólgu.
Tveir félagar mínir gengu til
ísafjarðar daginn eftir til að
sækja meðöl. Ég var víst ekki
alveg búinn að ná mér þegar
ég-fór heim. Við fórum sjóleið
að Sléttu og gengum yfir heið-
ina.
FRÉTTIST EKKI AF
ÞEIM 1 VTKU
Og hvemig leið ykkur
— Það var við útskipun á
mjöli í gamla Gullfoss á Hest-
eyri. Ég var niðri í Iest og
pokinn datt úr heisinu þegar
hann kom yfir iestina og lenti
á bakinu á mér. Ég: gat lerigi
ekki hreyft höfuðið, varö að
drekka í gegnum slöngu. Sæ-
björa Magnússon læknir hafði
mig hjá sér í 4 vikur. Ég gat
ekkert imnið í ár.
— Hvað fékkstu í bætur?
— Ég fékk 1200 kr., það
þóttu mér miklir peningar. —
Mynd sem var tekin af mér
eftir að ég flutti suður sýndi
að rifin höfðu brotnaö beggja
megin við hrj'ggirm.
16 ÁRA ER ÉG FÓR
FYRST I FESTI
Friðrik missti föður sinn þeg-
ar hann va.r 17 ára. Hann fórst
við að síga í Ritnum. Bróðir
Friðriks var á brún þegar faðir
þeirra fórst. Friðrik hætti þó
ekki bjargferðnm. Hann hefur
sigiði bæði í Hornbjarg og
Hælavikui bjarg.
- Ég mun háfa verið 16
ára þegar ég fór fyrst í festi,
segir hann. Það var i fugla-
tekju. Var lofthræddur í fyrsta
skipti. Það er ónotalegt að
sleppa sér framaf, en það er
bara fyrst.
SIGIÐ SEXTÚGT EFTIR
EGG.TUM — 100—120 FAÐMA
EFTIR FUGLI
Og Friðrik ’ýsir fyrir mér
bjargsiginu. Oftast var sigið
50 fáðma niður á langhillu
og úr henni í handvað niður á
svokal’aðan Steinpall og þaðan
gengið út, á nef og snasir. Ann-
ars er ókleift að lýsa krókastig-
um bjargsins í stuttu máli.
Éftir eggjum var víst lengst
a^gið 60 fnðma en eftiv fugli
allt að 120 faSma.
FUGLA- OG EGGJATEKJA
AÐALLÍFSB.IÖRGIN
Friörik lýsir einu sigi: —
Það var ekki hægt að taka
fuglinn upp í festinni mann-
laust þvá það var hrifsingur,
á leiðinni, það er berg-
laga- eða hillumót, og fugl-
inn hefði því slitnað af. Ég
var fenginn til þess að fygla
upp. Ég hafði 25 fugla 1 kippu.
Ég setti liálfstikk á kippuna
svo þungi hennar hvíldi að
mestu á festinni. Það voru 50
faðmar upp og það voru marg-
ar ferðir yfir daginn. Ég var
víst á sautjánda eða átjánda
ári þegar þetta var og ég var
orðinn þreyttur um kvöldið. Þá
löbbuðum við til Hælavíkur.
Þetta var að úreldast hiá
okkur Aðalvíkingum. Hjá fólk-
inu sem bjó fvrir norðan hélzt
þetta við. Hjá því var fugla-
og eggjatekja aðallífsbjörgin.
Þetta var of langt frá okkur.
aldshríð yfir eggjatímann. Fólk-
Það voru oft rigningar og kaf-
ið fyrir norðan gat ekki hýst
fjö’da af aðkomufólki, og svo
lagðist þetta niður.
ÞEGAR KASTAÐ VAR
I FJÖRU
— Hvernig var fuglinn veidd-
ur?
— Fuglinn var snaraður með
7 áina langri stöng með hvaJ-
skíðissprota fremst og snöru
á endanum. Skil ekki hvers-
vegna menn fyrir vestan gátu
aldrei lært af Færeyingum að
veiða hann í háf. Færeyingar
voru þó þarna oft, segir Friö-
rik.
— Þeanr kastað var ni&ur
(þ.e. fuglinum fleygt niður I
uáö þess ao fara íneð hann í
festi uppá bjargbrún) urðu sér-
stakir menn að fara á bátum
til að hirða hann. Væru 2 bát-
ar voru venjulega 8 menn. Það
var helzt reynt að fara í Hæla-
vikurbjarg i austanátt, en þó
var al’.taf sjógangur. Báturinn
raátti ekki verða landfastur
vegna niðurfalls úr berginu.
Mer.n urðu að vaða í land til
þess að kippa fuglinn og koma
honum út i bátinn. — Þeir
urðu að vaða í mitti. — Það
Var hyllzt til að leggja að þar
sem var minnst steinkast úr
berginu Alltaf mátti þó búast
við dauðanum á hverri stundu.
Fuglinn var síðan fluttur til
Hælavikur. Þar var honum
skipt í hluti. Hlutirnir merktir.
Þá var eftir áð flytja hann til
Aðalvíkur.
FUGL 1 TUNNITM —
EGG 1 SKYRI
Þórunni spyr ég hvað við
hafi tekið þegar fuglinn hafði
verið fluttur til Aðalvíkur.
— Þegar heim var komið,
svarar hún, þurfti að þurrka
hann, því auðvitað var hann
allur sjóblautur, svo að plokka
hann og svíða — í hlóðum í
frammieldhúsi —, svo var hann
krufinn og þá þurfti að koma
honum í salt. Það var oft
hálfsmánaðarverk fyrir kon-
urnar að plokka. Þetta var
erfitt verk. Fuglinn var saltað-
ur í tunnur. Það voru oft 300
til 400 fuglar í hlut í Hælavík
og hjá þeim sem tóku 2—3
hluti var það mikið verk að
koma þvi í mat.
Venjulega var soðinn fugl á
sunnudögum og miðvikudögum.
Fugl var líka látinn i súr, eink-
um sá fugl er kramdist á leið
niður í fjöruna. Egg vöru líka
soðin, tekin af þeim skumin
og þau svo geymd í skyri.
Þeim kemur báðum saman
um að súr fugl hafi ekki verið
góður, nema ungar. Oft fellur
mikið af ungum niöur fyrir
björgiri. Hann var alltaf látinn
súr.
VETUR LANGIR og
SNJÓÞUNGT
Þau Þórunn og Friðrik fóru
frá Aðalvik 1942, þá til Akur-
eyrar. Voru í Glerárþorpi einn
vetur, fluttust til Keflavíkur
Framhald á 7. siSu.