Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 1
LESIÐ „Huglejðin" unv væntaniegt sam start' sósíalista og amuvrra ætt- jarðarvina“. Sjá 3. og 11. síðu. TIMINN LESIÐ grelnar Gunnars M. Magnúss „Þjóðareining gegn her i landi" á 2. og 8. síðu. Fimmtudagur 2. april 1953 — 13. árgangur — 12. tölublað Kunnasfi hermálafréttaritari Bandarikianna segir: ..Menemdm” er ylirvarp til uö fá átyllu til ad lullkoiuna herstöévakerfi Sandaríkjanna í norálægunt lönduiii Bandarískir heríræðingar líta á ísland sem hluta ÞrýstUoftsknúðar sprengjufiug- af víðáttumiklu herstöðvakerfi, sem bandaríska herstjórnin er að koma sér upp í norðlægum löndum, og leggja sérstaka áherzlu á það hve flugstöðvar hér væru þýðingarmiklar í ófriði. Þessi skcðun kemur óvenju skýrt fram í grein, sem Hanson W Baldwin, sem almennt er viður- kennd.ur margfróðasti og ábyggilegasti hermála- frettaritari Bandaríkjanna- skrifar í stórblaðið Nev/ York Times síðastliðinn sunnudag. Baldwin víkur ekki einu orði að því að herseta Bandarikja- inanna á Island; sé til komin vegna nauðsynjar á vörnum gegn hugsanlegri árás á landið, eins og hérlendir málsvarar her- námsins rejna að telja ísleiul- ingum trú um. Þeim ímm t]íð- ræddara verður honum hins- vegar um þýðingu hernaðarað- stöðu á íslandi fyrir fram- kvæmd liernaða ráæílana Banda- ríkjanvanna. Grein hans er því enn ein sönnun um það að tal- ið unv „hervarnir íslands“ er einungis áróður. til l>ess ætl- aður að breiða yfir raunveru- legan tilgang bandarísku lver- stjórnariimar með hersetunni hér. Hernaðarlisf kfam- orkualdanrma?" Markmiðið nveð grein Baldwins er að sögn hans að rekja „hið þýðingarmikla hlutyerk Norður- heimskautslandanna í hernað- arlist kjarnorkualdarinnar“. Það sem hann segir um ís- land sérstakkga er svohljóð- andi: „Á fslandi situr enn fá- mennt bandarískt lverlið og laudið cr notað fyrir við- komustað í Aílanzhafsflugi. Það ev þýðingarmikil veður- athugaiva- og radarstöð og Fannkf sugi í N- Skandmvíu Mikið fannkyngi hefur verið í norðurhéruoum Noregs og Svíþjóðar að undanförnu og hefur jámbrautarumferð stöðv- ast víða. í Svíþjóð hefur snjó- koma verið mest í grennd við Kiruna. Paij-egar með járn- hrautum hafa orðið að taka sér gistingu á hótelum. Á ein- um stáð í Noregi, nálægt Bjavn arfelli, stendur eimreið á kafi í snjó, og eru ekki taldar horfur á að hægt verðj að koma henni af stað á næstunni. . gæti ef til strííðs kænvi orð- ið þýðingarmikil fiugstöð til sóluiar og vanvar og flota- stöð“. Flugsföðvakeðja frá Alaska Sil Islands Hinn bandaríski hernaðarsér- fræðingur segir að frá vest- asta odda Alaska austur yfir Kanada og eyjarnar þar norð- ur af, Labrador, Nýfundna- land, Grænland og fsland sé samfelld keðja bandarískra flugstöðva. Þýðing þeirra sé í því fólgin að stytzta leiðin frá Baiidarikjunvim til Sovét- ríkjanna liggi yfir heimskauts- löndin. Þessi liind séu nú mjeg þýðingarmikil fyrir bandarískar loftvarnir og þegar langfleygar, Gromiko, sem veitt hefur sendinefnd Sovétríkjanna for- stöðu í fjarveru Vishkiskis, tók til máls um tillögu Tékkóslóv- akíu um að víta Bandaríkiu fyrir íhlutun um mál ann- arra ríkja. Gromiko kvaðst vilja segja Banda- ríkjamönnum, það, að hvort sem þeim þætti það Ijúft eða leitt yrðu þeir að búa í sama heimi og Sovétríkin. Hann fullvissaði þá um að yfirlýsing vélar og fjarstýrð skeyti komi til sögunnar, muni stöðvar þar fá úrsiitaþýðingu til loftái-ása. Fyriifhagaðar sfórfram- framkvæmdir hér. Þessar upplýsingar hins bandaríska hennálafréttaritara ættu að geta opnað augu allra fyrir því, hvað bandaríska her- stjórnin ætlast fyrir með þeim stórframkvæmdum, sem hér eru fyrirhugaðar og þegar er farið að undirbúa eins og sjá má af stöðugum flutningi birgða og vinnuvéla til hersins hér. Flugvallargerð sú og hafn- arbygging, sevn ráðgerðar eru á Suðurlandsundirlendinu og stælvkun Keflavíkurflugvallar Fimra börn á dag farast á sprengjura Heims&tyrjöldin siðari er stöð- ugt að valda dauða ítalskra barna. Að meðaltali bíða fimm ítölsk böm bana á dag af sprengjum frá • því á stríðsárun- um og 18.000 hafa hlotið örkuml af sömu sökum. Malénkoffs foi'sætisráðherra um að öll ágreiningsmál sé hægt að leysá á friðsamlegan hátt sóu af heilum huga mælt. En ómissandi forsenda friðsamlegr- ar sambúðar sé að ríki forðist að hlutast til um insianlands- mál hvers annars. Gromiko sagði þá hræsua sem neituðu að Bandaríkin styddu undirróður gegn stjórnum sós- íalistiskra landa. Það stæði svart á hvítu í fjárlögum Bandaríkjanna og fé væri veitt til slíks undirróðurs. Tillaga Tékkóslóvakíu um vítur var felld með 41 atkv. gegn fimm en fulltrúar fjórtán rikja sátu hjá. standa ekki í liinu minnsta sambandi við neinar „varnir íslands“. Þær eiga að veita laiigfieygum, bandarískum sprengjuflugvélum hina ákjós- anlegustu aðstöðu til árása frá Ísíandi ef til stríðs skyldi koma og leiða þar með gjör- eyðingarliættu yfir þéttbýlustu byggðir Islands. Tilefni brottgöngu piltanna úr skólanum var það að skóla- stjóri rak einn þeirra úr skóla. Brottvísunin átti sér stað fyrir nokkru, eða áður en þing Framsóknarflokksins hófst og mun hafa verið búizt við því að sættir tækjust þegar skólastjóri kæmi heim þaðan, en það fór á annan veg. Ástæðan til brottvísunarinn- ar er fjarvistir úr kennslutím- um, en pilturinn fékk botn- langakast í vetur og lá þá í betur eða ver Piast þynnur hrmöa rexti Bandaríslva félagið, Agriplast Coí í Sarasota, Florida, aug- lýsir að það hafi fundið upp nýja aðferð til að stytta vaxt- artíma trjáa, runna og jurta. Félagið framleiðir plastþynnur, sem innilialda hormóna, víta- mín og önnur efni, sem plönt- um eru nauðsynleg. Stjórnend- ur félagsins segjast hafa full- reynt áð framleiðsla þeirra komi því til leiðar að tré nái verulegri stærð á tiltölulega skömmum tíma. Nýr sendiherra Ríkisstjórn íslands hefur ný- lega samþykkt skipun herra Leif Öhrvall sendifulltrúa sem sendiherra Svíþjóðar á Islandi. sjúkrastofu skólans. Síðar var hann stöku sinnum f jarverandi. Skólastjórinn rak tvo pilta úr skólanum, en tók annan þeirra í sátt aftur og kröfðust bekkjarbræður þess sem ekki var tekinn í sátt að hann yrði einnig tekinn aftur. Þegar það fékkst ekki ákváðu þeir að ganga úr skóla og töldu órétt- mætan brottreksturinn, því ef reka ætti fyrir skróp, bæri að byrja á öðrum sem meir hefðu skrópað. Tilkynntu þeir skóla- stjóra að þeir myndu allir fylgja honum eftir úr skólan- um. Komu piltarnir hingað til bæjarins sl. föstudag. Piltar þessir áttu að ganga undir landspróf í vor og mimu ýmsir þeirra fara austur til að ganga undir prófið í vor. Pilturinn sem rekinn var heitir Pétur A. Ólafsson og er frá Patreksfirði. Rithöfundafélag íslands Mótmælir harðlega rakalausri aðferð úthlutunarnefndar „Fundur haldinn í Rithötundafélagi Islands 24.3 1953 mójmælir harðlega þeirri aðferð, sem höfð hefur verið á úthlutun listamannalauna að þessu sinni, þar sem sumir höfundar hafa verið strikaðir út með öllu en laun annarra stórlega lælikuð hvorttveggja án þess að nokkrar ástæður séu sjáanlegar eða nein rök færð fyrir þessum aðgerðum“. Samþykkt l>essi var gerð einróma. V._______________________;___________________^ Bandaríkin verða að Sifa í sama heimi og Sovétríkin hvorf sem þeim likar þaS Öll ríki mega vera þess fullviss, aö Sovétríkin munu í'ylgja eindreginni friðarstefnu, sagöi Andrei Grómiko á þingi SÞ 26. fyrra mánáðar. Þriðji bekkur Laugarvatnsskólans íarinn burt: Finn var rekinn -- og nær 31 íóru Nær þrjátíu piltar á Laugarvatni, eða aliir þriðjubekkingar, hafa gengið úr skóla og komu þeir hingað til bæjarins 27. f.m. Ástæðan var sú að skólastjórinn vísaði einum þeirra lir skóla — og t'órn þeir þá allir.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.