Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 02.04.1953, Blaðsíða 5
Fiimntudágur 2. apríl 1953 — NÝI TÍMINN _____ (3 Löngum höíum við beðið eft- ir nýjrnn íeikxitum íslenzkum, rennt vonaraugum í allar áttir; en skáldin hafa þagað, þurft í öraiur horn að líta. Nú hefur Davíð Stefánsson rofið þögnina og væri betur að önnur skáld fseru að daemi hans. Hið nýja leifcrift Daivíðs er alþýðiegur söguleikur líkiegur til nokk- urra vinsætda, en hlýtur þó að bregðast ' ýmsra vonum. ,JLandið gleymda" fj allar um Hans Egede, tniboð hans og íandnám á Grænlandi, og hafa blöð og útvarp keppzt um að kynna landslýðnum efni leiks- ins. Enginn skyldi ámæla skáld inu þótt það sæki yrkísefni sitt til annarra þjóða, en að ó- reyndu hefði naátt ætla að ís- lenzk saga og íslenzk stórmenni myndu því hugstæðari. Leikur- inn virðist fremur við hæfi Norðmanna en íslendinga, og sannarlega er hann ekki Dön- um ætlaður — afstaða höfund- árins til frændþjóðanna virðisf ekki laus við hlutdrægni, allir Norðmenn í leiknum eru hin mestu valmenni, en Danir flest- ir fantar eða heimskingjar eða livoritveggja, og var þó H-ans Egede danskur. í íöðurætt og sá er lagði -grundvöilinn lað yf- irráðum Dana -á Grænlandi. Þættimir eru fjórir, en atrið- -in ekki fær-ri en sextán að tölu, og hefst leikurinn í Bergen þá er Hans Egede býst til Græn- lándsferðar, hann á -að mæta úrtölum og -spotti, en konung- -ur leysir síðast vanda hans. Við Grænlandsstrendur lendir skip hans í æmium háska, en. kemst -lóks til strandar heilu og höldnu; og séra Egede hefur þegar trúboð meðal hinna frum stæðu og þeldökku íbúa, þótt ekki skilji h-ann orð ;í tungu þeirra, og verður brátt ágengt. Harm á andstöðu iað mæta af liendilangakokksins, andapraste- ■ins, en brýtur hana á bak aít- ur með hörku. Konungur send- ir landstjóra til 'Grænlands, her- menn og fáeina óhugn-arilega landnema — tuktliúslimi og dækjur úr Iva-upinhafn, þessar ráðstafanir eru Hans Egede itil angurs og ama og Grænlend- ingum til bölvunar einnar. Ný- lendan borg-ar sig ekki og kon- ungur leggur han-a niður, en Háns Egede er kyrr á Græn- landi og lætur ekki bugast, reynir jaínvel að búa til gull til þess að geta haldið fram starfi sínu, en þær tilraunir fá voveiflegan enda. Ógæfan dyn- ur yfir, hræðileg drepsótt berst til landsins með ungum Græn- lendingum er presturinn sendi til Hafnar, fó-lkið hrynu-r niður sem hxáviði, presthjónin -gera allt sem þa-u megna til hjálp- ar. F-rú Geirþrúður örmagnast og deyr, en maður hennar fyll- ist örvæntingu og hörðu sálar- stríði, h-ann þolir ekki að hlýða á orð drottins, sér víti -gín-a við fótum sér, er ekki mönnum sinna-ndi. Loks s-tígur hann upp frá helju og öðl-ast af nýju trú á lífið og guð, og lýkur þar sjónleik Davíðs Stefánssonar, en bæta má því við að Hans Egede fór litlu síðar úr Græn- 1-andi og lagði í skilnaðarræðu sinni út af orðum spámannsins: „Ég hef þreytt mig til einskis, eytt -krafti mínum rtil ónýtis og árangurslaust“. Allt eru þetta sögulegar stað- reyndir, og verður ekki annað sagt en skáldið reki trúlega ÞJÓÖLEIKHÚSIÐ EFTIR DAVÍÐ STEFÁNSSON FRÁ FAGRASKÓGI LEIKSTJÓRI LÁRUS PÁLSSON Lokaatriöí lciksins. — ITans Egede (Jón Sigurbjörnsson) í forgrunni fyrir miðju. feril hins grænlenzka postula. Um smávægileg -afbrigði verð- ur hér ekki rætt, og va-rt er það tiltökumál þó að sumar af orðræðum eskimóa látd ekki sennileg-a í eyrum. Og þó víkur skáldið frá sögunni í veru- legum atriðum, gerir Hans Egede að róttækum nútíma- manni í skoðunum, leggur hbn- um í munn hugsanir okkar tima; og trú hans virðist jafn- vel skyldari nýguðfræði tuttug- ustu aldar en rét-ttrúnaði á dögum hins miki-lhæfa trúboða. Hans Egede telur eskirnóa jafn- góða hvitum mönnum, vill að þeir stjómi sér sjálfir, stofni s>itt eigið riki: Grænland fyrir Grænlendinga er stefna hans. Og hann er í eðli sínu ósvikinri byitingamaður, hatar einveldið af öUum sínum skapþunga, kallar það „glæpastjórn", „vopnaða villimennsku“, og úr uppreist hans verður ekk- ert, sem ekki er heldur von, hann verður að láta sér nægja orð í athafn-a stað. Auðsær er hinn listrænj til- gangur skáldsins. Hugur Da- viðs Stefánssonar fylgir þeim kúguðu og snauðu, hann vlll berjast gegn „lygi og mann- vonzku, ofbeldi og þrælkun, ótta, örbirgð, hatri og styrj- öldum,“ svo höíð séu orð pró- fessorsins í leiknum. En. til þess verður hann að gera séra Hans -Egede að skoðanabróður sínum og talsmanni, en auðn- ast -alls ekki að beygja hann undir vilja sinn, treystist ekki til að ganga í berhögg við sög- una þegar á reynir, en Hans Egede var í öllu baim sinnar tiðar. Skáldinu tekst ekki að verulegu leyri að fella hið stór- brotna og viðfeðma efni í dramatískar skorður, drepur á þannig mætti lengi telj'a. En mörg vandamál og stór, en brýtur þau ekki til mergjar; hverfur frá þeim jafnharðan, ■ þeim sem á hlýða -reyniist torvelt að átta sig, vita sjaldn-ast hvert er stefnt; og liarmsagia post- ulans orkar minna á hugi þeirra en -efni standa til. Verk- ið skortir uppistöðu, meginhu-gs un. er tengi saman hin fjöl- mörgu atriði, það er höfuð- galli þes&a leiks. Meira eða minna sundurlausar verða myndir þær sem skáldið dregur upp af lífi Hans Egede, baráttu hans og sálarstríði. Ærið misjafnar eru myndir liessar, en af sumum þeirra má ráða næmt auga Davíðs Stef- ánssonar fyr-ir leikrænum áhrif um og því er vel má fara á sviði. Hugþekk og minnisstæð er landgangan á Grænlandi, en særingar andaprestsins seið- sterkasta atriði -lei'ksins, og má þar igleggst þekkja hið ágæta skáld. Endir leiksins er geð- felldur og talsvert skáldlegur, en lítt í röklegu samhen-gi við það sem á undan er komið, eftir honum -að dæma mætti ætla leikritið hugvekju út af þeim orðum meistarans frá Nazaret að sá sem eigi rtaki á mótí guðsriiki eins og barn muni alls eigi inn í það komá. Ekki verður því neitað að of oft grípur skáldið til þess var- hugaverða ráðs að láta voveif- lega hluti gerast á sviðinu, manndráp, kvalir og dauða; sprengingin gullgerðarskúm- um er að minnsta kosti ó- l>örf með öllu. í fyrsta þætti er annarri tækni beitt en í hinum, og er það misræmi til lýta; f-angaklefanum ætti að sleppa með öllu. Víða eru snjöll tilsvör í leiknum, en per- sónumar t-ála allar nútíðarmál. oftast kjamgóða íslenzku. Þann ig skipt-ast á kosrtir og gallar i þessum leik, skin og skugg-ar. Leikstjóri er Lárus Pálsson og hefur unnið erfitt starf og umfangsmikið og farizt með ágætum og ekki þarf að efa réttan skilning hans á verkum Davíðs Stefánssonar. „Landið gleymda" er fjölmennasrta leik- rit sem sýnt hefur verið á landi hér, leikendumir rúmir sjötíu talsins og fara þó sumir með fleiri hlutverk en eitt; oft eru mangir tugir manna á sviðinu í einu. Minna mætti sannarlega gagn gera, en hér er fylgt ský- lausum fyrirmælum skáldsins. Hópsýning-ar hafa til þessa ver- ið einn veikasti þáttur leik- hússins íslenzka, en hér er enn stefnt fram á við, og á- nægjulegt -að sjá hve-rsu vel þessi stóri hópur er samæfður og samtaka. Grænlenzku bún- ingamir em fen-gnir að láni hjá Konunglega leikhúsinu í Höfn og bæði fjölbreytilegir og fallegir sem vænta má. Mi-kinn þátt á Láms Ingólfs- son i sýnfng-unni þar sem leik- tjöldin. -eru, en þ.au, eru raun- ar næsta misjöfn; rissmyndim- ar ágæt-ar óg landslagið á stöku stað, einkum er sumrinu græn- lenzka fallega lýst í upphafi annars þátt-ar, og fj-áran þar sem Hans Egede lendir með liði sinu gefuir skýra hugmynd um hrjóstur og óbliðu landsins. Önnur tjöld hafa miður tekizrt, birta hver-gi til hl ,tar ægifegurð og kuldalega tign hinnar græn- lenzk-u náttúm; og útsýnin. yfi-r Voginn í Bergen myndi ef- laust hneyksla íbúa þess ágæta staðar. Heilsteyptur er H-ans Egede ekki af hendi skálds-ins og eng- inn öfundsverður af því hlut- verki. Jón Sigurbjömsson bregður engum ijóma yfi-r hinn mikla klerk, en virðist þó v-and- anum vaxinn mörgum betur, leikur -af mikl-um áhuga og Þrótti og góðum skilningi, sýn- ir að hann er traustur leikari og -batn-andi. Beztu kosrtir hana birtast þeg-ar í ofviðrinu í fyrsta þætti, hann er maður k-arlmiannlegu-r og þrekvaxinn, upplitshreinn, -geðfeldur og djarflegur sem H-ans Egede sæmir, röddin mikil og fram- sögnin skýrari og skilmerki- legri en áður; kraftur fylgir orðum prestsins' er h-ann stend- ur í stórræðum, þrunginn rétt- látri reiði. Fá-gun skortir í leik Jóns enn sem komið er, hreyf- ingamar eru oft dálítið stirð- legar, og sumar orðræður prés-tsins og sálarástand lætur honum ekki vel að túlka. En hv-að sem þv-í líður reyndist leik-ur Jóns framiar mínum von- -um, hann hefur þroskazt og vaxið af þessu hlutverki. Geirþrúður er allmiklu jmgrx í leikn-um en í lifand.a iífi og fer vel á því, en ekki er lýs- ing hennar rík að hlæbri-gð- um, hún e-r framar öllu „góða kon-an“, ástrílc og hjálpsöm og mild í skapi. Herdís Þorwalds- dóttir leiku-r Geirþrúði -af ör- Uig-gri smekkvdsi og nærfæ-m'. skapfestia hennar, ki-arlcur og einbeitni birtist Ijóslega þegar í upphafi, og látlaust og inni- lega lýsir Herdís hjálpsemi h-ennar og kærleikia í garð grænlenzku bamanna í síðasta þætrti. Tveir Grænlendingar koma helzt við sögu. Ódark forin-gi þeirra er einskonar grænlenzk útgáfia ;af Hans Egede. Vel lýs- ir Valur Gislason þessum greinda, hugrakk-a og rétrtsýna manini, gerfið er á-gætt, fram- koman sannfærandi. Mynd andapi-estsins, seiðímainnsins, er gædd meira lífí, h-ann er orð- skár líkt og Jón gaml-i í „Gultna hliðinu", slóttugur og seigur. Innfjálgur og hni'tmið- aður er lei-kur Haralds Bjöms- sonar þá er töfnamaður þessi ' frémur kukl sitt og særingai’ svo að söfnuðurinn tryllist, h-ann. er gæddur villimaninsleg- um myndugleika, slægð og lif- andi þrjózku. Jón Aðils er px-óf- essorinn, uppreisn-armaður, guð leysin-gi og þræilcimai-fangi, og get ég ekki láð honum þótt ekki verði mikið úr þessu v.afa- sama, leiðinlega hlutverki. Ævar Kvaran -leitour rtvo ná- unga, og er báðum kunn-ugur frá fomu fari: ríkistoanslara og landssrtjóra. Er h-ann allur hiim skörulegast’, en ekki verður s-agt að skáldið láti -sér amii Framh. á 8. síðu Freyja máfmælir ÍEmlendam her 55 Þvottakvennafélagið Freyja hélt síðasta félagsfund sinn á þessum vetri 26.-f.m. Svohljóðandi till. var samþ. „Fundur haJdinn í Þvottakvennafélaginu Freyja fimmtudaginn 26. marz 1953 mótmælir harðlega stofn- un íslenzks hers eða dulbúinni herskyldu þjóðarinnar í hverrí mynd sem hún kann að birtast. Jafnframt krefst fundurinn tafariaust uppsagnar á svokölluðum varuarsamningi frá í mai 1951 og öðriim þeim samn- ingum er beinlínis stefua að og stefnt hafa að- her- námi landsins. Fundurinn telur að íslenzka þjóðín sé og hafi ætíð verið friðsöm þjóð og önnur stefna sam- rýmist ekki hugsunarhætti hennar og menningu“.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.