Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1953, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 19.02.1953, Blaðsíða 11
Fyrsta fimm ára áætlun Kína -----Fimmtudagur 19 febrúar 1953 — NÝI TÍMINN — (11 Heimsmynd utanríkisráðherra Bandaríkjanna: Kommúnistar í sékn í Suðnr-Ameríkn —Upplansn í VestHr-Evrópn—Þjóðir Miðaustnrlanða hata Vesturveldin Utanríkisráðherra Bandaríkjanna telur að kommúnista- hreýfingin í Suður-Ameríku sé nú á svipuðu stigi og Komm- únistaflokkur. Kína var á miðjum fjórða áratug þessarar aldar, þegar hann var að hefja sigurgöngu sína til valda. Framhald a£ 5. síðu því er tryggt að séð er fyrir þörfum félagslegrar fram- leiðslu og neyzlu, vörðuverð og gengi samræmt um land allt, verzlunarjöfnúður og halla- laus þjóðarbúskapur tryggður. Samtímis hefur mjög drego úr skemmdastarfs'emi og ó- skipulögðum aðgerðum þess hluta atvinnurekenda sem einkarekstur stunda, og hafa þeir í sívaxandi mæli beina samvinnu við hinn ríkisrekna hluta þjóðarbúskaparins. Mikið ’hefur þegar áunnizt um skipulagningu á sainvinnu bænda og handiðnaðamanna. I þeim hlutum landsins sem fyrst fengu alþýðustjóm hafa um 60% bænda bundizt sam- tökum um gagnkvæma hjálp, og um 25% í héruðunum er síðast komu undir alþýðu- stjórn. í öllu landinu eru nú um 4000 samvinnusamtök 'um framleiðslu landafurða, á ann- an tug tilraunasamyrkjubúa, yfir 2000 ríkisbú, og 2600 samvinnusamtök handiðna-' framleiðenda. í árslok, 1952 voru 34.000 neytenda- og markaðssamvinnufélög í Kína, með 141 milljón manna að félögum. Kaup þeirra á latndafurðum námu um 60% allrar framleiðslunnar. Sýna þessar tölur hve stór og vax- andi þáttur samvinna bænda og handiðnamanna og neyt- enda er að verða í efnahags- lífi' landsins. Aþeim þremur árum sem alþýðustjóm hefur verið við völd í Kína hefur þjóðin bundizt samtökum svo að þess eru engin dæmi fyrr í sögu Kína, í verkalýðsféíög, bænda- félög, æskulýðssamb. kvenna- samband, stúdentásambárid. samtök iðnrekenda og kaup- manna, vináttusamtök Kína og Sovétríkjanna, landssam- tök á sviði bókmennta, lista og vísinda. Með því að vekja fjöldann hefur tekizt að fram- kvæma jafn víðtækar ráðstaf- anir og nýsköpun íandbúnað- arins, berjast árangursríkt gegn gagnbyltingaröflum landsins, gegn tíkndarískri á- sælni og fyrir hjálp til Kóreu, um allt land hafa náð Sam Fan-hreyfingin (gegn spill- ingu, eyðslusemi og skrif- finnsku) og Vú Fan — (gegn mútum, skattsvikum, þjófn- aði úr opinberri eign, svik- semi í samningum við hið opinbera, óráðvendni með efnahagslegar upplýsingar). I þessum átökum hefur stjórn- málavitund þjóðarinnar eflzt, hundruð miiljóna einstaklinga orðið að skipulögðu, mark- vissu afli. Samheldni Tíbeta og Kín- verja hefur aldrei verið meiri. Á landssvæðum bjóð- ernisminnihluta er’ verið að byggja upp sjálfsstjórnarum- dæmi. Þjóðir þessar njóta nú fulls frelsis og hverskonar hjálpar til framfara á sviði efnahagsmála og menningar- lífs. A"”" llt þetta hefur styrkt til mikila muna aðstöðu verkalýðsins. Efnahagslíf landsins hefur verið reist úr rústum langvinnra styrjalda og traustur grunnur lagður að alræði alþýðunnar. Og nú fyrst eru sköpuð skilyrði til áætlunarbundinnar efnahags- nýsköpunar í stórum stíl. Það • er athyglisvert að svo mikið hefur áunnizt enda þótt Kín- verjar hafi ekki getað ein- beitt sér að innanlacidsmálum. Afrekin í innanlandsmálum hefur orðið að vinna undir ógnun hinnar baadarisku heimsvaldastefnu, samtímis því að Kínverjar hafa orðið að stugga innrásarher frá landamærum sínum. Nú er {íað verkefni kín- versku þjóðarinnar, segir Sjú Enlaj, að hefja fram- kvæmd fyrstu 5 ára áætlun- ar Kína iim alhiiða efnahags- nýsköpun. Fystra ár bennar verður ár- ið 1953. Á þessu fyrsta ári munu verulegar framfarir verða í iðnaði og landbúnaði, frá árinu sem leið. í bráða- birgðaáætlun ársins 1953 er kveðið á m. a, um þessa fram- leiðsluaukningu, miðað við framleiðsluna 1852- sem 100: Hrjájárn 114, :;tál 123, kol 100, orkuframl. 127, olía 142, Jiopar 139, blý 149, sink 154, vælsmíði 134, sement 117, timbur 138, tíaðmullargarn Em Gýðinga of- sóknir? Framhald af 8. síðu. þessum ríkjum á kné. Þá er tekið til morðsins og eitursins Frafhald af 2. síðu róðurs í stað þess að leita sann- leikans. Mitt er þitt jog þitt er mitt. Séra Pétur í Vallanesi kom nú þjótandi á fundinn ogjupp í ræðu- stól —- liafði auðsjáánlega verið sóttur —- en hafði ekki hugmynd um hvað gerzt hafði á fundinum. Hann sagði það merkast að kenn- ing kommúnista væri þessi: Allt þitt er mitt, en kenning krist- inna manna: allt mitt er þitt. Komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu að séra Pétur og ýmsir hóhum nákómhir' væru mik’lir „kommúnistar"' samkvæmt þess- ari skilgreiningu. Kirkjan og frioarmálin. Þorvaldur Þórarinsson lögfr. talaði næstur um afstöðu krist- innar kirkju til friðarmálanna, og taldi mikið á skorta að íslenzka kirkjan hefði lagt friðarmálum eins mikið lið og klerliastétt ým- issa annarra landa. Sparkað í rassinn. Að lokum kom séra Jóhann svo fram sem pólitískur áróðurs- maður, og hafði fræðimennska guðfræðingsins vikið fyrir ófyr- irleitni áróðursmannsins. Hann talaði um slátrun saklauss fólks, hélt því fram að einn maður gæti gert byltingu, las kafla á ensku eftir brezkan sósíaldemókrata o. s. frv. Hann viðurkenndi, að kín- verska alþýðustjórnin hefði kom- izt til valda vegna þess-að fyrri valdhafar hefðu ekki sinnt kröf- um fólksins um mannsæmaridi líf, ekki leiðrétt það sem aflaga fór. Sem svar við spurningU' Inga R. Helgasonar hvort kirkjan væri reiðubúin að taka í útrefcta hönd kommúnista til að vinna að sam- eiginlegum hugsjónum, - sagði hann að það væri eríitt ,,áð taka í hönd þess sem áður helði spark- að í rassinn á manni, rekið mann út og læst hurðinni“. Klukkan var að nálgast sjö þeg- ar séra Jóhann lauk máli sínu og var fundi þá slitið. 109, baðmullarfatnaður 116, pappír 106, sykur 123, ikorn 109, hrábaðmull 116, te 116. Jafnhliða framleiðsluaukn- ingu í iðnaði og landbúnaði aukast framiög ríkisins til fé- lagsmála, menningarmála og uppeldismála svo að þau verða 55.86% hærri en 1952. Fjárfesting í samgöngu- og flutningafyrirtækjum verður 64.97% meiri og fjárfesting í flóðvörnum 12.8% meiri. „■yölur þessar sýna að hin H áætlunarbundna efnahags- nýsköpun okkar verður í stór- um stíl allt frá hyrjun“, seg- ir Sjú Énlaj, ,,að verkefnin sem bíða okkar eru bæði stór- fengleg og fagiiaðarrík og munu kosta mikil átök. Þyngsta og fremsta skylda okkar þetta ár er því að virkja_ verkalýðinn og alla þjóðina svo hún einbeiti ikröft- um sínum til að sigrast á erfiðleikunum og leggja að sér til að framkvæma og fara fram úr áætluninni um ný- sköpunina árið 1953“. eins og títt var í viðskiptum afturhalds og framsóknar á dögum hinnar borgaralegu byltingar 16. og 17. aldar. Það er hrein tilviljun, hvort landssvikarar austan tjalds eru af Gýðingaættum eða eicki. Það hefun að vísu komið í ljós, að Bandaríkin hafa not- að samtök Síonistahreyfingar- innar í ríkum mæli til að koma fram þeim skemmdar- verkum, sem opinberlega er játað að framin séu. Banda- ríkin hafa fest svo mikið fé í þessari hreyfingu, bæði í Gyð- ingalandi sjálfu og allsstaðar þar sem þjó'ðarbrot Gyð- inga eru, að þau vilja fá rent- ur sínar og afborganir og eng- ar refjar. Það er gegn þess- um skemmdarvörgum, að dóm- stólar alþýðúveidanna og Rað- stjórnarríkjanna liafa beint geiri sínum. Að öðrum kosti mundu lönd sósíalismans bregðast siðferðiiegri og sögu- legri skyldu sinni, bæði við sjálf sig og frelsishreyfingu ails heimsins. Hér er aðeins um að ræða landvarnir sósíal- ismans. Og þeim landvömum verður haldið áfram hvort ,sem aúðvaldinu líkar það bet- ur eða verr. En þessi landvörn og sjálfsvörn sósíalismans á ekkert skylt við Gyðingaof- sóknir. 1 heimi sósíalismans er Gyðingum sem mönnum af öllum öðrum kynþáttum búin örugg framtíð og fyllstu þroskaskilyrði, og án efa munu Gyðingar reynast þar það salt jar'ðar, er þeir hafa jafnan verið hverri þjóð, sem þeir hafa bundizt tryggðum við. Erlend tsðindi Framhald af 8. síðu. tókst að nokkru leyti; þótt flokkurinn héldi fylgi yfir fimm milljóna kjósenda fækk- aði þingsætum hans úr 180 í 100. Kosnisigalagabreytingin var gerð fyrir eftirrekstur bandaríska sendiherrans í 'París og í fyrra gekk Peuri- foy, sendiherra Bandarikjanna í Aþenu, í sömu slóð og knúði grísku stjórnina með opinberum hótunum um missi dollarapróventu til áð afnema hlutfallskosniagar í Grikk- landi. Nú er röðin komin að ítalíu (og íslandi ef marka má skrif Bjarna Benedikts- sonar í Morgunblaðinu). En árangurinn af löghelguðum kosningasvikum af þessu tagi hefur revnzt mlnni en vonir John Foster Dulles skýrði ut- anríkismálanefnd öldungadeild- ar Bandaríkjaþings frá skoðunum sínum á alþjóðamálum áðúr en hann tók við embætti og úrdrátt- ur úr vitnisburði hans hefur nú verið birtur. Dulles komst svo að orði, að Bandaríkastjórn yrði tafarlaust að gera ráðstafanir til að bægja „vaxandi kommúnistahættu frá Suður-Ameríku“. Hann gagn- rýndi fráfarandi stjórn í Banda- ríkjunum fyrir að hún hefði ekki verið nógu árvökul til að snúast ötullega gegn hinni „afar öfl- ugu og vel skip.ulögðu kommún- istahreyfingu" sem sé að þróast í flestum ríkjum Suður-Ameríku. Dulles líkti ástandinu í Suður- Ameriku við ástandið í Kína um Íítvarpið Framhald af 4, síðu. birtist styrkur Vilhjálms. Vonir þær, sem ég el í brjósti um starf hans sem útvarpsstjóra, eru ekki bundnar við menningarleg ný- mæli, heldur óvirka andstöðu gegn síauknum kröfum um þátt- töku Rikisútvarpsins í afsiðun- arherferð rikisstjórnar íslenzku auðstéttarinnar. Vilhjálmur er kurteis maður með ágætum í upprunalegustu merkingu þess orðs. Hann fyrirlítur allt sið- leysi og ruddahátt frá ihnstu rótúm síns rólega hjarta. Mér þykir ólíklegt, að hann láti tregðulaust ýta sér út í þástarfs- háttu, sem er hrein glæpastarf- semi gtía villimennska í vitund þeirrar menningar, sem umlukti Vilhjálm í æslcu hans, jafnt innan veggja heimilisins og í andrúmslofti skólanna á hans skólaárum. Nú má segja, að það heyri ekki beint undir starfssvíð útvarpsstjóra, hvað þjóðinni er boðið í dagskrá útvarpsins en, hitt 'er mér ljóst, að svo kurteis maður sem Vilhjálmur er getur mikil áhrif haft, ef hann stingur við fótum og gerir sjálfum sér og öðrum ljóst, að einhver tak- mörk hljóti að vera fyrir því, hve siðleysi getu rrisió hát inn- an þeirrar stofnunar, þar sem hann er æðsti maður. Með hjálp Þjóðviljans mun ég í framtíð- inni reyna að vekja athygli hans á hverju því, sem mér þykir miklu miður fara í fari þessarar mátugu stofnunar. forsprakkanna stóðu til. Með kosningalagabreytingunni í Frakklandi átti að tryggja samhentan og öflugan meiri- hluta þeirra flokka, sem auð- sveipastir eru Bandaríkja- mönnum. Sú hefur lúns veg- ar orðið raunia á, að fransk- ar ríkisstjórnir eru jafn fall- valtar og skammlífar og fyrr. Þjóðfélagsöflin breytast ekki þótt hnikað sé til kosninga- fyrirkomulagi. Það gem gerist er að átökin færast meira og meira út fyrir ramma stjórn- skipunarinnar, þingræðið verð- ur sífellt daufari skuggi af sjálfu sér. Ekki er ólíklegt að De Gasperi og förunautum hans á braut löghelgaðs kosn- ingasvindls só ósárt um þótt svo fari, en þeir gæta þess ekki áð þehn mun óvandari er eftirleikurinn. M.T.Ö. 1935, þegar kommúnistaflokkur- inn þar var að komast á traustan skipulagsgrundvöll. Fjórtán árum síðár háfði eins ’og ‘k'únhúgt er verið gerð bylting í Kína undir forystu kommúnista. Finnst vanta trúarvissu Dulles kvartaði um það við öldungadeildarmennina, að áhrif Bandaríkjanna í heiminum væru minni en skyldi vegna þess að >,þjóð okkar er ekki þrungin þeirri réttlátu og öflugu trú, sem veiti henni fullvissu um að hún hafi ákveðið hlutverk að vinna.“ Sambúð Evrópu og Afríku erfið Dulles skýrði öldungadeildar- mönnunum í fám orðum frá áliti sínu á ástandinu í ýmsum hlutum þeims. Hann sagðist álíta að í Vestur-Evrópu stefndi frekar til upplausnar en sameiningar. Sambúð Evrópu og Afríku er mjög varhugavert vandamál, sagði Dulles. Heimsfriðinum stendur mikil ógn af ástandinu í Miðausturlönd- um að dómi Dulles. Hann kvað fjandskap í garð Bandaríkjanna og bandamanrtaríkja þeirra magnast þar látlaust. Loks lýsti hann því yfir, að kommúnismi virtist. vera að breiðast út í sumum hlutum Suð- ur-Ameríku. Samkeppnis- sýning Framhald af 2. siðu. í. H. keþpir að því að stað- greiðslu verði komið g strax og unnt er, því að það greiðslufyrir- ltomulag er bezt bæði fyrir selj- endur og kaupendur. Enn hefur í. H. þó elcki fjármagn til þess, en vonir standa til að það geti orðið mjög bráðlega. Varðskipin Framhald af 1. síðu. stæðan er sú að í hann hefur verið sett allt of sterk og þung vél. Gamla vélin sem brotnaði var 240 hestöfl, en sú nýja var 500 hestöfl, en undirstaðan í skipinu hefur verið allt of veik fyrir hana. Hafa verið settir stál- bitar undir vélina, en alltaf geta þó hlotizt tjón af þessari ástæðu. Þá liggur fyrir að byggja nýtt stýrishús á Oðin. MARÍA JÚLÍA. Um hana er sömu sögu að segja, vélin er of sterk og þung fyrir skipið. Auk þess er spilið alltof þungt, hálfsligar dekkið. Mastrið verður líka að laga, dekk- ið er að sligast undan því! Eru því framundan stórviðgerðir á þessu skipi, auk þess sem alltaf hefur orðið áð taka það inn við og við, til að létta á vélinni. SÆBJÖRG. Sæbjörg hefur alltaf verið stanz 2—3 mánuði á ári undanfar- in ár. Skipið var lengt, og vélin er of þung fyrir skipið og sligar það. Dragi hún eitthvað, eins og henni er ætlað, hitna legurnar, þótt það hafi ekki enn orðið til tjóns. Þannig er í stuttu máli ástand varðskipanna, þegar íslendingar eiga í styrjöld við Breta um land- helgi sína. Verður- þetta mál rak- ið nánar hér í blaðinu á næstunni.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.