Nýi tíminn - 22.01.1953, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 22.01.1953, Blaðsíða 5
- Fimmtudaffur 22. janúar 1953 — NÝI TÍMINN — (5 n GJALDÞROT STJORNARINNAR í MARKAÐSMÁLUNUM Sfiórnarvöldin rœða nú helzt um það hvernig eigi að takmarka framleiðsluna! Þeir bera ábyrgðina Um þessar mundir blasir við botnlaus kreppa í afurðasölumálum. ein alvarlegasta kreppa sem yfir íslenzkt atvinnulíf hefur dunið. Stefna ríkisstjórn- arinnar í markaðsmálum hefur beðið algert skip- brot, það skipbrot sem sósíalistar sögðu fyrir þegar í upphafi marsjalláætlunar. Ástæðurnar til skip- brotsins eru einkum brennar: 1.) Kreppa í auð- valdslöndunum sem viðskipti íslands eru tjóðruð við. 2.) Einokunarskipulag ríkisstjórnarinnar á af- urðasölunni. 3.) Brjálæðiskennt ofstæki pólitíkusa eins og Biama Benediktssonar, sem ekkert hafa hirt um að ná í markaði sem verið hafa okkur opnir. Málum er uú þegar svo komið a@ valdameimlmir ræða hclzt um það hvemig þeir eigl að takmaika framleiðsluna, hvort þeir eigi að hanna togurum að aíla fyrir frystihús; hvort þeir eigi að úthluta frystihúsunum ákveðnum kvóta þánnig að þau megi ekki framleiða meira en ákveðið magn o. s. frv. Helzta úrræðið er bannig að leggfa á ráðin um það að hve mikiu leyti cigi að basrna þjéðlrmi að vinna! Hér fer á eftir stutt yfirlit um ástandið í afurðasölumál- um eins og það er nú. FreSfískur Enn eru óseldir um það bil tveir þriðju h'utar af freðfisk- framleiðslu síðasta árs. Birgð- irnar í landinu sjálfu eru um 12.000 tonn. og auk þess eru í geyms1uhúsum í Bandaríkj- unum óseldar birgðir sem nema um 7000 tonnum. Samtals eru þannig óseld um 19 000 tonn, en eðlileg ársframlei'ðsla hef- ur verið metin um 30.000 tonn. Eina nmtalsverða salan sem náðst hefnr npp á síðkastið er salan á 3000 tonrium af freð- fiski til Austurþýzkaiands, þess lands sem Bjami Benediktsson bannaði öll viðskipti við fyrir nokknnn árnm. Auk þess sem a.ð ofan grein- ir komu þær upplýsingar fram á fundi Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna fyrir nokkrum dögum að láta myndi nærri að fyrirliggjandi væri nú í birgð- um álíka mikið magn af karfa og þorski fyrir ameríkumarkað og seldist a'lt sl. ár, og í Bandaríkiunum eru þegar haf- in úndirbo'ð á íslenzkum fiski. Þetta eru þær staðreyndir sem blasa við um þær mundir sem vetrarvertíð á að hefjast um þessa.r slóðir. Eðlileg fram- leiðsla á vetrarvertíð er 20— 25 þús. tonn. en það er ekki einusinni rúm í frystihúsunum nema fyrir um það bil helm- ing þess magns! Enn ískyggi- legra er þó hitt a'ð stjórnin sér engin ráð til að koma fiskinum út á mörki’ðum þeim sem hún hefur bundið sig við. Bretland er nú a'gerlega úr leik, hefur hafið viðskiptastríð við íslend- inga og hefur auk þess boðið algeriega óhæft verð undanfar- in ár. Bandarikin eru yfirfull af íslenzkum birgðum, þannig að þær einar munu lirökkva á þessu ári og þykir gott ef þær seljasL Vesturevrópulöndin kaupa ými3t lítið eða ekki neitt Salffískurinn í Til ekáaíma töna virtust söluhorfumar á saltfiski mun ská’Ti en á freðfiski. Fram- leiðsla síðasta árs var 55—60 þús. tonna. Af þessari fram- leiðslu er ekki óselt mei/-a en 5—6 þús. tonn af óverku'ðum samið í gjaldeyri Brasilíu og öll þeirra viðskipti hafa geng- ið miklu betur. Saltfiskframleiðendur telja því að útlitið sé verra en það hefur veri'ð um mjög langt skeið um sölu á saltfiski. Fyr- irsjáanleg er sölustöðvun á ó- verkuðum fiski og engar sölur eru heldur fyrirajáanlegar á verkuðum fiski, og eru sér- fræðingar ríkisstjórnarinnar þegar famir að tala um stór- felldar verðlækkanir á þessum afurðum. ísfiskur óþarft er að rekja ástandið í isfiskmálum; allir vita a'ð ís- fiskmarkaðurinn er úr sögunni með öllu, nema þessi smávægi- legi haustmarkaður í Þýzka- landi, sem sl. ár reyndist mjög lélegur. HarSfískur Eini þáttur framleiðslunnar, þar sem horfur em viðunanleg- ar, er fiskherzla. Sú fram- leiðsla hefur gengið allvel og aukizt nokkuð. Viðbúnaður er nú talsverður að auka þessa frystihúsanna eða setja um það kvóta hvað hvert hús megi framleiða! Helzta við- fangsefnið virðist því vera: Hvernig er hægt að draga úr framleiðslunni ? Nýja rikisstjórn Algerara öngþveiti er ekki hægt að hugsa sér. Þjóðin má aldrei viðurkenna það sjónar- mið að draga úr framleiðslunni, Þáð væri uppgjöf fyrir illmn verkum óstjórnarinnar. Líf og framtíð Islendinga er háð því að öll framleiðslutæki séu l'át- in ganga af fullum krafti x>g framleitt e-ins og hægt er. En þjóðin þarf að tryggja að í landinu sé stjóm sem getur gegnt því fmmskilyrði rikis- stjóma að koma vinnu lands- búa í verð, selja afurðir þeirra. ASvaranir sósialista Sósíalistar hafa frá því fyrsta varað við þessum málalokum. I útvarpsumræð- um frá Alþingi nm marsjall- áætlunina í oiktóber 1947 komst Einar Olgeirsson rn. a. þannig að orði: „Ríkisstjórnin virðist telja maúkaðina í Bandaríkjunum og Bretlandi eftirsóknarverðustu markaðina. í Bandaríkjunum hefur fisk- ur okkar hingað til verið seld- Gleg-gsta dæniiff um það hverja möguleika ríkisstjórnin hefur haft og hef- ur er sú staðreynd að Norðmenn hafa ekki átt í ncinum erfiðleikum með að selja sjávarafurðir sínar. Þeir hafa getað selt þurrkaðan fisk viðstöðulaust til Brasiliu og Spánar meðan full tregða hefur verið á viðskiptum íslendinga við þessi lönd. Þeir hafa gert stóra samninga vlið Sovétríkin og alþýðuríki Austur- evrópu og hagnýtt þar alla möguleika. Á sama tíma og talað er um að tak- marka freðfiskframleiðslu hér eru þeir að framkvæma stórar áætlanir um framkvæmdir í Norðumoregi, og byggjast þær aðallega á stóraukinni freð- fiskframleiðslu. saltfiski. Auk þess eru dálitl- ar birgðir af þurrkuðum fiski sem ekki hefur tekizt að koma til markaðslandanna. Nú um áramótin var útlitið hins vegar þannig að lang- stærati viðskiptaaðilinn, ftalía, er talin eiga fyrirliggjandi salt- fiskbirgðT til 9—10 mánaða. Nýjustu fréttir herma áð ftal- ir séu nú farnir að selja salt- fisk sem keyptur var frá ís- landi fyrir 105—108 sterllngs- pund tonnið til Grikklands fyr- ir 95 pund tonnið. Vei’kun á* saltfiski á árinu varð sáralítil. og var um tkeið beinlínis bönnuð eins og kunn- ugt er. Afskipanir til Spánar hafa sáralitlar orðið og geng- ið mjög treglega. Hafa Spán- verjar æ ofan í æ neitað um inn flutnmgsleyfi. vegna þess áð þeir liafa talið að ríkisstjórn íslands hafi ekki staðið við samninga. Er nú mikil hætta á þvi að þær birgðir sem rram- leiddar voru fyrir Spánarmark- að verði orðnar ónýtar, þegar afskipun verður loksins heim- iluð. Sömu sögu er að segja um áfskipim á þurrum fiski .til Brasilíu; hún hefur gcngið eins illa og hugsazt getur, þannig að þangað hefur svo til ekkert farið enn. Tálið er að ástæðan til þessarar tregðu sé sú ao íslenzku bankarnir gera kröfu.til þess að greidd- ur sé harður gjáldeyrir fyrir fískinn, en Norðmenn hafa t.d. framleiðslu svo að segja um allt land. Verulegur hluti þess- arar framleiðslu er seldur í Af- ríku; en á hinu eru auðvitað engin tök að láta verka nema sáralítið magn af heildaraf- köstum íslendinga á þennan hátt. Að draga úr framleiðsl- unniI Og nú er því svo komið að fiskframleiðéndur spyrja 'hver annan: Hváð á að gera? Það er talað um það í fullri alvöru að banna algerlega að frysta ' hafa náð sér aftur eftir hörm- ur fyrir hálfvirði móts við það, sem meginlandsþjóðir Evrópu borga. Og Bandaríkin eru fall- valtasti markaður veraldarinn- ar... Næst hinum ótrygga ame ríska martkaði virðist rikis- stjórnin treysta á markaðina í Englandi og Vesturevrópu. Ýmsir þeir markaðir eru oss góðir nú og sjálfsagt að hag- nýta þá sem bezt næstu ár. En mikil hætta er á að þeir verði ekki traustir til frambúðar. Englendingar, Hollendingar, Frakkar og Þjóðverjar eru allt gamlar fiskveiðaþjóðir, sem flestar hafa öldum saman veitt fisk á íslandsmiðum, og líklegt er því miður, að þær geri það líka í stórum stíl þegar þær fisk úr togurum, mikilvirkustu framleiðslutækjum þjóðarimiar. Euda er nú þegar svo komið að togarar fara sér mjög hægt og sumir liggja alveg. Eini togari Kveldúlfs, Egill Skallagrímsson, hefur þannig legið bundinn síðan í npphafi verkfalls og Hggur enn. Ask- ur, sem einnig er að verulegn leyti eign thorsaraklíkunnar, hefur legið bundinn í 7 mánuði. Mennirnir sem stjóraa afurða- sölumálunum get'a einnig for- dæmið um afleiðlngar verka sinna. Auk þess sem talað er um að stöðva togarana alveg, eru ungar styrjaldarinnai’. Þessi lönd verða því stopulir fram- tíðarmarkaðir fyrir okkur ís- lendinga ... En einhverjir eðli- legustu markaðir fyrir afurðir íslenzkrar fiskveiðiþjóðar eru þau meginlandsríki Evrópu, sem etóki liggja að úthöfum ... ísland þyrfti til að tryggja framtíð sína, hvað markað; snertir, að geta selt allt að helmingi framleiðslu sinnar á þessiim möi'kuðum Austurev- rópu ... Island getur gert slíka samninga ef það gerlr þá nú þegar og tryggt ltannig kreppu- lausa örogga niarkaði með föstu verði til margra ára, og uppi ráðagerðir uni það að þessi lörid ; hafa undanfarin ár draga úr 'friaitíeUtela i* fcráð4 gwitt Jucst. vé&tfyrit..: v&ra* okkar. Alla pessa samninga- möguleika, alla þessa markaði i Sovétríkjunum, Tékkóslóvak- íu og öðrum Iöndum þar eystra, er nú ríkisstjórain að eyðileggja, líldega með þeim aíleiðingum að þeir að fullu glatast Islandi og ýmsar þess- ara þjóða fari jafnvei sjálfar að gera út hingað norður í stórum stíl“. Og Einar Olgeirsson hélt áf ram: „Islendingar! Ég hef einu sinni áður frá þessum stað í nafni mins flotóks varað þjóð- ina við, hva.ð yfir henni vofði, ef hún notaði ekki þá strax iþað tækifæri, er byðist, og skapaði nýja stjóm í þvi skyni. Það var í september 1944, og við íslendingar báruni þá gæíu til þess að afstýra ’nnanlánds- ófriði og nota dýrmæt tæki- iæri til Uppbyggingar atv’innu- lífs vora sem ella hefðu glat- azt að fullu. Ég vil nú aftur vara þjóð- iua við, að ef hún notar ekki það tækifærs, sem nú er, til þess að tryggja örnggan fram- tíðarmarkað fyrir t. d. helrii- inginn af útflutningi vorum með samningum við Austurev- rópulöndin, þá er það tækifæri ef til vill glatað henni að full'u og öllu... Ef þjóðin, og þá fyrst og fremst samtök fram- leiðslustéttanna, ekki tekur í taumana, áður en það er orðið of seint, þá tekst þessari rík- isstjórn að vinna óbætanlegt skemmdarverk gagnvart ís- lenzkum sjávarútve.id, sem get- ur eyðilagt framtíð hans með því að svipta hann öruggustu og beztu mörkuðunum". Vestmaimaeymg- ar ræða héraða- bönn Vestmannaevjum. Frá fréttarit. Nýja Tímans. Bæjarstjóm Vestmannaeyja ræddi á síðasta fundi sínum hvort fram ei’'yldi''fara atkvæða greiðsla um héraðsbaan í Vest- mannaeyjum. Var málinu frest- að til endanlegrar afgreiðslu á n.æsta-'fuiidi bæjarstjómariniir JBX. .... 'Í

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.