Nýi tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 8
8) — NÝI TlMINN — Fimnatudagur 2. apríl 1953
areinmg gegn
Rís þú ungs tslnnds merkt
ÞjóSarráSstefna 5.-7. moí / vor.
vilja samkvæmt íraman-
gréindu markmiði.
LANDIÐ GLEYMDA
Þegar ég hóí að rita grein-
arnar um þjóðareining gegn
her í landi, gerði ég það af
brýnni þörf og eftír langa í-
hugun um þessi mál. Það
hefur atvikazt svo, að ég hef
mörgum fremur fengið vit-
neskju um margt er gerist á
þessum sviðum, sökum sam-
tíðarsögunnar, er ég hef rit-
að um hernám Islands.
Eg vænli þess, þegar ég
sendi greinarnar til birtingar,
að margir yrðu mér sammála
í einkunnarorðunum gegn
hernaðarandanum á IsLandi,
en ég lét mér ekki til hugar
koma að greinarnar féllu í
svo frjóan jarðveg sem raun
ber vitni. Nú veit ég með
sannindum að menn skipast
ekki eftir hinum gömlu stjórn
málaflokkum í þessum mál-
um. í landinu hefur myndazt
þörf fyrir samslarf þjóðhollra
manna, þeirra, sem bera ugg
í brjósti sökum yfirgangs
hersins og l>ess athæfis, sem
íslenzkir formaelendur hans
hafa í frammi haft. í höíuð-
stað ríkisins, — í umhverfi
hersins, — og út um breiðar
byggðir landsins bíða menn
þeirrar stundar að þeir fái að
leggja hönd til starfs í þjóðar-
einingunni gegn hernum og
gegn stofnun innlends hers,
— ekki í því augnamiði að
6toína nýja flolcka, þeir eru
þegar orðnir nógu margir, —
heldur til þess að sameinast
um fyrrgreint mál, hvar sem
menn annárs hafa staðið í
flokkum.
Svo sem kunnugt er hefur
islenzka þjóðin í nálega 13 ár
búið í landi sínu í tvíbýli við
erlendar þjóðir, fyrst Breta
og síðar Bandarikjamenn, þar
af 7—-8 ár í nábýli við er-
lendan her. Þegar Bretar
stigu hér á land 10. maí 1940
mótmæltí ríkisstjórnin í nafni
þjóðarinnar þeim aðförum.
Þau mótmæli veittu þjóðinni
viðnámsþrótt á hernámsárun-
um, og þrátt fyrir samninga
um að Bandaríkiaher stigi
hér ú land, var aldrei sljóvg-
aður viðnámsþróttur þjóðar-
innar I heild, þótt hæglega
megi benda á ýmsar veilur.
Þjóðinni var ijós sú alvar-
lega hætta sem steðjaði að
þjóðerninu, tungunni og hinni
uppvaxandi kynslóð Margs-
konar andmæli hófust gegn
hemum og einkum var reynt
að bægja áhrifum hans frá
samftvæmisl'ífi unga fólksins
og skemmtunum, samanber
hin-a þjóðhollu og margendur-
tcknu auglýsingu: Aðgangur
aðeins fyrir íslendinga.
Síðan Bandaríkjaherinn kom
til landsins fyrir tæpum
tveimur órum, hefur vaxandi
uggur um þjóðemislega hættu
gfipið hugi fjölda íslendinga
og sennilega yíirgnæfandi
meirihluta þjóðarinnar, og
sízt að ástæðu lausu. Fjölda-
mörg félög, félagasamtök og
landssambönd stétta hafa í
ýmsum myndum mótmælt
hernum, hernaðarandanum og
stoínun innlends hers. Má þar
til nefna Ungmennafélag ís-
lands, Prestastefnuna s. 1. ár,
kennaraþing og kennarafélög,
Stúdentaráð og stúdentafélög
innanlands og utan, kvenfé-
lög víðsvegar um landið,
Menningar- og friðarsamtök
kvenna, fjöldamörg verkalýðs-
félög og Alþýðusamband ís-
lands, iðnnemasamtök og fé-
lög iðnaðarmanna, pólitísk fé-
lög og flokkar, Sósíalista-
flokkurinn, Þjóðvarnarflokk-
ur íslands, Félag ungra sjálf-
stæðismanna Heimdallúr, Fé-
lag ungra Framsóknanrranna,
Æskulýðsfylkingin, félag
ungr.a sósíálista, Félag ungra
jafnaðarmanna, skólafélög
mörg, bændafundir og ein-
stakir fjöldafundir, og er þó
hvergi nærri upptalið. Bak
við allár samþykktimar
standa þúsundir, jafnvel tug-
þúsundir íslendinga. En eins
hefur verið vant til þess að
sá andi og kraftur, sem býr
að baki andmælanna, nyti sín
í fyllingu. Það hefur vantað
eðlilegan farveg, þar sem all-
ar uppspretturnar félli saman
og mynduðu straumþunga og
orku fljótsins. Sá farvegur er
nú myndaður.
Það hefur fallið í minn hlut
í samráði við fjölmarga menn
úr öllum flokkum og utan-
flokkamenn að boða til þjóð-
arráðsteínu, sem haldin verði
5.—7. maí í vor, og hafi ráð-
stefnan til umræðu hvernig
skuli á heilbi-igðan og laga-
legan hátt vinna bug á hern-
aðarandanum, skapa þjóðar-
einingu gegn her í landi og
gegn stofnun innlends hers,
en beita sér fyrir uppsögn her-
verndarsamningsins undir
kjörorðunum um friðlýsingu
fslandsj — friður við allar
þjóðir, — Island fyrir ís-
lendinga.
Fyrrgreindum íélögum og
samtökum verður gefinn kost-
ur á að tilnefna fulltrúa til
þess að undirbúa þjóðarráð-
stefnuna. Ekkert skilyrði er
sett um val eða skoðanir full-
trúa að öðru leyti en því, að
þeir hafi einlægan samstarfs-
Mér er Ijóst, að mikil þörf
er fyrir sérstakt málgagn, er
þessi hreyfing ætti til um-
ráða og hefði það markmið
eitt að hvetja til þjóðareining
ar og samtaka, blaði, sem
ekki væri kennt við neinn
stjórnmálaflokk; en á þessu
stigi er ofviða fjárhagslega að
ráðast í slíka útgáfu. Ég hef
því tekið þann kost að semja
við dagblaðið Þjóðviljann um
að fá til minna umráða á-
kveðið rúm í blaðinu, fyrst ;
um sinn. Allt, sem þar verður •
birt, er algerlega á minni á-
byrgð. Það rúm verður opið
fslendingum, hvar í flokki
sem þeir standa, ef þeir að-
eins vilja veita framangreind-
um málum lið.
Það verður einnig kallað á
sjálfboðaliða til starfa, unga
fólkið hvarvetna um landið,
skólaæskuna, verkafólkið,
konur og karla í öllum stétt-
um. Það þarf að mynda á-
hugaliópa lun þessi mál, þar
sem 3 menn eða 5 menn eða
þaðan af fleiri eru saman-
komnir, áhugahópa á vinnu-
stöðvum, roeðal skipshafna, í
Skóiunum, í fjölskyldunum^
Við köllum á ungu skáldin
og ungu rithöfundana. Ðirtið
ykkar fyrstu ljóð og sögur
eða ritgerðir í dálkum and-
spyrnuhre/fingarinnar. Gefið
okkur söngva ykkar og ljóð,
þá biðjum við tóiiskáldin að
gefa okkur lögin, og kveðjum
fram söngvarana og tónlistar-
mennina. Um fram allt: eign-
umst okkar söngva. Sendið
tillögur um nafn á hreyfing-
unni, leggið orð I belg, hver
á sínu sviði. Sé þess þörf að
einhverjir vilji á þessu stigi
dylja nöfn sín, skal þeim
heitið fullkominni þagmælsku
að drengskap viðlögðum.
Við hefjumst þá handa og.
undirbúum þjóðarráðstefnuna.
Upp af þeirri ráðstefnu þarf
og skal rísa hið unga ísland,
bjart á svip og óhnuggið, sem
setja skal göfugan blæ ú 10
ára lýðveldishátíðina 1954.
Við erum að vísu fædd í
veikleika, en í sameiningu um
mesta velferðarmál íslands
munum við vaxa að þrótti og
heillum. Þar til markinu er
náð á að vera fyrsta orð okk-
ar að morgni og. síðasta að
kvöldi: Þjóðareining gegn
her á íslandi. Uppsögn her- V
vérndarsamningsins.
G. M. M.
Pósthólf 1063.
Framhald af 5. síðu.
um landsstjóra þennan, hann
er maður sanngjarn í annarri
andránni, en óbilgjarn grimmd-
arseggur í hinni. Baldvin Hall-
dórsson er kaupmaður í Græn-
landi, norskur og góður, og
Rúrik Haraldsson annar, dansk-
ur og vondur, báðir gera
skyldu sína. Gestur Pálsson
leikur einn biskupinn enn, en
er minnisverðari í hlutverki
Grænlendingsins gamla. Vel
í þágu menningaifiimaE
Framhald af 4- síðu.
lenzka ríkisútvarpinu hófst
föstumessa. Séra Garðar
Svavarsson minntist ungs
manns seni sviptur var lífi
í hernurndu landi fyrir rúm-
um 19 öldum. Einnig í mer.n-
ingarútvarpinu á Keflavík-
urflugvelli var atburðarins
minnzt. Þar var fluttur leik-
þátturinn Super-murder og
fjallaði hann um ,það að sá
morðingi sem felur lík sín
sé óhultur. Ekkert lík ekk-
ert morð, og síðan voru rekn
ir upp miklir hlátrar. Er
ekki að efa að þessi ágæta
vísbending hefur fallið í góð-
an jarðveg einmitt þetta
kvöld og á eftir að auðga
enn það menningarlíf sem
nú er vernd- *
að af mestri Z(.
prýði.
r'TPjMó
Framsóknarolíð
Frafhald af 2. síðu ,
leiðréfttingar. Hún var ófáan-
leg. Leið nú og beið. Þá hugsr
aðist manni þessum að ganga
á fund ráðherrá flokks sins og
lagði fyrir hann ískyggilega
langan lista af nöfnum, ásamt
meðfylgjandi yfirlýsingu: Eng-
inn þessara manna kýs Fr«m-
sóknarflokkinn i sumar, verði
ekki brottrekstur bílstjórans aft-
urkallaður.
Þgtta hreif. Þetta var mál sem
ráðherrann skildi. Bílstjórinn var
tekinn iaftur — og gefin út fyr-
irmæli um að skila bílstjórunum
njósnaskýrslunum bandarísku er
læir liöfðu útfyllt.
Þaimig er saga þessa máls
sögð sem opinbert leyndarmál á
Suðurnesjum.
Vilhjálmur Þór sagði: verði
ljós. Og „íslenzkt“ félag á Kefla-
vikurflugvelli hóf njósnir fyrir
bandaríska herinn. Það er mjög
ldklegt að runnið hafi upp Ijós
fyrir mörgum — víðar en á
Suðumesjum. ,T. B.
fer Róbert Arnfinnssyni kon-
ungstignin og skýr og hnitti-
leg eru þau Anna Guðmunds-
dóttir og Karl Jóh. Guðmunds-
son. Mjög geðfelldur er Jóhann
Pálsson sem Páll Egede, en
karlmannlegri mætti hann
vera. Fleiri leikendur mætti
teljia, en sú þula tæki aldrei
enda.
Leifcnum va,r ágætlega tek-
ið, og virtist þó áhugi leikhús-
gesta dofna nokkuð er á ieið,
enda er síðari hlutinn dapurleg-
ur í meira lagi. Menn höfðu
vænzt þess að hitta höfundinn
á frumsýningu, en úr því gat
ekki orðið vegna veikinda.
hans; allir hefðu kosið að fagnu
hinu ástsæla skáldi.
Á. Hj.
Framhald af 12. síðu.
þar barið í gegn þrátt fyrir
ákveðin amiinæli.
Framboðið var svo aldrei
borið undir flokksfélögin í
lireppum sýslunnar.
Þykjast nú flestir Fram-
sóknarmenn í Ámessýslu
grátt leiknir og finnst lítið
fara fyrir virðingu flokksfor-
ingja sinna fyrir lýðræðinu
þegar til á að taka. Haida
þeir því fram, að þott Jftr-
undur geti verið óhvikull
stuðningsmaður ríkisstjómar-
innar og þægur flokksforingj-
imum í livívetna gagni það
lítið hagsmunamáhnn Árnes-
inga, sem eru vanrækt á svo
áberandi hátt sem raun ber
vitni.
Hugur mai-gra Framsóknar-
manna í Árnessýslu stóð nú
til þess að fá til framboðs
yngri mann og rödcari en
Jftrund Brynjólfsson. Ilftfðn
þeir einkum augastað á
Hjalta Gestssyni, ráðunaut.
Þetta hcfur nú foringjiun
Framsóknar tekizt að hindra
mc2 þeim vinnubrögðum sein
hér hefur verið greint frá og
jafnframt troðið í annað sæti
listans reykvísknm embættis-
manni.
Er nú mikill uggur i Fram-
sóknarforustiumi um að illa
gangi að heimta fylgi-flokks-
ins á framboð sem þannig er
til stofnað, því flokksmenn
hennar í sýslmmi fara ekki
dult með hvert álit þeir hafa
á Framsóknar„lýðræðinu“
sem viðhaft var við xmdir-
húning og ákvörðun fram-
boðsins.
Spegill, spegill herrn þu hver ...