Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Síða 3

Nýi tíminn - 02.04.1953, Síða 3
Fimmtudagur 2. april 1953 — NÝI TÍMINN — (3 Þúsundir nianna, sem undanfarin ár hafa kosið hernáms- flokkana, hafa nú einsett sér að gera upp við þessa fiokka og stefnu jteirra í kosningunum í s'umar. Ýmsir hafa hins vegar verið í vafa um hvernig atkvœði jteirra yrðu bezt liagnýtt, hvernig hægt væri að sameina andstöðuna gegn hernáminu í eina heild. Ávarp Sósíalistaflokksins um jijóðfyltóngu íslendinga hefur orðið þessum fjölmenna hópi mauna mikið umhugsunarefni. Nýi tímanum hefur borizt nýtt bréf frá einurn þessara manna og fer það hér á eftir í heild. Væri blaðinu mikil jiökk á því að> fá fleiri bréf eða fyrirspurnir um jtessi mikilvægu vandamál. Hugleiðingar um væntanlegt samstarf sósíalista og onnorra ættjarðarvina Við kjósendui- höfum tilhneig- ingu til þess að greiða sama stjómmálaflokki atkvæði ár eftir ár, og það þótt hann geri sig sekan um meiri eða minni hugsjónasvik og leiðtogar hans leggist í pólitíska spillingu. — Okkur hættir til að sýna for- kólfum flokkanna helzt til mik- ið umburðarlyndi og afsaka framferði þeirra með því að stjórnmálamenn séu mannlega breyskir eins og aðrir og því sé þeim vorkunn. En þegar þeir menn er við höfum trúað fyrir forsjá föðurlandsins fara að braska með það á sama hátt og frumstæðustu villimenn eru sagðir gera með eiginkonur sín- ar, þá er öllum góðum íslend- ingum nóg boðið. Þegar þeir gera sig seka um það regin ódæðisverk að lauma erlendu herliði í land að þjóð- inni óaðspurði og í algjörum blóra við stjórnarskrána, hlýt- ur hverjum sæmilega vitibom- um flokksmanni að verða það Ijóst að hann hefur látið vél- ast af lýðskrumurum sem unnu dollurum meira en ættjörð sinni. Hvenær hefur nokkur þjóð verið svikin í tryggðum á jafn ósvífin hátt og þegar rík- isstjórn íslands lét hafa sig til þess að bjóða erlendu herveldi að nota fósturjörð sína sem eins konar hemaðarlegt stökk- bretti í hugsaniegri landvinn- ingastyrjöld? I útlöndum eru til vændis- konur er bjóða líkama sinn til afnota fyrir borgun. Þær þykja ekki á ýkja háu menningar- stigi, en jafnvel þær bjuggust margar hverjar til varnar þeg- ar nazistaófreskjurnar óðu jnn í föðurland þeirra. Það sýnir að jafnvel vændiskonur eru á miklu hærra menningarstigi en þeir pólitísku vændismenn sem lána ættland sitt til hernaðar- afnota fyrir borgun. Aðferð sú sem rikisstjórnin beitti til þess að svíkja erlend- an her inn á þjóð sína hefur fyllt sæg fyrrverandi kjósenda stjómarinnar andstyggð og við- bjóði á henni, ef ekki hatri. Það getur því ekki hjá því far- ið að þúsundir kjósenda segi skilið við Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn svokail- aða í næstu þingkosningum, og að þeir verja atkvæði sínu þannig að það stuðli sem bezt að því að firra þjóðina er- lendri hemaðaránauð. Sama sorgarsagari og þegar Islendingar gengu Noregskon- ungi á hönd forðum daga, má ekki endurtaka sig. Við verð- um öH að vera minnug þeirra mörgu, löngu og myrku alda erlendrar kúgunar og harð- stjómar, sem íslenzka þjóðin varð að afplána fyrir það að Gissur Þorvaldsson gæti leikið jai'l yfir íslandi. Þjóð, sem sökk í hyldýpi vesaldóms og erlendrar kúgunar vegna þess að höfðingjar hennar leyfðu er- lendum herkonungi að ná stein- bítstaki á þjóð sinni, verður að vera sér þess minnug að víti fortíðarinnar eru til . þess að varast þáu í nútíð. Um þetta verður þjóðin að hugsa þegar hún heyrir ráðherra sína, blindaða af glampa amerísks gulls og tryllta af valdaþorsta, tala um að það sé vita hættu- laust, og iafnvel nauðsynlegt, að hafa erlendan her. Við kjós- endur, hvaða flokki sem við höfum áður tilheyrt, verðum að beita því eina vopni sem við höfum, atkvæðinu okkar, gegn ríkisstjóminni. Það er ekki seinna vænna. Fáar þjóðir eiga sér fegurri eða kröftugri ættjarðarljóð en íslendingar. Þau eru gædd skáldlegu kynngi af því þau koma beint frá hjartarótum þjóðarinnar. Ættjarðarástin og aðdáunin á fegurð landsins gerði margan alþýðumanninn að skáldi. í brjóstum ‘flestra íslendinga bærast þær tilfinn- ingar er bi-utust fram með slíkum krafti i ættjarðarljóð- unum, þótt allur þorri okkar leggi sig ékki niður við að koma orðum að þeim, því góð- skáldin hafa þegar gert það svo vel að við hinir getum látið okkur nægja að leggja áherzlu á ættjarðarást okkar með því að læra og syngja Ijóðin þeirra. En þótt meirihluti landsins bama séu föðurlandsvinir af lífi og sál, þá hefur einatt ver- ið hér til slæðingur af mönnum annars eðlis'. Eg á við þau ó- menni er skáldið góða ávarpaði er hann talaði til þeirra fóla er frelsi voi't svíkja, og flýja í lið með þeim níðingafans er af útlendu herveldi upphefð sér sníkja og eru svívirða og pest föðurlands. Sú manntegund hefur orðið allt of áhrifamikil í íslenzkum þjóðmálum. Það er ekki seinna vænna að kveða hana niður. Þjóðin er í vígahuga, enda leynir það sér ekki að illir draumar sækja nú að þeim pólibísku skuggasveinum, sem knékrupu fyrir amerísku dollaraprinséssunni og fengu henni fjöregg þjóðarinnar til að leika sér að, — enda eru nú kosningar og skuldadagar í nánd. Innan skamms fær ís- lenzka þjóðin tækifæri til að kveða upp dóm sinn í málinu: „Fjallkonan gegn pólitískum landráðamönnum" í þeim málaferlum þarf það að koma svo skýrt fram að ekki þurfi framar vitnanna við, að þótt hægt sé að haía dollara út á landráð, þá verðlauna ærukær- ir íslendingar slikt ekki með atkvæðum siniun. Við kjósendur, er hingað til höfum fylgt stjórnarflokkunum að málum, verðum, föðurlands- ins vegna, að sigrast á aðdráttar afli vanans og taka höndum saman við þann eina flokk sem setíi-sig upp á móti hersetunni, því nú krefst ættjörðin þess að allir sannir íslendingar igeri skyldu sína. Vanræksla á því getur kostað það að niðjar vorir rati í sömu raunir og afkomendur þeirra manna er sátu -aðgerðalausir hjá meðan Gissur jarl ofurseldi erlendu herveldi fósturjörð sína. Hver vill taka á sig ábyrgðina af slíku? Við verðum að taka höndum saman við þau öfl í þjóðfélag- inu sem eru reiðubúin að vinna af alefli gegn hersetunni. Sam- taka getum við kveðið niður þá fóla er sviku frelsi vort og keppast nú við að snikja dali og upphefð af framandi hernaðarþjóð, sem hamast við að breyta ættjörð vorri í ó- hugnanlegt hervirki. Það versta sem við, óvinir hersetunnar, vinir föðurlandsins, getum lát- ið henda okkur er að dreifa kröftum okkar með innbyrðis deilum um minniháttar ágrein- ingsmál. Okkur, sem getum Frásögn Þjóðviljans af leynifundum utanstefnuráð- herranna þriggja með þing- mönnum sínum 1947 vakti -al- menna athvgli og upplost mikið varð í stjói'narherbúð- unum. Þjóðviljinn sagði þann- ig frá: „Þingmennirnir fói'u af fundum sínum gagnteknir þeii'ri vissu (sem var studd fyrirskipunum ráðherranna um algera þögn) að nú byggju þeir yfir örlagaríkum leynd- armálum, vissu meira en nokkrir aðrir íslendingax'. Upplit þessara ágætu þing- mann-a var þvd mótað .algerri undrun og skelfingu, þegar Þjóðviljinn birti s. 1. þriðju- dag mjög nákvæma skýrslu um leynifundinn, svo ná- kvæma að stundum nálgaðist hraðritaða frásögn og hafði að geyma <atriði sem jafnvel þmgmennimir fengu ekki að heyra um í fyrstu atrennu. Og þó var upplit þingmann- ekki þolað það að ísland sé grátt fyrir vopnum erlends hers, greinir á um eitt og ann- að, en þau deilumál hljót.a að hverfa í skuggann af því mikla nauðsynjamáli er gnæfir hátt upp úr dægurþx'asinu, sem sé nauðsyninni á því að hemum sé vikið burt úr landi, í stað þess að honum vei'ði leyft að fæi'a út kvíarnar eins og stjórn- in ætlar sér að gera eftir kosn- ingar. Ef við látum ekki stjóm- ina súpa seyðið af gerðum sín- um í næstu kosningum getur svo farið að við kjósendur og afkomendur vorir vei'ðum að súpa seyðið af erlendri hersetu og vaxandi áþján og ágengni árum, ef ekki öldum, saman. Það er miklu auðveldara fýrir smáþjóð að glata frelsi sínu og sjálfstæði en öðlast það. Sú óheillastjói’n er nú situr að völdum hefur sýnt það að hún er ekki fær um að vai'ðveita það sjálfstæði er Jón Sigurðs- son sótti í tröllahendur Dana. Núv’erandi ríkisstjóm er of niðursokkin í að telja amer- ískt „gjafafé" til að skeyta vit- anna hversdagslegt hjá ofboði utanstefnuleppanna. Til þess að kóróna hörmungar þessa dimma dags gekk sendihema Bandarikjanna á fund Bjarna Benediktssonar og skýrði honum frá þvi að í Washing- ton væri litið mjög alvarleg- um augum á þetta mál. Acheson utanrikisi'áðherra hefði sýnt þremenningunum sérstakan trúnað, en þeir m væru síðan vai'la fyrr komn- ir til íslands en málgagn kommúnista skýrði rækilega frá viðtölum þeii'ra, meii’a að segja alvarlegustu hemaðar- legum leyndarmálum eins og hlutverkum Keflavíkurflug- vallarins og Hvalfjarðar í væntanlegri, ái'ásarstyrjöld. Krafðist sendiheri'ann þess að ríkisstjói'nin gerði hreint fyr- ir sínum dyrum gagnv.art Bandaríkjastjóm, annai's yrði sú síðamefnda að endurskoða afstöðu sína til þeirrar fyrr- nefndu... und um þá hættu sem vofir eins og nakið sverð yfir þjóð vorri. Meii'ihluti þjóðarinnar gerir sér hins vegar ljóst hvert stefnir og livílík vá er fyrir dyrum. Verk ríkisstjói'narinnar ákæra hana. Sönnunargögnin fyrir sekt hennar ganga ein- kennisklædd um götur borgar- innar. Öllum er fæi't að sjá þau og skilja hvað þau tákna, nema þeim sem láta landráða- gróðabrallarana þyrla áróðurs- moldryki í augun á sér, eða meðtaka þær deyfandi spraut- ur sem ritstjórar stjórnarblað- anna eru látnir framleiða til að róa með háttvirta kjósendur. Allur þorri manna gctur lesið það sem skrifað stendur á vegg. inn. Það var rist þar með am- erískum byssusting og þar stendur letrað: „Þetta land skal um aldur og ævi vera flug-, flota- o.g herbækistöð Bandaríkjanna“. Ríkisstjóm ís- lands virðist að sönnu reiðubú- in til að láta sér vel líka, en þjóðin er það ekki. Háttsettur yfirmaður úr anxei'íska hernum mælti eitt sinn undrandi: „Eg botna ekki vitund í ástæðun- um fyrir þeirri fæð er íslenzka þjóðin sýnir okkur verndurum sínum. Það andar köldu frá henni. Sá mesti kuldi er ég hef kynnzt í þessu kalda landi er sá kuldi er leggur frá íslenzku þjóðinni í garð okkar hermann- anna, og það jafnt á sólskins- björtum sumardögum sem endranær. Allt sómasamlegt fólk forðast okkur. Það sem gerir þetta háttalag alveg ó- skiljanlegt er að við erum hingað komnir með vilja rák- isstjórnar landsins; og valda- menn þjóðarinnar eru einhverj- ir þeir viðráðanlegustu og leiði tömustu sem við höfum haft með að gera. Jafnvel leiðtogar blökkumannaríkjanna i Kara- bíahafinu sem seldu okkur af- not af landi sinu ei'u ekki eins samvinnuþýðir og þeir ís- lenzku. Eg skil ekkert í þessu.‘4 Svo mörg voru oi'ð hins borða- lagða manns. íslenzka þjóðin skilur ástæðuna; og kuldi fvr- Framhald á 11. síðu. Valtýr Stefánsson ... birtir í gær heilsíðugrein í Morgur.- blaðinu undir nafni (með því reynir hann lika að eyða hugs anlegri tortryggni um það að hann hafi gefið Þjóðviljanum upplýsingamar) og í þessai'i grein tekur hann þann kost að játa... að það sé greini- legt „að fi'éttamaður Þjóðvilj- ans, hver sem hann er hefur setið á slíkum ílokksfundi". Hann talar um „Þjóðviljann og njósnara hans, hver sem hann kann að vera“ og segir með löngunarsvip: „Það er fyrir sig athugunarefni, hvaða fréttaritara Þjóðv.iljinn hefur á flokksfundum lýðræðisflokk- anna“. Já, Valtýr minn, gam- an væri nú að geta iðkað hlut- verk slefberans og komið upp um íslenzk.a menn við banda- ríska sendix'áðið. En héfur Valtýr íhugað þann mögu- leika að heimildarmaðurinn kunni að vera Bjarni Bene- diktsson himself?" LJéstrað upp um leyndarmál

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.