Nýi tíminn - 22.01.1953, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 22.01.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. janúar 1953 — NÝI TÍMINN — (7 Ölafur Thors jerír sér gleggri grein im Brefasl Lýsir yfir i heimildarieysi að Islendingar muni héygja sig undir eriendan dómstól Ölafur Thors flutti útvarpsræðu er heim kom um útivist sína og skýrði frá því að jákvæður árangur fyrir Islendinga- hefði orðið nákvæmlega ekki neinn. Sjálfur kvaðst hann nú gera sér „gleggri grein fyrir þeim örð'ugleikum, sem brezka stjórnin á við að etja um Iausn málsins" og hann kvaðst hafa lýst' yfir því við brezku stjórnina „að Islendingar muni ekki víkja frá ákvörðunum sínum nema að undangengnum dómi, sem þeir að sjálfsögðu munu lúta, hvort sem hann gengur þeim meira eða minna í hag“. Til slíkrar yfirlýsingar hefur Ölafur Thors enga heimild. Landhelgismálið er algert innanlandsmál og enginn er- lendur dómstóll hefur yfir iþví að segja. Islendingar munu ekild lúta neinum slíkum dómstóli um innanlandsmál sín, og eru því þessi ummæli thorsarans svik við íslendimga og íslenzkan málstað. Ræða hans var annars ferða- saga og sjálfshól og verður ekki birt hér. Fyrst talaði Ölaf- ur við Eden og undirmenn hans, en „viðræður ]>essar leiddu ekki til niðurstöðu“. Þá talaði hann á fundi Efnahags- samvinnustofnunarinnar með sama árangri. Enn talaði hann einkalega, við Edea á fundi í Atlanzhafsbandalaginu og ekk- ert gekk. Og loksins ræddi hann við brezku stjórnina með þeim árangri einum að Ólafur gerði sér „gleggri grein fyrir þeim örðugleikum, sem brezka stjórrin á við að etja um lausn málsins“. Niðurlagsorð ræðunn- ar voru þau að „hæpið sé að endanleg lausn málsins sé á næstu grösum“. Þannig voru málalokin þegar Ölafur Thors flutti nauðsyn ís- lendinga í stofnunum þeim sem mest ræða um „samvinnu Evrópuþjóðanna", „frelsi“, og ,,jafnrétti“. Það er auðsjáan- lega ekki tekið mikið mark á íslenzkum leppráðherra í þeim félagsskap. Framhald af 1. síðu. En ef afskipti Bandaríkja- stjórnar halda áfram, eftir að Framkvæmdabankanum hefur verið afhentur Mótvirðissjóður- inn, álít ég, aS| ©kkj» sé um nema tvær leiðir að ræða: 1. Að leita samninga við stjórn Bandaríkjanna um end- urgreiðslu Mótvirðissjóðsins. Þessa leið álít ég æskilega og sjálfsagða, hvort sem um nokkur utanaðkomandi af- skipti af fjárreiðum Fram- kvæmdabankans verður að ræða eða ekki, enda takist að ná samningum um það langan greiðslutíma, að þjóðinni verði ekki um megn að inna greiðsl- una af hendi. 2. Ef þessi leið reynist ekki fær, að þá verði sett á laggirn- ar stofnun, sem eingöngu hafi með höndum vörzlu Mótvirðis- sjóðsins og ráðstöfun á honum í samræmi við þau skilyrði, sem Bandaríkjastjórn kann að setja um meðferð hans. Þá leið tel ég eftir atvikum viðunandi. Slík stofnun þyrfti ekki að vera kostnaðarsöm, og með því væri þá fullkomlega skSlið á milli Mótvirðissjóðsins KONAN Framhald af 3. síðu. einhverju að honum ef það þá þótti ómaksins vert. Hinn ríki þurfti ekki að óttast réttvís- ina. Aftur á móti var það svo meðal fátæka fólksins, að mað- ur gat aldurhniginn farið svo í gröfina, að hann eignaðist aldrei konu vegna þess að hann var svo fátækur að hann gat aldrei keypt sér hana. Þessi háttur við giftingar gat því orðið körlum sem konum þung- ur í skauti. Sú kona mátti heita heppin sem giftist á hinn „eðiilega" hátt, að samkvæmt ráðstöfun foreldranna giftist hún manni, sem hún e.t.v. hafði aldrei augum litið, fluttist á heimili hans og tók til að vinna þar Sovéðbækur .... Framhald af 6. síðu. Hitler mistókst: að brjóta við- nám sovétþjóðanna á bak aftur ineð skemmdarverkum og und- irróðursstarfsemi. Pravda hvet- ur að lokum sovétþjóðirnar að vera vel á verði fyrir útsend- urum og erindrekum heims- valdasinna. og annarra fjármála á íslandi, og ' það álít ég alveg óhjá- kvæmilegt. Að sjálfsögðu þarf lagasetningu um slíka stofnun. En ég fæ ekki betur séð en notast megi við frv. það, sem hér liggur fyrir, sem grundvöll slíkrar lagasetningar, ef til kemur“. Eysteinn réðst á Jón Árna- son og Brynjólf og átti þó engin rök; var ræða hans mátt- lausar afsakanir fyrir augljósa Bandaríkjaþjónustu Framsókn- ar og Sjálfstæðisflokksins. I KlNA með fjölskyldu hans og fæða honum sonu. Á vesturlöndum gera menn sér til gamans að segja fyndni á kostnað annarra og enginn verður líklega jafn oft fyrir barðinu á þessu fyndna fólki og tengdamóðirin. I Kína er þessu allt öðru vísi varið með tengdamóðurina. Foreldrarétt- urinn hefur verið óskoraður alla tíð og vald tengdamóður- innat yfir tengdadóttur sömu- leiðis. Því liefur tengdamóðirin verið allt annað en hlægileg, — þvert á móti hefur hún verið ægileg í Kína lénsskipulagsins og með afbrýðisemi og illsku oft gert tengdadóttur sinni líf- ið óbærilegt, Hún var því ekki til gamansemi. Barnagiftingar voru allal- gengar í Kína fyrir valdatöku kcmmúnista. Börn voru gift 12—14 ára og áttu kannski sjálf börn 14-—15 ára. Afkvæm- in voru oft veikburða vesaling- ar eins og að líkum lætur og hlýtur þessi siður að hafa haft nokkur áhrif á þjóðina sem heild, bæði útlit og heilsufar. Dæmi voru um það í sumum héruðum að til um það bil helmings giftinga væri stofnað á þennan hátt. Ungmenni voru gift eins snemma og mög.ulegt var, því að höfuðskyldan við foreldra og forfeður var að eignast afkvæmi, þ. e. syni. Eins og áður er sagt: synir gátu kastað ljóma á foreldrana og ættina með lærdómi sínum og yrðu þeir ríkir, var tryggt að forfeðrunum yrði sýndur sá sómi sem mestan var ’nægt að veita. Æðstu gæði lífsins voru að standa liátt í mannfélags- stiganum, hár aldur og margir afkomendur. Meira. Bandarfskur flugher fœr ekki afnof norskra flugslöðva Norska stjórnin mun ekki láta flugher annarra A- bandalagsríkja fá ílugstöðvar í Noregi til afnota. Einokimarhring lieildsala, S.l.S. og Söluimðstöðvarinnar harðlega mótmælt Smásalar og iðnrekendur sviknir — almenningur féflettúr Eins og Nýi Tíminn hefur áður skýrt frá hefur yerið stofn- aður einokunarhringur um viðskiptin við Austurþýzkaland, en aðilar að lionum eru heildsalarnir, S. í. S. og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í bróðurlegri samelningu. Nefnist einokun- arhringur þessi íslenzka vör’uskiptafélagið s. f. og það á að ráða öllum innflutningi frá Þýzka lýðveldinu og skammta síð- an öðrum. 1 1 skýrslu um utanríkismál á norska þinginu nýlega sagði Halvard Lange utanríkisráð- herra, að bándamannaríki Nor- egs hefðu ekki farið þess á leit að fá ’ að hafa flugsveitir í norskum „flugstöðvum. Varð ekki annað á honum skilið en að þau (og þá fyrst og fremst Bandaríkin) hefðu hug á slikri aðstöðu í Noregi, en hann sagoi ’acT’ st'jðrnúm þéirrá væri ljóst að Noregur myndi halda fast við það loforð, sem sovétstjórn- inni var gefið 1949, þegar A- bandalagið var stofnað. Þá lýsti norska stjórnin því yfir í orð- sendingu til sovétstjórnarinnar, að erlendum her yrði engin að- staða veitt í Noregi á friðar- tímura. Tilefni þessarar yfirlýsingar Langes var að dönsku stjórn- inni hefur verið „boðið" að Þjófarnir fóru inn um glugga og hafa sennilega stolið sæl- gæti og tóbaki fyrir 3 þúsund krónur. Skildu þeir eftir fingra- för á glerbroti og var Axel Helgason, tæknisérfræðingur lögreglunnar, fenginn til að rannsaka fingraförin, en nokk- ur dráttur varð á að hann kæmist austur. lagsríkjum setjist að á dönsk- um flugvöllum. Hafnar Sjang og Franco Lange gaf í skyn, að leitazt væri við að koma Franco-Spáni, sem gert hefur hernaðarbanda- lag við Bandaríkin, formlega inn í A-bandalagið. Sagðd hann að norska stjórnin myndi aldr- ei samþykkja upptöku Francos í bandalagið. Lange lét í ljós áhyggjur yfir tilhneigingu til aðgerða, sem gætu orðið til þess að Kóreustríðið breiddist út. Kvað hann norsku stjórnina myndi beita áhrifum sínum eftirmætti til að hindra að loftárásir yrðu gerðar á Mansjúríu; hafnbann sett á Kína eða her Sjang Kai- séks beitt í Kóreu. Háværar raddir í Bandaríkj- unum hafa lengi krafizt allra þessara aðgerða. Nú er hann hins vegar önn- um kafinn við að safna fingra- förum Fáskrúðsfirðinga, bæði í þorpinu og sveitinni, sem karl- kyns eru — og reynist enginn karlmaður eiga fingraförin á rúðubrotinu liggur vitanlega næst fyrir að ganga á fingra- röðina sjá kvenþjóðinni! Ætlunin var að stofna hring þennan með leynd, en samtök smásala og iðnrekenda, sem að sjálfsögðu hafa mikilla hags- muna að gæta í sambandi við þennan innflutning, fengu Hékian ráðgezisc Framhald af 8. síðu. fögnuðu þegar Islendingar eign- uðust aftur full xunráð yfir Þjórsá. En Adam var ekki lengi í Paradís stendur þar. Hefur Þjórsá og virkjun henn- ar veri’ð mikið rædd undanfar- ið. Leiðari Tímans s.l. laugard. þessa táknrænu yfirskrift: „Nýjar atvinnugreinar og er- lent fjármagn“. Það verður áreiðanlega ekki af viljaleysi til að geðjast elsku Kananum ef flokksklíkur þeirra Eysteins og Bjama Ben. selja ekki Bandaríkjamönnum yfir- ráð yfir Þjórsá heldur einungis af ótta við reiði íslenzku þjóð- arinnar. fregnir af málinu og kröfðust þess að tekið væri tillit til þeirra. Bentu þeir á að ,,iðn- rekendur hafa geysilegra hags- muna að gæta í sambandi við innflutning hráefna svo og, að Staðíeyndis: Framhald af 6. síðu. nefna t. d. Ilja Ehrenhurg; og st.jórnmálaritstjóra Pravda, David. Sasslavskí. ■ár Þaö er staðreynd, að í Sovét- ríkjunum kemur iit fjöldi biaða og- tímarita á yiddisch, tungu evrópskra Gyðinga, og má þar nefna Der Stern, Forpost, Biro- bidzhane Stern osfrv. Þetta eru aðeins nokkrar ó- haggánlegar staðreyndir, en það þarf meira en litla hug- lcvæmni til að lesa ótúr þeim, að stjórnarvöid Sovétríkjanna siíipiileggi ofsóknir gegn þess- um kynþætti. Hins vegar hafa þau aldrei lit- ið svo á, að það eitt nægði til að iosa menn við ábyrgð á gerðum sínum, að .þeir væru af ákveðnum kynstofni, enda myndi það koma illa heim við yfirlýst jafnrétti allra Uyn- þátta £ Sovétríkjunum. ekki séu fluttar inn að- óþörfu vörur til landsins, sem fram- leiddar eru hér með samkeppn- isfæru verði og gæðum. Smá- salar, sem margir eru beinir innflytjendur, hafa sömu hags- muna að gæta og stórkaup- menn, auk þess sem þeir vita kaupsýslumanna bezt þarfir og óskir almennra neytenda í land- inu og geta því gefið mjög mik- ilsverðar upplýsingar um hent- ug innkaup", en þannig er kom- izt að orði í mótmælum gegn einokunarhringnum er ÞjóSvilj- anum bárust í gær frá Sam- bandi smásöluverzlana. Um skeið leit svo út að smá- salar og iðnrekendur fengju aðild að samtökum þessum og var gert um það samkomulag 4. des. sl. En það er eftir öðru að það samkomulag var svikið gersamlega og einokunarhring- urinn stofnaður af þeim stóru aðilum sem að ofan greinir 30. desember. Aíf sjálfsögðu er einokunar- stofnun þessi algerlega and- stæð hagsmunum íslenzks al- mennings. Tilgangur hennar er að olcra sem mest á innflutn- ingnum frá Þýzka lýðveldinu, féfletta íslenzka neytendur í skjóli þeirra sérréttinda sem emokunarherrarnir fá hjá rík- isstjórn og bönkum. Er því þessi stofnun í algerri andstöðu við loforð ríkisstjórnariiinar í samningunum við verklýðsfélög- in. Hún er einnig í algerri and- stöðu við hin margvíslegu fyr- irheit stjórnarvaldanna imi „fíjálsa verzlun“ og ýms á- kvæði ísienzkra laga sem eiga að hindra einokunarhringi. flugsveitír fvá öðrum A-banda' Fingraförum allra karla í heilu byggð- arlagi safnað af lögreglu Tilefmð: sælgæiissiMldiií úi kauplélagi Þau óvenjulegu tíðindí hafa gerzt að verið er að safna fingra- íörum allra karlmanna í Fáskrúðsfirði, samtals nokkur hundr- uð rnanna. Þetta óvenjulega tilstand er til komið vegna sælgætisþjofn- aðar í Kaupfélagi Fáskrúðsfjarðar fyrir nokkru.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.