Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.02.1953, Síða 12

Nýi tíminn - 19.02.1953, Síða 12
LESIÐ fíreinina „Blindir iá sjón“ á 9. síðu. Fimm'tudagur 19. febrúar 1953 — 13. árgangur — 6. tölublað FYLGIST með þáttum Gunnars Benediktssona r um útvarpið. Sjá 5. og 10. síðu. Kommúnistar k Frakklandi og Italíu í öflugri sökn Á fyrsiu vikum ársins fjölgaSi félögum i italska kommúnistaflokknum um 100 000 Hermdarverkasamiök hófia að myrða sovétsendimenn um heim allan Sovétstjórnin hefur slitið stjórnmálasambandi við ísrael véigna sprengjuárásar á sovétsendiráðið í Tel ,A.viv. í upphafi hvers árs fer fram endurnýjun á félagsskirtein- um í flokkum kommúnista á Ítalíu og Frakklandi. Á ítal- íu hafði á fyrstu tveim vikum ársins bætzt við rúmlega 100 þús. nýir’ félagar. í ítalska kommúnistaflokknum eru nú tæplega 3 millj. félaga. Um sama leyti höfðu 92.3% af öllum félögum endumýjað fé- tagsskírteini sitt og , var það 129,411 fleiri ;en á sama tíma í fy,rr,a. ítalska verkalýðssamband- ið (CGIL), sem er undir stjóm k'ommúmsta og vinstri sósial- demókrata, hefur einnig verið i sókn undanfarið. Nýlega fóru fram stjórnarkosningar í samtök- um járnbrautarstarfsimanna og fékk CGIL þair þrjá fjórðu a'Ura greiddra atkvæða, en 'það hefur hingað tii staðið illa að vígi í þessum samtökum og aðeins átt einn íulltrúa í stjóminni. Ka- tólsku verkalýðsfélögin fengu nú 15% atkvæða, en ihæigrisósíal- demókratar ag aðrir klofnings- mieinn .10%, í CGIL leru nú 5 •millj. félaiga úr öllum flokkum. Baráttan fyrir kosningalög- unurn Þessir sigrar vinistriaflanna i Tufitgnijótsbrú í Skaftár- íiaiagM skemiiBist í leysfiflgn Stórrigning á þorra veldur vatnavöst- um með jakaburði Síðari hluta laugardags gerði mikla rigningu í Vestur-Skafta- fellssýslu. Mældist úrkoma á Kirkjubæjarklaustrí frá kl. 5 á Lygasaga fe€ii8- in tll feaka Bandarísku yfirvöldin í Vest- ur-Berlín báru í gær til baka þá frétt, sem blaðið Telegrapli á ihernámssvæði þeirra birti á laugardaginn, að Gerliardt Eisler, sem áður var forstöðu- maður upplýsingaþjónustu Austurþýzkalands, væri flúinn til Vestur-Berlínar og væri nú leitað af Bandaríkjamöntaum. Bandarisku yfirvöldin sögðu, að þau hefðu enga ástæðu til að ætla, að Eisler ihefði ,,flúið“ Austur-Berlín. laugardag til kl. 8 árdegis á sunnudag 60 millímetrar. Uxu vötn öll mjög í stórrigningu þessari, og flæddu yfir bakka sína. Nokkurn ís hafði lagt á Tungufljót í Skaftártungu, og ruddi áin sig á sunnudagsnótt- ina. Bar allmikið íshröngl að brúnni yfir fljótið, með þeim afleiðingum að undirstöður hennar biluðu, og seig brúin um nokkur fet á kafla. Er hún ófær öðrum en gangandi fólki, og hafa bílferðir fram og aft- ur um fljótið stöðvazt. Ekk' mun enn hafa verið gengið að fullu úr skugga um það hve umfangsmikil viðgerð brúarimi- ar kann að reynast, en reynt mun verða að gera við hana til bráðabirgða. Um þessa brú liggur bílvegurinn austur um sýsluna, og liggur hér því nokk- uð við. 16 ára piitur hrapar fi! bana Fullvíst er nú talið að JC ára piltur, Kristján Jósteinsson frá Kleifum í Kaldbaksvík , Strandasýslu, hafi hrapað til bana. Pilturinn fór heiman að frá sér sl. fimmtudag og þegar hann kom ekki heim um kvöld- ið var undrazt um hann. Hef- ur hans verið leitað undan- farna daga og slóð hans rak- in upp á Strútsfjall, sem er 600 m hátt. Lágu för hans fram Ihald og 18 niéti lanishöfn í Hornafirði Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn reyndu að bregða fæti fyrir frumvarp- ið um landshöfn í Höfn í Horna firði, er frumvarpið var til 2. nmr. í neðri deild, en með at- kvæðum sósíalista og Framsókn arþingmanna tókst að láta mál- ið halda áfram og var því vís- að til 3. umr. á gilbrún og mennirnir sem leituðu hans í gær telja að snjóhengja hafi brostið með hann og hann hrapað niður i gilið. Gljúfrið sem pilturinn hrapaði í er talið 200 m djúpt og ókleift að komast niður í það. Upphaflega var talið að pilturinn hefði verið að leita lirossa, en nú þykir fullvíst að hann hafi verið að elta tófu. Hislmgar í Bðaldal Húsavík. Frá fréttaritara Nýja Tímans. Mislingar hafa gengið í Aðal- dalnum frá því rétt fyrir jól- in. Hafa þeir verið á 6 eða 7 heimiluni. Aðeins eitt mislinga- tilfelli er vitað um hér í Húsa- vík. Veikin liefur verið fremur væg. ítölskum stjómmálum mó að verulegu leyti þakka hinu fasist- áska kosn'iingalaigaírumivarpi de Gasperistjómarinnar, se-m hefu-r þja-ppað verkalýðnum og milli- sté-ttum fastar sa-man. Einnig á Frakklandi -Einnig á Frakkiandi hefur end- urnýjun félagsskárteina gen-gið ó- ve-nj'uvel, Oig -kemur það vel 'heim við þá sigra sem kommún- í aukaikosnin-gum í Frakklandi. Til -viðibótar við þau k-osni-n'ga- úrslit, ise-m skýrt v-ar frá hér ný- leg-a, má geta, að í -aukakosn- ingu í smóþorpiniu Allery fen.gu ko-mmúnistar sunnudaginn fyrir mánaðamót 63% greiddra at- kvæða og frambjóðand-a sinn kjörinn. Við k'osnin-giarnar 1947 fékk flokklirinn þarna 39 35% atikvæða. Fyrir nokkru síðan afhenti Vishinski utanríkis- ráðherra sendiherra ísraels í Washington orðsendingu iþessa efnis. Segir þar að ljóst sé að lögregla ísraels hafi verið í vitorði með þeim, sem vörpuðu að sovétsendi- ráðinu sprengju, sem særði fjóra menn, þeirra á meðal konu sendiherrans. Þá beri ísraelsstjórn á'byrgð á at- burðinum því að hún og þá einkum Sharett utanríkisráð- herra hafi haldið uppi lát- la-usum rógi og níði um Sov- étríkin og með því æst til illvirikisins. Krefst sovét- stjórnin þess að sendiráð ísraels í Moskva verði laigt niður. 17 HANDTEKNIR í Tel Aviv voru 17 menn leiddir fyrir rétt í gær sak- aðir um hlutdeild í sprengju- kastinu að sovétsendiráðinu. Voru þeir úrskurðaðir í gæzluvarðhald. Blöðum í ísrael bárust í gær bréf frá samtökum, sem segjast hafa framið. verkn- aðinn. Lýst er yfir í bréf- unum að sovétsendimenn er- lfendis verði líflátnir hvar og hvenær sem færi fáist á þeim. -Starfslið sovétsendiráðsins í Tel Aviv mun halda heim- leiðis í d-a-g. Skógarbirninum fækkar stöð- ugt. ítölsku alparnir voru einu sinni frægir fyrir hve mikill fjöldi bjarndýra hafðist við í skógum þeirra, en nú hefur þar farið fram bjarnatal, og eftir þvi sem næst verður komizt, eru aðeins eftir 170 birnir þar nú. Fískverð í Noregi er 42% hærra en hér á Islandi Samf gœtu NorcSmenn selt meira en þeir afla en hér liggur óhemju fiskmagn óself Norskir fiskimemi fá sem svarar ísl. kr. 1.49 fyrir þorskkíláið, íslenzkir fá kr.1.05 Fiskimenn í Noregi fá 42 prósent hærra verð fyrir k-íló- ið af þorski en íslenzkir starfsbræður þeirra, Samt sem áð- ur gætu Norðmenn selt meiri fisk en þeir lafla, en hér hrúg- ast óseldar fiskbirgðir upp í frystihúsunum og saltfisk- markaður okkar er talinn fullur langt fram á þetta ár. Norska útviarp.ið skýrði frá því í ,gæ-r að fiskkaupmenn í Nor- egi ib-yðuis't ,til -að k-au-pa þorskinn af fi!skimö.n-num fyrir norskar kr. 0.65 kílóið. Þetta verð sam- sivarar ísl. kr. 1.49. en fisbverðið S'em auglýst va-r hér íyrir viku, er kr. 1.05. Munurinn oem-ur 44 aurum á káló eða 42 af hundr- aði! Eru óánægðir, boða aðgerðir. Bn það. icr öðru nær e-n að norskir ij-skiimenn telji s,i-g fá fullt verð fyrir fiskinn hjá fisk- kaupmönnun-u-m. í útvarpsfrélt- nnni frá Osló -greiindi frá því að formaður fiskiiman.n,as.ambands- ns norsk-a h-efði lýst yfir að verð- ið, sem boðið er, sé lalig-erlega ó- viðunandi og fiski'men-n hy.ggi á aðgerðir -til að k-nýja fra-m hækk- un á því. Hver er skýringin? Eins og kuninu-gt er hafa Norð- menn len,gi verið helztu keppi- nautar okkar íslendinga á fiisk- m-örkuðuniuim. Ætla mætti þv-í -að þar sem þeirr-a fiskime-nn fá 42 -prósent hærra verð fyrir fisk- inn en sjóme'nn okkar ge-n-gi þeim istóru-m erfiðar að seija sin-n en fiisk en okkur ísle-nding- um, okkar afla. Þótt furðulegt sé er þessu iþveröfugt farið. — Norsk-a blaðið Verdens Gang s-kýrði frá því 9. jan. í ár að 1952 hefði verið metar i út- flutnin-gi Norðmanna ? frystum fiski og að meira hsfði \erið -hægt að selja, aðei-ns hefði skcrt fi-s-k ti-1 að vinna. Kér á íslandi er aðra sögu að segja. í árslok 1952 voru enn ó- Svo vel vildi til, að yfirborð sjávar var á þessum slóðum lægra en venja er til í stór- straumsflóði um þetta leyti árs. Hafrótið varð líka minna en búizt var við fyrir helgina, þeg- ar hvassviðri geisaði enn á Norðursjó. Þó enn hafi ekki verið slakað á varúðarráðstöf- unum, eru menn hvarvetna í þessum löndum vongóðir um, að hættan á nýjum flóðum sé liðin hjá . seldir tveir þriðju hlutar af freð- fiskframleiðslu ársins, 12.000 in. geymd í frystilnisununi hér og 7.000 tonn geymd óseld í Banda- ríkjunum. Þá voru og saltfisk- markaðir okkar taldir svo full- ir að ekki þyrfti að liugsa til frekari sölu fyrr en seint á þessu ári. Það liggur í augum uppi að hér 4ikýtur skökku við. Úr því að Norðmöruium, sem grelða liærra verð fyrir liráefnið, gengur betur að selja fiskinn verkaðan, hlýtur milliliðakostn- aður á íslenzlca fiskinum að vera óhóflegur eða slælega vera unnið að markað&öflun nema hvorttveggja sé, og er það ó- neitanlega líklegast. Snjókoma er enn mikil víða um álfuna og veldur samgöngu- erfiðleikurn. 20 þjóðvegir í Eng- landi eru enn meira og -minna ófærir og margii- héraðsvegir eru algerlega tepptir. Frá Sviss berast fréttir imi kafaldsbylji; og hvassviðri, samfara snjó- komu, hefur einnig geisað á ítalíu. Þar hefur Pó flætt yfir bakka sína. og bryggjur hafa skemmzt í hafnarborgum, m.a. í Trieste, af völdum hafróts. Hættan á nýjum flóðum * JL r 1 • r viroist nu liœn iija Miklir kuldar víða uir álíuna Varnargaröar í Englandi, Hollandi og Belgíu héldu alls- .staö’ar gegn stórstraumsflóöinu um helgina og er nú tal- ið aö hættan sé aö mestu liðin hjá.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.