Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.03.1953, Qupperneq 1

Nýi tíminn - 05.03.1953, Qupperneq 1
LESIÐ grein Sverris Kristjánsonar „Ríkisþinghöllin brennur“ á 3. síðu. Fimrrttudagur 5. marz 1953 — 13. árgangur — 8. tölublað FORUSTUGREIN: .Snuðtúttan sem Alþingi rétti bændum í stað lánsfjár. Rikissfjórnin setur smánarblett á islenzku þjóðina: Bandarísk kynþáttalög tekin upp á íslenzkum skipum, með reglugerð er Ölafur Thórs sjávarút- Björn Þorsteins- son sagnfræðingir verður í kjöri fyrir Sós- íalistaflokkinn í Vestnr- Húnavatnssýslu vegsmálaráðherra hefur gefið út Ríkisstjórnin hefur nú sett þann smánarblett á ís- lenzku þjóðina að taka hér upp kynþáttalög sam- kvæmt bandarískri fyrirmynd og eftir bandarískum fyrirskipunum- Kynþáttalög þessi eru í formi reglugerðar „um eftirlit með skipum og öryggi þeirra”, sem Ólafur Thórs sjávarútvegsmálaráðherra gaf úr 20. jan. s.L, og heíur lagagildi. 195. grein þeirrar reglugerðar fjallar um „annarra kynstofna fólk" og hljóðar svo: „Ef á skipi eru saman að staðaldri hvítir menn og menn af öðrum kynstofnum, skuiu, ef ástæður þykja til, vera sérstakir svefnklefar handa hvorum, einnig skulu þeir vera sér um salerni. Ef þeir, sem ekki eru hvítir, matreiða fyrir sig sjálfir, skal ætla þeim sérstakt elcihús'. Síðast í reglugerð þessari seg- ir: ,,Reglur þessar eru hér með settar samkvæmt lögum nr. 68 5. júní 1947, um eftirlit með skipum, til að öðlast þegar gildi, og birtast til eftirbreytni öll- tim þeim, sem hlut eiga að máli“. Jafnframt eru felld úr gildi fyrri ákvæði um þetta efni, sem voru aðallegá í til- skipun nr. 43 20. nóv. '1922, en í þeirrí tilskipun voru engiti á- kvæði um aðgreiningu skipverja eftir kynþáttum. Ákvæði þessara reglna gilda um öll íslenzk skip sem smíðuð íslendingar þurfa að skipa sér í eina fylkingu um sfálfsteeði landsins" Gunnav M. .Magnúss. rithöfundur í framhoði fyrir Sósíalistatlokkmn í Vestur-ísafjarðarsýslu Gunnar M. Magnúss., rithöfundur verður í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn í Vestur-Isafjarðarsýslu. Nýi tíminn náði snöggvast tali af Gunnari í gær í tilefni af þessari ákvörðun hans og fer viðtalið hér á eftir: Þú ert ekki flokksbundinn ? Nei, það er ég ekki. Hver er þá ástæðan fyrir framboði þítiu. Gunnar M. Magnúss í)g hefi að vísu lengi aðhyllzt sósíalismann sem stefnu og hug- sjón, og var á sínum tíma í framboði fyrir Alþýðuflokkinn, meðan hann var og hét, en það er samt ekki aðalástæðan fyrir framboði mínu. Aðalástæðan er sú, að ég tel það mál málanna, að allir þjóð- hollir íslendingar skipi sér í eina fylkingu um sjálfstæði lands og þjóðar — og að þessu ætla ég fyrst og fremst að vinna. Ég tel, að reynslan haii sýnt, að Sósíalistaflokkurinn áé einl flokkuvinn í landinu, sem hefur afdráttarlaust barizt gegn af- sali landsréttinda og gegr. her- námi lar.dsins. Allir hinir flokkarnir þiír hafa staðið að því að fá er- lendan her í landið og aliir bafa þeir blekkt fólk.ið Ég álít, að án samvinnu við Sósíalistaflokkinn sé allsheijar samstarf íslendinga í hinni ný.ju sjálfstæðisbaráttu óhugsandi. Hvaða mál hefurðu hugsað þér að leggja áherzlu á i k->sn- ingabaráttunni ? Auk hagsmunamála alþýð- unnar mun ég fyrst og fremst beita mór fyrir því, að íslenzka þjóðin segi hernámssamningn- um upp, að hún friðlýsi landiö Framhald á 11. síðu. eru eftir að þær taka gildi, — og samkvæmt því verður Dísa- fell S.I.S.. fvrsta skipið sem þessi .kynþáttakúgunarákvæði ná til. Fyrir brot á reglum þessum má refsa með fangelsisvist. Kynþáttakúgun er ís- lendingum andstyggð Fátt er íslendingum meir í blóð borið en það, að allir menn séu jafnir án tillits til litarhátt- ar 'þeirra, þjóðernig eða tungu. Fátt er Islendingum því meiri andstyggð en allt kynþáttahat- ur, kynþáttamisrétti og kyn- þáttaofsó'knir. I þessum efnum hafa Islendingar átt ílestum þjóðum hreinni skjöld. Ríkisstjórnin setur smánarblett á íslenzku þjóðina Ríkisstjórnin hefur nú sett þann smánarblett á íslenzkíi þjóðina að taka hér upp banda- rísk kynþáttalög, í Suðurríkja- stíl, með fyrrnefndri reglu- gerð er Ólafur Thórs gaf út 20. jan. s.l. Samkvæmt banda- rískri fyrirskipun Reglugerð þessi er vitanlega sett samkvæmt bandarískum fyrirskipunum og sýnir svo ekki verður um villzt að Bandaríkja- stjórn er hina raunverulegi stjórnandi Is- lands, sein ráð herradindl- arnir í ríkis- Hann setti kyn- stJórn íslands þáttalög á Islandi hlýða í einu og öllu og eru eru reiðubúnir til hverskonar skitverka, aðeins ef þeir fá fyr- irskipanir húsbændanna fyrir westan, — iika til þess að setja hér bandarísk kynþáttalög í fcrmi reglugerðar eins og Ólaf- ur Thórs hefur nú gert. Ríkisstjórnin mun hljóta smánina eina Kynþáttakúgun, sari bandarískri fyrirmynd h’éf-Ur ur verið reynd hér á landi, — með þeim árangri að þeir sem að heani stóðu höfðu smánina eina. Tvisvar hefur Hótel Borg reynt að útiloka þeldö'kka menn, en í bæði skiptin orðið að hætta við það með smán að taka hér upp bandarísk kúgunailóg. Svo mun og fara uni ríkis- stjórnina, smán hennar verður mikil og mun lengi verða minnzt með verðskuldaðri fyrirlitningu. Ragnar Þorsteins- son verður frambjóðandi Sós- íalistaflokksins í Dalasýslu Átvinnuleysil vex í Englandi í janúar s. 1. var um hálf milljón manna atvinnulaus í Englandi og var það 60 þús. fleiri en á sama tíma í fyrra. Atvinnuleysið gerir einkum vart við sig í vefnaðar- og þíla- iðnaðinum, sem hefur dregizt verulega saman á síðasta ári. Upp á síðkastið hefur það breiðzt út til annarra starfs- greina, einkum í málm- og véla- iðnaði. Ragnar Þorsteinsson kennari verður í framboði fyrir Sósíal- istaflokkinn í Dalasýslu við næstu Alþingiskosningar. Ragnar er fæddur árið 1914 að Ljárskógaseli, Láxárdal í Balasýslu, þar sem hann ólst upp hjá foreldrum sínum. Hmn stundaði sjóróðra um skeið og i vegavinnu hefur hann verið samf.'eytt öll sumur síðan 193r, að tveimur undanskildum. Vorið 1938 útskrifaðist Ragn- ar úr Kennaraskólanum, stofn- aði sama ár ungtngaskól i á Skagaströnd og kenndi við hunn í tvo vetur. Rngiiar gekkst fyrir stofuun Verk&jýðsfélagsins Valur 1 Báð- ardal og var um skeið foimað- ur pess. Síðai 1945 hefur Ragnar ver- ið kennari við hamaskólann í Ólafsfifði. Bjöm Þorsteinsson, sagn- fræðingur, verður frambjóffandi Sósíalistaflokksins í ' Vestur- Húnavatnssýsíu \ið Alþingis- kosningarnar í sumar. Björn Þorsteinsson er fædd- ur 1918. Hann er ættaður úr Húnavatassýslu en ólst upp á Rangárvöllum. Hann las utan skóla við Menntaskólann í Reykjavík og lauk stúdents- prófi árið 1941; hóf síðan nám í íslenzkum fræðum við Há- skóla Islands og tók kandidats-' próf þaðan árið 1947. Árin 1948 og 1949 stundaði Björn framhaldsnám við há- skólann í London. Björn er nú formaður Rangæingafélagsins í Reykjavík og Félags íslenzkra fræða. Hann er kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Ólafur Thorlacius fyrrverandi hér- aðslæknir látinn Ölafur Thorlacius, fyrrv. hér- aðslæknir og alþingismaður, lézt 28. f. m. í Landsspítalanum, tæp- lega 84 ára að aldri. Ólafur Thorlacius var fæddur íl. marz 1869 í Saurbæ í Eyja- firði. — Hann útskrifaðist úr Möðruvallaskóia árið 1883, tólc stúdentspróf í Reykjavík 1889 og kandidiatspróf í læknisfræði 1896. Eftir það var hann um tíma á sjúkrahúsum erlendis. Varð aukalæknir í Breiðdals-, Beruness- og Geithellnahreppum 1897 og settur héraðslæknir í Suður-Múlasýslu 1898. Hann fékk veitingu fyrir Berufjiarðarlækn- ishéraði árið 1900 og bjó í Búl- andsnesi frá 1896—1928, er hann fékk lausn frá ©mbætti og flutt- ist til Reykjavíkur. Hann var 1. þingmaðuir Sunn-iMýlinga 1903 til 1907. Ólafur Thorlacius var kvæint- ur Ragnhildi Pétursdóttur kaup- manns Eggerz og lifir hún mann sinn.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.