Nýi tíminn - 02.04.1953, Síða 6
6) — NÝI TÍMINN — FLmmtudagur 2. apríl 1953
NÝI TÍMINN
CtftftBlU. B*metnln*mrflokkur ntþýðu — 86*t*U»tnflokkurt*n.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Asmundur SigurÖsson
Askriftargjald er 25 krónor á 4ri.
Orelnar i blaðlC sendlst tll rttstjórans. Adr.: AfgrelBal*
Nýla tímans, SkótavörSuBtlg 19, Reykjavik
AlgrelSsla og auglýslngaskrtfstofa Skólav.st. 19. Siml 7600,
PrentsmlSJa ÞJóBvtlJans hJ.
30. marz
Sagan sýnir að þcgar í odda skerst milli andstæðra afla í
þjóðfélaginu, — milli þeirra, er sækja fram til freísís og lifs-
hamingju fyrir fjöldann, — og hinna, er beygja vflja fólkið
undir ok ó'relsis og arðráns, -— þá birtist oft sem í leiftri í
einstökum alburðum það, sem á eftir að verða táknrænar mót-
setningar u n lengri tíma.
Þegar skagfirzkir bændur fóru í norðurreið til Gríms amt-
rnanns 1849, birtist í táknrænum atburði stéttabarátta íslenzkrar
bændastéttar gegn erlendu embættisvaldi. Þegar danskt hervald
og embættisvald hótaði þjóðfundi Islendinga og rauf hann 1851,
birtist leiftursnöggt sú eining í mótmælunum, sem íslenzk þjóð
var að skapa alla öldina gegn erlendu kúgunarvaldi undir for-
ustu beztu bænda og menntamanna.
í tveim atburðum hefur skarpast skorist í odda í Reykja-
v'k á þessari öld: 9. nóvember 1932, er verkalýður Reykjavík-
ur hrundi af sér hungurárás íhaldsins, og 30. marz 1949, þegar
verkalýðssamtök Repkjavíkur beittu sér fyrir voldugustu mót-
mælahreyfirgu, sem íslandssagan þekkir, gegn því að afnema
friðhelgi Islands og gera landið að herstöð.
Aðferðir hemámsflokkanna þriggja á þeirri sögulegu stund
voru tákniænar fyrir allar aðfarir þeirra til að bleklcja og
kúga bjóðina.
Bjarni Benediktsson hafði 22. marz lýst yfir eftirfarandi fyr-
ir hönd hernámsflokkanna þriggja, Alþýðuflokksins, Framsókn-
ar og íhaldsins, og ráðherra þeirra ,er vestur flugu, um við-
ræður þeir*-a við Acheson:
„Við skýrðum rækílega sérstöðu okkar, sem fámennrar og
vopnlausrsx þjóðar, sem hvorki gæt.i né vildi halda uppi her
sjálf, og mundum þvi aldrei samþykkja, að erlendur her né her-
stöðvar væru í landi okkar á friðartímum. Dean Acheson utan-
ríkisráðhevra og starfsmenn hans skildu fyllilega þessa af-
stöðu okkar. Er því allur ótti um það að fram á slíkt verði far-
ið ríð okkur. ef við göngum i bandalagið, gersamlega ástæðu-
Jaus“.
Með svona l.ygum var þjóðinni boðið inn í Atlanzhafsbanda-
lagið, með gasinu var hún blinduð, með kylfum var hún bar-
in inn í það. Lygar ráðherranna, lögbrot lögreglustjórans, mút-
t:r til dómarans, — allt hulið í reykský áróðursins í nasistastíl
frá hamstola hernámsblöðum, — það er svipleiftrið af spilliingu
þeirrar yfirstéttar á íslandi, sem sveik allt, sem íslenzkri þjóð
•hefur verið helgast til þessa og kallaði svo erlendan her inn í
londið. Und r ríkisstjórn Alþýðuflokksins var Heimdallarskríll
Ihaldsins vqpnaður og geymdur í herbergjum Framsóknar til
árása á aiþýðu Revkjavíkur. Þar birtist ofbeldið til varnar
spillingunni.
Það er verkalýð Reykjavíkur til eilífs heiðurs að hafa mót-
ínælt þennan dag. 1 brjósti þess barða lifir frelsið, — aðeins
sá, sem auðmjúkt lætur á sér troða, er glataður.
Þjóðin hefur í hjarta sínu kveðið upp sinn dóm yfir dóm-
unum hvað svo sem yfirvöldin aðhafast.
Þegar heinámsflokkarnir allir þrír sviku, stóð Sósíalistaflokk-
urinn einn sem kletlur í liafi áróðurs, blekkinga og ofsókna.
Ekkert fékk bifað baráttuvilja hans og festu. Sósíalistaflokk-
nrinn hafði horft á lirörnandi viðná.msþrótt hinna þingflokk-
anna er ásckn amer'ska auðvaldsins magnaðist. 1945 mótmæltu
allir er Ameríkanar heimtuðu herstöðvar til 99 ára. 1946 hafði
hálf Framsdkn og t.eir Alþýðuflokksmenn staðið með Sósíal-
iotaflokknum gegn Keflavíkursamningnum. 1948 höfðu þeir allir
þrír fallið fram og tilbeðið Marshall, þegar benjamins-asni
Bandaríkjas:jórnar var leiddur innum borgarhlið Islands klyfj-
aður tálbeitum í guús líki. 1949 stóðu enn þrír þingmenn með
Sósíalistaflc.-knum gegn Atlatizhafssamningnum. En 1951 stóð
Sósíalistaflc-kkurinn einn á Alþingi gegn hernáminu, allir þing-
menn allra hernáms'lokkanna höfðu nú beygt sig í duftið fyrir
ameríska herveldinu. Meðan var beitt blekkingum, 1946-1949,
lofað að enginn her kæmi, var vottur viðnáms hjá l>eim. En
þegar oflxe’dið var augljóst, hernám landsins ákveðið bevgðu
þeir sig allir.
En Sósialistaflokki.'rinn stóð einn á Alþingi — en með hon-
um stendur allt, sem ann frelsi og farsæld hjá íslenzkri þjóð.
Herstyrkur í austri og vestri
HernaxSarmáftur beggja vex en Vesturveldin
fá ekki yfirburSi, sem þau vonuSust eftir
Fhtt af því sem mcnn velta
nú fyrir sér, og ekki að á-
stæðulausu, er það hvernig
vígbúnaðarkapphlaupið í heim
inmn gengur, hvernig hlutfall
hernaðarstyrks Sovétríkjanna
og bandamanna þeirra ann-
arsvegar og 'Bandaríkjanna
og bandamanna þeirra Mnsveg
&r hefur breytzt upp á síð-
kastið og hverjar breytingar
líklegt er að verði á því í
náinni framtíð. Eins og kunn-
ugt er var það yfirlýst mark-
mið stofnenda A-bandalagsins,
hver hugur sem þar
Maxím Sabúroff
hefur fylgt máli, að
Vesturveldin vrðu að leggja
saman til þess að vega upp
á móti og yfirgnæfa hemað-
armátt Sovétríkjanna og föru-,
nauta þeirra á alþjóðavett-j.
vangi. Málað var upp á vegg-
inn, hvernig sovétherinn gæti
án augnbliks fyrirvara vaðið
yfir Vestur-Evrópu ef Stalín
sýndist svo að senda hann af
stað.
Overnig er þessum málura
nú komið? Liðin era nærri
fjögur ár síðan Atlanzhafs-
bandalagið reis á legg og það
tímabil, .1952 til 1954, sem
hagfræðingar bandalagsins
spáðu að yrði válegast og við-
sjárverðast í skiptum vaida-
blákkanna tveggja stendur nú
sem hæst. Meðal þeirra, sem
af einna mestum fröðleik og
rcynslu af alþjóðamálum hafa
reynt að svara spurninguaum
um heniaðarmátt risaunn
tveggja er J. Alvarez del
Vayo, spánski sósíalistinn,
sem var utanríkisráðherra
lýðræðisstjómar Spánar á
dögum borgarastyrjaldarinnar
við Franco og varð þá lieims-
kunnur af snjöllum flutningi
málstaðar Spánar á vettvangi
Þjóðabandalagsins sáluga. del
Vayo er nú ritstjóri erlends
efnis í frjálslynfla, bandaríska
vikuritinu The Natlon og hér
verður að nokkru. rakin grein,
sem hann rltar l>ar 24. janúar.
herstyrk, sem gefnar voru á
Lissabonráðstefnunni í fyrra.
Á fundi ráðherra bandaiags-
ríkjanna í París í vetur voru
engar bindandi ákvarðanir
teknar, Ridgway hershöfð-
iugja- og öðmm herstjómar-
mönnum til sárra vonbrigða.
Erlend
tíðindi
Eitt af þvi sem stjórair
bandalagsríkjanna greinir á
um er hver sé raunverulegur
hei-styrkur Sovétríkjanna. Hin
stranga leynd, sem stjórnend-
ur Sovétríkjanna hafa síðan
heímstyrjöldinni síðar’. lauk
haft um nákvæmar töiur um
framleiðsluárangra og annað,
sem atvinnulífið varðar, og
lokun þeirra landshluta, þar
sem mestar nýjar framkvæmd
ir hafa átt sér stað, hefur
borið þann árangur að leyni-
þjónustur Vesturveldanna
renna að verulegu leyti blint
í sjóinn þegar þeim er falið að
leggja fram mat á hernað-
armætti Sovétríkjanna. Ilan-
son Baldwin, hermálafrétta rit-
ari New York Times, hcfur
skýrt frá því að í ljós hafi
komið á síðasta ráðherrafundi
A-ba.ndalagsins að reginifiun-
ur sé í ýmsum höfuðatriðum
á niðurstöðum leyniþjónusl.u
Bandaríkjanna annarsvegar
og Bretlands og mcginlands-
ríkjanna í Vestur-Evrópu
hinsvegar um allt það er
Sovétríkin varðar.
að sem er óumdeilanlegt.
segir del Vayo, er hin öra
framleiðsluaukning í Sovét-
ríkjunum og að við hagkerfi
þeirra er hervæðing auðveld-
ari í framkvæmd en við hag-
kerfi Vesturveldanna. Sabur-
off, formaður áætlunarnefnd-
ar Sovétríkjanna, lagði sér-
staka áherzlu á hið síðar-
nefnda í ræðu sinni á nítjánda
þingi. Kommúnistaflokks Sov-
étríkjanna. del Vayo vitnar í
ummæli bándariska prófess-
orsins Mosely, stjórnanda
Rfisslandsmálastofnunar Col-
umbía háskólans, sem lýsir
því hve mikið álit Bandaríkja-
menn, sem áttu skipti við Sab-
uroff er hann sat í Berlín
framan a.f liernámi Þýzka-
lands, fengu á hæfni hans. Á-
setlun sú, sem samin hefur
verið undir yfirstjórn Sabur-
offs, gerir ráð fyrir 70% aukn
ingu iðnaðarframleiðslu Sovét
ríkjanna fyrir árslok 1955.
Það þýðir að framleiðslan
verður orðin þrefalt meiri en
fyrir heimsstyrjöldina síðari.
Rússlandsmálasérfræðingar
Vesturveldanna efast ekki um
það eftir fenginni reynslu að
þessu marki verði náö.
Sovétríkjanna Það mjmdi vera
3.100.000 manns og gizkað cr
á að 600.000 séu í flotanum
og 800.000 í flughernum. Við
þetta bætist næstum ótæmandi
þjálfað varalið. del Vayo telur
að Sovétríkin og bandamanna-
ríki .þeii’ra í Evrópu og Asíu
hafi alls um níu milljónir
manna undir vopnum. í herj-
um Vesturveldanna og banda-
mannaríkja þeirra álítur hann
vera tæpar sjö milljónir. En
þar með er ekki öll sagan
sögð. Herstyrkur Vesturveld-
anna er dreifður um eyjar og
skaga í öllum heimsálfum þar
sem Sovétríkin og banda-
mannaríki þeirra ná yfir sam-
fellt svæði. Hvaða þýðingu
þetta hefur má sjá af krafta-
hlutföllunum í Evrópu. Þar
geta Austurveldiin teflt fram
230 herdeildum, en Hanson
Baldwin skýrði frá því nýlega
eftir ferðalag um flest A-
bandalagsi’íkin að Vesturveld-
in gætu í hæsta lagi teflt
fram 60 fullskipuðum her-
deildum í Evrópu og iþrjátíu
og fimm hálfskipuðum vara-
liðsherdeildum. Flugvélakost-
ur Vesturveldanna í Evrópu
er 5000 vélar eða helmingur
af því sem Vandenberg hers-
höfðingi, yfirmaður banda-
ríska flughersins, taldi Sovét-
ríkin framleiða á einu ári,
er hann lýsti því yfir nýlega
að Sovétríkia myndu hafa.
framleitt tvöfalt fleiri flug-
vclar en Bandaríkin árið 1952.
•
Juin marskálkur, Iiinn franski
yfirhershöfðingi landhers
A-bandalggsins á meginlandi
VesturEvrópu, hefur haft töl-
J. Alvarez del Vayo
ur sem þeésar í huga þegar
liann lýsti því yfir snemma
í janúar að, ef sovéthcrinn í
Evrópu tæki sig upp myadi
liann veroa kominn til Parísar
innan 25 daga. Þau pólitisku
vandkvæði, sem liafa rcynzt
vera á stofnun fyrirhugaðs
Evrópuhers sýna það, að ekki
eru nein líkindi til að þessi
kráftahlutföll breytist veru-
lega næstu árin, nema þá
Vesturveldunum í óho.g, því
að það kemur æ betur í ijós
að sum þeirra að minnsta
kosti hafa. reist sér liurðarás
um öxl með núvcrandi her-
væðingarbyrðum, hvað þá ef
ætti að þyngja þær.
Framhald á 11. síðu.
|Yiel Vayo bendir á að A- í Tm sjálfan herstyrkinn er
bandaJagsríkin hafa hvergi ^ allt óljósara: Sérfræðingar,
nærri getáð staðið við skuld- sem del Vayo loitaði til, töldu
bindingar sínar um aukinn 175 herdeildir vera í landher