Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.03.1953, Page 11

Nýi tíminn - 05.03.1953, Page 11
Fimmtudagur 5. marz 1953 — NÝI TÍMINN — (11 Vilhjálmur Þór og Bjöm 6lafsson Framhald af 9. síðu. þess félags er Björn Ölafsson. Og Villijálmur Þór kvað vera orðinn áhrifaríkur í því líka. Hvort honum þykir rétt að hafa slíkt opinbert er annað mál. Einokunarliringur fjár- plógsmanna Framsóknar og Ihaldsins lokast æ meir um stærstu fjármálafyrirtæki landsins. I»ví ósvífnari sem fjárplógsaðferðir þeirra verða, því vægðarlausar sem þeir nota Framsókn og Ihaldið til að ræna eignum ríkisins og þjcðarinnar, — því hærra íminu þessir ránsflokkar þeirra lirópa um ,,stríð gegn f járplógsstarfseminni.“ Tilgaíigur Framsóknar og Ihaldsins í kosningunum er að loka einokunarhringnum um fólkið, svo það sé eftir kosningar varnarlaust ofurselt fjárplógsvaldinu til arðs og eigna ráns. Sósíalistaflokkurinn einn af lijúpar þetta samsæri pen- ingavaldsins gegn þjóðinni. En eigi að takast að hindra hinar skuggalggu f.Yt'jrætlan- ir amerísku fjármála-gangst-1 Hershöfðingjar Bandaríkjanna cru flestir stórauðugir menn í nánum persónulegum og efnahagslegum tengslum við peninga- valdið. Hér sést sumarbústaöur sýklaforingjans Ridgways, og er ekkert smásmíði. eranna liér á landi, þá þarf þjóðin sjálf að rísa upp með flokknum, áður en það er of seint. Fimmti hver verkamaður atvimiulaus í Fjöidi aiviimiileysmgja F.álgasS nú 'töluna isá ve?s*u kíeppuáiunuza Fimmti hver félagsbundinn verliamaður í Danmörku geng- ur nú atvinnulaus. 1 skýrslu dönsku hagstof- unnar segir, að 125.210 félags- bundnir hafi verið atvinnulaus- Ef fólkið þorir Framhald af 7. síðu. ekki misst trúna á vorið. Það er vegna þeirrar trúar, sem ég hlakka til hvers dags, sem upp yfir mig rennur. Það er vegna þeirrar trúar, að ég hlusta eft- >ir hverju orði með vakandi at- hygli er að eyrum mér berst, í viðræðum við menn, úr prent- uðu máli, útvarpi, eða bara úr sveitarsímanum, ef þar skyldi leynast einhver örlítill neisti iaf vorhug eða þori. Og þótt ég verði fyrir von- brigðum, kannski himdrað sinnum á dag, hefur það engin áhrif á þá bjargföstu sannfær- ingu mína, að ég eigi eftir að lifa nýtt vor og að fólkið þori að skapa þetta vor, sem það hefur þorað að skapa öll önn- ur vor er Eyjunni hvítu hafa fallið i skaut. Þá ósk á ég bezta sjálfum mér itil handa á þessum tíma- mótum ævinnar, að ég megi jafnan í mínum veikleika til- einka mér þau sígildu sann- ■indi er í afmælisvísunni minni felast. Á sama 'hátt á ég þá ósk bezta fólkinu til handa, er byggir Eyjuna hvítu, að það tileinki sér þessi sannindi sem fyrst og eignist þor til að lifa eftir þeim. Þá myndu máttarvöld þess fimbulvetrar, er nú liggur yfir Eyjunni hvítu, leggja- á flótta og vorið taka við völdum. Veit þá engi, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir iguði að treysta, hlekki að hrista, hlýða réttu, góðs að bíða? ir um miðjan janúar. Vi'ð þetta bætast svo um 40.000 verka- menn sem ekki eru í félögum og njóta því ekki atvinnuleys isstyrks. Atvinnuleysið hefur aukizt mikið frá því á sama tíma í fyrra og fjöldi atvinnu- leysingja er ekki langt frá því sem var á verstu kreppuár- unum fyrir stríð. Einnig í Austuriíki í lok janúar voru skráðir at- vinnuleysingjar í Austurríki 285,318 og hafði þeim fjölg- að um 36.000 frá því í des- ember. Frá þvi á sama tíma 5 fyrra hefur atvinnuleýsið aukizt um 100.000, og er nú meira en nokkru sinni síð- an strí'ðinu lauk. Austurríki er eitt þeirra landa, sem notið hefur mar- sjallaðstoðar. Kreppuhætta í U.S.Á0 r Framh. af 6. síðu. igýNGINN heldur því fram að neyzla á landbúnað arvörum gæti ekki aukizt í Bandaríkjunum ef allir hefðu efni á áð kaupa það sem þeir þarfnast. Bændur þyrftu ekki að bei’jast við sölutregðu og tekjurýmun ef láglaunafólk hfefði þær tekjur, sem leyfðu því að rieyta hollrar fæðu eftir þörfum. 1 siðustu skýrslu sinni um ástand ríkjasam- bandsiris fyrir mánu'ði síðan Ríkisþinghöllin brennur Framhald af 3. siðu. um við saman ráð okkar um þao, hvernig baráttunni skuli hagað gegn hinum rauðu ógn- um. Um stund ætlum við ekki að láta skríða til skarar. Byltingartilraun bolsanna verður fyrst að blossa upp. Þegar stundin er komin mun- um við reiða til höggs.“ Hinn 27. febrúar 1933 léku logar við himin Berlínar yfir hjálmhvoifi Ríkisþinghallar Þj^zkalands. Auffti manns efa blindum sjón eftir 17 ár Á sjúkrahúsi 1 Oxford í Englandi er sjón smátt og smátt að færast í augu manns, sem dó fyrir fjórum mán- uðum. Augun voru tekin úr líkinu og h'lutar af þeim græddir á augu manns, sem missti sjón- ina fyrir 17 árum. Frederick Evans, hermaður, sem missti heilsuna í heims- styrjöldinni síðari, mælti svo fyrir í erfðaskrá sinni að hánn arfleiddi einhvern blindan að augum sínum. Á augnasjúkra- húsinu í Oxford græddi John Lloyd yfirlæknir hluta af aug- um Evans á augu manns, sem missti sjónina á öðru auganu í umferðaslysi o g á hinu nokkrum mánúðum seinna er heitt la'kk skvettist upp í' það Þessi vandasama aðgerð tókst svo vel að sjúkliugurinn er farinn að geta lesið með stækk- unargleri. Læknamiv segja honum að innan misseris verði hanri búinn að fá fulla sjón. Sú blinda., Sem hægt er að lækna með augagræðingu ef vel tekst, er sú sem stafar af því að hornhimnan verður ó- gagnsæ. Þá er hægt að græða á augað gagnsæja homhimnu af augum nýlátins manns. Blinú’u, sem stafar áf skemmd- um á sjóntauginni eða lit- himnunni, er ekki hægt að lækna á þennan hátt. Grein um græðingar af þessu tagi, og sérstaklega framlög sovétlæknisins Filatoffs prófessors til þeirra, birtist í blaðinu fyrir skömmu. vitnaði Truman forseti í orð fyrirrennara síns Roosevelts, sem sagði á kreppuárunum að þriðjungúr bandarísku þjóðarinnar væri svangur illa hýstur og illa til fara. Truman stærði sig af því að á 20 ára stjórnartímabili flokks síns hefði þeim Banda ríkjamönnum, sem búa vi'ð örbirgð, fækkað niður í fimmtung þjóðarinnar. Það eru nú samt þrjátíu milljón ir manna og ef þeir fengju allt í einu aðstöðu til að borJa nægju sína er ekki hætta á áð bandarískir bænd ur þyrftu á næstunni a'ð grípa aftur til sama náðs og á kreppuárunum að plægja nýfædda grísi niður i akrana vegna þess að það borgaði sig ekki að ala þá fólkið gat ekki keypt, mill- jónir manna sultu og drógu fram lífi'ð á gjafabrauði og góðgerðasúpu. ■jf^ANNIG skildi síðasta “stjóm republikana í Bandaríkjunum við. Orð Bensons landbúnaðarráð- herra benda til þess að milljónaramir úr æðstu stöðum -stórfyrirtækja og auðhringa, sem skipa ráðu- neyti Eisenhowers, hafi litlu gleymt og lítið lært. Þeir eru enn þess sinnis að láta lögmál markaðárins um fram boð og eftirspum ráða, skipta sér ekki af nema í algert óefni stefni. Þær skorður em vissulega ekki ti] takanlega þröngar sem gróðía sjónarmiðinu' hafa verið sett. ar í Bandaríkjunum undan' fama tvo áratugi e’n eiga nú að fá að sigla sinn sjó En hætt er við að stjórn- arherrar republikanna fái það einnig ef þeir halda upp- teknum hætti. Viðtökur bændanna við ræðu Bensons sýna, að þeir eru ekki upp- næmir fyrir orðagjálfri um einstaklingsframtak og frjálsa samkeppni. í þjóðfé- lagi auðhringanna er slíkt ,tal innantómt glamur. Ef republikanar steypa banda- rísku þjóðinni út í kreppu einu sinni enn tmmu þeir eiga sér vart framar við- reisnar von. M. T. Ó. íhald og Framsókn Framhald af 10. síðu. ins að eyðileggja efnahagsleg- an grundvöll fyrir rekstri þess-- ■ara togara með eftirfarandi ráðs'töfunum: 1) með hindrun á því að tryggja þeim nóg og' ódýrt iánsfé til hagnýtustu fiskframleiðslu; 2) með því að leyfa olíuhringunum, drottnur- um Framsóknar og ílialds, að okra“á togurunum og taka, bundruð þúsunda af hverjum þeirra í gróða á ári; 3) með því að neita um frelsi til þess að selja fogarafiskinn, hrað- frystan og saltaðan, til hvaða landa sem vera skial án af- skipta ’ríkisstjórnarinnar. Rík- isstjcrnin hefur jafnvel í hyggju að hindra alveg að tog- aramir fái að leggja upp í hraðfryst'ihúsin, — rétt eins og henni naegi ekki allar hinar ráðstafanimar til þess að eyði- leggja rekstur í ogarar.r.a. •Og takist Framsóknarvaldinu með aðstoð íhaldsins að koma togariarekstrinum um land allt á kaldan klaka, þá endar það með því að peningaivaldið í Reykjavík sölsar þá undir sig fýrir lítið verð. Og það er má- ske það sem einokunarherrar íhalds og Framsóknar stefna að. .1, r ~hr, . Peningavald Reykjavíkur, sem ræður íhaldinu og Fram- sókn, ibeitir valdi ríkisstjómar- innar og flokk.a hennar í öll- um stofnunum, til þess að nelta hinum smáu í þjóðfélaginu, hin um smærri latvinnurekendum og hinuim dre'ifðu ibyggðarlög- um um nauðsynleg lán, — en beina lánsfé til þeirra ríkustu og voldugustu, til að gera þá enn rífeari. Framboð Gimnars Framhald af 1. síðu. frammi fyrir öllum heimi og komi fram sem friðarboði á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna, en ekki sem meðlimur í hernaðar- bandalögum. Þá mun ég auðvit- að beita mér gegn hinum boðaða. stéttarher. En heldurðu ekki, að for- ingjar hernámsflokkanna telji það beina ,,fyrirskipim frá Moskvu“, að íslendingar eigi að búa einir í landi sínu, spyrjum við að lokum. Jú, alveg áreiðanlega, segir Gunnar og brosir, annars væri þeim stórlega brugðið. En það eru bara fleiri en ég, sem eru orðnir óeiæmir fyrir því, og ég veit fyrir víst, að það eru marg- ir fleiri en sósíalistar, sem vilja herinn burt og landið frjálst. Við þökkum Gunnari viðtalið og óskum honum og hans góða málefnis alls hins bezta. Holland Framhald af 8. síðu. um mdljarð igyllina. í gær flæddi enn yfir noklcrar eyjar fyrir strönd landsins og varð að flýtja fólkið burt, en það var nýkomið áftur til heiriikynna sinna. Eisenhower Framhald áí 12. slðu. sé líklegt að af fundi verði með þeim skilyrðuim, sem Eiséwhow- er setti. Helzt sé á honúm að s'kilja að Stalin verði að selja honum sjálfdæmi e£ þeir éigi að hittast.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.